Alþýðublaðið - 25.01.1948, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 25.01.1948, Qupperneq 5
Sunnutlagur 25. ján. 1948. ALÞÝÐUBEAPIÐ* 5 FÝRIR tuttugu og íimm árum fann lítill hópur graf- ara einhvern merkilegasta fjársjóð forrifræðinnar, gröf Tuíankhamens. Þar lá hinn barnungi konungur, síðasti faró átjándu konungsættar- iinnar innan um gull og ala- foastur, kvarz og aðra dýra steina, í kringum hann lágu foarnagull hans, fjársjóðir hinnar skammvinnu stjórnar hansog feikimikið af heima gerðum hlutum, sem siður var að leggja í grafir kon- unghorinna manna á Egypta 3andi. Grafir allra forfeðra Tutankhamens höfðu orðið fyrir ágangi ræningja og grafaþjófa, en gröf hans ein varðvöittist óhreytt í 30 ald ir. Þetta hlýtur að hafa verið'! ótrúlega furðulegt ævintýri fyrir könnuðinn Howard Carter, einkum sakir ' þess, að hann hafði stjórnað nokkrum rannsóknarleið- öngrum fyrr fyrir brezka Egyptalandsfræðinginn Car- narvon lávarð, en ‘ lítið haft upp úr krafsinu. Tveim starfsárum árin 1921 og 1922 hafði verið eytt í leit, þegar Carter og félagar hans iundu einstakt þrep höggvið á berg í grafadai konung- anna. Það kom þeim á .sporið til þessa söguíega fundar Öþreyjufullir grófu þéir félagár dýpra og fundu smám saman röð af þrepum og svo foólaði á dyrum, þær voru lokaðar. kalkaðar aítur og innsiglaðar. ,,Þ9tta var hrífandi stund“, s '.gði Carter seinna. ,,Eitthvað, áreiðan- lega' eitthvað hlaut að vera ánnan við innganginn, og mér veitti ekki af-ailri sjálfs stjórn minni til bass að brjóta ekki upp dyrnar þeg ar og rannsaka, hvað bak við bjó“. En hann hefði orðið enn þá . æstari hefði hann grafið fáeinum tommum tlengra niður með dyrunum. Þar hefði hann fundið greini legt innsigli Tutankhamens. Þá mundi hann hafa átt ró- legrj nætur og komizt hjá þriiggja vikna óvissu. En hann fyllti gröfina og setti þá verkamenn, er hann treysti bezt á vörð allan sól- arhrihginn. Og eftirfarandi skeýti sendi hann Carnarvon lávarði til Englands: „Fann að lokum stórmerki legan fund í dalnum; mikil- fenglega gröf með óhreyfðu innsigli; huldi bana aftur; híð komu yðar; hamingju- óskir!“ Þegar Carnarvon lávarður !kom, þrem vikum se’nna, voru þeir byrjaðir að grafa aftur, og brátt voru sextán þrep komin í Ijós, og auðvit- að var á þeim merki Tutank hamens. Þá kom hiö fyrsta af mörgum bráðabirgða von brigðum. Dyrnar höfðu sýni lega verið brotnar upp ein- hvern tíma og þá innsiglað- ar aftur. Gröfin gat ekki ver ið algerlega óhreyfð eins og Carter hafði vonað. I’ar að auki var í dýpri jarðiögum j'usl og í því ýmis brot með nöfnum eldri konunga. Var þetta ekki konungsgröf eftir allt saman, heldur aðeins ruslahrúga og geymslustað- GRÖF Tutankhamens, síðasta faró átjándu kon- ungsættarinnar fannst ár- ið 1922 í dal einum ná- lægt Luxor í Egyptalandi. I sama dal voru einnig grafir Ramsesar fyrstá, Ramsesar annars og Seti fyrsta. Þótti fundur þessi að vonum stór- merkilegur — Willi- am Gernain Poeley list- fræðingur við „Listasafn- ið í Bosíon“ ritar eftirfar andi grein um fundinn, og birtist liun í „New York Times. Magazine“. Tutankhamen ur. Ekkert Var um að ræða, annað en halda áfrara. Dag- inn eftir kom innsiglið í Ijós og var það ljósmyndáð, en síðan var farið að opna dyrn ar. * Nú opnaðist gangur fyllt- ur upp með grjóti og hnull ungum frá uppgreft'num. Rás