Alþýðublaðið - 18.01.1948, Síða 7
7
Sxmnudagur 18. janúar 1948
ALÞÝBUSLAÐIÐ
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Helgidagslæknir: Ólafur Jó-
hannsson, Njálsgötu 55, sími
4043.
Næturvörður er í Ingólfsapó
teki, sími 1330.
Næturakstur annast: á sunnu
dagsnótt B.S.R., sími 1720; á
mánudagsnótt Litla bílstöðin,
sími 1380.
Hallgrímssókn
Messað í dag í Austurbæjar-
skóla kl. 2 e. h. séra Jakob Jóns
son. Barnaguðsþjónusta kl. 11
s'éra Sigurjón Árnason.
Fríkirkjan í Reyltjavík
Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.
h. Séra Árni Sigurðsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Messað í dag kl. 2 e. h. Séra
Kristinn Stefánsson.
Einu sinni var —
Leikfélagið hefur tvær sýn-
ingar á hinum vinsæla ævin-
trýaleik „Einu sinni var •—“ á
sunnudag (í dag), kl. 3 og kl.
8. Aðgöngumiðasala á báðar sýn
ingarnar er í dag kl. 1. Óvíst
er hvort hægt verður að hafa
fleiri eftirmiðdagssýningar,
fyrst um sinn a. m. k. Búið
er að sýna leikinn 9 sinnum og
alltaf fyrir fullu húsi. Síðasta
sýningin var s 1. miðvikudag,
en þá var 40. dánardægur höf-
undarins, Holger Drachmann.
Gjöf til Barnaspítalasjóðs
Hringsins.
Helgafellsútgáfan hefur á-
nafnað Barnaspítalasjóði Hrings
ins 5000 kr. af brúttóágóðanum
af sölu nýrrar árbókar fyrir
börn, sem nefnist ,,Jólabókin“
ásamt öllum ágóða af auglýsing
um aftan við hana, er 'reyndist
mjög mikill og miklu meiri en
búist hafði verið við í fyrstu.
Fyrir þessa óvenjulegu fram
taksemi Helgafellsútgáfunnar
til styrktar Barnaspítalasjóðn-
um vottar stjórn Hringsins beztu
jþakkir sínar og félagsins.
Vélskólinn
heldur árshátíð sína í Sjálf-
stæðishúsinu, fimmtudag 22.
þm. og hefst hún með borðhaldi
kl. 7 síðd. Þeir eldri nemend-
ur, sem hafa hug á því að taka
þátt í skemmtunni, eru vinsam
lega beðnir að snúa sér til for
manns skemmtinefndar í síma
2283.
Framíi. af 5. síðu.
verður ekki á móti mælt, iað
þeir höfðu heppnina með sér
við það, að tefja fyrir fram
kvæmd áætlunariimar.
í öilum ákvörðunum, sem
teknar eru til góðs eða ilis
felst hættan að þær verði til
frambúðar, ekkert sé hægt
að nema úr gildi eða lag-
færa. Þetta eru þær sögulegu
aðstæður, þar isem hver þjóð
getur gert sér algerlega nýtt
stj ór nar f orm. Át akanlegt
dæmi um þetta er það, að
Þjóðverjar kusu Hitler 1933,
em skildu ekki hvaða skil-
yrði væru fyrir því að skipta
um. Þá sögðu rnargir: ,,Við
höfum reynt atlar aðrar að-
ferðir; gefum nazistum tæki
færi- Efni þeir ekki loforð sín
losum við okkur við þá eins
og alla aðra.“
Og sama hættan steðjar að
heiminum viðvíkjandi komm
únismanum. Aðhyllist ein-
hver þjóð kommúnista ligg-
ur hættan í því að hún geiti
ekki losnað við þá án mákilla
fórna. En sé hættan meiri
nú fyrir Evrópu en hún hef
ur áður verið, er einnig meiri
tækifæri til að breyta um.
Við jafnaðarmenn í Þýzka-
landi segjum við kommún-
ista: „Við eigum ekbert sam
eiginlegt. Það tsem þið kallið
sósíalisma er ekki sósíalismi,
heldur grófur ríkiskapital-
ismi og einræði.
Kommúnisminn er í dag
háskalegasta ógnunin við lýð
ræðið. Hann og hvers konar
einræði og hvers konar hugs
sanlegur fasismi táknar tak
mörkun mannlegra réttinda.
Við erum fastráðnir í því að
verja mannréttindin og frels
ið og kref jumst réttar til þess
að mega finna. okkar eigin
leiðir með stjórnmálalegu og
persónulegu frelsi í Evrópu.
Sem Evrópubúar, sem Þjóð
verjar og sem jafnaðarmenn
viljum við vinma með vest
rænu lýðræðisríkjunum,
en við viljum ekki af handa
hófi meðtaka neitt erlent
stjórnairform.
