Alþýðublaðið - 21.01.1948, Page 7

Alþýðublaðið - 21.01.1948, Page 7
Miðvikudagur 21. jan- 19í§ ALÞYBUBLAÐiÐ 7 Opinberar byggingaframkvædir með mesta móti síðastliðið ár --------:---—----------♦ Bœrinn í dag, ...----------—?-----------« Næturlæknir er í lækíiavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó teki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Félagar í Sjómannafélagi Reykjavík ur. Þið, sem ekki hafið kosið stjórn félagsins, gerðið það í dag eða á morgun, áður en kosningu er lokið. A LIÐNU ARI — 1947 — hafa byggingaframkvæmdir á vegum þess opinbera verið með allha mesta móti, þrátt fyrir vöntun á byggingarefni og vinnukrafti. Byggingar þær, sem unnið var að á liðna árinu og upp. drættir gerðir að, eru þessar. SJÚKRAHÚS OG TIL. HEYRANDI BYGGINGAR: ) Bessastaðir: Unnið að end urbótum kirkjunnar, verður lokið í vetur., MENNTASKÓLAR: Akureyri: Heimavistarhús fyrir 160 nemendur, nálega fokhelt og innihúðun senni lega lokið á þessu ári. GAGNFRÆÐASKÖLAR Frú Guðrún Gissurrardóttir, Hringbraut 40, ver.ður 50 ára í dsig. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína Ingumi Símonar- dóttir, Hringbraut 50, Hafnar- firði, og Jóhann Björnsson, Austurgötu 5, Hafnarfirði. Orka sækir um lóð viS Miklatorg. ORKA H.F. hefur sótt til bæjarráðs um að fá lóð undir 'iðn.aðar og verzhinarhús við Miklatorg. Bæjarráð vísaði þessari um sókn'til skipulagsmanna bæj- arins' til umsagnar. Dagsbrún. Framhald af 3. síðu. sæti; að öðru leyti er listinn skipaður starfandi verka- mönnuim víðs vegar að úr at- vinnulífiinu. Allir þeir, sem á listanum eru, eru mjög fé- lagsvanir og stéttvísir verka menn. Verði þeir kosnir í stjórnina, munu þeir hverfa frá. núverandi stjórnarstefnu í Dagsbrún og vinna að hag félagsi'ns af heilhug og fara ekki með félagið út í veirk- föll án þess að spyrja félags- menn sjálfa þar um eiins og fráfarandi stjórn gerði á síð- asta ári. Verkamannalisitiinn í Dags brún er listr þei'ma manna, sem vilja berjast á móti dýr tíðinni og skapa atvinnuör- yggi og vinnufrið í landinui, svo að þjóðinni gefist tími tH að öryggja almannatrygg- ingarnar, nýsköpunina, skóla lögi'n nýju o. s. frv. Þeir Dagsbrúnarmenn, sem að þessu vilja vinna. veita lista Sigurðar Guðmundsson ar briautargengi. Li'sti Dagsbrúnarstjórnar- innar er listi hinna fastlaun- uðu stairfsmanna félagsins með Sigurð Guðnason í far- ; arbroddi. Þeir verk^menn, isem vilja aukna dýrtíð, pólitísk verk- föll, óstjórn og fjármálaó- rpðu, kjósa þann lista eða sitja heima við kosningarn- ar. Þess vegna, verkamenn, kjósum alliir verbam'ainnalist ann og mætum allir á kjör- etað og enginn sitji heima. Buirt með skrifstofuein- ræðr kommúmistaflokksins úr Dagsbrún. Berum verkamannalistann fram til sigurs. ALLIR EITT- Verkamaður. Kleppur: Viðbygging við geðveikraspítalann, rúmar 40 sjúklinga, var fullgert að ut- an 1946, en er nú að miklu leyti fullgert að innan, nema enn vantar í það öll hrein- lætistæki; en þeirra er von á næstunni. 