í þessa fornu uppfyll- ingu har vott uin þrengri gang, sem þjófarnir höfðu notað og eftir henni fundust minna skemmdar leifar af herfangi þeirra. Gangurirm var þrjátíu feta langur og lá niður á við og ekki fyrr’ en tveim dögum sé'uma komust grafararnir á er.da þeirra. Þa/ fundu þeir lokaðar dyr með sams konar innsigli, en því miður hm sömu merki þess að þær hefðu verið brotnar upp. Þessi tvöföldu vunbrigði Sárinfæfð:; þa um að gröfin heí;5L áreiðanlega veiið ræncl, eð i þá að hún va;ri einungis geymslustað- t;r Það gekk kveljandi seint að hreinsa upp síðustu stein molana. Með skjálfandi höndum og eftirvæntingar- fulla félaga sína að baki sér rauf Carter lítið gat í efra horni vinstra megin. Margra alda gamalt inni byrgt loft streymdi út. Þá ráku þeir inn fyrir járnstöng, til þess að prófa fyrir sér og var þá autt svæði innan við dyrnar eins langt og stöngin náði. Kveikt var á blysi til þess að iosna við óheilnæmar loft- tegundir. Carter víkkaði gat ið varlega, bar ljósið að og skyggndist inn fyrir. Þarna var hinn 3000 ára gamli leyndardómur, en hvíldar- laust hreyfðu níennirnir sig til og frá í algerri þögn. * Svo fórust Carter orð um tilfinningar sínar á þessu augnabliki: „Fyrst gat ég ekkert séö. Heitt loft streymdi út úr klefanum og lét Ijósið fara að blaktá, en eftir því sem augu mín vöndust ljósinu komu einstök atrið.i herberg isinis fram úr móðunni, furðuleg dýr, Iíkneski og gull — alls staðar glampaði á gull. Stundarkorn — heil eilífð gæti það hafa virzt þeim, sem hjá mér stóðu — starði ég inn mállaus aí undr un. Og þegar Carnevon láv- arður gat ekki lengur beðið í óvissu og spurði óþreyju- fullur ,,getið þér séð nokk- uð“, vgr mér ekki un.nt að segja neitt annað en: ,,já, dásamlegt“. Þar næst víkk- uðum við glufuna svo að við gætum báðir séð Inn fyrir og settum rafmagnskyndil inn“. Þeir flýttu sér eins mikið og vogandi var að brjóta nið ur hleðsluna fyrir dyrunum. Létu margar andstæðar kenndir á sér bæra, er þeir stigu fyrstu skrefin inn í grafhýsið, síðan hinir fornu ræningjar höfðu verið rekn ir á braut; efablandinn ótti við að rjúfa þennan forna helgidóm, eri um leið gleðin yfir fundinum, óvissa og for vitni, -— allt þetta hvarf í ómóístæðilegum ákafa við að brjóta innsigli og lyfta lokunum á kistunum. Smám saman mátti glöggva sig á því. hvernig umhorfs.var í grafhýsinu og vissir hlutir drógu að sér athygli. * Þarna voru þrír gullbúnir legubekkir, og voru hliðar þeirra í lögun eins og ferleg dýr. A hinum veggnum voru tveir svartir konungar, snéru þeir hvor á móti öðr- um eins og varðmenn á verði. Þeir voru í gullpilsum með ilskó úr gulli á.fótum sér, báru tákn valdsins og á ennum sér höfðu þeir hina heilögu slöngu. Þarna var Tilboð óskast í vöruleyfar Sölunefndar setuliðs- bifreiða, sem eru 45 G.M.C. 10 hjóla vörubifreiSar í mismunandi' ásigkomulagi. Tilboðum sé skilað til undirritáðs fyrir 1. febr. n.k,. er gefur allar nánari upplýsingar. Vöruleyfarnar eru til sýnis, þeim sem þess óska, sími 5948. Pétur Gunnarson. Fimm fcundraðasti félagsfundur verður haldinn í Iðnó mánudaginn 26. janúar kl. 8,30 s. d. Dag- skrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, 2. lýst úrslit- um stjórnárkosningamia, 3. minnst félags- og fund arstarfsemi frá félagsstofnun til þessa dags. STJÓRNIN. FRÁ HAPPDRÆTTISNEFNÐ FRAM. Allir