Alþýðublaðið - 18.01.1948, Síða 5
Sunnudagur 18. janúar 1948
ALÞMUBL/ICXSÐ
ÞAÐ er óframkvæman-
legt að semja um Þýzkalands
máldn ein sér. Forlög Evrópu
eru ófyrirsjáanleg. Vegna
tveggja heimstyrjalda er
bráð nauðsynlegt að endur-
skipuleggja Evrópu og koma
henni á ný í samband við
hagkerfi alþjóða. Þessa endur
skipulagningu er ekki hægt
að líta á sem sérstakan
vanda einhverrar þjóðar-
AHs staðar í heiminum er
verið að leita nýrra leiða í
þjóðfélagsmálum. í Asíu og
Evrópu heldur þessi þróun
að sumu leyti áfram. Með
landbúnaðarendurbótum er
verið að afnema lénsskipu-
lagið, og skipta landinu á
milli fjölda rnargra bónda-
bæja. Þessar framfarir eru í
Austurlöndum áberandi at-
burður, en á Vesturlöndum
eru hinar þjóðfélagslegu
breytingar og útbýting auð-
magnsins rtil hagnaðar fyrir
fjöldann öndverðar við
stóreignafyrirkomulagið,
sem áður var. Þessi barátta
um nýjar ráðstafanir á verð
mætunum er málið sem
hrærir hugi evrópískrar al-
þýðu meir en nokkuð annað.
' Rússar reyna alls staðar
að ná á sitt vald forustunni
í þessum þjóðfélagslegu
breytingum. Samtímis reyna
þeir af fremsta megni að láta-
fólk halda að Bandaríkin séu
affurhaldssöm. Kommúnistar
látast vera einu merkisberar
þjóðfélagsframfara. Þeir
vilja sýnast vera að móta ó-
hjákvæmilega sögulega þró-
un. Þeir eru samt fangar
sdnna steingerðu díalekísku
framfara. Þeir vilja flytja
hin stirðnuðu form sín inn í
lönd annarra. Og þeir hafa
ekki lært það, sem Vestur-
lönd lærðu af reynslu síðustu
tveggja alda. Rússar vilja
svíkja ríkiskapítalisma sinn
inn á aðrar þjóðir, þeir saka
Bandaríkjamenn urn að gera
hið sarna með hinu frjálsa
framtaki sínu. Þeir vilja
koma af stað hugsjónalegri
keppnd;, og vona að á þeim
-vettvangi standi þeir fastari
fótum.
Kommúnisminn er samt
hættur að vera aoalgerand-
inn í hinu nýja félagslega
afli í Þýzkalandi, Evrópu eða
annars staðar í heiminum.
kommúnisminn er nú póli
ítísk grundvailaratriiði ríkis,
, sem hefur hug á að færa völd
sín út. Hin rússneska árás
hefur aðeins eitt tækifæri,
gott að vísu og ef til vill ör- j
lagaríkt. Þáð tækifæri ligg-
ur í von um, að Bandaríkin
geri það glappaskot að ætli
að smeygja pólitítísku og fé-
lagslegu fyrirkomulagi sínu
upp á aðrar þjóðir heims.
Félagsleg og pólitísk öfl,
sem eru að verki utan Banda
ríkjanna og Sovét-Rússlands
og koma að sumu leyti fram
í Evrópu, hljóta að þekkjast
á því að frelsi einkeilnir þau.
Hver sá, sem skilur þessi1 öfl
nægilega vel og ekki skortir
hugrekki, gétur gert þau sér
vinveitt. Þetta sjá Rússar.
Skipting heimsins í tvo parta,
táknaða með Bandaríkjunum
annars vegar en Sovétríkjun
um hins vegar, sýnist þeim
vera mest sannfærandi áróð
ursefnið, og með góðu og illu
voniast þeir til að geta unn
ið hylli fjöldans.
Þróttur lýðræðisjafnaðar
manna í Evrópu veldur ein
ræðissinnuðum kommúnist-
um miklu ónæði. Áróður
þeirra beinist ekki fyrst og
fremst gegn íhaldsöflunum,
heldur gegn jafnaðarmönn-
um. Fin;n;st kommúnistum
jafnaðarmenn einir muni
geta tekið vindinn úr þeirra
seglum. Það er til dæmis
vegna þess, að Jafnaðar-
mannaflokkurinn á hernáms
svæði Rússa er eini flokkur
inn, sem er undirokaður. í
hinni fyrstu yfirlýsingu al-
þjóðasambands kommúnista
eru ekki færð rök gegn stétt
arandstæðingnum eða kenn-
ingum hans. Einnig snið-
ganga kommúnistar í yfir-
lýsingunni hættuna á þjóð
ernisstef.nu og nýjum fasisma
í Evrópu- Komintern beitir
öllum kröftum sínum gegn
lýðræðisj afnaðarmöinnum.
Kommúnistum finnast þeir
vera girðingin milli kommún
isrnans og alþýðunnar í Ev-
rópu.
