Alþýðublaðið - 21.01.1948, Side 3
Miðvikudagur 21. jan- 1948
mSur m Dagsbrúnarbsumguna:
NÆSTKOMANDI l'augar-
dag og sunnudag ganga
reykvískir verkamenn itil
kosninga í Dagsbrún, stétt-
arfélagi sínu. Á því starfsári,
sem er að ljúka, hefur stjórn
DagSbrúnar, í höndum. kom-
niúnffita, haft á sér allan
sama svip og undanfarin ár.
Félagsstarfið hefur verið
dauft, félagsfuindir fáir og
jlla sóttir, sem eðhlegt er, því
þau fáu mál, sem rædd hafa
verið á fundum, hafa ekki
verið lögð fram á stéttarleg-
um grundvelli, heidiir hafa
þau fengið sörnu málsmeð-
ferð og tíðkast á pólitískum
klíkufundum, þar sem star-
blind flokkssjónarmið ráða í
einu og öllu.
Félögunum er mismunað
eftir stjórnmálaskoðunum,
andstæðingum félagsstjórnar
innar er haldið á aukaskrá
fyri'r tyllisakir eða reknir
úr félaginu á sama tíma og
skrifstofukommúnistar og
-aðriir úr þsirra hópi eru
látnir vera áfram í félag.inu í
þeim tilgajngi einum, að
mæta á þeim fáu félagsfund-
um, sem haldnir eru, og æpa
að andkommúnistum, en
klappa fyrir málflutniingi
Sigurðar Guðnasonar og
annarra gáfnaljósa úr hópi
kommúniista og greiða at-
kvæði samkvæmt fyriirskip-
unum kommúnistaflokksins.
Starfslið félagsins er einlit
flokkshjörð kommúnista-
flokksihs, sem vinnur meira
í þágu flokksins heldur en
félagsins. Félagsgjöldin eru
óinnheimt í tugum þúsunda,
dregið er eftir megni að
krefja andkommúnista um
árgjaldið fram yfir aðalfund
í von um að þeir á þann hátt
glati þeim kosningarrétti sín
um í félaginu. Menn úr öðr-
um verkalýð'sfélögum eru
skattlagðir á hinn grófasta
hátt t'il iað fylla sjóði félags-
ins. Sbaftarnir til allsherjar-
samtakanna eru stórrýrðir
með því að halda óeðli'legum
fjölda félagsmanna á auka-
skrá. Trúnaðairmenn félags-
i ins á vinnustöðum eru vel-
flestir kommúnistar, sem
hugsa aðeins um að reka
pólitískan áróður á vinnu-
’staðinum. Þeir útbreiða Þjóð-
viljann með allt isitt góðgæti
og krydda það með sléfsög-
um frá eigin brjósti. Verka-
mönnum veita þeir enga
Brunabofsféíag
ísfands
vátryggir allt lausafé
(nema verzlunarbirgðir).
Upplýsingar í aðalskrif-
stofu, Alþýðuhúsi (sími
4915) og hjá umboðs-
monnum,
sem eru
hverjum kaupstað.
vernd; sé kvartað til þei'rra (
vegna vanefnda á samning-’
um eða illlrar aðbúðar og að-
búnaðar við vinnu, gera þess
ir menn ekkert til að kippa
því í lag, sem afvsga hefur
farið. En beri ei'nhver slíkar
kvartanir fram við félags-
stjórnina, ekur hún sér að-
eins, en hefst ekkert að.
Þetta er aðeins nokkurt brot
úr starfssögu Dagsbrúnár
eins og Sigurður Guðnason
og stjórn hans hefur ritað
hana með framkomu sinni
undanfarin ár, og er þetta
allt löngu kunnugt og kemur
engum á óvart, þótt á það sé
mánnzt.
En þessu til viðbótar kem-
ur svo hin mikla höfuðsynd
Dagsbrúnarstjórnarinnar,
sem hún framdi á hinu líð-
andi starfsári. Hið svívirði-
lega pólitíska verkfall, sem
hún að þarflausu skellti á
síðastliðið vor í þeim til-
gangi að stöðva síldveiðina
og koma á póli'tísku allsherj-
airverkfalli í Iiandinu, með
það lokatakmark að valda
ríkisstjórnarskiptum og
koma stjórnmálamönnum á
borð við Þórodd Guðmunds-
son og Sigfús Sigurhjartar-
son í ráðherrastólana og
setja fjármálamenn af teg-
und Áka Jakobssonar og
Hauks Björnssonar yfir fjár-
reiður landsins.
