Alþýðublaðið - 18.01.1948, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.01.1948, Síða 1
VeðurKorfun Bi'eytileg átt, ýmist suSSt sustan eða suðvestan. All* hvasst með köflum, élja* gangur, en bjart á milli- Forustugrein: Leyniskjal M. XXVIII. árg. Sunnudagur 18. janúar 1948 14. tbl. Enginn friður enn við Austurríki y,} Leopold Figl f orsætisráðherra. í tvö og hálft ár hefur Austurríki nú beðið eftir frj.ðarsamn- um við handamenn, sem halda landinu hersetnu. Friðarsamn- ingarnir hafa stöðugt strandað á Rússum, sem vilja sem lengst fá að hafa her í landinu og neyta a.Ura brag'ða til þess. Síðast á föstudaginn efnd'u þeir til illdeilu í hernámsráði bandamanna í Vín, sem talin er augljós vísbending þess, að enn eigi friðar- samningarnir við Austurríki að fá að bíða um óákveðinn tíma. Myndirnar eru af tveimur forustumönnum Austurríkis eftir stríðið, Leopold Figl, foringja kristilega lýðræðisflokksins, sem er forsætisráðherra landsins, og Karl Renner, hinum þekkta gamla jafnaðarmanni, sem er forseti þess. Tveir lisiar f kjöri fi sljérn- arkosningu í Dagsbrún ------------------*-------- Sfjérnarkosiiingsn á aö fara fram næst- komandi Saygardag og sunnudag. ------------------^--------- TVEIR LISTAR verða í kjöri við stjórnarkosningu í Verkamannafélaginu Dagsbrún, sem fram á að fara næstkom- andi laugardag og sunnudag. Er annar listinn borinn fram af núverandi kommúnistastjóm og trúnaðarmannaráði félagsins, með Sigurð Guðnason, núverandi formann, í formannssæti, en hinn af nokkrum verkamönmun, með Sigurð Guðmundsson, fyrrum ráðsmann félagsins, sem formannsefni. Nýr vopnahléssamn- ingur með Hol- lendingum og Indonesíumönnum HOLLENDINGAR OG INDÓNESÍUMENN undirrit uðu á föstudaginn, um borð í amerísku herskipi á höfn- inn í Batavíu, nýjan vopna- hléssanming, sem þeir lofa báðir að halda. Var þessi samningsgerð uindirbúin af sáttanefnd hinna sameinuðu þjóða- Listi núverandi félagstjórn ar er sagður skipaður öllum þeim sömu og nú eiga sæti í stjóminni, að tveimur við bættum, samkvæmt breyt- ingum, sem gerðar hafa ver- i'ð á lögum félagsins. En þessi listi hafði enn ekki ver ið birtur í gaerkveldi, þótt framboðsfirestur væri út runninn um hádegi í gær. Á hinum listanum er, eins og áður segir, Sigurður Guð mundsson í formainnssæti, Þórður Gíslason í varafor- mannssæti, Helgi Þorbjörns son í ritarasæti, Guðmund- ur Jónsson í gjaldkerasæti, Hallgrímur Guðmundsson í fjármálaritarasæti og með- stjórnendur Helgi Guðmunds son og Jón S Jónsson. sagf ai mjög sé af houum dregið ----------------- fekyr hann ekkl i mái a$ hæfta föstunni, nema fríður fáist. --------------*-------- GANDHI hafði í gær fastað í fimm daga og sögðu læknar, að mjög væri af honum dregið, enda er hann 78 ára að aldri. Var sú skoðun látin í Ijós í New Delhi, að líf Gandhis væri í alvarlegri hættu, ef hann héldi föstu sinni áfram, þótt ekki væri nema nokkra daga. Blóðug viðureign hjá Betlehem á Á Gandhi sjálfum var í gær engan bilbug að finna í þeim ásetningi að knýja fram frið á Indlandi eða láta lííið ella. Hann tók á móti heimsóknum, þar á meðal Lord Mountbat- tens landstjóra Indlands og konu hans, svo og Nehrus for- sætisráðherra og Azads rnenntamálaráðherra Indlands- stjórnar. Við hinn síðastnefnda sagði Gandhi, að hann niyndi ekki undir nein-um kringum- stæðum láta af föstu sinni nema fiiður fengist. Nokkur meriki