Alþýðublaðið - 13.01.1948, Síða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 13. janúar 1948
Úígefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Iíelgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 490G.
Afgrciðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
OóSur byrjunar-
Dómur höfðingjans. — „Deí er en doven Ilund“.
— Verk, sem fala langt inn í framtíðina. — Bréf
úr Kíeppsholtinu.
SANNGJÖRNUM og óhlut
drægum mönnum duldist
ekki, er dýrtíðarlagafrum-
varp ríkisstjórnarinnar kom
fram á alþingi, að stefnt var
að því að jafna byrðum nauð
synlegra dýrtíðarráðstafana
réttlátlega, niður á alla.
Ákveðið' v.ar, að lagður skyldi
á stighækkandi eignarauka-
skattur og efnastéttunum þar
með bundinni þyngstur baggi,
sem sjálfsagt vair og réttmætt.
En af öðrurn stóttum þjóðfé-
lags.ins var krafizt þess fram
lags í baráttunni gegn verð-
bólgunr.jL og dýrtíAinni, að
kaupgreiðslur yrðu frá og
með árámótunum miðaðar
við 300 stiga vísitölu, og v.erð
lag á innlendum afurðum
lækkað í hlutfalli v.ið það.
Þetta framlag efnamiinni
stéttanna virtist í fyrstu all-
mikil fórn, enda reyndu
kommúnistar óspart að
nota sér þetta atriði og mikla
það í andstöðu sinmi við setn
ingu dýrtíðarlaganna. Lýsti
þó ríkisstjórmin yfir því, að
hún mynddi notfæra sér til
hins ýtrasta öll ákvæði lag
anna um verðlækkum, tíl þess
að hin raunverulega launa-
skerðing yrði sem allra
minnst. Kommúnistar full-
yrtu hins vegar, að þetta
væri aðeins sýndarmennska
og staðhæfðu, að dýrtíðarlög
in myndu valda stóraukinni
verðbólgu og hin raunveru-
lega vísitala fara, strax um
áramótin,. að minnsta kosti
upp í 350 stig!
" *
Svo komu áramótin, þegar
dýrtíðarlögin gengu 'í gildi,
og var þá tilkynnt hin boðaða
verðiækkun. Inniendar vörur
lækkuðu verulega í verði.
Húsaleiga í húsnæði, teknu
á leigu eftir 1941, lækkaðd
um tíu af hundraði. Álagning,
farmgjö!d og uppskápunar-
gjöld lækkuðu einnág ,svo að
hér varð um almenna verð-
jækkun að ræða, að vísu mis
munamdi mikla, en verulega á
flestum daglegum nauðþurft
um almennings.
Enn hefur þessi verðlækk-
un ekkiii öll getað haft áhrif á
framfærsluvísitöluna, enda
sumar lækkanirnar enn ekki
komnar til framkvæmda,
eins og til dæmis hin væntan
iega lækkun á rafmagnsverði.
En eigi að síður hafa þessar
ráðstafaniir nú þegar haft þau
áhrif, að vísitalan hefur
lækkað úr 328 stigum í 319
stig eða um 9 stig.
Þar með er á óyggjandi
„DET ER EN DOVEN HUND“,
Svo svaraSi Hilmar Finsen lands
höfðingi, þegar konungur spurði
hann hver það væri, sem ann-
aðist þann vísi að þjóðminja
safni sem Sigurður Guðmunds-
son málari hafði með höndum
upp í turni dómkirkjunnar.
Sigurður stundaði listnám í
Kaupmannahöfn við hina mesfu
fátækt, enda sonur fátæks
bónda. Hann fékk hin hcztu
meðmæli og ágætan vitnisburð
kunnustu kennara og listfræð-
inga þess tímá fyrir list sína, en
eftir heimkomuna hætti hann
skyndilega að mála og sneri sér
eingöngu að því, að reyna að
fegra og hæía það, sem snart
daginn sem hann lifði í.
