Alþýðublaðið - 21.01.1948, Page 1
Véðurhorfur:
Allhvass sunnan. eða suð-
vestan; éljaveður.
Forustugreiu:
Hælisréttur póíitískra
flótíamanna. <'
XXVIII. árg.
Miðvikudagur 21. jan- 1948
16. tbl.
NEÐRI DEILD brezka
þingsins kom saman til
funda í gær eftir jólaleyfið,
og' fiutti Bevin við það tæki
færi ræðu, þar sem hann
meðal annars kvaðst vera
því fylgjandi, að utanríkis-
málaráðhérrar stórveldamia
efndu til fundar til þess að
ræða vandamál heimsins-
Hins vegár taldi Bevin
ekki enn tímahært að halda
slíkan fund eins og meðal
annars mætti sjá á því, að
síðasti fundur utanríkismála
ráðherna stórveldanna fjög-
urra. er haldin var í Lond-
on, fór út um þúfur. En
Bevin sagðist vona, að fyrr
en síðar kæmi að því, að
slíkur fundur yrði haldinn
með góðum árangri.
samvirinu Breta ©g
á ¥©stur-l»ýzkalatidl
Amerískir herforíng
ar til Grlkkiands.
AMERÍSKIR herforingjar
eru nú komnir til GrikM'ands,
og er 'erindi þeirra að vera leið
togum stjórnarhersins til ráðu
neytis í baráttunniygegn upp-
TALIÐ VA'R í GÆRKVELDI, að s'tjórnir Frakk
lancLs, Bretlands og Bandaríkjanna séu að undirbúa
ráðstefnu þessara þriggja ríkja um málefni Vestur-
Þýzkalands cg að hún verði haldin í London eða
París innan skamms. Er einn af ráðunautum franska
utanríkismálaráðuneytisins nú kominn til London,
og þykir líklegt, að erindi hans bangað sé meðal ann-
ars það að ræða þetta mál við Bevin, utanríkismála-
ráðherra Breta.
Hemámsstjóm banda-
manna á Þýzkafandi héit í
gær í Berlín fyrsta fund sinn
eftir að Lundúnafundur ut-
anríkismálaráðherra stórveld
anna fjögurra, Bretlandis,
Frakklands, Bandaríkjanna
og Rússlands, fór út um þúf-
uir. Stóð þessi fundur her-
námsstjómarinnar yfir í 4
klukkutíma, og aðeins tutt-
ugu mínútum eftir að honum
nysr
rannsóknarlögregl”
unnar __
FYRIR tillögu sakadómara,
hefur bæjarráð saanþyíkkt að
leggja til' að Guðmundur Arn
gi'ímsson, Bergstaðastræti 45
og Guðimundur Guðmxmdsson,
Framnesveg 46 verði skipaðir
lögre.gluþjónar frá 1. janúar
að telja. .
reisnarmönnum. Munu nokkr-
ir binna amerísku herforingja
þegar vera komnir til víigstöðv
anna ó Norður-GrikkLandi.
Víðtækar hafrannsóknir í norS
urhöfum i undirbúningi
----------------♦-------
Bretar, Nor^menn, Svíar og Danir út-
búa fimm skipa rannsóknarfiota.
-------—♦------
iFrá fréttaritara Alþýðufolaðsins KHÖFN.
BRETAR, Svíar, Norðmenn og Danir hafa ákveðið að
efna tii samvinnu á sviði hafrannsókna. Munu þessar þjóðir út-
foúa og mamia hafrannsóknarflota, og verður hann sendur til
fiskimiðanna úti fyrir Þrándheimi og í Ermarsundi og Skage-
rak. Ráðgert er, að hliðstæðar rannsóknir verði síðar gerðar
við Færeyjar og Shetlandseyjar.
í hafrannsókniarflota þess
um verða fimm skip, og legg
ur Bretland til tvö en Norð-
urlandaþjóðirnar, sem hlut
eiga að máli, eitt hver um
dig. Fyrstu rannsókn'irnar
munu framkvæmdar í maí
eða fyrri hluta júní og hafa
samningar þessa efnis átt sér
stað í Kaupmaimahöfn og
Gautaborg.
Rannsóknir þessar munu
fyrst og fremst verða miðað
ar við að athuga sjávarhit-
antn og hvað isjórinn hefur í
sér mikið saltmagn, en einn
ig er ráðgert að rannsaka
sj ávarbotninn og dýrailíf sjáv
anins. Rannsóknir þessar
verða einungis vísindalegs
eðliis, en mainiu vafalaust
koma til með að hafa rnikla
þýðitngu með tilliti ti‘l fásk-
veiða í Norðursjó, Skagerak
og Norður-Atlantshafi.
lauk, lagði yfiirmaður ame-
ríska hernámsliðsins á Þýzka
landú Clay hershöfðingi5 af
stað flugleáðis til Washing-
ton ásamt Murphy, stjórn-
málaráðunaut sínum. Er bú-
izt við, að þeir CLay og Murp
hy verði komnir aftur til
Berlínar á laugardag.
