Alþýðublaðið - 21.01.1948, Qupperneq 8
Gerist áskrifendur
að Aiþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
heimili. Hxingið í síma
4900 eða 4906.
Börn og unglingar
óskast til að bera Alþýðn-
blaðið tii fastra kaupenáa
í bænum. j
Miðvikudagur 21. jan. 194S
Enginn brunaboði hefur enn þá 1 Banatilræði við
verið seííur upp í Kleppshoiti Gandhi í gær?
FramfaraféSag Laogaholts kvartar m
seinagaog á framícvæmdum i hverfinu.
--------0-------
ENGINN BRUNABOÐI hefur ennþá verið settur upp
í Kleppsholti, og stafar það af því, hversu seint gengur
símalagningu í hverfið. Þá er engin lyfjabúð í hverfinu og
framkvæmdir í skólamálum og öðrum menningarmálum
þessa stærsta úthverfis Reykjavíkur eru mjög skammt á
veg komnar. Kom fram megn óánægja með þetta ástand á
f jölmennum fundi, sem Mcnningar- og frmafarafélag Lauga
Iiolts hélt á súnnudaginn.
Samkvæmt upplýsingum,
isem Alþýðublaðið hefur
fengið hjá Jóni Pálssym, for
manni félagsns, var fyrst og
fremst boðað til þessa fund-
ar vegna símamálsins, en óá-
nægja fólks er nú orðiin mjög.
miikil yfir því, hversu seirut
hefuir gengið að koma síman-
um um hverfið.
\vísu búið að leggja bapal í
holtið, en enn hefur fólk
ekki fengjð.síma sína tengda.
Skoraðli fundurinn eindregið
á ráðuneyti það, er með
símamál fer, að hlutast til
um að þessum framkvæmd-
um verði flýtt, svo að þeir,
sem eiga síma, geti tekið þá
í notkun, og enn fremur að
stækkun símstöðvarinnar
verði gerð sem bráðast. Þá
krafðist fundurinn að fjaar-
lægðargjaldið yrði afnumið,
en það er í Kleppsholtnu yfir
400 krónur á ári, auk þess,
sem tenging símanna ler
kostnaðarmeiri í þessu út-
hverfi heldur en í sjálfum
bænum,
Þá iskoraðíi fundurinn á
islökkvliðsstjóra að 'láta isetja
upp brunaboða hér og hvar
um holtið, sfcrax og síma-
kerfið kemst í lag, en bruna
bærinn hefði meir en tvö-
faldað íbúatölu sína á því
tímabilii.
SKQLAMÁL QG ÖNNUR
MENNINGARMÁL
Ákveðið hefur verið að
byggður verði barnaskóli of-
Er nú að an V1® Hólsveg, en fram-
1 kvæmdir eru enn ekki1 hafn-
ar. Kom fram á fundinum ó-
ánægja með það, að skóla-
byggingi'n skyldi ekki hafin,
þar eð mjög óþægilegt er
fyrlir börn úr Kfeppsholtinu
að sækja skólá niður í Laug-
arnes. Auk þess er það vitað
að tiil vandræða horfir í
Laugarnesskólanum vegna
þrengsla strax á næsta vetri,
ef ekki verðuir hægt að sjá
börnum af Kleppsholti fyrir
öðrum skóliastað.
Loks ræddi funduninn
ýmis önnur fnamfara- og
menningarmál, sem hann
taldi að koma þyrfti í fram-
kvæmd. Meðal annars var
stjórn félagsins falið að at-
huiga möguleika á því að
koma upp sleðabrautum fyr
iir böm, isvo að þau þyrftu
holti eins og áður segir. Var
og ályktun gerð um að flýta
bæri byggingu slökkvistöðv-
ar, sem ákveðið hefur verið
að reisa við Vogahverfið.
SPRENGJA sprakk í gær
skammt frá húsi Gamdhis í
New Delhi, er Iiann var
þar að flytja ræðu, og er tal
íð sennilegt, að ofstækismenn
úr hópi Hindúa eða Shika
hafi verið þar að verki og jafn
vel ætlað að ráða Gandhi af
dögum.
■Enginn af mönnum þeim,
sem þarna voru samam komn-
ir, hlaut meiðsli við spireng-
inguna.
Sönimu e.ftir atburð þenn-
an í ,gær var handtekinn í
New Delhi ungur Hindúi,
sem gr.unaður er um þátttöku
.eða forustu í aðför þessari að
Gandihi. Hafði IHindúi þessi
hafzt við í musteri Mú-
hsmeðstrúarmanna, en
Gandhi nýlega foirt áskorun
um, að það yrði rýmt af Hind
úum sem og önnur guðshús
Múhameðstrúarmann.a.
ekki að vera á hinum mjóu
og ófullgerðu götum við leiki'
boðiar eru nú eingir í Klepps sina- ^nn fremur var skorað
ONGÞVEITI I LYFJA-
LÆKNISMÁLUM
OG
Miklar umræður urðu um
það öngþveiti, sem íbúar í
Kleppsholti verða við að búa
vegna skorts á lyfjabúðium,
en eins og :nú er verður að
sækja öll lyf og hjúkrunar-
gögn í lyfjabúðir niður í bæ.
