Alþýðublaðið - 04.01.1948, Blaðsíða 8
Gerist áskrifendor
;að Alþýðoblaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
heimili. Hringið í síma
4900 eða 4906.
Börn og ungíingar;
óskast til að hera Alþýðu-<
blaðið til fastra kaupenda í
bænum. \
Sunnudagur 4. janúar 1948.
Skömmtunarreitir löggiitir íyri
Reglogerð um skömmtun á tilbúnum
fatnaöi blrt innan fárra daga.
SKÖMMTUNASSTJÓEI hefur nú auglýst gildi skönunt-
unarseðla þeirra, sem gefnir hafa verið út. í skömmtunarbók-
inni eru þó reitirnir miðaðir við sex mánaða skömmtunartíma-
'bil, en aðeins nokkur hluti þeirra hefur verið löggiitur sem
innkaupaheimild til 1. apríl næstkomandi. Reitir þeir„ sem
bera aðra töiusetningu en þeir, sein þegar hafa verið löggiltir,
eiga því að vera kyr.rir í skömmtunarfeókinm.
Fer hér á eftir yfirlit ýfir
reiti þá, sem gilda fyrstu þrjá
mánuði ársiins, -eða til 1. apríl:
Reitirnir kornvörur 1—25,
að báðum meðtölduim, igilda
fyrir 500 -grcinmum af korn-
vörurn 'hver reitur. Reitimir
Kornvörur 36—45 gilda fyrir
250 grömnvam af kornvörum
hver reitur. Reitirnir Korn-
vörur 56—65 ésamt fimrn þar
með fylgjandi ótölusettum reit
um. giida fyrir 200 grömmum
af feornvörum 'hver reitur. •
Við -kaup (á skömmtuðum
rúgbrauðum og hyeitibrauðum
frá brauðgerðarthúsum ber að
skila miðum fyrir 1000
grömmum vegn-a rúgbrauðs,
sem vegur 1500 -grömm, en 200
'gr. vegna hveitibrauðs, -sem
vegur 250 gr.
Reitimir Syktír 10—18 að
báðum meðtöldum gilda fyrir
500 :gr. iaf syikri hver reitur.
Reitirnir M 5—8, báðir með-
-taldir, gilda fyrir þessum forein
lætisvörum: Vz kg. blautsápu-
FREGN FRÁ LONDÖN
foermir, að Mika-el, fyrrver-
andi Rúmeníukonungur, sem
lagði niður völd í vikunni,
hafi farið frá Rúmeníu í gær-
kvöldi, áleiðis til Sviss. í
fylgd með honum var móðir
hans, Helena drottning.
ERELEND BLOÐ, sem
nýkomin eru hingað, skýra
frá því, að hin fræga geit
Gandhis, „Nirmala“, sé nú
dauð. Var oft talað um hana
í fréttum, enda hafði Gand-
hi hana jafnan sér við hlið,
ev hann tók á móti möim-
um, og var það vani geit-
arinnar að heilsa þeim ineð
því að stappa niður cinum
fætinum.
Gestum Gandhis þóíti
gaman að geitimii; en þó
reiddist Pandit Nehru, læri
sveinn hans og núverandi
forsætisráðherra Indlands,
henni einu sinni stórlega.
Það var þegar geitin tók
einu sinni upp á því að
jarma ámátlega meðan hami
var að ræða indverska og
alþjóðlega pólitík við læri-
föður sinn.
ys urou a
fórusf 31 í flug
Sjóslys Drðii með mesta möti; 15 fórust
í umferðarslysum, 9 I Rvík, 6 á vegum úti
Rúm 5 þúsund mál
bárust í gær til Rvíkur
SJÖ BÁTAR komu að
Iandi í gær með samtals rúm
5350 mál, en þó er þess að
gæitia að nokkrir þeirr-a höfðu
farið út á veiðar með slatta.
Bátarnir, sem komu voru
þessir: Stjarnan með 700 eða 2. pökkum þvottaefhii’eða
Sjö Islendingar
fá Fálkaorðuna
Á HINU NÝLIÐNA ÁRI fóru-st samtals 83 Íslendingar af
slysförum, þar af fórus't 31 í flugslysum, 24 drukknuðu, 15 a£
umferðaslysum og 13 manns fórust ,af ýmis konar s-lys-förum
öðrum, sumum mjög óv-enju'Íiegum. Til dæmis vo-ru tvö bana-
slys af völdum rafma-gns-straums, tvö dauðaislys orsö-kuðust a£
falli í stiga, eiim maður fékk mókvísl í au-ga og beið bana af
og eiuni hrapaði fyrir björg.
mál, Þoristeinn með 650, As
geir RE 800, Ingólfur Arnar-
son 800, Grindvíkingur 850,
Edda 750 og Anglía 800.
