Alþýðublaðið - 13.01.1948, Side 1
VeðUrhorfur:
Sfínningskaldi eða allhvass
austan. Skýjað, en úrkomu
laust að niestu.
Forustugrein:
Góður hyrjunarárangur.
XXVIII. árg.
Þriðjudagur 13. janúar 1948
9. thl.
3 B n
HERBERT MORRISON-
varaforsætisráðRerra j afn
aðarmannastjórnaririnar á
Bretlandi, sagði á verka-
mannafundi í London á
sunnudaginn, að núver-
andi stefna Rússlands 1
utanríkismálum fæli í sér
íhættu á nýrri heimsstyrj-
öld. Morrison skoraði á
Rússland að breyta um
stefnu til þess að firra þjóð
irnar slíkri hættu.
Varaforsætisráðherrami
sagði, að Bretar óskuðu einsk
is fremur en að eiga vingott
við Rússa, en það væri ekki
á beirra valdi 'að itryggja góða
sambúð, ef Rússar héldu á-
fram þeirri óvinsamlegu
stefnu í garð Bretlands; sem
þeir hefðu nú.
í þessu sambandi minntist
Morxison á þær blekkingar,
sem af Rússlands hálfu og
kommúnista væri alið á eftir
stríðið í baráttunni gegn Bret
landi og öðrum lýðræðiisríkj
um. Það væri talað um kom-
múnismann sem einhvern
,,vinstri sósíalisma“ og <um
einræði og harðstjórn sem
,,lýðræði“.
,,Ég hef aldrei getað
séð“, sagði Morrison, ,,og
get ekki heldur séð það nú,
að koinmúnisniirm sé nein
vinstri stefna. Hann er
hægri stefnar‘.
Þessu ftil sönnumar benti
Morrison á þá harðstjóm,
sem Rússland og kommúnist-
ar væru nú að þröngva upp
á örmur lönd í Austur-
Evrópu. Þeir leyfðu sér að
kalla slíkt stjórnarfar ,,lýð-
ræði“, en það ætti vissulega
ekkert skylt við það. Það
væri harðsvírað einræði.
Danska smjörið
kemur bráðlega
DANSKT SMJÖR hefur
ek'ki feng'izt hér um ihríð, og
hefur það stafað af breyting-
um á saimnihigum við Dani um
jþetta e'fni. Fyiir helgina var
Herbert Morrison talar.
Amerískt harflufningasksp
brann á áflanfshafi í gær
------•—------
Áhöfnin yfirgaf það i björgunarháfum
og var bjargaö í gærkveldi.
—,----*-------
STÓRT AMERÍSKT IIERFLUTNINGASKIP var að
brenna á miðju Atlantshafi í gær, og urðu farþegar og skip-
verjar að yfirgefa það í björgunarbátum. Síðast, er fregnir
hárust í gærkveldi, hafði mönnumun, 46 að tölu, verið bjargað
af öðru skipi.
Það var síðdegis í gær, sem
neyðarkall barst frá hinu
bandaríska herflutningaskipi
og var þá svo firá skýrt, að
eldur hefði komiið upp í vél-
arrúmi þess og ekki orðið við
hann ráðið. Skipið heitir
„Joseph Conally11 og var á
leið tdi Antwerpen til þess að
sækja þangað jarðneskar leif
ar amerískra hermanna, er
féllu í stríðinu á vesturvíg-
samjningsbreytin'gimaii Idkið,
og er nú vosti ó 75 ismálestum
af smjöri með Lagarfoissi, er
hann kexmir næst.
stöðvunum. Hafði það 5000
líkkistur innanborðs tii þess.
Ein af hinum stóru flug-
vélum Bandaríkjahersins
flaug þegar í stað frá Ber-
mudaseyjum austur yfír At-
lantshaf til þess að leita að
hinu brennandi skipi og teið
beina við björgunarstarf, og
hafði hún uppi á skápinu svo
og björgunarbátunum.
Brugðu eftir það mörg
skip við og hiafði einu þeirra
tekizt að bjarga mönnunum
öllum, ler síðustu firegnir bár
ust í gærkveldi.
Þrfr fjórðu útgjaldansia fara í stríðs-
kostnaS, tiS aS bæta úr afieiöingum
stríðsins afstýra nýju stríöi.
