Alþýðublaðið - 21.01.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.01.1948, Blaðsíða 5
Miðviktidagur 21'.£ janr.: 194S ALÞfmiBtmÐriÐ SÉRSTAKT HLUTVERK KOMINFORM er að koma af stað borgarastyrjöld á Frakklandi og Italíu. Það er ekki endurfætt Komintern af iþ-eirri einföldu ástæðu að Komintern hefur allt af ver íið til. Kominform er deild úr Komintern, sem sérstakt starf á að inna af hendi. Að alstöðvum Kominform var komiö' fyrir í Belgrad vegna landfræðilegrar legu þeirrar borgar gagnvart Frakklandi og Italíu og til þess að hinir einföldu tryðu því, að verk_ um þess væri ekki stjórnað frá Moskvu, heldur af frjálsu sambandi kommúnistaflokka sem enn fremur væru að reyna að fræða hyerjir aðra. Fyrsti árangurinn af Moskvasókninni er þegar kominn í Ijós. Atburðirnir 1 Marseilles og Mílanó fylgdust alveg að. Thorez og Togliatti tala sama máli, og eru þessir Stalinistar harla hugmynda- snauðir. Þeir spila sömu plöt- una, sömu orðatiltækin , og sömu ósannindin. Ameríska hei msvaldastefnan er áuðvit- að andstæðingurinn. Hver sem ekki vill gleypa þessa andlegu fæðu, er stimplaður landráðamaður, sem búinn .er að selja sig monnunum í Wallstreet. Það er auðmýkj andi að verða að andmæia svo fávíslegri röksemd, en samt geta menn ekki alltax valið sér óvinina sjálfir. Eftirfarandi kafli er tekinn úr' ræðu, er Togliatti flutti í miðstjórn Kommúnistaflokks ins. Ræðan birtist í „L’Unita‘£ aðalmálgágni Kommúnista- flokksins: .,Slík höft hafa verið sett á löggjafarstarfsemi í stjórn- arskrána, að það er að sumu leyti ómögunlegt að koma á mikilvægum breytingum í ríkisskipulaginu. Þess vegna ættu menn ekki að ráfa leng- ur í þeirri villu, að baráttan fyrir lýðræðinu eigi eingöngu að- fara fram á vettvangi þingræðisins. 'Ákveðnir sigr_ ar verða að vinnast í hinni miklu baráttu fjöldans, til þess að stofna hið skapandi lýðræði og til að forða hin_ um þremur grundvallarskil- yrðum farsældar: friði, vinnu og þjóðlegu frelsi.“ Með þessum orðum hætti formaður ítalska Kommún. istaflokksins við hina þing- ræðislegu baráttu, en boðaði ofbeldisaðgerðir fjöldans. Hér um bil úm leið hófust ó- eirðir í Mílanó, Neapel, Flor- enz og Palermo. Ritstjórnar. skrifstofur blaða og aðal- stöðvar hægri flokkanna urðu Péturstorgið í Rómaborg Myndin er tekin af svöluni V alíkansins, — páfahallarinnar. fyrir árásum, og var einkum gerður aðsúgur að Uomo Qwalunque flokknum, sem sakaður var urn fassma. Nokkrum vikum seinna þáði Togliatti sjálfur kurteisis- heimboð á flokksþing þessá sama flokks! Aðfinnslur kommúnista að nýju ítölsku stjórnarskránni eru . algerlega tilefnislausar. Þrátt fyrir alla hehnar galla er hún þó ein hin frjálsleg- asta í Víðri veröld. Þingræð- ið er viðurkennt. Hún er ó- lík banaarísku stjórnar- skránni að því leyti, að ekki þarf tvo þriðju hluta at- kvæða til þess að vega upp á móti atkvæði forsetans. Einfaldur meiri hluti nægir. Togliatti skilur, að flokk- ur hans muni aldrei. fá þenn- an meiri hiuta, jaínvel þótt sósíalistaflokkur . Nennis fylgi honum. Þar með er aug- Ijóst orðið, að VÍNCENZO VACIRCA, sem er fréítaritari amer- íska vikublaSsins „The New Leader“ í ítalíu, rit- aði þessa grein í nóvem- ber í vetur. Hann segjr frá erfiðleikimi ítala í stjórnmáium, og telur hann, að sterk Iýðræðis- stjórn og framfarasinnuð, stjórn, er vill verða við sanngjörnum kröfum al- þýðunnar. geti ein ráðið bót á erfiðleikunum. vetufinn verði órólegur tími á Italíu. verður mynduð á Italíu með þá-tttöku Moskvasendimann- anna; þei-r eru að undirbúa það að breyta baráttunni á vettvangi þingræðisins í götubardaga. Bendir þetta til , þess að Hvers konar tylliástæða nægir. — Oþekktir menn drepa bónda á Sikiiey, árás og áverkar á tvo verkamenn, sem nýlega höfðu verið rekn- ir úr Kommúnistaflokknum, engih stjórn uppsögn verkarnanna, þar Öánægj-a og sinnuleysi ríkir meðal þeirra verkamanna og alþýðu, sem fylgt hefur kommúnistum. Þó er ein veruleg hættá á ferðum. Þessi , oíbeldisverk, þessar óuppfylltu hótanir um byltingu, þessi áframhald- andi upplausn í efnahagsmál- um og félagsmálum getur