Flestir bátár eru nú farnir
á veiðar og eru þeir eingöngu
hér á sundunum og á Klepps
víkinni, þar eð enn hefur ekki
verið veiðiveður á Hvalfirði.
Þá hefur undanfarna daga og
í gær verið unnið að því að
klára að losa þá báta, sem
láu hér með síld og hefur
verið lestað í Hel og Snæfell
ið. í dag á að byrja að I-esta
í
vellinum
1 stykki foandsápu eða 1
stykki stangasápu hver reitur.
Reiitirnár Kaffi 9—11, báðir
me-ðt'aldir, giida fyrir 250
'grömmum af brenndu kaffi
-eða 300 gr. af óbreimdu kaffi
fover reitur.
Reitimir vefn-aðarvara 50—
100, báðir meðtal-dir, gilda til
kaupa á veÆnaðarvörum, öðr-
•um ien yíri fatn-aði, sem er
seidur g-egn stofnauka r.r. 13,
svo og búsáfoöldum, eft-ir vaii
kaupenda, o<g skal giidi fovers
í True Knöt úr þíónnfá Fram reíts veraj ^ær krónur miðáð
við smasöiuverð varanna.
Næstu da-ga verða sv-o gefnar
út reglur um notkun þessara
-r-eita til ka-upa ó tilbúnum fatn
aði, öðrum en þeim, sem seld-
ur -er gegn stofnauka nr. 13 af
eldri sfcömm-tuinarseðli. Er
þetta -í þeim tilgangi gert, að
aiuðvelda fólfci kaup á slíkum
vörum, sérstafclega með tilliti
tii innilendrar fi-amieiðslu. Er
fólki bent é að nota ekfci v-efn
aðarvörureiti- sínai fyr-r en
þessar reglur verða auglýstar.
Stofn’aukar eldri skömmtun-
arseðla-, sem enn eru- í gildi,
-eru fyrst og foemst nr. 13, eins
og áður segir, sem gildir til
órslolka' 1948 sem innkaupa-
foieimild (fyrir fatnaði, stofnauki
nr. 11 frá því í sumar, sem
gildir %il apríllofca sem inn-
Bananar séldir
í búðum í gær
ÞAÐ VAR MEIRI ÖS í
verzlunum Silla og Valda í
gær eftir hádegið, heldur enn
á sjálfum peningaskiptistöðv
unum. Ástæðan til þessa voru
nýir bananar, sem auglýstir
voru í hádegisútvarpinu í
gær.
Eru bananamir alveg nýir
og grænir, og verða því að
geymast nokkuð við hita þar
stil hægt er að borða þá. Var
kílóið af þeim selt á 18 krón-
ur.
FORSETI ÍSLANDS
sæmdi á nýársdag eftirtalda
málsmetandi menn og konur
heiðursmerkjum fálkaorðunn
ar, svo sem hér segir:
Benedikt Sveinsson, fyrrv.
alþingisforseta, stjörnu stór-
riddara, Sigurð Guðmunds-
son, fyrrv. skólameistara,
stórriddarakrossi, Þórð Þórð
arsson, fyrrv. skipstj., Suður
eyrarhreppi, Súgandafirði,
Theodóru Sveinsdóttur, mat-
reiðslukonu, Guðmund Ein-
arsson, fyrrv. forstjóra
Dvergs, sem er upphafsmað-
ur að stofnun- Hellisgerði-s'.
Erling Friðjónsson, forstjóra
Pöntunarfélags Verkamanna,
Akureyri, og Brynjólf Þor-
láksson, söngkennara, riddara
krössi fálkaorðunnar.
Kona meðvitund-
arlaus á Suður-
iandsbraut
í FYRRAKVÖLD fannst
kona meðvitundarlaus á Suð
urlandsbrautmni nálægt Há-
logalandi. Hafði hún hlotið
heilahristing og var flutt á
sjúkrahús.
í gær var konan ekki kom
in til fullrar meðvitundar, og
er enn ekki vitað með hvaða
hætti .slysið hefur viljað tih
kaupafo-eimild fyrir skóm, og
loks stofnau-ki nr. 14, sem
-gildir til febrúarloka sem inn-
fcaupah-eimiM (fyrir einu kfiói
af erl-endu smjöri. Enn- fr-emur
eru í gildi ivinnjufatamiðar,
sem gefnir foafa verið út til
janúarlofca eftir sérstökum
umsófcnum.
-Fyrstu slysið ó árinu varð
þegar nýr slökfcv-iliðsbil-1, sem
verið var að flytja -tili Afcur-
eyrar, fovoiídi sk-ammt frá
Blönjduós og Jón Rósmundsson
frá Hafnarfirði foeið foana. En
alls foafa 15 dauðsiföil orðið af
umf-ea-ðaslysum á árinu, þaji- af
9 -í Reyfcjavík og 6 á þjóðv-eg-
um ú-ti. . 11 y.
