Alþýðublaðið - 13.01.1948, Síða 5
Þriðjudagur 13. jaiiúar 1948
ALÞÝÓtJBUBtólÐ
ÞAÐ er allt annað en auð-
velt hlutverk, sem Hans
Hedtoft forsætisráðherra hef_
ur fengið. Erfiðleikar í efna-
hagsmálum eru miklir, ó-
kyrrð ríkir i umheiminum,
jafnaðarmannastjórnin er
minnihlutastjórn, sem sigla
verður milli skers og báru í
þinginu, og kommúnistar og
nokkur hluti borgarablað-
anna neyta allrar orku til
þess að sannfæra þjóðina
um það, að hvorki sé ráðlegt
að vænta mikils af hinum
nýja forsætisráðherra né bera
mikið traust til hans. Hann
er borinn saman við Staun-
ing og ásakaður um skort á
kænsku og jafnvægi. Er þetta
allt annað en drengilega að
farið gagnvart hinum nýja
f orsæti sr áðherra.
Hitt þykir sýnilega lítils
virði, að þau samtök,sem þó
bezt þekkja Hans Hedtoft,
fólu honum einróma og tafar
laust formannsstarfið í A1
þýðuflokknum, og nú völdu
þau hann til forsætisráðherra
Hann hefur verið sakaður
um ósigur jafnaðarmanna í
kosningunum árið 1945n en
þá má og reikna honum til!
tekna, að Alþýðuflokkurinn;
jók þá félagastyrk sinn og aðj
stefna flokksins var þannig,
að kommúnistar hafa tapað,
svo að athygli vekur um alla
Evrópu.
Ekki skyldu menn taka of-
an fyrr en þeir sjá manninn.
En ekki ættu þeir heldur að
láta hattinn slúta svo mikið,
að ekki sjáist maðurinn.
Það er rétt, að Hans Hed-
oft er eldhugi. Þróttmiklar
tilfinningar hans bæra á sér,
koma fram í hvössum athuga
semdum á stað og stund, er
kaldlyndari menn hefðu þag-
að. En er nokkuð miður far-
ið að forsætisráðherrann eigi
sterkar og hlýjar mannlegar
kenndir í brjósti? Er það ljóð
ur á hans ráði að hann getur
bæði skipt skapi og verið
vingjarnlegur — og hvort
tveggja af einlægni?
Þegar lítið er um að vera
eftir að stefnuyfirlýsing
stjórnarinnar var birþ efndi
Hedtoft loforð um samtal við
,,Verdens Gang“. Það átti sér
stað á afarlátlausri en við-
kunnanlegri skrifstofu for_
sætisráðherrans í ,,Rauðu
byggingunni“, og við drekk-
um kaffi á meðan. Sykurinn
er í blikkskál og mjólkinni er
helt beint úr flöskunni út í
kaffið. Umræðuefnið er að-
dragandinn að myndun ríkis-
stjórnarinnar og afstaða
'hennar til nokkurra aðsteðj-
andi vandamála.
ÁGREININGUR ROT_
TÆKRA OG VINSTRI
MANNA . ■
— Samsteypustjórn kom
til mála. Varst þú tilleiðan-
legur til að taka þátt í slíkri
stjórnarmyndun?
Hedtoft svarar með því að
nefna þær grundvallarrök-
semdir, sem nefna má gegn
því á eðlilegum tímum að
eiga hlut í samsteypusitjórn,
einkum það, að þá 'hljóta op-
inberar deilur sumpart að
• leggjast niður. Og Hedtoft
heldur áfram:
— Þó var Alþýðuflokkur-
inn ekki í grundvallaratrið-
um andvígur samsteypu-
stjórn. Það verður að viður-
kenna, að ástandinu í efna-
hagsmálum og utanríkismál-
um er þann veg farið nú, að
ef til vill var það heppilegt
ef samkomulagsviljinn
hefði verið hjá öllum aðilum
Þrír forustumenn dönsku stjórnarinnar
Taiið frá hægri: Hans Hedtoft forsætisráSlherra, Vilhelm Bu-hl efnahagsmálaráðherra og H. C.
Hansen fjármá laráðherra.
nægilega mikill. En það var
þó ekki framkvæmanlegt
fyrir hina andsósíalistísku
flokka, því að vinstri rnenn
gerðu að sínum tillögum til-
lögur Knud Kristensens um
frjálsa barátíu í Suður-Slés
víkurmálinu.
— Vinstri blöðin sögðu, að
þú ætlaðir að ,,stinga upp í
þau“ með kröfunni itil vinstri
manna í Suður-Slésvíkurmál
inu.
