Alþýðublaðið - 13.01.1948, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 13.01.1948, Qupperneq 7
7 Þriðjudagur 13. janúar 1948 ALÞÝÐUBLAÐIÐ -------------------------♦ fíœrinn í dag, e------------------------—♦ Næturlæknir er í Lækna- varðstofunni, sími 5030. I Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunn, sími 1911. Næturakstur annast B S R. sími 1720. Þórhallur Ásgeirsson hefur ekki verið skipaður skrifstofustjóri viðskiptamála- ráðuneytisins, heldur settur í forföllum skrifstofustjórans. Dansskóli Rigmor Hanson tekur aftur til starfa á föstu- daginn kemur. Skírteini verða afhent milli kl. 5 og 7. Frúin mun eins og að undanförnu kenna nýjustu samkvæ'misdansa fyrir börn og fullorðna, og list dans og stepp fyrir unglinga og börn. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 1. flokki 1948 fimmtudaginn 15. þessa mánað- ar og eru því aðeins 2 sölu- dagar eftir í þeim flokki. Það skal tekið fram, að í 2.—12. fl. verður dregið 10. hvers mán aðar, eins og venja hefur verið. HANNES Á HORNINU Framli. á 4. síðu. að taka fólk til flutnings eftir lokunartíma bílstöðvanna. Eftir skamma bið í apótekinu fékk ég lyfið og lagði nú enn af stað fótgangandi. Þegar heim kom, voru rúmar f jórar stundir liðnar síðan ég upphaflega lagði af stað til að sækja læknirinn, og hafði ég gengið um 15 km. vegalengd. Til allrar hamingju var dóttir mín ekki hættulega haldin, að öðrum kosti hefði þessi langi tími, getað orðið dýr keýptur þannig er ástanði í þess um bæ, Hannes minn, á því herrans ári 1947.“ „EINN AF LYFJAFRÆÐING UM okkar lýsti því nýlega í at- | hyglisverðri blaðagrein, hvern- ig ástandið er í þessum málum. Þar var upplýst, að lyfjafræð- ingafélagið hefur barizt fyrir f jölgun apótekanna, að bæjarráð og borgarstjóri hafa oftar en einu sinni skorað á heilbrigðis- stjórnina að leyfa lyfjafræðing- um að fjölga apótekunum, að landlæknir hefur ekki sinnt þessum áskorunum.“ „f RAUNINNI er það. skrítið, að bæjaryfirvöldin þurfi að fara bónarveg að embættismanni rík isins til þess að fá að fjölga apó tekunum eftir þörfum bæjar- búa, og að hann geti sett þeim stólinn fyrir dyrnar. En hvað um það. Ef landlæknir breytir ekki um stefnu, verður alþingi og ríkisstjórn að taka fram fyr ir bendur hans - og árétta skiln ing hans. — Og rík embættis- mannastjórn er oft stirðbusaleg, en þegar henni er beitt eins og landlæknir gerir í þessu efni er hún hættuleg.“ Dræfti happdræffis NLFÍ frestað fram í júní ÞEGAR Náttúrulækninga- féla-g íslands efndi til' 'happ- drætti'S s'íns ;sl. sumar, til styrktar beilsuhæli'ssjóði fé- lagsm-s, var búizt við, að hinir erlendu bap pdr ættísmuiiii’, bíllinn og heimiKs'vélaimar, kæmust í h'endur n'efindarinnar mað haustinu. Var ætlunin að 'hafa bílinn og véliarnar til sýnis ihér í bænum til að örva ■sölu happdrættismiðamna. En nú kom bíliinn é'kki fyrr ©n rétt fyrir jól, og v>egna dráttar á yf'ir'færslu gjial’deyris hafa vélarnar 'eífdká í'engizt afh'entar enn. Er sala happdrættíismiða af þessum óviðráðsnlegu é- stæðuin skamm't á vag komin, 'svo að nefn'din sá sig tilneydda að fá leyfi ráðuneytisiins' tal frestunar á dræt-ti. Verður dregið hirm.' 17. júni næstk. Dönsk stjórnmál... Framh. af 5. síðu. að