8 starfsfólkshús, er í smíðum voru, eru nú fullgerð; þau rúma 24 manns, sumpart eins manns herbergi eða tveggja her- bergja íbúðir með öllum þægindum. Vífilsstaðir: Hjúkrunar- kvennahús fynir 7 manns er fullgert. Bíla og verkfærahús einnig fullgert. Ráðsmanns- hús ásamt íbúðum fyrir yfir- hjúkrunarkonu og yfirmat- reiðslukonu gert fokhelt. Akranes: Sjúkrahús fyrir 25 rúm er í smíðum, en ekki nærri lokið. Eyrarbakki: Ibúðarhús fyr ir lækni fullgert. Hofsós: Lokið byggingu læknishúss. Akureyri: Nýtt spítalahús nærri fokhelt, rúmar full- gert 110 sjúklinga, auk ann arra nauðsynlegra herbergja. Siglufjörður: Uppdrættir nær fullgerðix af sjúkrahúsi fyrir 32 sjúklinga auk starfs fólks og annarra herbegja; verk enn ekki hafið. Reykjavík: Fæðingardeild Landspítalans, rúmar 54 sængurkonur. Gerðir uppdræftir að hjúkr unarkvennaskóla Landsspít- alans, er á að rúma 100 nem endur, auk húsnæðis fyrir skólann. Patreksfjörður: Gerðir upp drættir að læknishúsi, en verkið ekki hafið enn þá. Kópasker:' Læknishús í smíðum, fokhelt. BISKUPSSETUR OG PRESTSSETURSHUS: Reykjavík: Húsið ,,Gimli“ breytt og endurbætt fyrir biskupssetur. Gerðir upp- dræittir að prestsseturshúsi í Laugarnessókn. Hafin bygg- ing prestsseturshúss í Hall- grímssókn, slegið upp mót- um fyrir 2. hæð. Fnjóskadal: Prestsseturs- liús að Hálsi nærri fullgert. Fljótum: Prestsseturshús að Barði nálega fullgert. Hvanneyri: Prestsseturs hús fullgert. Desjamýri: Prestsseturs hús fullgert utan, unnið inni. Breiðabólstað: Prestsseturs hús fullgert utan, unnið inni. Miklabæ: Prestsseturshús fullgert utan, unnið inni. KIRKJUR: Rvík: Hallgrímskirkja, undirkór fullgerður fyrir páska. Laugarneskirkja verður fullgerð á þessu ári. Reykjavík: Skólinn full gerður að utan og að mestu leyti húðaður að innan, rúm ar 500 nemendur. Vestmannaeyjar: Undir •stöður steyþtar. Rúmar 11 kennslustofur. HUSMÆÐRASKOLAR. KVENNASKOLAR: Isafirði: Skólahúsið nær fullgert. Borgarfirði: Skólahúsið fullgert, Hafnarfirði: Vinna nýlega hafin. HÉRAÐSSKÓLAR: Skógar undir Eyjafjöllum: Bygging fokheld, unnið inn anhúss. Reykir í Hrútafirði: Heima vistarhús fokhelt og sund laug nærri fullgerð. Laugaland: Breyting og stækkun skólans hafin. Varmahlíð: Búningsklefar við sundlaug, fokhelt og byrjað að igrafa fyrir aðal byggingunni. Eiðar: Heimavista og kenn arahús nærri steypt upp. Núpi: Leikfimishús fok helt. BARNASKÓLAR OG FÉLAGSHEIMILI: Akureyri: Viðbygging við skólahúsið fokheld. Borgarnes: Skólarhús fok helt. Kópavogur: Skólahús að nakkru steypt upp. Akranes: Fullgerðir upp drættir, undirbúningur haf inn. Olafsfirði: Húsið í smíðum vel fokhelt. Grindavík: Húsið fulgert. Hveragerði: Húsið fuil gert. Hólmavík: Húsið í smíð um, vel fokhelt. Villingaholti: Skólahúsið fullgert. Graf'arnes: Félgasheimili fullgert. Jökuldalur: Fullgert skóla hús. Stykkishólmur: Fullgert leikfimishús. Lýtingsstaðahreppur: Ná lega fokhelt skólahús. Breiðdalsvíki Félagsheim iii fullgert og byrjað á skóla húsi. Suðursveit: Félagsheimili fullgert, fokhelt skólahús. Fljótshlíð: Fokhelt félags heimih. Gaulverjabær: Unnið að félagsheimili. Ljósafoss: Fokhelt skóla hús. Sauðárkrókur: Fullgert skólahús. Blönduós: Skólahús full gert. Vopnafjörður: Heimavist arbarnaskóli að Torfastöðum