Þess vegna verða flokkar
jafnaðarmanna að bera mest
an þunga og færa mestar
fÓTnir í baráttunni við komm
únista. Jafnaðarmenn í Ev-
rópu verða fyrir áhrifum af
yfirsj ónum vesturveldanna.
Verði þeir fyrir ofsóknum,
GREIN ÞESSI er eftir
dr. Kurt Schumacher for-
manns þýzka jafnaðar
mannafiokksins, og birtist
greinin í vikublaðinu
,,New Leader“, sem gefið
er út í New York. Ræðir
höfundur um vandamál
Þýzkalands og Evrópu, og
telur að fram úr málum
Þýzkalands verði ekki ráð
ið nema í sambandi við
önnur vandamál Evrópu-
þjóða.
KYN
Viðskiptaneínd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á brenndu og möluðu kaffi ifrá innlendum. kaffi-
brennslum: •
í heildsölu ............. kr. 7.30
, í smásölu ............... — 8.40
Sé kaffið selt ópakkað, skal það vera kr. 0.40 ódýrara.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjvík, 16. janúar 1948.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Br. Kurt Schumacher.
fylla aðrir pólitískir flokkar
þeirra skarð. íhaldsmenn
munu verða sterkir, en ekki
ráðandi, þar eð hinir snauðu
aðhyllasit þá ekki, einkum í
Þýzkalandi.
- * *
Þjóðverjum finnst að
kommúnisminn gefi Rússum
fullstór veð. Sambandið milli
íhaldsaflanna í Þýzkalandi
og Rússlandi á sér langa
sögú. Rússar em að reyna
að vekja upp aftur þjóðernis
stefnuna í Þýzkalandi og
senda hana á vesturveldin.
Og um leið vilja þeir fá taum
lausa gagnverkandi þjóðern-
isstefnu í öllum löndum Ev-
rópu gegn Þýzkalandi. Þeir
þurfa á þessari baráttu að
halda til þess að viðhalcla og
jafnvel magna núverandi ó-
reiðuástand í Evrópu.
Mat^ælavandamálið er
mesta vandamál Þýzkalands.
Gert var ráð fyrir að Þjóð-
verjar fengu nægar birgðir,
,en það sem áætlað var hrökk
hvergi nærri til, og nú í ár
varð mikill uppskerubrsstur,
enda er nú svo að kjörum
þjóðarinnar kreppt að vinnu
þrek og líf milljóna Þjóð-
verja er í stórri hættu. Við
sjáum efnahagsmálunum
hraka og hungurvofuna ógna
milljónum mahna. Þjóðverj
ar eru ekki einir um að
svelta, en hallærið gæti haft
hinar alvarlegustu afleiðing-
ar ekki aðeins fyrir Þýzka
land heldur einnig fyrir Ev
rópu. Verði hafizt handia um
að reisa við hagkerfi Þýzka-
Iands, má ekki láta sér sjást
yfir þá staðreynd, að gæði
framleiðslunnar fara eftir lífs
kjörum þjóðarinnar.
Annað vandamál, sem
hin vinnandi alþýða Þýzka-
lands ber fyrir bjósti, er nið
urrif þýzkra verksmiðja- í
dag, tveim og hálfu ári eftir
hrun þriðja ríkisins hefur
enn engin fullnægjandi lausn
fengist á vandamálum eins
og greiðslum til skaðabóta og
niðurrifi ve:rksn.(ðjanna.
Kröfur um stríðsskaðabætur
steðja að úr öllum áttum. Og
ef meira verður rífið niður
af verksmiðjum, þá verða
bætur til vestrænu landanna,
sem sigruðu ærið minni en
tjónið í Þýzkalandi og Ev-
rópu.
* * *
Á mörgum stöðum í Ev-
rópu er fram'leiðslugetan en
ónotuð. Mest er um þetta í
vesturhluta Þýzkalands, þar
sem auka má framleiðslu
kola og járn og stálfram-
leiðslu og hefja má aftur
efnafræðilegan iðnað.
Við þessar aðstæður er
því óhyggilegt að láta fram
fara frekara niðurrif verk-
smiðja, bæði af efnahagsleg-
um og sálfræðilegum ástæð-
um. Þýzkir verkamenn eru
miklu fastar tengdir núver-
andi heimilum sínum. en þeir
voru vegna þess að hinir
fyrri dvalarstaðir þeirra
hafa verið lagðir í rústir
Þeir geta ekki framax flutzt
til annarra staða til þess að
fá sér vinnu.
Áð minnsta kosti verður
fyrst að koma í ljós hvaða
þættir þýzks iðnaðar verða
nógu sterkir til þess að hefja
framleiðslu aftur og gefa af
sér aukið magn. Hernáms yf-
irvöld'in hafa óskorað vald
til eftirlits. Viðreisn þýzks
iðnaðar getur ekki haldið á-
fram með rénandi fram-
leiðslu getu. Getur það eim-
ungis orðið þess valdandi, að
þýzkum verkamönnum finn-
iist hiernámsyfirvöldiin vera
gagnlaus og tapi trausti á
þeim.