Verkfallið í júní og júlí sl.
sumar færði félagsmönnum
Dagsbrúnar. 15 aura hækkun
á klukkustund eftir mánað-
ar verkfall um háannatím-
ann. Með því verkfalli voru
þeir látnir hafa af þjóðihni
nokkur hundruð þúsund
mála af síld og' af sjálfum
sér 10% af ársþénustu
þeirra- Um leið og Dagsbrún
armenn valda þjóðinni! .tjóni
með gálausri meðferð verk-
fallsvopnsins, arðræna þeir
sjálfa sig, því þeir eru þjóð-
in, og þjóðarhagur er þeirra
hagur. Nú er það rétt, að
kaup verkamanna eftiir 15
auria hækkunina er sízt of
hátt, og var hin óverulega
kauphækkun, sem fékkst í
sumar, því réttmæt. En
stjórn Dagsbrúnar sá enga
þörf á að hækka kaupið fyrr
en kommúnistar höfðu hlaup
ið frá nýsköpuninni og þeirri
ábyrgð, sem fylgir því að
stjórna ríkinu, þegar versn-
aði í ári og núverandi ríkis-
stjórn hafði tekið við stjórn-
artaumunum.
Á meðan hinn ágæti al-
valdur kommúnistaflokksins,
Brynjólfur Bjarnason, var
ráðherra, sat hann á öllum
kauphækkunarkröfum Dags-
brúnarmanna og voru þeir
neyddir til að gera niðrandi
siamninga yeturinn 1946 og
falla frá öllum kröfum um
bætta samninga fyrir at-
beina þessa ágæta ráðherra.
í febrúar s.l. sagði Dags-
brúnarstjórn upp sam(ning
um og þá létu atvinnurek-
endur það í veðri vaka, að
þeir væru tilbúnir að hækka
kaupið nokkuð, væri þess
krafizt. En Dagsbrúnarstjórn
lagði engar ‘slíkar kröfur
fram og átti' enga aðra ósk
en að losa samningana svo,
að hægt væri að draga félag-
ið út í pólitískar deilur, þeg-
ar kommúnistaflokkurinn
fyrirskipaði það. Sú fyrir-
skipun var gefin í byrjuin
síldarvertíðarinnar með þeim
liörmulegu afleiðingum, sem
albunnar eru-
í byrjun marzmánaðar
vildi Dagsbrúnairstjórn ekki
10—15 aura kauphækkun án
verkfalls, vegna þess, 'að þá
hafði það énga pólitíska þýð
ingu fyrir kommúnistaflokk-
inn, og þá var ekki hægt um
leið að vega að þjóðinni á
hrottalegam hátt, ei'ns og
gert var í júnímánuði.
Hið mislukkaða allsherj-
arverkfall í isíðastliðnum
júní hófst með því, að þing-
menm kommúnista hótuðu
því á alþingi vi.ð umræður
um fjáröflunarfrumvarp rík-
isstjórnarinnar. Enn á ný
hafa þingmenn kommúnista
á alþingi hótað allsherjar-
verkföllum. Áform komm-
únista eru enn hin sömu og á
síðasta ári. Dagsbrúnarsamn
ingunum má' segja upp með
mánaðar fyrirvara. Það er
ákvörðun Dagsbrún arstj órn- i
arinnar að segja samningum
upp í maíbyrjum og lendur-
taka svo allan leikinn. frá
síðasta ári. í fyrra vár þess-
um aðgerðum að nafninu; til
stefnt gegn hinum nýju inn-
flutningstollum, sem í reynd
inni "hafa sýnt sig að hvíla að
allega á atvinnuvegunum og
efnamönnum, en að mjög
litlu leyti á verkalýðnum.
í ár ætlar Dagsbrúnar-
stjórnin að stefna sumar-
verkfallinu að nafninui til á
móti dýrtíðarlöggjöf ríkis-
stjórnarinnar, sem í síminnk
andi1 mæli. hvílir á verka-
lýðnum, en mæðir aðallega á
verzluninni. En tilgangurinn
með hinu ákvarðaða sumar-
verkfalli Dagsbrúnarst j órn-
arimnar er enn sem' fyrr að
valda ríki'sstjórnarskiptum.
Hvarvetna utan úr heimi
berast fregnir af skemmdar-
starfsemi kommúnista, sem
gera áílt, sem í þeirra valdi
stendur til að eyðileggja við-
reisnarstörfin í hinum lýð-
frjálsu löndum. Hér á landi
einbeina kommúnistar einn-
ig öllum kröftum sínum
gegn baráttu þjóðarinnár við
dýrtíðiina.
Dagsbrúnarmenn, sem and
vígir eru kommúnistum,
bera íram lista við stjórnar-
kjörið um næstu helgi Á
þeim lista ;eir hinn þraut-
reyndi ágætismaður og
verkalýðsleiðtogi Sigurður
Guðmundsson í formanns-
Verkmnnafélagið Dagsbrún:
verður í fundarsal Mjólkurstöðvarinnar við Laugarveg í
dag (miðvikudag) kl. 8,30 s. d.
Dagskrá:
Rætt um stjórnarkjörið.
Félagsmenn fjölmennið og mætið stundvíslega.
Stjórnin.
(Framh. á 7. síðu.)
