Alþýðublaðið - 18.01.1948, Qupperneq 8
Gerist áskrifendur,
að Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
! heimili. Hringið í síma
; 4900 eða 490S.
Sunnudagur 18. janúar 1943
Börn og unglingafj
óskast til að bera Alþýðý*
bænum. 'j
* ;i
Hreppsnefndakosningar á Sel-
’ fjarnarnesi og Kópavogi í dag
-----------------♦------
Hörð kosningabarátta miiii tveggja
. lista í báðum hreppynum.
-----:--------'
IIREPPSNEFNDAKOSNINGAIÍ fara í dag fram í tveim
hreppum í næsta nágrenni Reykjavíkur — Kópavogshreppi og
Selíjarnarneshreppi. Hefur staðið yfir hörð kosningabarátta í
báðum hreppunum undanfarið, kjósendum hafa verið send
ávörp frá frambjóðendum, fundir hafa verið haldnir og deilí
hefur verið harðlega um hreppamál. í báðum hreppum eru
fveir listar í framhoði, og fylgja þeir ekki flokkslínum, heldur
eru menn úr öllum flokkum á þeirn flestum.
Árni Sfefánsson efsfur
á skákþinginu
MEISTARAFLOKKUR
skákmanna tefl.di fyrstu og
aðra umferð á skákþingi
Reykjavíkur á fímmtudags-
og föstudagskvöld.
í-fyrstu umíerð íóru leikar
sem hér segir:
Árni Stefánsson vann
Bjarna Magnússon, Kristinn
Sylveríusson vann Guðjón M.
Sigurðsson, en jafntefli varð
rniili Eg'gerts Gilfer og Hjábn-
ars Tiheodór.ssonar, Árna Snæv
ars og Guðmundar Ágústsson-
ar og Sveins Kristinssonar og
Jóns Ágústssonar. Biðskáidr
Heiía valnið er ekki falið hæffu-
legf fil nofkunar í maf 1
..... »-------— v
Ein rannsókn var gerð á dýrum, en !
vatnið reyndist með öUu skaðiaust
Ákvörðun um |>að tekin á næstunni
-----------------«-------
HITAVEITUVATNIÐ er ekki hættulegt til notkunar
í mat, að því er Ásgeir Þorsteinsson verkfræðingur skýrði
blaðinu frá í gær. Höfðu Alþýðublaðinu borizt fjölmargar
fyrirsþurnir um þetta atriði, eftir að skýrslan um rann-
sóknirnar á vatninu var birt, en verkfræðingurinn sem
stjórnaði rannsóknunum, hefur nú skýrt svo frá, að vatnið
muni með öllu hættulaust.
Hinum gamia Seltjarnarness
Ihreppi hefur nú verið' skipt í
tvo hreppa, og ber annar
gamla nafnið, en hinn nefnist
Kópavogshreppur. — Gamli
Ihreppurinn nær nú aðeins yfir
nesið fyrir utan Reykjavík og
eyjarnar þrjár, Viðey, Engey
og Afcurey, en nýi hreppurinn
nær til fjalla eða út að Árnes-
sýslu. Samtal.s munu búa í
fareppunum um eða yfir 2000
amanns, ien í Seltjamarnes-
hreppi eru 330 á kjörskrá og í
Kópavogshrepþi 440.
Á sunnudaginn <var héldu
Kópavogsmenn framboðsfund,
og í gær var fundur haldinn
fyrir hinn hreppinn í Mýrar-
húsaskóla. Deilur standa aðal-
ílega um vegamál, skólamál,
vatnsmái, frárennsllsmál og
slí'ka hluti, auk þess sem per-
öónuleg áhrif frambjóðenda
hafa mi'kil áhrif á kosninguna.
EIGA í VÖK AÐ VERJAST
FYRIR REYKJAVÍK
Eitt áhugamál eiga þó báðir
ttireppar að mestu samieiginlegt,
en það er baráttan við Reykja-
vík. ,,‘Hreppurinn á í vök að
verjast fyrir stórborginni,‘!
sagði einn frambjóðandi á
fundimim í gær. Þannig er
málum háttað, að Reykjavík
fær allt að helming allra út-
svara, sem hreppamir inn-
Iheknta, þar sem margir hrepps
búa stunda atvinnu.í borginni.
Þykir hreppsbúum það heldur
þungt álag oig stjórmendur
Reykjavíkuir stirðir til sam-
starfs í S'umum áhugamálum
þeirra. Auk þess hafa Seltim-
íngar yfir ýmsu að kvarda við
höfuðstaðinn, til dætmis sorp-
haugum Reylkjavíkur, sem
teygja sig með fjúkandi drasli
og óþef út á nesið.