Sennilegt þótti, að yfir-
maður rússneska hemáms-
liðsins, Sokolovsky marskálk
ur, myndi notta tækifærdð á
þessum fumdi hemámsstjóm
airinnar til að fordæma sam-
vinnu Breta og Bandaríkja-
manna um málefni Vestur-
Þýzkalands. Af því varð þó
ekki, og las Sokolovsky að-
eiins upp fyrirfram samið og
undirbúið plagg, þar sem
bessari samvinnu Breta og
Bandaríkjamanna var mót-
rnælt og hún talin brot á sam
þykktum Potsdamráðstefn-
unnar.
Sokolovsky marskálkur
las upp plaeg þeitta eftir að
Clay hershöfðáfogi hafði gert
nrein fyrir þessari samvinnu
Brsft.a og Bandaríkjamianna
og lýst yfir því, að hún væri
aðeins á sviði1 efnahagsmál-
ainna- Robertson hershöfð-
ingi5 yfirtmaður brezka her-
námsliðsins á Þýzkalandi,
tók undir þessa yfirlýsingu
Clay hershöfðingja.
Neðri deil.d brezka þingsins samþykkti á fund sínum í gær
frumvarp ilkisstj órnarinnar um líféyri Elísabetar rikisarfa og
•hertogans af Edinborg, marms hennar. Verður lífeyrir þeirrai
50 000 sterlingspund á ári. *
Sföðugf fylgisíap kommúnisfa í
verkalýsfélögum úti á landi
--------------.- » ------
Tapa formannssæti á Hvammstanga og
missa stjórnarítök á Borðeyri.
--------4-------
FYLGISTAP KOMMÚNISTA úti á landi fer stðugt
vaxandi, og kemur það því betur í Ijós, sem fréttir berast
af stjórnarkosningum í fleiri verkalýðsfélögum. — Frá
Hvammstanga berast þær fregnir, að formaður kommún-
ísta í verkalýðsfélagiinu þar hafi kolfallið á nýafstöðnum
aðalfundi; frá Borðeyri fréttist, að kommúnistar hafi ekki
einu sinni reynt að bjóða fram menn við stjórnarkosniingu,
en þar áttu þeir áður mann í stjórm; loks fréttist frá Hólma.
vík; að aðalfundur þar hafi sýnlt, að kommúnistar séu þar
isem áður algei'lega áhrifalausir-
Þessar fregnir bætast yið MISSA ÁHRIF SÍN
frásögn blaðsins í gær, er skýrt
var frá falli hinna kommún-
istisku stjómarm.eðlima í fé-
laginu á Hellissandi, frá ihinu
háðulega 20 atkvæða fylgi
þeirra í Vestmannaeyjmn og
frá 42 atkvæða tilögunni
þeirra á 100 manna fundinum
í 400 manna félaginu á Akxrr-
eyri.
OSIGURINN Á
HVAMMSTANGA
Aðalfunidur verkamannafé-
lagsims „Hvatar“ á Hvamms-
tanga fór fram 4. janúar sl.
Stóð baráttan um formanns-
sætið, en það skipaði árið sem
leið kommxhiistmn Skúh
Magmisson. Bjöm Guðmunds-
son var í kjöri fyrir jafnaðar-
menn og sigi'aði ’hann auðveld
lega með 26 atkvæðum ,gegn
18, Ritari var kosinn Þorsteinn
Diometersen og 'gjaldkeri
Skúli Magnússon. I trúnaðar-
ráð voru kosnir þessir menn:
Guðmxmdur Gíslason, Bjarni.
Gíslason, Oskar Snorrason,
Hjörtur Eiríksson og Giistaf
Halldórsson.
A BORÐEYRI
Aðalfundur Vei'kalýðsfélags
Hrútfirðin-ga vaf haldhm á
Borðeyri fyrir rúmri viku síð
an. Attu kommúnistar þar
mamx í stjóm, en að þessu
sinnd reyndu þeir ekki einu
sinni að bjóða fram. í stjóm
voru kosnir þessir: Jón Jóns-
son, foxmaður, ÞorsteLnn Jón-
asson, ritari og Guðmundur
Mattihíasson, igjaldkeri..
AHRIFALAUSIR
í HÓLMAVÍK
Aðalfundur Verkalýðsfólags
Hólmavíkur var foaldinn síð-
asthðiim suimudag, og sýndu
kosningar, að kommúnistar
eiga þar engin ítök. Þessir
voru kosnir í stjóm: Þórður
Guðmundsson, formaður,
Valdimar Guðmundsson, vara
formaður, Benediikt Sæmxm-ds
son, ritari, Bjarni Guðbjörns-
son, gjaldkeri, og Tryggvi
Björnsson, meðstjómandi.