þykja til þess, að fasta Gandhis sé þeg- ár farin að lægja ófriðaröld- urnar á tndlandi og eru menn ekki vonlausir um að hún beri tilætlaðan árangur í bili. Hins vegar óttast menn alvarlega afleiðingamar, ef Gandhi skyldi ekki lifa föstuna af. Þyk ir fyrirsjáanlegt, að hatrið til Múhameðstrúarmanna á Ind- Jandi myndd þá fyrst virkliega brjótast út 4 ’ljósimi logum. Flnnar framselja Rússum 30 flótfa- menn itýssar heiiTBtBiöy 33 framselda. Arabar og Gyð- iogar biðu baoa. 42 bátar með 35 þús. mál bíða löndunar í GÆRKVELDI biðu 42 bátar löndunar í Reykjavík með samtals um 35 þúsund mál. I gær var imnið að því að lesta í Hvassafell' og Hug- ann, en ekkert var 'látið í þró í gær. Aftur á móti var nókkuð látið í þró í tfyrradag og fyrri inótt. I igærdag konixi 9 bátar ofan úr Hvalfirði með samtals 7150 mál. Bátamir voru þessii’: 111- ugi með 1150 mál, ísleitfur með 850, Huginn I. 700, Gunnvör 250, Garðar EA 600, Þorgeir goði og Skógarfoss 1500 og Akraborg með 2100 mál1. Mikil sild veður nú á Hval- firSi, og eru nú margir bátar að véiðum, sem farið hafa út eftir hvassviðrið. Eim fremur hafa- þó noikikrir bátar Jokið löndun undanfama sólarhriniga og eru aiftur komnir ó veiðar. Má því búast við að miikil síld berist að um helgina, ef veður verður gott. Frá fréttaritara Alþvðubl. KHÖFN í gær. FINNSKA STJÓRNIN á- kvað á föstudagskvöldið að verða við kröfu Rússa um framsal á Eistlendingxun, er tókst að flýja frá Eistlandi og leituðu hælis í Finnlandi í haust. Finnska stjómin varð þó ekki við fyllstu kröfum Rússa. Það eru 30 Eistlend- ingar, sem hún hefur ákveð- ið að framselja; en tala þeirra, sem Rússar heimtuðu framselda, var 38. í Helsingfors er sagðdr mikill ótti við það, að þetta muni ekki verða eina kraf- an, sem Rússar geri nú til Finna og Finnum muni verða óljúft að verða við. BLÓÐUG ORUSTA var háð með GyÖmgum og Aröbmn á föstudagskvöldið skanunt frá Betlehem í Palestínu, og féllu 44 af báðum í viðureigninni. Höfðu Gyðingar fyrr um, daginn ráðizt ó Arabaþorp skammt þaðan, en hittu voþn- aða Arabasveit ó heimleiðinni og laust þegar í bardaga. Arabar reyndu í annað sinn í -gær að ráðast inn í Palestínu frá Sýrlandi, en voru hráktir til balea af Bretum. Brelar bæla enn úr féllmefisskortinum á Þýzkalandi BRETAR ákváðu í gær, að flytja alhnikið magn af feit- meti til hernámssvæða Vestur- velffanna á Þj-zkalandi, og gera sér vonir inn að geta með því bætt úr tilfinnanlegasta feit- | metisskortinum og x skapað vinnufrið á ný í iðnaðarhéruð- j unum, þar sem verkföll hafa ! verið undanfama daga. Það er tekið tfram' af her- ! nómsstjóm Breta' í þessu sam- [ bandi, að hún ætli sér ekki með þessum innflutningi að i ieysa þýzka bændur . undan Iskyldu þehi-a. Rafmagnsverðið lækkað um 1 af hundraði í Reykjavík ----------*----- Lækkunin úti á landi er S af hundraSi RAFMAGNSVERÐIÐ er nú lækkað um 7% hér í Reykjavík og 5 % annars staðar á landinu, og er þetta enn eiftt sporið í tilraunum ríkisstjórtnarinnar til að lækka verðlag í liandinu og vinna bug á verðbólgunni. Verðlagsstjóri tilkynnir lækkun þessa í dag, og er hún gerð samkvæmt dýrtíðarlögunum. Mismunurinn á lækkuninni í Reykjavík og öðrum hlutum landsins stafar af því, að ekki hefur þótt unnt að lækka verð á gasi eða strætisvagnaferðum, og hefur rafmagnslækkunin verið aukin sém því nemur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.