FRAMBJÓÐENDUR
Tveir listar er.u í hvorum
hrepp, og fara hér á eftir nöfn
fimm fyrstu manna á hverjum
lista:
SELTJARNARNES: A-Iisti:
Konráð Gíslason, Þórsmörk;
Kjartan Einarsson, Bakka;
Gunnar Guðmundsson, Hrólfs-
s'kála; Helgi Kristjánsson,
Lambastöðum; Isak K. Vil-
hjá’hnsson, Bjargi. Til sýslu-
nefndar: Konráð. B-Iisti: Jón
Guðmundsson, Nýjabæ; Er-
lendur Einarsson, Lundi; Sig-
urður Flygenring, Tjörn;
Magnús Guðmundsson, Sæ-
bóli; Magnús Magnússon, Mels
húsum .
"kÓPAVOGUR: A-listi: Guð
mundur Eggertsson, kennari;
Guðmundur Gestsson, frkvstj.;
Finnbogi Rútur Valdimarsson,
fyrrv. ritstj.; Ingjaldur Isaks-
son, afgr.maður; Þorsteinn
Pálsson, verkam. Til sýslu-
nefndar: F. R. Valdimarsson,
B-listi: Þórður Þorsteinsson,
garðyrkjúmaður;.Einai' V. Ein-
arsson, iloftókeytam.; Bjöm
Eggertsson, bóndi; Vilberg
Helgason, vélstj.; Lárus Hjalte
sted, bóndi. Til sýslunefndar:
Lárus.
urðu hjá Benoný Benedikts-
syni og Sigurgeiri Gíslasyni og
Baldri Möller og Steingrími
Guðmundssyni.
í annarri umferð urðu úrslit
þessi:
Árni Stefánsson vann Hjálm
ar Theodórsson, en jafntefli
varð hjá Áma Snævarr og
Jóni Ágústssyni og Sigurgeir:
Gíslasyni og Guðjón'i M. Sig-
urðssyni. Hitt urðu biðskákir.
í dag klukkan 2 teflir meist-
ai'aflokkur þriðju umferðina
að Þórsgötu 1, en í kvöld
verða biðskákir tefldar,
Fyrsta' umferð í I. og II.
flokki verður einnig tefld kl. 2
í dag og fer skákin fram' í
samkomusal Alþýðubrauðgerð
R 315 ienti ekki
í árekstri
í SAMBANDI VIÐ fréttina
í blaðinu í gær um bifreiðaá-
rekstrana skal það tekið fram,
að I Ijós hefur 'komið við rann
sókn, að önnur bifreiðin, sem
getið er um að fluið 'hafi frá
árekstrarstaðnum, var 'ekki R.
315, eins og álitið var, og er
eigandi hennar beðinn velvirð-
ingar á því mishermi.
I gær þegar rannsóknarlög-
reglan athugaði þann bíl voru
engin mierld sýhileg á honum
um að hann hefði lent í á-
rekstri, enda gat eigandi hans
fært sönnur á það, að hann
hefði ekki verið á þeim stað,
er áreksturinn varð, á þeim
tíma sem um var rætt, en það
var foll 12 á hádegi.
Hefui- sjónarvottum því mis-
sýn'rt, eni trúlegt að um l'íkt
númer hafi verið að ræða, eða
skémmt og ógréinilegt skrá-
setningarmerfci, en rannsókn-
arlögreglan mun reyna að
grafast fyrir um hvaða bíl var
þama um að ræða.
arinnar við Vitastíg.
Ovísf hvorf bæjaríbúðirnar við
Lönguhlíð verða (eigðar éða seldar
--------------------«-------
FYRSTU ÍBÚÐIRNAR í húsum bæjarins á horni
Lönguhlíðar og Miklubrautar munu verða tilbúnar í vor
eða snemma í sumar siagði borgarstjóri á bæjarstjómar-
fundinum í vikunni sem leið, í sambandi við fyrirspum,
er lögð var fyrir hann um það, hvort íbúðirnar yrðu leigð-
ar eða seldar.
Sagði borgarstjóri, að ekki
væri enn búið að taka á-
kvörðun um það, hvort íbúð-
irnar í þessum húsum yrðu
seldar eða leigðar, en það
hlyti að verða ákveðið á
næstunni. Þó taldi borgax-
stjóri nokkrar horfur á því,
að íbúðimar yrðu seldar, þar
eð bærinn gæti ekki fest svo
mikið fjármagn í þeim, sem
þegar hefði verið lagt fram,
en ríkið hefði enn ekki lagt
fram þau lán til bygging-
anna, sem því bæri.