HANN TEIKNAÐI nýjan ís-
lenzkan kvenbúning, sem kon-
urnar tóku síðan upp, hann
teiknaði íslenzkan fána með
fálkanum og hann ræddi við
alla sem hann gat um það, hvern
ig ætti að fara að því að gera
Reykjavík fegurri fyrir íbúa
hennar. Hann virðist því hafa
fært mikla ' fórn, skilið að ís-
lenzka þjóðin var ekki undir
það búin að taka á móti málara
listinni, en að hann gæti ef til
vill fegrað mannlífið með því
að bæta um það sem fólkið hugs
aði um á þeim tíma, notaði og
neytti.
GUÐRÚN BORFJÖRÐ, systir
Klemens Jónssonar og Finns
prófessors leiddi Sigurð í sjúkra
húsið daginn áður en hann lézt.
Ég held að enginn hafi ritað
eins vel um Sigurð Guðmunds-
son og þessi inerkilegá kona,
sem átti víst meiri þátt í barna
láni Jóns Borgfirðings, en nokk
urn grunar, en það var óvenju
legt barnalán. Sigurður Guð-
mundsson „lifði á engu“, eins
og stundum er komizt að orði.
Hann átti aldrei nema ein föt,
en var allt af hreinn og fágaður.
Hann var fámæltur, en þegar
hann sagði eitthvað vakti það
athygli og oft sveið undan.
HANN HEFUR HAFT miklu
meiri þýðingu fyrir Reykjavík
— og ísland, en við höfum vitað
Skrifsfofa og geymsluplás
óskast nú þegar eða næstkomandi vprj;
■ : I r
Sxmar 5836 og 5837.
til þessa. Það er eins og Guðrún
Borfjörð hafi opnað augu okkar
fyrir þýðingu þessa manns. Hún
gefur okkur miklu gleggri
mynd af honum en Páll Briein
í ævisögu Sigurðar, sem birtist
í „Merkir íslendingar“, (tekin úr
Andvara) og er hún þá frábær
lega vel rituð. Og þó lifa verk
hans á meðal okkar. Svona geta
verkin talað langt inn í framtíð
ina, þó aö samtíðin hafi engan
skilning á þeim og dæmi þann
sem vinnur þau, sem latan hund.
ÍBÚAR í ÚTHVERFUM bæj
arins eiga við margvíslega erfið
leika að búa, sem við, sem eig-
um heima inn í bænum sjálfum
þekkjum ekki. Þá vantar síma,
lækna, lyfjabúðir og 'margt
fleira Reykjavík þenst út, jafn
vel meira en góðu hófi gegnir,
og þó má segja að gott sé að
borgum sé ekki kúldrað á lítið
svæði. Hér fer á eftir bréf frá
„Kleppsholtsbúa“ um vandræði
þeirra. Bréfið hefur af vangá
minni legið hjá mér nokkuð
lengi og bið ég höfundinn, og
íbúa í úthverfunum yfirleitt, af
sökunar á því.
„ÉG BÝ í KLEPPSHOLTINU.
Fyrir nokkrum dögum þurfti
næturlæknir til veikrar dóttur
minnar. Ég hef ekki síma og á
engan bíl. Ekki vildi ég ganga
milli nágranna minna og vekja
upp til þess að síma, svo mér var
sá einn kostur að ganga um 5
km. leið niður í læknavarðstofu.
Læknirinn var úti við vitjanir,
en mér var lofað honum heim
við fyrsta tækifæri. Hafði ég því
litla viðdvöl og gekk heim. Var
ég þá búinn að ganga um 10 km.
leið, og verið nær tvo tíma í
ferðinni. Eftir svo sem klukku-
tíma kom læknirinn. Hann fyrir
.skipaði að sækja lyf í apótekið.“
,»EKKERT APÓTEK er í
Kleppsholtinu, því eins og
lcunnugt er, hefur landlæknir
ekki leyft lyfjafræðingum að
stofna þar apótek. Ég þurfti því
enn í miðbæinn, en fékk nú -að
fljóta með lækninum, enda þótt
lionum sem öðrum sé óheimilt
(Framh. á 7. siðu.)