Vilji'nn til að byggja1 upp
frið og samvinnu í Evrópu,
er xíkur þáttur enn þá í hug
um þýzkrar alþýðu. Ég vona
að hann verði ekki brotinn
á bak aftur með áframhald
'iandi örbirgð og skorti.
Framhald af 3. síðu.
á að ganga í því efni á kostn-
að „þess bezta, sem samið hef
ur verið“ með öðrum þjóðum?
Akureyringurinn og „Berg-
máls“-ritstjóri Vísis hafa mikl
ar áhyggjur út af því, hvernig
tónskáldinu, (Björgvin) „hafi
orðið við“, er hann fékk „það
auglýst í útvarpinu fyrir allri
þjóðinni, að þeir menn, sem
meti hann mikils, hafi að lík-
indum ekkert vit á tónlist."
Sjálfur treysti ég því, að
Björgvin Guðmundsson taki
skynsamlegri afstöðu til þessa
máls heldur en J. B. og „Berg-
máls“-maðurinn. — Annars má
öllum vera það ljóst, sem les-
ið hafa ofanritaðar línur, að
þess var stranglega gætt að
halda Björgvin sem mest utan
við þetta mál. og varast að
kasta nökkurri rýrð á hann eða
verk hans. Begg ég það óhrædd
ur undir dóm’ lesenda, hversu
þetta hefur tekizt. Þá er og
hvergi minnzt á þekkingu und
irskrifendanna á „tónlist yfir-
leitt“, eins og bæði Akureyring
urinn og ritstjórinn gefa í skyn,
heldur aðeins sýnt fram á það,
að samanburðurinn í áskorun-
inni getur ekki verið reistur á
nægri þekkingu á þeim tveim
hlutum, sem bornir voru sam-
án. Hitt er svo annarra að á-
lykta, hvort eitthvað megi af
þessu ráða um tónlistarþekk-
ingu undirskrifendanna yfir-
leitt.
Loks mætti draga í efa,
hvers virði „aðdáendur“ af tagi
J. B. eru tónskáldi slíku, sem
Björgvin er. Ef til vill getur
hann tekið undir með mannin-
um, sem sagði: „Guð gæti mín
fyrir vinum mínum — fyrir
óvinum mínum get ég gætt mín
sjálfur.“
Jón Þórarinsson.
i Mæðrafélagið
heldur skemmti- og fræðslu-
fund í Aðalstræti 12, sunnudag
inn 19. þessa mánaðar.
RIKISINS
„Hermóðiir"
til Patreksfjarðar, Tálikná-
fjai’ðar og Þingeyrar eftir
helgina. Vörumóttaka á mánu-
HANNES A HORNINU
Frh. af 4. síðu.
segja það í þessu sambandi, að
með hinum knappa skammti,
sem veittur er til eiknabifreiða
er stórhætta á, að þær skemm-
ist. Skammturinn er svo lítill,
að hann nægir ekki til þess að
aka bifreiðunum eins mikið og
nauðsynlegt er talið til að
halda þéim í sæmilegu standi.
Hannes á liorninu.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína, ungfrú Helga Rós-
mundsdóttir, Bérgstaðastræti
50 A, og Bernódus Sigurðsson,
Eyjum, Strandasýslu.
Félagslíl
VALUR.
Æfingar ó morgun,
m'ánudag, í húsi I.R.:
III. fl. (kl. 6.30. — í
Austurbæjarskólanum: Old-
imgar kl. 9.30. Stjófnin.
til feröemanna frá HÓTEL RÍTZ
Þegar þið heimsækið Reykjavík, þá komið
og gistið að HóM Ritz á Reykj avíkurflugvelii. —
Strætisvagnaferðir alla daga á klukkutíma fresti
Erá Iðnskólanum.
Reynið viðskiptin. Pantið í síma 1385.
HÓTEL RITZ
Jarðarför móður okkan tengdamóður og ömmu,
Asfiélfta HJilrtfríSsr Elísdéttyr
frá Stykkishólmi fer fram frá Dómkirkjunni mánu-
daginn 19. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að
heimili hinnar láfcnu, Njálsgötu 72, M. 1 e. h. —;
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Börn hinnar látnu.
Móðir okkar,
HaSSdéra NSagnúsdóttir,
andaðist að heimili sínu, Brunnastöðum, Vatnsleysu-
strönd, laugardaginn 17. þ. m.
Margrét Helgadóttir. Magnús Heigason.
Hafnfirðingar!
Opnum í dag afgreiðslu á AUSTURGÖTU 28.
Þar verður tekið á móti alk konar þvotti
og fatnaði í hreinsun. Reynið viðskiptin.
Þvotfámiðsföðin
Þvoítahús — Efnalaug — Fataviðgerð
Borgartúni 3, Grettisgötu 31, Laugav. 20B.
Austurgötu 28, Hafnarfirði.
Símar 7260 — 7263.
vantar á Hótei Borg
Upglýsingar á skrifstofunni