hrint stórum hluta ítölsku þjóðarinnar til hægri, í fang nýs fasisma, sem svo gæti blásið nýju lífi í kommún. istahreyfinguna. Enginn á Italíu eða erlendis ætti að láta sér til hugar koma að ítalskir verkamenn séu fúsir til að taka við stjórn kúgun- ar og ánauðar, en fasismirm er af öilu slíku ver'rtur. Blekkingum kommúnista verður ekki eytt eingöngu með lögregluvaldi. Þeir sem aðhyllast sterka stjórn í þeim skilningi eru ekki á réttri leið. Aðeins sönn lýð- ræðisstjórn, sem vill hefja cljarfar endurbætur, til þess að fullnægja réttmætum kröfum hlnna vinn'andi stétta cg vill hefja viðreisn í ítölsk um efnahagsmálum, getur unnið úrslitasigur yfir" hót imum kommúnista. Lausn þessa meginvandamáls er komin undir kristilega Iýð_ ræðisflokknum, sem nú fer með stjórnarforustuna og er stærstur í þinginu, þótt ekki hafi hann hreinan méirihluta. Til þess að geta stjórnað, þarf hann á stuðningi ann_ arra flokka að halda og það eru hægri og vinsti-i flokkar, en auðvitað ekki kornmúnist- ar cg sósíalistar Nennis. ,De Gasperi hefur frc-.xiiur kosið að' halla sér til hægri, en með því hlýtur hann óvilj- andi að leggja kommúnist- um til brenni á bálköst sinn. Flokksþing kristilega lýð- ræðisflokksins, sem fram fer nú (er gi’einin var skrifuð), verður að ákveða, hvort flokkurinn verður trúr síh- um upprunalegu sjónarmið- um, eða hvort öfl afturhalds klerkavalds og auðvalds, sem nú meinga hann, eiga fyrir sér að ráða í honum. Færl svo má búast við erfið- um tímum á Italíu strax á næstunni. Leikhúsmál 1. hefti 7. ár. er nýkomið út og flytur meðal annars þetta efni. Grein um Hallgrím Valdi marsson, grein um gamanleik- inn Blúundur og Blásýra, grein um Ingva Þorkelsson, um Hildu Kalman, Slcálholt, Þjóðleikhús- ið, Sigurð Guðmundsson og Smalastúlkuna og margar fleiri greinar. \ 5 má C' ■ s\'l" \? ,ui(o ly, s>,:1jJr‘ír Y Golíat - Stundum leikur tilveran á Golíat, en oftar leikur Golíat á tilveruna — eða náungann. Alltaf er hann spaugilegur og aMtaf er eitthvað nýtt að koma fyrir hann. Ungir jafnt sem gamlir fylgjast af ánægju með ævintýrum Golíats á 2. síðu blaðsins daglega. í Alþ ý ðubl aðinu. Gerizt áskrifendur. -- Símar: 4900 & 4906. Aðeins sem of margir höfðu verið, eða dýrtlðin. Það «er enginn skprtur á ástæðum fyrir ó- ánægju á þessum tírna. Störf Kornmúnistaflokksins eru ekki í því fólgin að finna lausn hinna mörgu, vanda- mála, sem ííalska þjóðin á við að stríða, heldur að magna þessi vandamál og gera lausn þeirra torvelda eða ómögulega. Kommúnist- ar reyna að grafa undan yf- arvöldunum og þreyta og hræða þá, sem ábyrgð bera á stjórn landsins. Mun þessi svívirðilega að- ferð bera árangur? Höfund- ur þessarar greinar er bjat- sýnn. Hann telur, að tilraun- ir kommúnista muni stranda á vilja þjóðarinnar til þess að viðhalda lýðræði og sjálf- stæði. Sem betur fer skilja Italir hvað um er að ræða og þeir eru fáir, sem ekki eru orðn- ir leiðir. Verkamenn, sem bera ábyrgð á verkfallsregl- unum, gera það ,af gamalli venju að lúta aga og vegna ótta við að vera taldir verk- fallsbrjótar og ofsó-ttir. Frétt- ir frá öllum stöðum á ítaiiu bera hið sama með sér. ran; síMamtgerðarlán 1947. Samkvæmt 5. kafla laga'um dýrtíðarráðstafanir geta útgerðarfyrirtæki, sem stunduðu síldveiðar með herpi- nót sumarið 1947, sótt um lán samkvæmt nefndum lög- Um- ef örðugleikar eru á áframhaldandi rekstri vegna aflabr-ests á síldarvértíðinni. Lánbeiðnir skulu send.ar til formanns lánveitinga- nefndar, Sigurðar Kristjánssonar, í skrifstofu Sam- ábyrgðar íslands í Eimskipafélagshúsinu. Verður þeim veitt móttaka til 15. febrúar n. k. og jafnframt gefnar upplýsingar um skilyrði fyrir lánveitingum. Lánbeiðnunum skal fylgja: Staðfest afrit af skatta- framtali umsækjanda 1947, Efnahagsreikningur 31. des. 1947, Rekstrarreikningur síldarútgerðar ums. 1947, Veðbókarvottorð s’kiþa og fasteigna umsækjanda. Nefndin- áskilur sér rétt til að krefjast frekari skýrslna, er hún telur nauðsynlegar. Lánveitinganefnd. Kaupum hreinar léreftstuskur. Alþýðuprentsmiðjan h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.