HÖFUNDUR pétítþáttar
Tímans, „Á förnum vegi“, er
í fyrradag stóryrtur og orð-
vondur yfir því, að viðskipta-
málaráðuneytið hafi neitað
kaupsýslumanni hér í Reykja
ví'k um útflutningsleyíi íyrir
þrem síldarikútum, sem hann
hafa ætlað að senda þrem fjöl
skyldum á Finnlandi, en þær
eigi við hungur og átakahlegt
harðrétti að búa. Segir greinar
höfundur, að umræddur kaup
sýslumaður hafi gengið á fund
viðskiptamálaráðherra og beð
izt fulltingis 'hans, en farið er
indisleysu. Lýsingin á öllu
þessu er mikið nostursverik, og
er henni bersýnilega ætlað að
hitta við'kvæman streng í
brjóstum íslenzkra sveita-
manna og vekja vanþóknun
þeirra á starfsmönnum við
s'kiptamál aráðuney tisins, en
viðskiptamálaráSherranum
sér í lagi.
Það í frásögu greinarinnar
er rétt, að kaupsýslumaður
hér í Reykjavík, sem jafn-
framt er auðvitað Framsóknar
maður, hefur farið þess á leit
við v iSs'kiptamál'aráð uney tið
og viðskiptamálaráðberra og
e'kki fengið þær undirte’ktir,
siem hugur hans stóð til. En
ályiktanir þær, sem gremarhöf
undur dregur ,af þessu, lýsa
vægast sagt vaíasamri um-
gengni við sannleikann. Sökina
á þessari neitun á hvorki við
s'kiptamálaráðuneytið né við-
s'kipamálaráðherra. Ríkisstjórn
in hefur sem sé í heild tekið þá
ákvörðun að stöðva sendingar
á öllum gjafabögglum öði'um
en þeim, sem fara til Mið-
Evrópulandanna á vegum
rauða ’krossins. Sú ákyörðun
var tek.in til að fyrirbyggja,
að einstakir menn söfnuðu með
þessum hætti'gjaldeyri erlend
is.
Viðskiptamálaráðuneytið og
viðskiptamálaráðherra hafa
að sjálfsögðu talið sér skylt
að framfylgja þessum fyrir-
mælum ríkisstjórnarinnar. Og
nefndir' aðilar ‘hafa látið 'hlut-
aðeigandi Framsóknarkaup-
sýslumann húa við sama hlut
og aðra. Fljótt á litið virðist
líka erfitt að átta sig á því, að
ekki eigi að gilda um þetta
sem annað . sama um Fram-
sóknarmienn og aðra þegna
þjóðfélagsins.
FramsóknarkaupsýslumaSur
inn og petithöfundur Tímans
hefðu átt að spyrja Bjarna og
Eysteiri, hvað til þess kæmi,
að síldarkútarnir þrár fengj-
u-st ekki sendir ,til Finnlands;,
Þá héifðu þeir kannski ekki
heimskað sig á því að vera
með stóryrði í garð eins ráðu-'.
neytis og eins ráðherra út af
ákvörðun, sem ríkisstjórnin1
öll hefur tekið, líka ráðherr-
ar Framsó'knar.flokksins. Tíih
inn héldur því sennilega varlai
fratp, að Bjarni og Eysteimi,
séu tilfin.ningalausi'r gagnvart
hungruðu fólki á Finnlandi,'
þótt hann fái sig til þess aSt
ætla starfsmönnum viðskipta
málaráðuneytisins o,g viðskiptá
málaráðherra slíkar hneigðiiý
I GÆR VAR lokið við að
íesta Súðina og Pólstjömuiiá
og erin fremur losuðu tveir eðá
þrír báíar í þró. Bíða nú ekki
nema 22 bátar löndunar í
Reykjavík og eru þeir með
samtals um 18 þúsund mál. í
dag er Fjallfoss væntanlegusj
að norðan og verður þá strax
farið að lesta hann.
Síðastliðinn sólarhring konnt
ekki nema sjö bátar ofan úii
Hvalfirði og voru þeir me§
um 4750 mál. Mjög margii'
bátar eru nú að veiðum í Hval
firði og var veður og veiði
góð fyrst í gærmorgun, en þeg
ar leið á daginn varð strekk-
ingskaldi og mun það1 hafa
dregið úr veiðinni.
Þessir bátar komu að landi
síð'asta sólarhring:
Þorsteinn EA með 650 mál,
Jón Valgeir með 150, Helgi
Helgason með 1100, SiglunesiS
1300, Eldey 350, Bjarmi 650 og
Svanur Ak 550.
Árás á sjómenn j
UM HELGINA urðu nokkr-
ir sjómenn fyrir árás á götu
úti hér í bænum. Voru þeir
barðir og tveir þeirra töldu að
þeir hefðu tapað peningaveskj
um sínum.
Gátu sjómennirnir vísað lög!
reglunni á árásarmennina, og
voru þrír handtekriir. Enginn
þsssara manna hafa játað að
hafa stolið peningaveskjunum
al sj ómönnunum, og ekki' sleg
ið þá í þeim tilgangi að rænat
þá.