-------------------«.--------
TRUMAN lagði í gær fyrir Bandaríkjaþingið hæstu fjár-
lög, sem nokkru sinni hafa verið lögð fyrir það á friðartímiun.
Útgjöldin eru áætluð 39 700 milljónir dollara og sagði forset-
inn, að þrír fjórðu hlutar þessarar gífurlegu upphæðar myndu
fara til þess að greiða stríðskóstnað, bæta úr afleiðmgum stríðs-
his og afstýra nýju stríði.
ráSSeerransogkonu
Forsetinn sagði í ræðu'® - ■
sinni um leið og hann lagði' _ _ ... _ .
fjárlögin fyrir þingið, að þó IjEllol’fLillf fiFÍiIiö
að sú fjárupphæð, sem nú
væri áætlað að verja til land
vama og herbúnaðar væri
gífurleg, þá myndi hún þó
verða enn. þá hærri, ef þingið
samþykkti ekki þá fjárhags-
legu hjálp til viðreisnairstarfs
ins í Evrópu, sem farið væri
fram á í Marshalláætluniiinni,
og einræðisöflin næðu þar af
leiðandi yfirtökum austan
hafs.
Þá gat fprsetinm og þess,
að miiklar fjárupphæðir væru
í fjánlögunum ætlaðar til
þeiss að standast straum af
ráðstöfunum gegn yfirvof-
andi dýrtíð og ' verðbólgu,
svo og tiil hvers konar félags
legra trygginga og umbóta.
Marshall mætti í gær á
fundii utanríkismálanefndar
f ullt rúadeil d ar in nar í Wash-
ingiton tM þess að gera grein
fyrir áætlun sinnii um fjár-
hagslega aðstoð til viðreiisnar
starfsins í Evrópu. - Brýndi
hann fyrir nefndinni nauð-
syn þess, að sú fjárupphæð,
sem veitt yrði, væri nægilega
há til þess að koma að til-
ætluðum notum.
Albanir og Júgóslavar
enn sakaðir um
stuðning við grísku
uppreisnarmennina
BALKANNÉFNDIN, sem
starfar á Norður-Grikklandi á
vegxun hinna sameinuðu þjóða,
hefur nú sakað Albaníu opin-
berlega imi það, að hafa stutt
grísku uppreisnarmennina í
bardögunum við Konitza.
Þá sakar og griísika' stjómin.
Júgóslavíu um að lieyfa upp-
reisn'anmönnum að hafa út-
varpsstöð ó jú'góslavniesíkri
gruinid. Eni stjóm Júgóslavíu
þrætir fyinir það.
Frá fréttaritara Alþýðubl.
KHÖFN í gær.
ÞAÐ vekur mikið umtal í
Helsingfors, að hinn komm-
únistíski innanríkismálaráð-
herra Finna, Leino, og kona
hans, Hertha Kuusinen, sem
er formaður þingflokks'kom
múnista á Finnlandi, (dóttir
Kuusinens, sem myndaði
rússnesku leppstjórnina í
Terijoki í árásarstríði Rússa
gegn Finnum 1939—40) fóru
fyrir hálfum mánuði til
Moskva og hafa dvalið þar
síðan.
- ‘ .
Finnar eru ekki trúaðir á
það, að þessi valdamik'lul
kommúnáistahjón hafi fariði
að taka sig upp í skemmtiför
til Moskva á miðjum vetri.
og þykir ýmislegt dularfullt
við ferðaíag þeirra.
-Sumdr telja, að þau hafi
farið austur til þess að ræðaj
þar við vialdamenn Rússlands
ýmsa erfiðleika, sem finnskár
kommúniistar eiga nú við að
stríða. En aðrir telja, að för-
in standi í sambandi við
nokkra Eistlendinga, sem ný
lega tókst að flýja tii Finn-
lands, voru teknir fastir þar,
samkvæmt fyrirskipun Dein-
os, og sitja nú þar í fangelsi.
Hefur það kvisast í Heising-
fors, að sovétstjómin hafi
lagt ýmsar fyrirspurnir fyrir
finnsku stjórnina; þar á með
al varðandi þessa flóttamenn
frá Eiistlandi.
Þau Leino og Hertha Kuu
sinen eru sögð munu koma
heim til Helsingfors í fyrra
hluta þessarar viku.
HJULER.