Alþýðublaðið - 21.01.1948, Side 2
2
ALÞÝBUBLABi©
MiSvikudagur 21. jan- 1948
GAiViLA BIÓ
NÝJA BIÓ
DÍTTE MENNESKEBARN
Dönsk úrvalskvikmynd —
gerð eftir skál'dsögu Martin
Andersen Nexö. r
Sýnd kl. 9.
Börn fá ekki aðgang
HÖLDUM SYNGJANDI
HEIM.
(Sing Your Way Home)
Ajnerísk gamanmj.rnd
Jaek Haley
Anne Jeffreys
Marcy McGuire
Sýnd kl. 5 og 7.
(„My Darlirig Ciementine“)
Spennandi og fjölbreytt
frumbyggjamynd. Aðalblut-
verk:.
Henry Fonda
Linda Damell
Victor Mature
Bönnuð bömum yrigri en 16
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn
Hamingjan ber að dyrum.
Ein af hinum góðu, gömilu
og skemmtilegu myndum
með SHIRLEY TEMPLE.
Sýnd kl .5.
Síðasta sinn
TJASiNARBEÓ
ISISIS :
■
(Flame of Barbary Coast) •
Spennandi kvikmynd um •
ástir og fjárbættuspil. •
Aðalhl.utverk:
John Wayne ■
Ann Dvorak. •
■
Bönnuð börnum innan :
14 ára. :
»
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■
sími 1384. :
(Hungry Hill)
Stórfengleg ensk mynd eft-
ir fræ-gri skáldsögu ,Hungry
Hiir ieftir Daphne du
Maurier (böfund Rebekku,
Málfsins o. fl.)
Margareí Lockwood
Dennis Price
Cecil Parker
Dermot Walsh
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
e TRIPOUI-BIÖ 8
Dæmdur effir líkum
(Tlie man who dared)
Afar spennandi amerísk
safcamálamynd.
Aðalhlutverk:
Leslie Brooks
George Mac-Ready
Forrest Tucker
Sýnd fcl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 1182.
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
E!NU SINNI VAR
Ævintýraleikur í 5 þáttum (
eftir HOLGER DRACHMANN
-Sýning í kvöld klukkan 8.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 2.
Gunnar Jónsson
lögfræðingur.
Skrifstofa Þingholtsstræti 8.
J
Fjalakötturinn
sýnir gamanleikinn
„Orusfan á Há!@ga!ind
á íimmtudagskvöld ki. 8 í Iðnó.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag.
■rr
MiniMigarspjöld
Jón Baldvinssonar for-
seta fást á eftirtöldum stöð
um: Skrifstofu Alþýðu-
flok'ksins. Skrifstofu Sjó-
'|mannafé'lags Reykjavíkur.
Skrifstofu V.K.F. Fram-
sókn, Alþýðubrauðgerð-
Laugav. 61, í Verzlun Valdi
mars Long, Hafnarf. og hjá
Sveinbirni Oddssyni, Akra
nesi.
3 BÆJARBÍÖ ð
Hafoarfirði
Og sforkurinn kom ■
um nótt
(Rendezvous with Annie)
Skemmtileg gamanmynd.
Aðalihlutverk:
Eddie Albert
Faye Marlowe.
Sýnd kl. 7 og 9.
'Sími 9184.
Lesið Alþýoubíaðið
ÚtbreiSiS ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Barnaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í
Bókahuð Austurhæjar,
Laugavegi 34:
Verzl. Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12, og í
B HAFNAit- 8
B FJABBAHBÍÓ 8
^ ðvarsn borg
Itölsk stórmynd, er kvik-
myndagagnrýnen'dur heims
blaðanna telja einna' bezt
gerða mynd síðari ái-a.
Leik'urinn fer fram í Róma
borg á síðasta ári heims-
styrjaldarumar. — Aðal
Mutverk:
Aldo Fabrizzi
Anna Magnani
Marcello Pagliero
í myn'dinni eru danskir
skýringartextar. — Bönnuð
börnum yngri en 16 ára.
Sýnd klukkan 7 og 9.
Sími 9249
Skemmtanir dagsins -
Kvikmy.ndir:
GAMLA BÍÓ: „Stúlkubarnið
Ditte“. Tove Máes, Karen
Lykkehus, Ebbe Rode. Sýnd
kl. 9. „Höldum syngjandi
heim“. Jack Ilaley, Anne Jef
freys, Marcy McCuire. Sýnd
kl. 5. og 7.
NÝJA BÍÖ: „Réttlát hefnd“.
Henry Fonda, Linda Darnell,
Victor Mature. Sýnd kl. 7
og 9. „Hamingjan ber að
dyrum". Shirley Temple. —
Sýnd kl. 5.
AUSTURBÆ JARBÍÓ: „Log-
inn á ströndinni." John Way-
ne, Ann Dvorak. Sýnd kl. 5,
7 og 9.
TJARNARBÍÓ: „Náman." Mar
garet Lockwood, Dennis
Price, Cecil Parker, Dermot
Walsh. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ, H AFN ARFIRÐI:
„Og storkurinri kom um
nótt.“ Eddie Albert, Taye
Marlow. Sýnd kl. 7 og 9. —
Sími 9184.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: „Ó-
varin borg.“ Aldo Fabrizzi,
Anna Magnani, Marcello Pa-
gliero. Sýnd kl. 7 og 9.
Leikhúsið:
„EINU SINNI VAR . . .“ Leik-
félag Reykjavíkur, sýning í
Iðnó kl. 8 síðd.
Samkomuhúsin:
HÓTEL BORG: Danshljóm-
sveit frá kl. 9—11.30 síðd.
INGOLFSCAFE: Opið frá kl.
9 árd. Hljómsveit frá kl.
9,30 síðd.
TJARNARCAFÉ: Danshljóm-
sveit frá kl. 9—11.30 síðd.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Verzl-
unarskólinn; árshátíð kl.
7.30 síðd.
heldur fund að Röðli í kvöld (miðvikud. 21.
þ. m.) klukkan 9.
Fundarefni: — Félagsmál. Ferðgþæííir séra
Sigurbjörns Einarssonar. — Kviltmynd. —
Konur, fjölmennið og takið gesti með.
Stjórnin.
Úívarpið:
20.30 Kvöldvaka: a) Gísli Guð
mundsson tollvörður:
Skin og skúrir á Mani-
tobavatni. — Frásaga.
b) Ingimundur: Smá-
saga, þýdd. (Þulur flyt-
ur.) c) Guðrún G. Jóns-
dóttir: Svaðilför úr Vest
mannaeyjum til Þorláks
hafnar 1895; skráð af
Guðmundi Rósmunds-
syni. (Þulur flytur.) d)
Magnús Guðmundsson
frá Raufarhöfn: „Lore-
lei“ og inflúenzan. Frá-
saga frá 1920. Enn frem-
ur tónleikar.
22.05 Óskalög.
TILKY
Vér viljum hérmeð vekja athygli heiðr-
aðra viðskiptavina vorra á því, að vörur, sem
liggja í vörugeymsluhúsum vorum eru eklci
vátryggðar af oss gegn eidsvoða, og ber vöru-
eigendum sjálfum áð brunatryggja vörur sín-
• *,
ar, sem þar liggja.
H.F. EIIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
mnrmarmrmrirrrir^
Auglýsið í Alþýðublaðinu