Alþýðublaðið - 21.01.1948, Síða 6
6
MiSvikudagur 2L jan- 1048
Daphne du Mayrier:
DULÁRFULLÁ veitingahusið
Filipus
Bessason
hreppstjóvi:
AÐSENT BUÉF:
Heiðraði ritstjóri!
Héðan úr sveit er fátt eitt að
frétta, og er það því ekki í
fréttasagnaskyni, sem ég. tek
mér penna í hönd. Er allt hér
ósjúkt að mesti;, bæði menn og
málleysingjar, hvað utan mæði-
veibin, garnaveikin og aðrir
nýtízku menningarsjúkdómar
drepa niður fjárstofn vorn, og
er það illt, er árans menningin
getur ekki einu sinni látið
,heimska sauðkindina meina-
lausa.
Öðru hverju berast mér blöð
ykkar, og hlakka jafnan til, en
þykir þó jafnan eftir á illa var-
ið tíma til lestursins og fáar
fregnir góðar, er þau flytja.
Hugleiði ég oft, hvernig á- því
stendur, að oftast er illt eitt til
fregna fært, en góðra atburða
hvergi getið, og mætti þar af
álykta, að blaðamenn væru al-
mennt haldnir meinfýsni og
siðgæðisspilltir. Tek ég til
dæmis, að þá er frétt, ef mað-
ur dettur á götu og fótbrotnar,
en ekkert um' getið, þótt mörg
þúsund manna fari þar heil-
fættir leiðar sinnar. Eins er
stórfregn, ef hús brennur, en
aldrei hef ég séð þá fregn í
blaði, að ekkert hús hafi í
borginni brunnið, þessa eða
hina nóttina, og er þó í raun-
inni betri fregn og meiri.
Og svo er annað, sem mig
langar til að minnast á, en það
er sú ósiðsemi í klæðaburðar-
leysi, sem virðist ætla að verða
tízka vetrarins í sjálfri höfuð-
borginni, og á ég þar við, er
menn ganga um allsnaktir á al-
mannafæri. Enda þótt þeir
hinir sömu haldi sig enn í út-
hverfum og reiki helzt um í
skuggsýnu, er það engin máls-
bót, heldur verra, því aldrei er
almenningur veikari fyrir sið-
'íerðilega séð en einmitt eftir
ljósaskiptin. Þátt lögreglunnar
í þessu máli mun ég hér ekki
um ræða, þar eð ég vil ógjarna
niðra minni stétt, — en orsök-
ina að þessu nektaræði vil ég
minnast á, en hún er að mínu
áliti sú, að leýft hefur verið af
því opinbera, að halda 'sýningar
á, og jafnvel uppstilla á al-
mannafæri, alls nöktum lík-
neskjum, jafnt körlum sem kon
um — og. kann slíkt ekki góðu
siðferði að stýra. Er því tillaga
mín í fyrsta iagi, að sá beri
verði handsamaður og klædd-
ur, að svo miklu leyti sem slíkt
brýtur ekki í bág við skömmt-
unarlöggjöf vora, — í öðru
lagi, að þær naktar líkneskj-
ur, sem fyrirfinnast, skuli
klæddar sómasamlega, og fáist
til þess undanþáguleyfi frá
skömmtunaryfirvöldum, svo að
þær ei með sínu fordæmi freisti
fleiri persóna 'til afklæðslu,
aimars staðar en þar, sem það
á við.
Virðingarfyllst.
' Filippus Bessason
hreppstjóri.
KNATTSPYRNUFÉLÖGIN •
hé’rna taka nú'að gerast góð-
gerðafélög á alþjóðlegan mæli-
kvarða. í fyrra hresstu þau
upp á húmörinn hjá Bretum
og Norðmönnum með því að
gefa knattspyrnumönnum
■þeirra tækifæri til að sækja
hingað ákaflega fyrirhafnar-
litla sigra, og til þess að gera
ekki upp á milli grannþjóðanna
ætla þau að láta góðgerðastarf-
semi sína ná til Finna og Svía
á komandi sumri. Með þessu á-
framhaldi ættu knattspyrnufé-
lög vor að verða sjálfkjörin
sem meðlimir alþjóða hjálpar-'
stofnunarinnar áður en langt
um líður.