Rsykvíkingar, félög og fyrirtæki. Tökum að okk
ur alls konar V'eizlur eftir miðjani þennan mánuð,,
Reynið hina ágætu veizíusali aS HÓTEL RITZ.
Sími 1385.
Samkvæmt fyrirmælum 'laga nr. 58, 30. nóv. 1914,
ber að framkvæma þrifaböðun á öllu sauðfé hér í lög
sagnar'umdæmánu. Út af þessu ber öllum sauðfjáreigend
um hér í bænum að snúa ser NÚ ÞEGAR til eftirlits
mannsins með sauðíjárböðunum, lierra lögregluþjóns
Stéfóns Thorarens&n. Sínrar 2374 og 1925.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. janúar 1948.
GUNNAR THOROÐDSEN.
Ýðublaði
vantar fullorðið fólik og imglinga til blaðburðar í þessi
hverfi:
Vesíurgötu
Hlíðahverfi
Rauðarárholt
Hringbraut
Greítisgötu
Talið við afgreiðsluna.
/
Álþýðublaðið. Sími
Auglýsíð f Alþýðublaðinu
háít úr því skorið, að ríkis-
stjórnin er istaðráðdn í því að
einbeita sér að því, að fórn al
þýðustéttanna og launafólks
ins í landinu í sambandi við
framkvæmd dýrtíðarlaganna
verði sem minnst, enda þola
þær stéttiicr sízt auknar álög
ur. En jafnframt er þjóðinni
nú orðið ljóst, að hjóli verð
bólgunnar hefur loksins ver-
ið snúið við.
Það er mikið afrek út af fyr
ir sig fyrir ríkisstjórnin, að
vísdtalan hefur á einum mán
uði verið lækkuð um 9 stig.
Það sýnir að við getum gert
okkur góðar vonir um si'gur
í baráttunni gegn verðbólg-
unni og dýrtíðiiinni, ;&n sigur
í þeiirri baráttu yrði trygging
þess, að íslendingar gætu' un
að blómlegu atvinnulífi í
framtíðinni, og árangurinn
af þeirri þróun yrði að sjálf-
sögðu hvað mestur fyrir al-
þýðustéttimar og launafólkið.
Þetta er þjóðinni ljóst. Þess
vegna fagnar hún hinum
gleðilega byrjunarárangri
dýrtíðarlaganna.
*
En það er til mannhópur
hér á lahdi, sem harmar lækk
un vísitölunnar og stöðvun
niðurfærslu dýrtíðarinnar. Sá
mannhópur er flokkur vina
dýrtíðarinnar og verðbólgunn
ar, Kommúniistaflokkurinn.
Þjóðviijinn hefur það að
segja á sunnudaginn um lækk
un vísiitölunnar, að hún sé
„aðei-ns rykský til að villa
fólki sýn“ og að „hrinn eigin
legi tilgangur sé að rýra kjör
almennings“! Staðreyndin,
sem leiðir í Ijós, að stóryrði
kommúnlsta um dýrtíðariög-
in væri fleipur eitt, á með
öðrum orðum að vera „rýk-
ský“, og verðlækkunin og
lækkun vísitölunnar á að
sanna, að hinn eiginliegi til-
gangur sé að rýra kjör al-
mennings!
Slíkur er málflutningur
þeirna pólitísku sky.nskipt-
inga, sem fyrir tveimur vik
um fu'llyrtu á alþingi og í mál
gagni sínu, að vísitalan
myndi fyrir áhrif dýrtíðarlag
anna fara- upp úr öllu valdii
og verða isitrax um ácamótin
að minnsta kosti 350 stig. Um
slíkan málflutnimg er vissu
lega ástæðulaust að fara
mörgum orðum. Hann dæm
ir sig sjálfur, ©n blekkir eng
an, sízt nú, þegar staðreynd
irnar liggja fyrir.
Hlutskdptii kommúnista í
siambandi við dýrtíðarlögin
og fraankvæmd þeirra verð
ur hér eftir það eitt að ak-
neytast við staðreyndirnar,
og það er sannarlega óöfunds
vert Mutskipti.