— Við og einnig róttækir
fórum fram á, að vinstri
menn sem flokkur skuldbindi
sig til að marka gróðri sínum
bás í samræmi við október-
samþykktina og að ekki
skyldi bera fram neinar frek-
ari kröfur meðal þjóð
arinnar. 'Þannig gat afstaða
flokbsins verið í heild, en það
þurfti vitaskuld ekki að
koma í veg fyrir að andstæð-
ar skoðanir létu á sér bera.
Þessari' afstöðu okkar voru
rcttækir alveg samþykkir, en
einis og vitað er, sögðu vinstri
menn þvert nei. Og það.kom
í ljós, að ekki breyttist neitt
þótt jafnaðarmenn hyrfu frá
samningsborðinu. Það var
„VERDENS GANG“,
tímarit danslcra jafnaðar-
manna birti í síðasta hefti
árgangsins 1947 viðtal við
Hans Hedtoft forsætisráð-
herra urn afstöðu hinnar
nýju jafnaðarmannastjórn
ar í Danmörku. Viðtal.ið
skrifaði Paul Hansen, rit-
stjóri tímaritsins.
um þessa samvinnu?
Já, það var ósk okkar jafn
aðarmannanna, sem að samn
ingum stóðu. Við jafriaðar.
menn erum ekki í meirihluta,
og vissulega hefðum við ekki
öðlazt hann í samstarfi við
róttæka, en slík stjórn hefði
staðið föstUm fótum, og hana
heíði verið erfitt að fella. Eg
er þeirrar skoðunart að með
itilliti til þjóðarinnar er nauð- yrði að taka — á ég þar við
Og að mörgu leyti er svo
skamrnt á milli Alþýðuflokks-
ins og róttæka flokksins að
nánara samstarf kemur til
greina, — miklu fremur ’af
því að við höfum ekki í
hyggju að leggja út í neina
sönnunarpólitík, heldur að fá
ákveðnu verki til ieiðar kom-
ið. Og hver getur neitað því,
að stjórnarsamvinnan á árun-
um frá 1929 til 1940 væri að
mörgu leyti árangursríkur
framfaratími?
—- En þetta strandaði á
Retsforbundet.
— Já; róttækir vildu fá
þann flokk með. Það kom
oinnig í ljós, að þessir þrír
flokkar voru sammála í höf_
uðatriðum, en hin kreddur
fasta frjálslyndislína, sem
fulltrúar ,,Retsforbundet“
vildu fara eftir gagnvart
þeirri stefnu í efnahagsmál-
um. sem hver einasta stjórn
synlegt að skapa .svo stöðuga
stjórnarstefnu sem framast
er unnt. Sé maður lýðræðis
sinni að lífsskoðun, verður
hann að láta sér skiljast,, að
það vinnur aðeins traust al-
aldrei hægt að koma á sam- I þýðunnar, er til lengdar læt_
skömmtnn, skipulag a fram-
ieiðslu takmaikanir o fl, —
kom í veg fj'rir það, að W'gt
væri að láta þennau flokk
eiga þátt í stjórninni.
— ,,Og þar með var draum
urinn búinn.“
að vísu látið okkur dreyma
um, að þá er meirihlutinn
væri fenginn, skyldi sósíal-
isminn leiddur í lög á föstu-
dag kl. 12 og síðan skyldi
draga rauða fánann að hún
við hlið þjóðfánans. En þetta
var aðeins fögur hillinga
sýn. I lýðræðisríki verður
afmæiisdagur- sósíalismans
aldrei haldinn hátíðlegur á
sama hátt og þjóðfrelsisdag
urinn einhvern vissan dag.
Þessi goðsaga var hillingar,
tilfinningum blandinn mis-
skilningur. Lýðræðisjafnaðar
menn kenna sig við þróun
ina, umsköpun þjóðfélagsins
smátt og smátt. Fyrir löngu
sögðum við skilið við þann
þenkimáta að einungis skyldi
beðið þess að fá meirihluta,
áður en hafizt væri handa.
Sannleikurinn er þó sá, að í
því, sem kallað er með all-
slitnu orðtaki „kapítalistískt
þjóðfélag“ kemur fram hvert
atriði sósíalismans á fætur
öðru. Skjólgarður sá, sern
reistur *er í félagslöggjöfinni
um hina snauðustu, er eitt
slíkt atriði, verkalýðshreyf •
ingin, réttarstofnun verka-
I Iýðshreyfngarínnar og nýju
samvirinunefndirnar enn
fremur. Og ég gæti nefnt sam
vinnuhreyfinguna og margt
fleira.
-— En hvað segir þú um
afstöðu horgaraflokkanna til
þjóðnýtingar?
— Andstaðan gegn þjóð-
nýtingu er álíka auvirðileg.