UNGUR MAÐUR
sendir í einu af blöðunum
þakkir sínar til dómsmálaráðu
neytisins fyrir það, að nefnt
ráðuneyti hefur ekki neitað
honum um leyfi til þess að
ganga í hjónaband. Eftir því,
sem af fylgiskjölum þakkar-
ávarpsins má ráða, sendir hann
það um sama leyti og hann
gengur í hjónabandið og er því
ekki loku fyrir það skotið, að
sá hinn sami kunni að eiga eft-
ir að senda dómsmálaráðuneyt
inu annað ávarp síðar meir, —
eða hann láti sér nægja að
senda því hugskeyti við og við.
borði bak við stólinn hennar.
Þá talaði bann aftur, rödd.
hams var þýð eins og áður,
en nú var eins og keimur af
ákefð í rómnum.
,,Hvers vegna voruð þér á
gangi um heiðina í kvöld?“
sagði hann.
Mary stóð upp og horfði í
augu hans. Þau störðu á
hasna með óendanlegri með-
aumkun, og hana langaði að
varpa sér fyrir hans misk-f
unn.
t)g ár þess að húm vissi
hvernig það atvikaðist,
heyrði hún sjálfa sig svara.
,,Ég er í hræðiiegum
vanda,“ sagði hún. ,,Stund-
um finnst mér að ég muni
verða ieins og frænka mín og
ganga af vitinu. Þér hljótið
að hafa heyrt orðróm hér
niður í Altarnum, og þér
hafið ef til vill yppt öxlum
og ekki1 léð því eyra. Ég hef
ekki verið lengur en mánuð
á Jamaica, en mér finnst það
eins og tuttugu ár. Það er
frænka mín, sem ég hef
mestar áhyggjur út af, ef ég
gæti bara komið henni í
burtu. En hún vilí ekki yfir-
gefa Joss frænda, þrátt fyrir
aha meðferð hans á henni. Á
hverri nóttu vakna ég og
býst við' að heyra í vögnun-
um- í fyrsta sinn, s.em þeir
komu, voru þeir sex eða sjö,
og þeir komu með stærðar
pakka og kassa, sem menn-
irnir settu inn í læsta her-
bergið. Maður var drepinn
þá nótt. Ég sá reipið hanga
niður úr bitanum niðri —“
— Hún hætti og blóðið
streymdi fram í andlitið á
henni. ,,Ég hef aldrei sagt
neinum þetta fyrr,“ sagði
hún, „það varð að fá útrás.
Ég gat ekki stillt mig leng-
ur. Ég hefði ekki átt að
segja það. Ég er búin að gera
hræðilegt af mér.“ Svolitla
stund svaraði hann engu.
Hanjn leyfði benni að jafna
sig og þegar hún bafði náð
sér dálítið, talaði hann hægt
og blíðlega, eins og faðir,
sem huggar óttaslegið barn.
„Ekki vera hrædd,“ sagði
hann. ,,Leýndarmál yðar er hvert leyndarmáþ sem hún
öruggt hjá mér. Enginn skal
komast að því. Þér eruð
mjög þreytt, og þetta er allt
mér að kenna, að faxa með
yður hingað inn í hitann og
láta yður borða. Ég hefði átt
að láta yður fiara í rúmið.
Þér hljótið að hafa verið
marga tíma á beáðiinni, og
það eru margir slæmir staðir
miilum Jamaica og Altarn
átti, ef hann spyrði hana.
Ilún gat treyst honum. Það
var að míinnstia kostii víst.
Samt hikaði hún og velti
orðunum fyr.ir sér aftur.