gera hlutnina einfaldari og haganlegri. — Fyrirgefðu, að ég gríp fram í: Því er einnig haldið fram að því fleiri sem ráð herramir eru því meiri verði skrifstofustjórnin og afskipti ríkisins tíðari. — Er það nokkur sönnun? Er það ekki aðeins bláber þvættingur? Það ræður úr slitum, sem málefnalega er rétt. Er nóg til af öli? Þarf ekki einmitt styrka hönd til að stjórna skipulagningu öl- gerðanna. Var ekki málefna lega rétt að fá Fanny Jen sen þann starfa? Þörfnumst við eklci hins sameinaða átaks í efnahagsmálastefnu okkar, og er Buhl ekki rétti maðurinn þar Itil forustu? Og hver þorir að vefengja réttmæti þess að stofnsett var fiskimálaráðuneyti? Ekki geta vinstri menn það, því að þeir voru einmitt með hug myndir í kollinum um að stofna slíkt ráðuneyti. Þótti xétt að hafa frestlnn þettfa rfflegan, til þess að ör- uggt væri, að happdrættið næði ti'Iigangi sínum, ienda 'skiptir það í sjálfu sér leíkki SHiaklu, úr því fresta þarf drætti á anniað borð, hvort driegið er mánuðinum fyrr eða seininia. Nefndiniii er það Ijóst, að þetta muni valda óánægju hjá þedm, sem keypt hafa happ- dræt'tismiða. Qg sök hennar er sú, að hafa verið of bjiartlsýn á loforð um íljóta afgredðslu hinna. 'erlendu niiuma. En af tviennu illu klaus n'efndim að baka sér óvinsa?ldir, íheMur en að hætta sölu happdræt'tis- miða í máðjui kafi, einmitt þegar hún er að fá í hemdm' þau tæki, sem líklegust eru til að örva isöluna, leklci sízt þar sem það er að vemlegu leyti undir árangri þessa 'happdrætt ds komið, hvenær hæ,gt verður að 'hefjast handa um hyggingu hims langþráða heiIsulhæKs fé- lagsáns. Bjöm L. Jónsson. Fínn og igrófur skelja- sandur. — Möl. Guðmundur Magnússon. Kirkjuvegi 16, Œ-Iafnax-firði. — Sími 9199. Kaupum fuskur Baldurgötu 30. Úfbreiðið AlþýSublaðiS! HLEYPIDOMALAUS SAM VINNA í ATVINNUMAL UM — Má ég koma með enn eina tilvitnun í blöðin. Það er sagt að atvinnurekendur beri kvíðboga fyrir aðgerð um ykkar. Er ástæða til þess? — Ekkí fyrir hleypidóma lausa atvinnurekendur. Við óskpm eftír sem allra beztu samstarfi við atvlnnureknd ur. Sitjórn, sem hefur það hlutverk að auka framleiðslu og útflutning til þess að skapa skilyrði fyrír betri lífs kjörum og nýjum félagsleg um lö'gum, getur aðeins haft eitt takmark: Hleypidóma- lausa samvinnu á öllum svið um atvinnumálanna. Þessa létum við auðvitað getið í stefnuyfirlýsingunni alveg éins og sjálfsagt var að taka fram um samvinnu við verka menn, sjálfsagt fyrir ríkis stjórn, sem alþýðan hefur boríð til valda og skammasit sín ekki fyrir. Það er alger lega út í bláinn að við viljum þjóðnýtingu vegna hennar sjálfrar. Það eru sameiginleg ir hagsmxmir alhra þjóðfélags borgara, að náttúruauðæfi þjóðarinnar séu hagnýtt með heill alþjóðar fyrir augum. Þjóðfélaginu ber að 'beina þróun atvinnuveganna inn á brautir itækninnar til þess að bæta framleiðsluaðfei'ðir, auka afraksturinn. Takmark aukinnar framleiðslu á að vera það að bæta lífskjör þjóðarinnar — ekki auka á auð hiima ríku! En bregðist einkaframtakið í þessu, á rík ið að taka til sinna ráða, eða eggja einkaframtakið. STJORNIN VÆNTIR SKILNINGS ALLRAR ÞJOÐARINNAR — Við vitum báðir hvers alþýðan væntir af nýju stjórninni oig þú gerðir þessu sjálfur 'góð skil í stefnuskrár ræðunni. En væri ekki rétt mætt að spyrja: Hvers vænt ir stjórnin í staðinn af al- þýðunni? Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir okkar, tengdamóðir og amma, HjörtíríSur Elfsdóttir frá Stykkishólmi, andaðist 10. jan. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn hinnar látnu. -— Aðeins eitt förum við fram á við alþýðuna og allar áðrar stéttir þjóðfélagsins. Við biðjum um skilning á því að ástandið er alvai'legt. Nú gerum við upp sakirnar og við munum frá tækifæri til að segja allri þjóðinni hrein skilnislega sannleikann um þann arf, sem við tókum við. Landið er í niðurníðslu eftir stríð og hersetu og hvert barnið veit að undir tveggja ára vinstri stjórn hefur okk ur ekki borið fram á við. Ná- kvæmlega eins og ég sagði fyrir kosningar vil ég seigja nú: Okkar bíður hörð skorpa. Verkamenn bændur, iðnaðar og verzlunarmenn, það þarf goitt skap, góðan vilja, vinnu gleði, þolgæði. Allar stéttir þjóðarinnar þurfa að hafa ábyrgðartilfinningu, — þá vinnst sigur. Við erum hæddir af því að við segjum þetta nú. Ég á við, að við sögðum þetta einn ig í stjómarandstöðunni, en gefum því gaum, hvað hin um finnsit vera á sinni ábyrgð í stjómarandstöðunni. Aður en þessi orð ná til lesenda þinna, mun stjómmálabarátt an, er bíður okkar, hafa greitt úr málum á mörgum sviðum, og allir athugulir menn vera búnir að átta siig á hvaða verk við emm að h-efja. Ef við fáum frið itíl starfs ins, komumst við nokkuð á leið og stjórnmál Danmerkur losna úr úlfakreppunni. En fáum við ekki frið, þá bíður Danmerkur átakatími í stjórnmálum. Segðu þjóð inni að hún skuli við hvoru tveggju búast og berðu ráðu neytið fyrir því og einnig mig. Sundknatfleiksmót Reykjavíkur Ármaori vann Ægs 5 gegn 0. SUNDKNATTLEIKSMÓT Félagslíf •K.R. Aðalfundur g'límudeildar- dnmar verðui' þniðjxidaginn 20. þ. m. kl. 8Vz í Verzlxxmar- maixnaheimilxnu. — Nefndin, Nýtt hefti' komið út. Flytur m. a. þessar 'greinar: Fj ö tramár ósýnilegu. Eftir dr. Askel Löve. Á túixfisfevei'ð'xun í> Chile. Eftir Einar Egilssom. Ný uppfinnixng í xrmferða öryggi. Eftár Börje Hoff sten. Listin að fljúga fyrh' lítiím pexiikig. Eftir Thorsten Akrell. Hxxndrað dagar íá fleka1. Túnfisikveiði. — Dóðríkt starf. Olían og stj’ómmálin. Eftir Sven G. Strand. Kamxk. Saga leftir Axel Linidström. Myndagáta. Nokur eintök eru enn til af I.—H. árg. — Fæst hjá bóksölum. Opinbert xippboð verður haldið hjá éh'al'dah-úsi bæj arins við Skú'latún miðvifeu dagimi 21. þ. m. kl. 2 ie. h. Sel'dir verða tveir gólfl'amp ar, mikið af döxnuveskj um, rafeblöðum og taublóma. Eimxig búsigöign og ýmáslegt fleira. Greiðsla fari fram við 'bamarshögg. . Borgarfógetinn í Beykjavík. Reykjavíkur hélt áfram í gær- kveldi, og var þá keppt öimur umferð, þar eð þau ý félög, sem þátt taka í keppninni, urðu jöfn að siigafjölda í fyrri um- (ferð eða með 2 stig hvert. I gærfeveldi lcepptU' Ármaxm' og Ægir, og fóru leifcai' þaiin- ig, að Ármann vann með 5 mörkum gegn 0, eftir hraðan lögfi'æðingur. Skrifstofa Þingholtsstræti 8. og harðan leilk. Dómari var Jón Ingi Guðmundsson. I fevöl'd heldur mótið áfoam og feeppa þá Ægir og K.R. Þor- stetkrn Hjálmarisson dæmir lenfeánn1.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.