Alþýðublaðið - 25.01.1948, Side 8

Alþýðublaðið - 25.01.1948, Side 8
Gerist áskrifendur; að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðlð inn á hvert ! heimili. Hringið í síma | 4900 eða 4906. Bijrn og unglingaíi óskast til að bera Alþýðu- blaðiS til fastra kaupenda í bænum. , landsbankinn tekur Nefnd rriun athuga, hverju af innlögðu . fé, sem berst of seint, skuli skipta. SÉPtSTAKUR GJALDKERI er enn í Landsbankan- um við það að taka á móti gömiurn seðlum og hefur all- mikið af þeim borizt eftir að skiptafrestur rann ut snemma í mánuðinum. Geta rnenn afhent gaml'a seðla þar og lagt fram ástæður þess að þeim var ekki skipt fyrr. Eru peningarnir með innlausnarbeiðini geymdir og mun nefnd^ verða skipuð í bankanum til að ákveða hvort skipta skuli séðlum þesum. ý Allmikið fé mun þegar hafa borizt á þennian hátt. Sumir hafa tvímælalaiust gildar af- sakanir, til dæmi s sjómennirn iir á ,.Andvara“, semi ájttu peninga sína í bátnum, er hamn sökk á Reykjavíkur- höfn, en skipfcafresturinn var útrunninn, þegar báturinn loks náðist á filot, og skips- höfniin endurheimti peninga, sína. Aðrir sjómenn, sem sjálfir hafa verið fjarstaddir hafa og gildar. afsakanir. Þá mun nokkuð fé hafa tafizt í pósti, til dæmis a. m. k. ttvær upphæðir, sem voru 100 000 Pg 300 000 kr. Mun fé, sem þannig hefur tafizt af óviðráðanlegum orsökum, að sjálfsögðu verða skipt- Þamnig miinnkar nú stöðugt sú upphæð af gömlum seðl- um, sem ekki hefur komið. til skila. Akureyrarbær færir skólameisfarahjón- unum 20 þús. kr. heiðursgjöf. Frá fréttaritara Alþbl. AKUREYRI 1 gær. BÆJARSTJÓRN AKUR- EYRAR og Stúdentafélag Ak ureyrar kvöddu fráfarandi skólaoneistarahjón Mennta- skólans með veglegu hófi að Hótel KEA í gærkvöldi- Formaður stiidentafélags- íns, Steingrímur Jónsson, setti hófið og stjórnaði því. Aðalræðuna til þeirra flutti Diavið skáld Stefánsson. Bæj amstjóri talaði fyrir hönd bæj arstjórnar og Steingrímur Jónsson fyrir stúdeutafélag- ið. Dr. Sveinn Þóxðarson minntist barn'a heiðursgest- anna, en bæjarstjóri afhenti heiðursgestunum 20 þúsund króna peningagjöf frá Akur eyrarbæ, en Steingrímur Jónsson færði Sigurði Guð- mundssyni heiðursfélags- skíriteini frá stúdentafélag- inu. Sigurður Guðmundsson þakkaði . með langri ræðu Hófið var fjölsóitt. Var það mjög ánægulegt og fór vel fram. MOKAFLI VAR í Hvai- firði síðastliðinn sólarhring, og komu til Reykjavíkur 34 bátar með samtals rúm 27 þúsund mál. Byrjað var að lesta í Banan í gærkvöldi, og ennfremur losuðu nokkrir bátar í þró í gær. Þessir bátar voru komnir að.klukkan um 7 í gærkvöldi. Rifsnes 1200 mál, Særúni 550, Hilmir GK 600, Óðinn og Ægir 1050, Víðir Ak. 750, Keflvíkingur 350, Ingólfur og Geíir goði 600, Bjarnarey 1400, Haukur I. 1200, Bragii og Fróði 1000, Sigurður 950, Farsæll 800, Gunnvör 1300, Mummi 780, Helgi 750, Edda 1900, Andey 700, Ingólfur Armars'on 500, Freyja RE 850, Skíði 900, Sævar MK. 