Alþýðublaðið - 13.01.1948, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 13.01.1948, Qupperneq 3
Þriðjudagur 13. janúai* 1948 3 ÞAÐ er kunnaira en frá þurfi að segj.a, að íslenzk prestastétt hefiur ekki aðeins umnið mikið og gott starf í kirkjum landsins á messu- dögum, heldur hefur hún og haft geipimikil og oftast gagn leg áhrif um fræðslumál og ýmis önnur mennlngarmál safnaðanna, auk þess sem hún hefur stutt margan einstak- linginn í miklum vanda, presit urinn hefur oft verið allt í senn: fræðari, huggari, ráð- gjafi og forustumaður safn- aðar síns. Breyta uindantekn- ingarnar engu um þessar nið urstöður, og ég fyrir mitt leyti er sannfærður. um það, að hvaða dómur, sem upp yrði kveðinn um prestastéttina nú að rannsökuðu máli, þá hefur hún sízt minna hlutverk að rækja en áður og þjóðinni ef til vill ósjaldan slílc börí á, að það hlutverk sé rækt af atorku, saimvizkusemi og: and iegri hæfni. Hitt er svo annað og of langt mál, hverra breyt inga kynni að vera þörf um skyldur presta, undirbúning þeirra undir staríið og mat á því, hvort menn skuh teljast verðir vígslu. Þeir, sem telja prest-a gagnslausa og óþairfa — eða jafnvel skaðlega, eiga að ganga hreint að v-erki og gera hvað þeir geta til þess að losna við þann mikla kostnað, sem kirkjumálunum er isam ■ fara, hinum ber aftur á móti að stuðla að því, að öll kirkju leg sitarfsemi og kirkjuleg löggjöf sé þamniig, að sem mest gagn megi verða að kirkju og klerkum. Nú hafa tveir þeir yngstu af þingmönnum hhi'na þriggja flokka, sem láta sér 'annt um íslenzka menningu og eru full trúar íslenzku þjóðarinmar meira en að yfirskini, flutt frumvarp um veiitingu presta kalla, og mætti íslenzka kirkjan sannarlega fagnia slíku tímanna tákni. Þessir þingmenn eru Gylfi Þ. Gísla son, einn af þingmönnum Reykvíkiinga og Alþýðuflokks ins, og Sigurður Bjarnason, þingmiaður Norðux-ísfirðinga og í flokki Sjálfstæðismanna. Aðalefni frumvarpsins er það, að forseti íslands veitlii prestis embætti, en þó í samræmi við tillögur biskups, prófastsi og sóknarniefnda, ef þessir aðil- ar eriu sammála. Frumvarpið var flutit á síðiasta þingi, en dagaði þá uppi, en um það hafa fjallað biskup, kirkju- ráð og presta- og héraðsfund ír. Biskup hefur 'lagzt á móti því, en, kirkjuráð reynzt því meðmælt í aðalat riðum — og eins j'rmsir fund- ir klerka og annarra áhuga manna ium mál lúrkjunnar. hafa svo flutningamenn tekið' tilht itfl þeirra breytinga, sem kirkjuráð óskaði eftir að gerðar væru á frumvarpimi, Nú befur farið fram á A1 þingi fyrsta umræða um frumvarpið, og hafa «4nhverj ir af þingmönnum talað á móiii því. Hefur því verið fundið til foráttu, að þar kenndi afturhaldssemi- og væri það ekki jafnlýðræðiis- legt og núgiidandi lög um veitingu prestakallia, þar eð hinar almennu prestkosniing ar væru m-eð samþykkt þess- ari úr lögum numdar. Mér virðist aftur á móti. að þiatta ,sé alger firra. Hvers vegna kjósa. ekki sýsiubúar sýslumenn, bæjabúar bæjar fógeta, íbúar læknishéraða iækna, aimenninguir í hverju skólahéraði iskólastjóra og kennara? Ég býst við, að svar ið verði það, að talið sé, að allur þorri manna hafi ekki skilyrði til að kynna sér fyr ir fram og leggja síðan dóm á hæfni umsækjanda um slík embætti. En nákvæmlega sama er tilað dreifaumprests efni. Eins og allur þorri manna kynnist