Sigur Alþýðuflokksins er
langtum meiri en styrkur
f hans í kosningunum, 40%
atkvæða, gaf til kynna. Sjón-
armið okkar hafa hinir á
mörgum sviðum gert að sín_
um. Kemur það í ljós í af
stöðunni til félagslöggjafar
innar. Þau grundvallaratriði
eða þann þjóðfélagsskilning.
sem jafnaðarmenn urðu að
berjast fyrir fyrir 10—15 ár_
um, eru nú allir.sammála um
— og það verða enn þá við,
sem vörðum veginn lengra
fram á við. Sjónarmið okkar,
að fjármagnið skuli vera
þjónn. vinnunnar, er á marg-
an hátt viðurkennt í lögun-
um. Hugsjónir jafnaðar-
manna hafa haft rík áhrif á
róttæka flokkinn og hina fé-
lagslega sinnuðu íhaldsmenn,
og jafnvel einnig á hluta af
vinstri flokknum.
tt- Fyrst svo er, hvað tákna
þá stjórnarskiptin?
— Það, sem skeð hefur, er
fyrst og fremst að efnahags-
leg, félagsleg og menningar-
leg áhugamál þeirra þjóðfé
lagsstétta, sem stjórnin á ræt
ur til að rekja, verða í rík
ara mæli tekin til greina í
hinum venjulegu lagasetning
um í lýðræðislandi. Þetta er
í sjálfu sér geysiþýðingar
mikið.
komulagi milli róttækra og
vinstri manna um Suður-
Slésvík, og þar er vinstri
mönnum um að kenna.
Löngu fyrir kosningabarátt-
una fullyrti ég, að Knud
Kristensen myndi fara — og
fara eftir Suður.Slésvíkur
leiðinni, og varð. það orð að
sönnu. Eftir því sem við
getum smátt og smátt leitt út
í dagsljósið, hvers konar efna
hagslegan arf hann skildi
eftir, komast menn að raun
um hvert var' baksvið að-
gerðá hans.
SAMVINNU VIÐ
ROTTÆKA OSKAÐ
Þá komu til umræðu samn.
ingaumleitanir um stjórn
jafnaðarmanna og róttækra,
Vildir þú ná samkomulagi
ur, með því að vera starfhæft.
Verður nú að gera ærlega til-
raun til að komast út úr hin_
um pólitísku ógöngum. Viö
þörfnumst jókvæðrar stjórn-
arstefnu, er gerir mögulega
nýja viðreisnaráætlun, og
enn fremur ber nauðsyn til,
að alls staðar kojni fram vilji
til að láta þrönga flokkshags-
muni þoka fyrir alþjóðarheill
og að löngum til að sjá árang
ur ráði ríkjum. Vegna kosn-
ingaúrslitanna og vegna
þeirrar afstöðu, er jafnaðar
menn gerðu heyrinkunna fyr_
ir kosningarnar^ — að við
vildum ekki bregðast þing-
ræðislegri skyldu okkar —
var nauðsynlegt, að við gerð-
um allt, sem við gætum, til
þess að verða aðiiar í stjórn-
inni. Þess var af okkur vænzt.
DRAUMURINN UM
FRAMKVÆMD JAFN.
AÐARSTEFNUNNAR
— Já, það tókst ekki að
þessu sinni að mynda sam-
stjórn róttæka flokksins og
jafnaðarmanna; en auðvitað
er annars konar samvinna
ekki útilokuð. Að mírium
dómi standa málin þannig:
Við gátum ekki varið það
gagnvart verkalýðshreyfing-
unni og alþýðunnþ að vera
áfram utan við stjórnina, því
að þá hefðu alltof miklir
starfskraftar verið ónotaðir.
Og ætlaði Alþýðuflokkurinn
að vera stjórnariilokkur, varð
hann að leita að traustum
samstarfsflokki meðal þeirra,
sem vildu að stefnt yrði í
framfaraátt. Allir höfum við
ER SKRIFSTOFUBAKNIÐ
STÆRRA HÉR EN ANNARS
STAÐAR?
En margir óttast að skrif
finnska og takmarkanir fær
ist í aukana hjá nýju stjórn
inni.
— Já, og þú erit augsýni
lega- sjálfur fórnarlamb þess
áróðurs, fyrst þá getur verið
þekkiur fyrir að láta þér ann
að eins slúður um munn
fara! Sýnist þér á byrjuninni,
að að þessu stefni? Erum viö
þessir 17 ráðherrar álitnir
sem menn meiri skriffinnar
en þeir, sem á undan okkur
voru? Við kjósum ekki höft
vegna þeirra sjálfra. Okkux
er full alvara, er við segjum,
að við viljum stuðla að því
(Framh. á 7. síðu.) _