1050, Kristján EA 1100, Hug iinn I. 400, Skógarfoss 300, Þorgeir goði 800, Vikítoría 1200, Björn GK 500, Helgi Helgason 1300 Freydís ÍS 800, Vonin II. 850 og Sídon 200. ferðaskriístofan efn- ir til skíðaferðaí dag FERÐASKRIFSTOFAN efnir til tveggja skíðaferða í dag ef veður og færð leyfa. Fanarsitjórar verða með í ferðunum. Fyrri ferðin verður farin austuir á Hellisheiði og verð iur lagt af stað kl. 10 fyrir há degi. Þá hefur ferðaskrifstof am í hyggju að efna til farðar að Llekj arbotnum fyr ir þá, isem styttra vilja fara, enda mun vera þar nóg um snjó. Verður lagt af stað í þá ferð kl. 1 eftir hádegi og kcmiö aftur urn kl. 5. Myndlistarskólinn fær 20 lisfabækur CV* > *« f ao gjof. BRITTISH COUNSIL, hef ur gefið myndlistarskóla Fé- lags íslenzkra frístundamáil- ara 20 listabækirr, sem flest ar fjalla um þróun enskrar listair og lum enska listamenn, í bókunum eru myndir eftir flest,a frægustu listamenn Englands. Er þetta mikdsverð gjöf fyrir nemendur málaraskól- ans, en þeir ©ru nú um 100 að tölu. Um leið er þetta fyrsti vísirirnn að bókasafni skólans- Enn fremur hefur Brittish Counsil gefið skólamun fimm litsprentaðar myndiír af fræg um málverkum, og eru þær eftir Gains Boxöugh, Bakc- Turner, Cotman, Reynold- Sólardagur á safirSi í dag. SÓLARDAGUR er á ísa- firði í dag, og fagna ísfirðing ar því, að isólin, sést um þess ar mundir yfir fjöllunum í fyrsta sinn feftir lengsta skammdegið. Auk hátíðahald annia á ísafirði heldur ísfirð ingafélagið hér í Reykjavík daginn hátíðlegan með skemmtun í Sjálfstæðishús- iinu. Verður þar margt til skemmtunar, söngur, minni ísafjarðar, einisönguir, kvint ettsöngur og fjöldasöngur. Ottó Tulinius kaup- Frá fréttaritara Alþbl. AKUREYRI í gær. OTTO TULINÍUS, kaup- miaður andaðist í gær; Ottó var athafnamaður milkill og istór artvinnurekandi um langt skeið. ALLIR MIÐAR á kvöld- skemmtun leikara á mánu- dagskvöldið seldusrt upp í gærdag. Á síðari skemmtun iraa, sem verður á þriðjudags kvöldið verða miðarnir seld ir í dag miffi kl. 1 og 3. Id. SAUMAKLUBBUR FUJ. byrjar aftur starfsemi sína annað kvöld (mánudag) kl. 8,30 og verður hann eins og áður í skrifsrtofu félagsins, Alþýðuhúsinu. Félagsstúlkur eru beðn- ar að fjöhnenna í sauma- klúbbinn. Hinn sakiaosi fjöldi skattgreiðenda óþarfiega hræddor vlð eignakönriiiniiia. HINN SAKLAUSI FJÖLDI skattgreiðenda virðist vera óþarfíega hræddur við eignakönnunina, en þeir, seni eitthvað hafa að fela, eru rólegastir, sögðu meðlsmir fram- talsnefndar blaðaviðtali í gær. Þeir bentu á það, áð ráð- stafanir þessar liefðu aldrei verið hugsaðar í hefndarskyni, heldur til að skapa hreinan grundvöll fyrir þjóðarbúið. Nefndarmenn miimtu á, að enn væri meginhluti eignakönn unarinnar eftir, og vilja þeir brýna það fyrir mönnum, aS frestur til allra framtala og skrásetninga væri útrunninn um mánaðamót, nema fresturinn til eignayfirlýsingar á spari- sjóðsbókum, en hann