Þá er og engin læknlinga-
istofa í hverfinu, og með því
isímaleysli', sem nú er, getur
oft verið miklum erfiðleik-
um bundið að ná til ílæknis,
þótt mikið M'ggi við.
Samþykkti ■ fundurinn á-
skorun til heilbrigðisyfir-
valdanna og landlækn'is, um
að komið verði upp lyfjabúð
nú þegar í Kleppsholtinu.
Taldii fundurinn það óhæft
ástand, iað ekki væru nú
fleiiri lyfjiabúðir í bænum en
fýirliir 20 árum, ienda þótt
á bæjarstjórnina að hlutast
til um að sett verðii upo Ijós
v.ið tjörninia í Vatnasörðum,
en þar er iðulega mjög gott
skautiasvel'L Enm fremur vill
félagið að hreinsað verði
msl af itiörninmi og að alger
lega verði bannað að fleygja
þar rusli, eins og tíðkast
mjög að gert sé. Veldur þetta
því iað ungliingum getur staf
að hætta iaf að renna sér á
svelliiru, eimkum nú meðan
ekkerit ljós er þar.
Þá imá geta þess, að fyrir
tiOiatiIli félagsins hefur verið
sett upp útibú frá Alþýðu-
bókasafninu á Hlíðarenda og
mun saínið taka þar til starfa
um næstu helgi og verða op-
ið daglega frá kl- 6—7. Enn
fremur hefur félagið sótt um
lóð undir samkomuhús og
kvikmyndahús, en að isjálf-
sögðu hefur ekki fengist
fj árfestingarleyfi fyrir bygg
imgunni enn þá. Teliur félag-
ið þó mjög nauðsynlegt að
koma upp slíku húsi, þannig
að fólk þurfi ekki að fara
niður í bæ í hvert sinn er
Dansleikjum og öðr-
um opinberum
skemmfunum skal
lokið fyrir kl. 1.
DÓMSMÁLARÁÐHERRA
hefur fyrirskipað samkvæmt
heimild í lögum frá 22. des-
ember síðastliðinn, að öllum
opinberum dansleikj um og öðr
um samkvæmum á opinberum
veitingastöðum, samkomuhús-
um og félagsheimilum, skuli
lokið í síðasta lagi fclukkan 1
eftir miðnætti.
Gaf dómsmálaráðherra þessa
fyrirskipun út í gær og koma
ákvæði hemiar þegar í stað
til framkvæmda.
BÆ J ARRÁÐ hefur sam-
þyfckt að fela hagfræðingi
bæjarins og heilbrigðisfull-
trú'a að gera tillögur um fram
kvæmd rannsóknar á heilsu
spillandi ibúðum í bænum.
sveiíarinnar íyrir lullu húsi í gær
---------------------$-------
Hliórolelkarnir endurteknir á sunnodag
---------------------«------—
S YMFÓNÍUH L J ÓMS VEIT REYKJAVÍKUR hélt
fyrstu tónleika sína fyrir fullu húsi í Austurbæjarbíó í
gærkvöldi. Var hljómleikunum og einleik Rögnvaldar Sig
urjónssonar prýðilega tekið og var augljós ánægja hinna
800 tónlistarvina, sem viðstaddir voru, yfir því, að hljóm-
sveit þessi hefur verð sett á stofn hér. Hljómleikarnir
verða endurteknir á sunnudag.
Hljómsveitin iék að þessu
sinni verk eftir Beethoven og
Haydn, og lék Rögnvaldur
sinleik í píanókonser.t Beet-
hovens. Nú hefur verið á-
kveðið, að . hljómleikamir
verði endurteknir á sunnudag
í Austurbæjarbíó.
I febrúarmánuði hyggst
hljómsveitin að koma fram á
ný með öninur viðfangsefni.
Verður Robert Abraham þá
hljómsveitarstjóri og við-
fangsefnin verða öll eftir
Mozart. Leikinn verður klari.
nettkonsert Mozarts og leik-
ur Egill Jónsson einleikinn.
Þá verður leikin Haffner-
symfónían og einn af for-
leikjum Mozarts.
HLJOMSVEITIN
Hina nýju isymfóníuhljóm
sveit skipa þessir menn
Hljómsveitarstjóri: V. von
U rbantschitsch.