Jón Axel Pétursson taldi
það miður farið, ef grípa
þyrfti ítil þess úrræðis að
selja íbúðiímar; en eins og
kunnugt væri, þá ættu þær
fyrst og fremst að bæta úr
skorti þeirra, sem verst eru
settir í húsnæðismálunum.
Taldi hann aftur á móti litlar
líkur til þess, að þeir, sem
verst væru staddir í þeim
efnum, gætu eignazt jafn
dýrar íbúðir, enda hefði í
upphafi verið ætlazt til að
þær yrðu leigðar. Sagði Jón
enn fremur, að bæjarstjórn-
in yrði að beita sér fyrir því
að geta haldið byggingum í-
búðarhúsa áfram, meðal ann-
ars með því að fá því til veg-
ar komið við fjárhagsráð, að
algerlega yrði hindrað að
byggingarefni það, sem til
landsins flyzt, verðí látið
ganga til lítt nauðsynlegra
bygginga, svo sem ,,lúxus-
íbúða“ einstaklinga, eins og
átt hefur sér stað í ríkum
mæli á undanförnum árum.
Sigfús S iigurhj artarson
tók í sama streng og Jón og
bar jafnframt fram tillögu
þess efnis, að haldið verði á_
fram ramnsókn á heilsuspill-
andi íbúðum hér í bæ á grund
velli laganna um opinbera
aðstoð við byggingar íbúðar-
húsa. Eftiy þeirri rannsókn
verði síðan gerð áætlun um,
hversu margar íbúðir þurfi
að gera til þess að bæta úr
Verðlækkun á kaffi
VIÐSKIPTANEFND hef-
ur ákveðið nýtt hámarksverð
á kaffi frá innlendum kaffi
brennslum, en samkvæmt því
lækkar kílóið af kaffinu
bæði í heildsölu og smásölu
um 40 aura, eða sem svarar
10 aura lækkun á hvern
pakka, Það skal og tekið
fram að söluskatturinn er
innifalinn í hámarksverð-
inu.
Hámjarksverð á brenndu og
möluðu kaffi er nú sem hér
segir:
í heildsölu kr. 7.30 (var áð-
ur kr. 7.70).
I smásölu kr. 8.40 (vai’ áður
kr. 8.80).
þörf þeirra, sem búa í heilsu-
spillandi íbúðum.
Var tillögunni vísað til bæj
arráðs.
Asgeir skýrði blaðiun svo
frá, að það hefði að vísu að-
eins verið gerð ein tilraun
með hollustu vatnsins, og
leiddi hún engar hættur i
ljós. Var þetta dýratilraun,
og voru tveir hópar af tiL
raunarottum notaðir. Var
öðrum hópnum gefin fæða
með Gvendarbrunnavatni,
en hinum nákvæmlega sama
fæða með hitaveituvatni.
Voru svo nákvæmar rann-
sóknir gerðar á vexti dýr-
anna og heilsu, og reyndist
enginn munur vera á hópun
um-
Þetta er að vísu aðeins ein
tilraun, en þegar þess er
gætt, að 'ekki hefur frétzt
um það, að mönnum, sem
notað hafa heita vatnið til
matar, hafi orð:,ð meint af,
og tilefni til nákvæmari
rannsóknar er því ekki fyrir
hendi, þykir- fyllilega óhætt
að álykta, að vatnið sé með
öllu skaðlaust.
Fisksölumiðstöðin
tekur til starfa
á næstunni
HIISNÆÐI fyrir fiisksölu
miðstöð fyriy bæinn er nú til
búið í húsakynnum fiskiðju
vers ríkisins, og hefur íram-
kvæmdastjóri fiskiðjuversins
skrifað hæjarráði og farið
þess á leit að samningar verði
nú gerðir um leigu á húsnæð
inu.
Kom mál þetta til umræðu'
á bæjarstjórnarfundinum í
fyrradag, og rætt um hvaða
tilhögun myndi verða höfð á
rekstri fisksölumiðstöðvarinn
ar. Tálið var að þrennt kæmi
til greina í því sambandi; að
það yrði rekið af bænum,
fiskiðjuverinu sjálfu eða af
samtökum eða sambandi fisk
sala í bænum.
Um þetta var þó engibj
emdanleg ákvörðun tekin á
funcLinum, en nefnd manna
starfar að athugun málsins.
Var áherzla á það lögð, að
hvaða aðila, sem Kæmi ti'l með
að reka fisksölumiðstöðina,
væri um lelð lögð sú skylda
á herðar, að bæta mjög' um
hreinlæti og annað ásigkomu
lag fiskverzlan