„Látið það komia,“ sagði
hann brosandi. „Ég hef
heyirt játmingu fyrr. Ekki
hér í. Altarnun, heldur á ír-
landii og Spánii... Saga yðar
mun ekki1 koma mér eins ein
un. Kelduirmar eru með / kenmlega fyrir og þér hald
versta móti um' þetta leyti
árs. Þegar .þér bafið hvílt yð-
ur, slcal ég fa.ra með yður í
vagninum og ég skal afsaka
3rðiur fyrir veiiitingamannin-
um sjálfur, ef þér viljið.“
,,Ó, þér megið ekki gera
það,“ sagði Mary hratt. „Ef
hann grunaði helminginn af
því, isem ég bef sagt í kvöld,
mundi hann drepa mig og
yður líka. Þér skiljið ekki.
Hann er a'lveg frávita, og
hann svífst einskis. Nei', ef
svo stenduir á ætla ég að
reyna að klifra upp verönd-
iina upp í gluggann á her-
bergimu mínu- Hann má alls
ekki vita, að ég hafi komið
hér í kvöld og jafnvel ekki,
að ég hafi hitt yður.“
,,Er ekki ímyndunaraflið
að hlaupa með yður í gönuir
svo lítið?“ sagði presturinn.
,,Ég veit, að ég hlýt að virð-
ast samúðar'laius og harð-
brjólsta, en við li'fum á nítj-
ándu öldinni, og menm
myrða ekki hvor annan að
ástæðulausu. Ég geri ráð fyr
ir að ég hafi; eáns mikinn rétt
til að aka yður á þjóðvegin-
um eins og fræmdi yðar sjálf
ur. Úr því að þér eruð búin
að segja svona mikið ættuð
þér að láta mig heyra það,
sem eftiir er af sögunnii. Hvað
heitið þér, og hve lengi hafið
þér búið á Jamaica?“
Mary leit í ljósu augun í
litlausu andlitinu, stríður,
hvítur hárlubbiinn, og hún
hugsaði aftuir, hve einkenni1-
legt náttúxufyrirbrigði þessi
maður var, sem gat eins
veriið rúmlega tvítugur eins
og sextugur, og gat með
hiinni rólegu en ýtnu/ rödd
ið. Það er til ýmislegt í heim
inum annars staðar en á
Jamaica.“
Orð hans fengu hana tlá að
•finnast hún vera hálf auð-
mýkt og örlít-ið riingluð. Það
var eins og hann væri að
hæðast örlítið að henni þrátt
fyrir háttvísi sína og næ|r-
gætni, og hann áliti hana
inmst inni vera barnalega og
æsta. Hún fór í mesta ákafa
að segja honum sögu síná,
með stuttum, illia mynduðum
setmtngum, og byrjaði að
segja frá fyrsta laugiardags-
kvöldinu í vieitinga'stofunná
ög hélt svo áfram aftur á
Ævintýri Bangsa
„Jú, — ég mundi aðíerð-
ina!“ hrópaði prófessornn alls-
hugar glaður. „Ég er ekki eins
gleyminn og af er látið. Nú er
aðeins eftir að koma skipinu út
um gluggann og á flot. Það ætti
að takast með lægni.“ Að svo
mæltu binda þeir línu í skut
og stefni bátsins, skjóta honum
út um gluggann og láta hann
síga hægt og gætilega niður að
vatnsfletinum og svo vel tekst
þeim til, að fleytan lendir þar
á réttum kili. ,Og nú kemur til
minna kasta!“ mælir Bangsi og
simni neytt hana til að j-áita er hinn hetjulegasti.
MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSiNS: ÖRN ELDING
OG NÚ verða skjót umskipti í ararnir í valimn fyrir hnúum bandarískt fluglið fram á sjón- arsviði'ð með alvæpni.------------
leik. Hver af öðrum hníga þorp- Arnar. í söcmu svifum kemur