Taldi Jófi Oddgeir Jónsson
í viðtali- við folaðið í gær, að
þetta væri -ískyg-gi-lega mörg
dauðaslys af völdum umferðar,
efcki sízt slysin á þjóðv-egun-
um, þegar miðað væri við um
ferðaslysin í Reyfcjavík, sem
sannarlega væru -of mörg.
Slysin á vegum úti foafa orðið
á þessum leiðum: Hjá Blöndu-
ósi eins1 og áður getur, á
Keflavjfcurv-eginum rákust bif
reiðar ó með þekn afléið-ing-
um, að farþegi í annarri
þeirra foeið bana. Bíll œtlaði
fram úr öðrum foíl -við Gei't-
hólis, rakst ó, og foeið farþegi
bana1. Við Rauðavátn fovoifdi
jeppa, og foeið farþegi foana. Á
Rangáarvölium f-órst bifreiðar-
stjóri, er tweir, vöruflutninga-
bílar rák-ust ó, en annar var
með s-tauratfarm. Og lofcs féll
pi'ltur af palli á vörufoíl fojá
Hvammstanga, og foeið- bana af
sórum sdhum litlu síðar.
Um sjólsysin er það að
segja, að þau hafa orðið óvenju
fá ó órinu-. 21 sjómaður
drufcknaðd, þar af 7 með skip-
um, 9 féilu útbyrðis í -rúm'sjó
og 5 dru-kfcnuðu við lamd1 eða í
höfnum. Enn fremur fannst
einn maður örendur í foáti,
stólfca drukknaði ó baðstað
erlendis, eitt barn- fórst af
vöidum sjóslyss, og 13 ára
dren-gur drubknaði í sfká.
Af völdum flugslysa fórust
31 eins og óður segir, þar af
25 í foinu mifcla- flugslysi við
Héðinsfjörð. Þá fórust 4
mamnesífcjur í fflugslýsinu á
Hvammsfirði og tveir piltar
fórust er æfingaflugvél forap-
aði í Mosfellssveit.
Lofcs f-órust 13 manns af
ýmis konar slysförum eins og
áður segir.
Á árinu ströniduðu 9 fisfci-
báítar hér við lamd og nóðust 3
þeirra út aftur. Einn foátor
sökk við árekstur, 4 skip fór-
ust við súdveiðar norðanl-ands
og eitt sk'ip söfck með síiidar-
farm foér í Reykjavik. Eimm
bátor fórs t fi-skiróðri c-g ein-
um vélfoát fovoifdi.
Alls var leitað til Sl-ysa-
varnlaffél'a'gsins, 58 sinnum ó ár-
inu um aðs'toð, og fyrir tiTstilíi
þess og björgunarsveita félags
ins var 54 eriiendium sjómönn-
'um bjangað úr sjávarfoáska hér
við l'and.
I samfoandi við fyrsta slysið
ó órinu, 'er varð við Blön-duós
-er slökfcviliðsfoílnum fovolfdi
og Jón Rósmund-sson úr Hafn-
arfirði fórst, mó geta þess, að
s-á m-aður liggur óbættur fojá
garði, þar eð bíllimn, sem var
nýr, var ótryggður, er foann
yar -f-luttur norður, og -er það
út af fyrir sig vítavert- gáleys-ii
þeirr.a, ler áfoyrgðina báru á
bílnuin. ,j. jiÉÚ
Dýrtíðarlögin frönsku
Framhald af 1. síðu
mundu af verða, -ef það jTði
samþykfct þannig.
-Flutti stjórnin frumvai'pið
því enn á hý í fulltrúadeild-
■inni í 'gærmorgun og lýs-tii
jafn&amt yfir því, aði foún
myndi krefjast traustsýfirlýs-
ingar, ef reynt yrði að foreyta
frumvarpinu' svo, að foún tel-di
ó.viðunandi og yrði- þingið þá
-að taka afléiðingunmn, ef till
stjórmarkreppu kæmi.
Við -umræðumar í -gær
reyndu kommúnistar -ofo foægri
menmi allt, sem þeir gátu, tili
að fá breytitogar samþyfcktai'’
við frumvarpið og þar með
framballaða stjómarkrep.pu;
ien þa-ð milstókst og voru mikl-
ar líkur taidar ti-1 að þingdeiid
in myndi isamþykkja það ó-
foreytt eða lítt hreytt til þess
að afstýra stjómarskiptom og
því öngþveiti, sem þau igæto
haft í för með sér.
Hverfisjfjóra-
fundur á mánudag
HVERFISSTJÓRA-
FUNDUR verður haldinn
n. k. mánudag, 5. janúar,
kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu, niðri.
Dagskrá: 1. Kjömefnd
lýsir eftir uppástungum
um menn í stjómarkjör.
2. Önnur félagsmál. 3.
Stjómmáiaviðhorfið.