fokheldur. Jarðarför móðux okkar. Isigibjargar Óiafsdéttur, sem andaðist 16. þ. m., fer fram frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 24. janúar og hefst kl. 14. Þórunn Guomuntísdó11ir. Frímann Eiríksson. Innilegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður, Björns IViarinés Kristláussotíar- Kristján Kjartansson og fjölskylda. ísafjörður: Fullgert leik- fimishús. Asáhreppur: Félagsheám- ili fokhelt. Miklaholtshreppur: Félags hahnili fokhelt. Bæ j arsveit: Féiagsheimili fokhelt. Norðfjörður: Félagsheám- ili og bamaskóli fullgert. SUNDLAUGAR etc. Vopnaf j örður: Sundlaug, undurstöðuir og botn steypt. Kelduneshreppur, full- gerður sundskáli. Seyðisfjörður: Sundlaug nærrti fullgerð. Flúðiir: Sundlaug fullgerð- Hörðudalur: Fokhelduir sundskáli. Reykhóliar: Steypt sund- þró. Klúku: Ful.l'gierð sundlaug. Fáskrúðsfjörður: Fullgerð sundhöll. Súgandafjörður: Baðstofa nærri; fullgerð. Lundareykjadalur: Sund laug og klefar í Brautar- tungu fnllgerð. fullgert nýtt pó'st- og síma- hús. Hrútafjörður: Bneyti'ngar gerðar á þegar fullgerðum: uppdrætti að símahúsi þar. Gufunes: Viðbygging við viðtökustöðina þar að verða tilbúin undir málun. BÚNAÐ ARSKÓL AR: Skálholt: Unnið að upp- dráttum Skálholtsskóla. Ví SIND ASTOFNANIR: Keldur í ' Mosfellssveit: Byggingar þar sumar að verða fullgerðar, en unnið að þeiim öllum. Auk bygginga þeirra, er hér voru taldar, hafa verið framkvæmdar aðgerðir og breytingar á ýmsum bygg- ingúm. Mesfi úffhrtnlnpr frá Breffandi í fyrra síð en árið 1920. VERKAM ANNAHÚS: Víða reist verkiamannahús en ókmmugt að öðru leyrti. SKRIFSTOFUHÚS eto: Armarhváll: Hæstiréttur, fullgert utan og að nokkru leyti að ininan. Ríkisskip: Tillö.guuppdrætt ir gerðir að skrifstofu og gevmsluhúsi í Reykjavík. Þjóðleikhúsið í Reykjavík: Unnið við'að fullgera bygg Énguna. ELLIHEIMILI: Hafnarfjörður: Byggingin að nokkru steypt upp. ÍBÚÐARHÚS etc: Revkiavík: TiMöguuppdrátt ur að húsi fyrir hæstaréttar dómara. Norðfiörður: Hús fyrir bæiarfógetann í smíðum. Vík: Hafin bygging á sýslumannshúsi. PÓST- OG SÍMAHÚS: Reykjavík: Uppdrættir að stækkun póst- og símahúss- i'ns í Reykjavík gerðir, en verkið ekki hafið- ' Vestmannaeyjar: Að mestu ANDVIRÐI þeirra vara, er Bretar fluttu út árið, sem leið. nam samtals 1000 milljónum sterlingspunda, og hefur út- flutningur Breta aðeins einu sinni áður numið svo hárri upphæð, en það var árið 1920. Bretar fluttu 'hins vegar inn á árinu vörur fyrir samtals 1595 inilijónir sterlingspunda, svo að milliríkjaverzlun þeirra hefur orðiði rnjög ó- hagstæð, þrátt fyrir hinn mikla útflutning. Stafar hinn óhagst'Eéði verzlunarjöfnuður af hinum gífurlegu útgjöldum vegna 'endurreisnarstarfsins eftir styrjöldina. Útflutni-njgin' Breta árið, sem leið, var miklum muru meiri en síðaista árið. fyrir heimsstyrjöldin a síðari. Nefnd til að undirbúa framkvæmd Mar- shallhjálparinnar. BRETAR og Frakkar hafa skipað nefnd manna til að und irbúa fyrirhugaða ráðstefnu þeirra ríkja, er þátt tóku í Par ísarráðs+efnunni, um endur- ! reisn álfunnar á grundvelli Marshalláæílunarinnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.