nokkuð að gagni hæfni umsækjanda um prestaembætti, þó að þeir komi og dvelji um hríð í prestakallinu, haldi þar eina eða tvær ræður og ta'li við fáein af væntanlegum sókn- arbörnum! Það er auðsætt, að svo er ekki. Hi-ns; vegar verður ekki of mikið úr því gert, hve ill áhrif géta haft — og hafa oft og tíðum haft — þær æsingar og ýfingar, sem spretta út af prestkosningum, eins og þeim er nú fyrir kom ið, og auk þess er það ekkert réttlæti gagnvart merkum og dugandi klerkum, sem eiga alllanga þjónuistu að baki, að alls óreyndir * menn, sem koma beint frá prófborðinu og njó'ta stundum þess eins, að þeir eru snotrir og hafa áheyrilega rödd, séu teknir 1 fram yfir þá. Biskup tekur það fram í mótmælum sínum gegn frum varpinu, að engum embættis mönnum ríkisins sé það 'eins mikils virði og prestunum að njóta trausts fóiksinsi. En sannarlega er ekki mikil trygg ing fyrlr því, að prestur, sem fær veitingu fyrir presta kalli, samkvæmt núgildandi lögum, njóti trausts safnað arins, þá er hann kemur í prestakallið. Algengt er — eims og nú er komið málum, að einhver, sem hefur hlotið guðfTæðdpróf, sé sandur söfn uðiumum og þeiir meðtaki' send inguna fyrst og frernnt af því, að þeir eiga ekki raunveru lega kost á neiinu valk og værji ég máski fáanlegui- til að ræða það mál lí'jið eitt frekar. ef þess væri óskað. En sé prantakallið hins vegar eftirsétt, er vanalega til að dreifa aUmikium ýfingum — og mjög oft vetrður útkoman. sú, að embættið er veiitt manni, sem á að mæta andúð meirihluta safnaðarbúa, þeg ar hann kemur í kallið.. Nú vil ég gera þá tillögu í þessu máli, sem ég tel að sé í fullu samræmi við það, sem vakir fyrir flutningsmönnum frumvarpsins, og tryggi hins vegar, ef s.amþykkt yrði, betur en núgildandi lög, að skipan presta megi verða þanndg, að vænlegt sé um samstarf þeirria og safnað- anna. Þá er prestakall losnar, séu kjörnir þar, áður en vunsókn- ir eru kunnar, menn, sem eigi sæti í prestskosning- arráði, ásamt prófasti og isókn arnefnd eða nefndum. Sé prestakallið aðeins ein sókn,' ska'l' kjósa í ráðið 7 menn, séu sóknirnar tvær, skal kjósa 4 í hvorri, en séu þær flairi, skulu kosmir 3 menn í hverri. Yfirleitt ættu þá sæti í prests kosningarráði 11 til 17 menn. Prófastur sé formaður ráðs- i'ns, en sé hann umsækjandi um prestakallið, skal biskup skipa einhverii af nágranna- prófösitunum formanin ráðs- ins. Forseti íslands veiti em- bættið. Ei-ns sé þeim veitt það, sem hlýtur einfaldan mieirihluta, ef biskup leggur til, að isvo verði gert. Ella hafi forseti óbundnar hend- ur. Með öðrum orðum: í prestaköl'lum, sem eru ein, tvær eða þrjár sóknir, þarf umsækjandi að hljóta 8 atkvæði 'af 11, 10 af 15, 12 af 17 tll þess að skyldugt sé að veita honum embættið, hvort, sem biskup telur hann hæf- | astan eða ekkg en einungis 6, 8 og 9, ef biskup er honum fylgjandi. Guðm. Gíslason Hagalín. Fréttamyndir AP. Einhverjar beztu erlendu fréttaanyndir, sem birtast í íslenzkum blöðum, eru myndir Alþýðublaðsins frá Associated Press, hinni miklu samvinnufréttastofu í New York. Ljósmyndarar AP fara um alian heim og' frá New York eru myndir þeirra sendar um víða veröld. Alþýðu- blaðið hefur birt fréttamyndir, sem að- eins tv’sim dögum áður voru sendar frá New York. Aðe ins í Alþýðublaðiuu. ■Gerizt áskrifendm*. - Símar: 4900 & 4906. legt, að