1. fiðla: Hans Stephanek,
konsertmeistari, Katrín
Dannheim, Þorvaldur Stein-
grímsson, Jón Sen, Oskar
Cortes, Hallgrímur Helga.
son, Snorri Þorvaldsson,
Skapti Sigþórsson.
2. fiðla: Josef Felzmann,
Þórir Jónsson, Þórir J. Dag-
bjartsson, Ingi B. Gröndal,
frú Beryl Kolbeinsson, Val-
borg Þorvaldsdóttir, Sigurð
ur P. Gestsson, Ingvar Jón-
asson.
Viola: Sveinn Ólafsson,
Ólafur Markússon, Indriði
Bogason, Haukur Gröndai.
Cello: Hei'nz Edelstein,
Þórhallur Arnason, Jóhannes
Eggertsson.
Kontrabassi: Einar B.
Waage, Fmltz Weisshappel.
Flauta: Árni Björnsson,
Oddgeir Hjartarson.
Obó: Andrés Kolbeinsson,
Tómas Albertsson.
Klarinett: Egill Jónson,
Vilhjálmur Guðjónsson,
Guðmundur Nordal.
Fagott: Eiríkur Magnússon
Trompet: Karl O. Runólfs-
son, Guðlaugur Magnússon.
Horn: Wilhelm Lanzky-
Otto, Jón Sigurðsson.
Pákur: Albert Klahn.
Tromma: Lárus Jónsson.
Harmonikuhljóm-
leikar í Austurbæja
bíó á fímmtudag.
FYRSTU harmonikuíújóm.
leikar Braga Hlíðbergs eftir
að hann kom heim frá Ame.
ríku, verða i Austurbæjar-
bíó á fimmtudagskvöidið
klukkan 7.
Á efnisskránni eru 16 lög,
bæði klassisk og lötc dægur-
lög. Hljómleikarnir munu
taka um IY2 klukkustund.
■ ■ ,
Onnur fkviknun út frá
olíukyndingu í gær.
það vill sækja kvikmynda-
hús eða skemmtanir. Annars
teldi félagið æskiíegrt að kom
ið væri upp menningarmið-
stöð í hóltiniu, þar sem kom-
ið, þar sem komið væri fyx-
ið væri fyrir ýmsum þeim
stofnunum, sem nauðsynleg
ar verðk að teljast fyrir jafn
fjölmenmt bæjarhverfi, og á-
taldi fundurinn að í skipu-
lagsuppdrætti hverfisins
skuli ekk hafa verið gert
ráð f-yrir neinu slíku.
Verzlanir eru nú allmarg-
lar komnar 'í Klgppsholtið,
og má segja, að ekki sé skort
ur á nýlenduvöruverzlunum
eða mjólkur- og brauðabúð
um. Aftur á móti ier ekki
niema ein íiskbúð í norður-
hluta hverfisins, og vantar
að seitt yrði upp önnur. fisk-
búð sunnar í hverfinu, til
dæmis mærri Sunnutorgi.
Enn fremur vantar full-
komna kjötverzlum í hverf-
ið, en ýmsar af nýlenduvöru
verzíununum iselja þó kjöt-
meti v.ið og við, en hentugra
er talið, að á staðnum væri
ein alhliða kjötverzlum.
Loks gat formaður Menn-
ingar- og framfaraféiagsins
Laugaholts þess, að féiagið
hefði lengi barist fyrir því,
að strætisvagnar tækju upp
hraðferðir beiint frá Lækjar
torgi linn í Kleppsholt til hag
ræðiis fyrir íbúa hverfisins,
og hefði borgarstjóri mýlega
sagt sór, að ákveðið hiefðii
verið að hraðferðirnar yrðu
teknar upp.
SLOKKVILIÐIÐ var í gær
kvatt að Nýju blikksmiðjunni,
Höfð'atúni 6. Hafði þar fcvikn
að í út frá olíufcyndíngu, en
foúið var að slöikkva, þegar lið
‘ið fcom á vettvang, og skemmd
ir urðu- litlar.
Er þetta önnur íkviknunin á
tveim dögum, sem orðið fhef-
ur út frá olíukyndingu. Hin
var í fyrradag á Lan'giholtsvegi
60, ien e'k'ki 69 eins og sagt var
í blaðinu í gær.
Lækkun á gjaldskrá
rafveitunnar rædd í
bæjarsfjórn á morgun
Á bæjarstjói'narfundi á
morgun verða lagðar fram til
lögur til breytingar á gjald-
skrá rafmagnsveiturmar. Til-
lögm-nar munu vera þess efn-
is, að samræma gjaldskrána
fyrirskipaðri lækkun á raf-
magnsverðd, samkvæmt lögun
um um dýrtíðarráðstafánir.