Sú ógnun, að viðnámi
þýzkra verkarnanna gegn
frekara niðurrifi verksmiðja
muni verða svarað með því
að láta þá fá minni fæðu, gef
ur,til kynna átakanlegt skiln
ingsleysi og vanþekkingu á
vandamálinu. Hafa Rússar
að mhmsta kosti á sínu her-
námssvæði stjórnað með
þeirri aðferð að hóta að af-
henda skömmtunarmiða. En
hitt mundi hafa mjög óheilla
vænleg áhrif, ef lýðræðisrík
in færu að viðhafa aðferðir,
sem aðeins gætu gróðursett
ei'nræðislegan hugsunarhátt-
Lýðræði er enn þá fjar-
lægt hugtak í Þýzkalandi.
Fari Bandaríkin og Bretland
að grípa til einræðislegra að-
ferða, verður það aðeins
vatn á myllu kommúnista.
Kommúnistahættan í Þýzka-
landi mun aldrei skapazt af
löngun til að tengjast Rúss.
ilaindi. Hún gæti aðeins orðið
til af því að vesturveldin geri
óhyggilegar og fálmandi ráð-
stafanir.
> =:= * *
Þjóðnýting í Evrópu bygg-
ist á allt öðrum pólitískum
oe sálfræðilegum skilyrðum
en þeim-, sem koma mundu
til greina í Ameríku og Rúss-
landi. I Þýzkalandi mun
aldrei verða komið á alls_
ráðandi ríkiskapítalisma,
heldur reynt að skipta arð-
inum jafnar og réttlátar, og
einnig leitazt við að eyða
hugsanlegri óbeit á fjármála-
valdinu, sem við Þjóðverjar
höfum lært að óttast í síðast-
liðin 30 ár.
Sókn úr austri hefur steðj-
að að Þjóðverjum. Ýmsar
þjóðir verða að verja sig af
fremsta megni. Með tilliti til
þess hafa Þjóðverjar lagt
fram drjúgan skerf. Þeir hafa
ekki tollað í tízkunni og snar
snúizt frá fasisma -yfir til
kommúnisma. Þeir hafa búið
sjálfa sig undir að heyja bar_
áttuna fyrir lýðræðinu.
Þátttaka Bandaríkjanna í
endurskipulagningu Evrópu
hefur skapað algerlega nýjar
aðstæður. Kommúnistar vilja
svo vera láta, að MarshalL
áætlunin sé samsæri, er miði
að yfirráðum Bandaríkjanna
í heiminum. Rússar sjá hætt-
una, sem þeim finnst liggja
í framkvæmd MarshalláætL
unarinn'ar, svo að þeir hafa
tekið upp varnaraðstöðu. En
Austur-Þýzkaland hlýtur að
verða af ábata Marshalláætl-
unarinnar vegna yfirráða
Rússa.
Með þessari þrjózku finnst
Rússum þeir hafa sitt bezta.
vopn gegn stefnu Bandaríkj-
anna í utanríkismálum..
Annað vopn sitt .telja þeir
vera varnir fyrir fullveldinu.
Fyrir utan þá staðreynd, að
þetta eru úreltar hugmyndir,
sem nú á tímum eru sneydd-
ar skapandi krafti, troða
Rússar sjálfir freklega á fulL
veldi annarra landa. En úr
því að það passar í áróðurs-
herferð þeirra, hagræða þeir
hugsjóninni um þjóðlegt
fullveldi nákvæmlega eins og
þeir hagræða hugtökunum
sósíalisma og lýðræði. Þeir
nota þ.essar hugsjónir ein-
göngu sem áróðurstæki og
algerlega án tillits til þess,
hvað þau þýða. Þeim hefur
með þessu heppnazt að blása
ófnðaranda samkeppninnar
meðal ýmissa þjóðríkja Vest-
ur.Evrópu. Marshalláætlun-
in kemur ekki að notum, ef
þjóðir Evrópu keppa hver við
aðra, vegna þess að ein þjóð
hljóti að hagnast á kostnað
annarrar.
*' *
Vaiti Bandaríkin Þjóðverj
um einhverja aðstoð setja
Rússar af stað upphlaup í
Frakkiandi og ítalíu, til þess
að hindra það að Marshallá-
ætlunih beri árangur. Og því
(Frh. á 7. síðu.J
Miniýigarspjöld
Jón Baldvinssonar for-
seta fást á eftirtöldum stöð
um: Skrifstofu Alþýðu-
flokksins. Skrifstofu Sjó-
'imannafélags Reykjavíkur.
Skrifstofu V.K.F. Fram-
sókn, Alþýðuhrauðgerð-
Laugav. 61, í Verzlun Valdi
mars Long, Hafnarf. og hjá
Sveinbirni Oddssyni, Akra
nesi. -
Kaupum fuskur
Raldurgötu 30.