báðar stéttir hafi sterkum stuttbylgjustöðvum. sem af einhverjum ástæðum getur ekki unn- ið erfi'ðisvinnu, getur fengið atvininu við út burð og innheimtu. Laun allt að 1500 krónum á mánuði. Upplýsin.gar í síma 4900. Áiþýðyblaðið Leiðréffing frá sfjórn Múrara- meisfarafél. Rvíkur sömu laun eða svipuð. Sum. arið 1946 fengu trésmiðir hækkaðan taxta sinn úr kr. 3,35 um klst. upp í kr. 3,65. Komst þá á það lag, að flestir múrarar fengju' einnig það kaup, og hefur það haldizt síðan. Um þetta var hins veg- ar engin samþykkt gerð þá og ekki fyrr en í október eða nóvember s. 1., er Múrarafé- lag Reykjavíkur samþykkti þennan taxta formlega á fundi og síðan tilkynniti mun'nlega formanni vorum samþykkt þessa. Taxiti þessi hefur ekki, svo að oss sé kunnugt, verið. auglýstur í blöðum, og enginn samning- ur hefu rverið gerður um þetta, enda enginn farið fram á slíkt. Svo sem sjá má af ofan- skráðu, er hér ekki urn að ræða neinn samning, gamlan né nýjan , og ekki kauþ- hækkun, sem orðið hafi nú um áramótin, heldur þegar sumarið 1946 á þann hátt, sem fyrr greinir. Reykjavík,10. jan. 1948. í stjórn Múrarameistara félags Reykjavíkur. Gísli Þorleifsson. Guðm. St. Gíslason. Guðjón Sigurðsson. Aukið stutfbylgjuúf- varp Norðmanna. ÞRIÐJA JANUAR síðast liðinn ‘hóf hin nýja stutt- bylgjustöð Norðmanna í Frið_ riksstað reglulegar útsend- ingar. Hákon Noregskonung- ur opnaði stöðina méð ræðu. Kvað hann hina nýju stöð eiga að verða itengilið milli Norðmanna erlendis og heimalandsins. Utvarpað er á bylgjulengdunum 31,22 m (9,610 mc) og 48,5 m (6,185 mc) frá kl. 12—1 eftir mið- næitti samkv. íslenzkum tíma. Eru þar sagðar norskar frétt- ir, norsk tónlist flutt og ýmiss konar efni úr heimaútvarpinu endurflutit af stálþræði eða plötum. Utvarpstíminn mun verða lengdur verulega, þegar lokið er rafmagnsskömmtun- inni í Austur-Noregi, sem stafar af hinum langvinnu þurrkum á síðasta sumri og hausti. Yfirleitt heyrist mjög vel til stöðvarinnar hér á landi. Ymsar fleiri þjóðir Norð. Þannig munu Danir taka i notkun öfluga stöð (50 kw) á næsta vori, og munu tilj. raunasendingar hefjast á næstunni. Enn fremur eru írar að reisa aflmikla stutt bylgjustöð. fermir í Amsterdam og Ant- werpen 21.—24. þ. m. Skipið kemur váð í Hull á. heimlaið. Einarsson, Zoega & Co. HF., Hafnarhúsinu. Símar 6697 og 7797. I ÞJOÐVILJANUM, sem út kom 6. þ. m„ er því haldið fram, að nú um áramótin hafi kaup múrara með samningi milli félags vors og Múrara- félags Reykj avíkur verið hækkað úr kr. 3,35 um klst. upp í kr. 3,65. Þessi frásögn er ekki rétt, og viljum vér af því tilefni taka fram það, sem nú skal greina. Svo sem kunnugt er, vinna múrarar og trésmiðir að jafn_ aði meira og minna saman að húsabyggingum. Er því eðli- lurálfu eru nú að koma upp Minningarspjöld Jón Baldvinssonar for- seta fást á eftirtöldum stöð um: Skrifstofu Alþýðu- flokksins. Skrifstofu Sjó- (mannafélags Reyikjavíkur. Skrifstofu V.K.F. Fram- sókn, Alþýðubrauðgerð- Laugav. 61, í Verzlun Vraldi mars Long, Hafnanf. og hjá Sveinbirni Oddssyni, Akra nesi. Brunabotafélag íslands vátryggir allt laiisafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrif- stofu, Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá umboðs- mönnum, sem eru í hverjum kaupstað.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.