félagar og aSrir þeir, er tekið hafa að sér að selja happdrættismiða fyrir KnattspyrnU'félagiS Fram eru beðnir að gera skil fyrir 29. þ. m. til Guðmundar Halldórssonar, Hverfisgötu 108./ Happdrætíisnefnd. istórfengleg gullgrej^pt kór- óna, og allt í kring í herberg inu var máluðum og gull- 'greyptum öskjum, aiabast- urs kerum og svörtum skrín- um hlaðið upp, eins og verð ir hefðu tínt saman það, sem ræningjarnir tvístruðu; og þarna var r.uglingsleg hrúga af sundurteknum 'vögnum. En hvar var líkkistan? Þarna var ekki sn’efil af múmíu að sjá. Við nánari rannsókn kom í Ijós, að á milli varðkonunganna voru aðrar innsiglaðar dyr. Var þá sem rynni upp fyrir þeim ljós. Þeir voru ekki nema í forsalnum. Ef til vill voru herbergi innan við dyrnar, og hver vissi hversu geysi- miklir fjársjóðir væru þar? Meðan þeir voru að skoða grafhýsið næstu daga fundu þeir aðrar innsiglaðar dyr undir einum hinna stóru legu bekkja, og gat hafði þar ver- lið gert iaf ræningjpm. Er þeir létu Ijósbjarmann falla gegn 'UHKglúfuna, sáu þeir inn í en annað herbergi. En þar var allt á tjá og tundri. Brotnir stólar, rúm, vín- krukkur, leikborð, blævæng ir, bátslíkön og iíkneski, öllu ægði þessu saman eins og mögnuðustu siðleysingjar hefðu að verki verið. I for- alnum hafði verið tekið til og lagað, en þarna var allt í óreiðu. Við þessa uppgötvun átt- uðu þeir sig félagarnir. Cart er sagði: „Nú fór okkur að verða Ijóst, hversu feikilegt verk beið okkar, og hversu mikillar ábyrgðartilfinning- ar það krafðist. Þetta var ekki venjulegur fundur, sem hægt var að ráðstafa á einu venjulegu starfsári.“ Geysi- mikið magn af þessum hlut- um varð að láta varnarefni í, og það margbrotna verk, að flytja fjársjóðinn til rann- sóknarstofunnar og þaðan á framtíðarstaðinn í Kairosafn inu. Allt verkið tók allmörg ár. Furðulegast af öllu var grafhýsið sjálft bak við verð ina. Einu sinni enn var gerð Mti.1 glufa á dyrnar og Cart er gægðist inn en hann sá ekkert annað en vegg úr skíru gulli nálægt fet í brott. Leit út fyrir að þetta væri alveg frábært greftrunar- skrín úr gulllögðum viði. Inni í þessu voru þrjú önnur skrin fagurlega skreytt, en þar fyrir innan var kista úr gulum kyarzi, en þegar þessi kisía var opnuð kom önnur í ljós lögð gulli og gimstein um og í þeirri önnur til álíka að fegurð og íburði. En þar næsta og síðasta kistan var úr skíra gulli heil í gegn, og var guliið í henni metið á á 250 þúsund dollara. Þar hvíldi hin konunglega múm- ía og bar gullgrímu, við- kvæma en óraunverulega mynd af Tutankhamen. Inn af þessu herbergi var svo síðasta herbergið, sem hlaut nafnið „innri fjárhirzl an“. Við dyrna.r stóð á verði líkneski guðsins Anubis i sjakalalíki. Að baki hans var mesta dýrmæitið í her- berginu, hásætishiminn, fag ur mjög, hlaðinn af >gulli og gnæfði á loftrönd, sem 'Slöngur voru greyptar inn í. Sinn hvorum megin stóðu verndargyðjur, þær snéru sér inn og réttu út hendurn ar. Innan við skýlið var há- sætiskista, höggvin í alabast ur, en á gull undirstöðu. Þegar hinu gegnheila ala- bastursloki var lyft, voru þar fjögur höfuð konungs-. ins höggvin út í alabastur, Niðurlag næst. Mefsveín og 2 háseta vantar á m.b. Víking á síldveiðar. Upplýsingar í dag um borð í bátnum við' Ægis- 'garð. 1 ÚlbreiðiS &lþýðublaði3.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.