er til febrúarloka. Nefndin leggur sérstaka á- herzlu á það, að frestur til skrásetningar á vérðbréfum ér útrunninn um áramót. Þá er það brýnt fyrir mönnum, að telja fram bankainneignir barna sinna, sem nauðsynlegt er að fá fram, þótt ekki verði tekið hart á þeim, nema hrein lega sé verið að fela á nafni barnanna. Eins og að undanförnu ber mönnum að skila skattafram- tölum sínum fyrir 1. febrúar n. k., en nú er þess að gæta, að allir, sem einhverja eign eiga, eru framtalsskyldir vegna eignakönnunarinnar, þótt ekki sé um skattskyldu að ræða. I þetta skipti verða því öll félög að teija fram, t. d. stjórnmálafélög, kvenfélög, góðgerðafélög, verkamanna- og fa'gfélög, skemmtifélög o. s. frv., sem sagt öll félög, sem einhverja eign eiga, All- ir sjóðir eru á sama hátt framtalsskyldir, hver sem til- gangur þeirra er, þótt þeir njóti skattfrelsis. Þann 31. janúar rennur einnig út frestur til skráning- ar á handhafaverðbréfuin, Skráning á verðbréfum þess- um fer fram í bönkunum og útibúum þeirra og hjá spari- sjóðunum. Algengustu handhafaverð- bréfategundir og því skrá- setnmgarskyldar eru t. d. Veðdeildarbréf, Stofnlána- j deildarbréf sjávarútvegsins, Hitaveitu-, Rafmagnsveitu- og Sogsvlirkj unarbréf Reykja víkurbæjar, Ríkisskuldabréf, Síldarverksmiðjubréf, Skeið- foss, Andakílsár og Laxár virkjunarbréf, skuldabiéf ýmissa bæjarfélaga, bygg inga og samvinnufélaga og verkamannabústaða, hlut deildarskuldabréf, víxlar og hlutabréf einstakra manna og félaga. Hér hafa aðeins verið tald ar upp nokkrar algengustu tegundir skráningarskyldra handhafaverðbréfa, en það, sem sker úr um skráningar Iskyldu verðbréfs, er, hvort það hefur verið gefið út eða framselrt til handhafa, þá er verðbréfið skráningarskylt. Á það skal bent, að þeir, sem skulda gegn handhafa- verðbréfum, eiga að ganga úr skugga um, þegar þeir I greiða skuld sína eða afborg- un af henni, að skuldabréfið sé stimplað með stimpilmerki eignakönnunarinnar, að öðr- um kosti er þeim óheimilt að inna greiðslur sínar af hendi. Um ávísanir útgefnar fyrir 31. des. s. 1. gildir það, að eftir 31. jan. n. k. er öllum innlausnarstofnunum óheim- ilt að innleysa þær. Eigendur innstæðna í bönkum, sparisjóðum og inn- lánsdeildum samvinnufélaga skulu gefa yfirlýsingar til staðfestingar á eignarheimild sinni, jafnvel þótt innstæðan sé skráð á fullt nafn og heim ilisfang eigandans. Þessum yfirlýsingum skal lokið fyrir 1. marz n. k., en sjálfsagt er fyrir fólk að hafa lokið þessu áður en skilað er skattafram tölum, svo að samræmi vérði milli framtalsins og yfirlýs- ingarinnar til peningastofn- unarinnar. A framtalseyðublaðinu er reitur fyrir hverja innstæðu, og verður það borið saman við innstæðuyfirlýsinguna. Innstæður á sparisjóðsreikn- ingum, sem ekki ná 200 kr., þarf ekki að gefa yfirlýsingu um, en skylt er að sjálfsögðu að telja þær fram eins og aðrar eignir. HéMákvÆ á ai skera úr um fram- fíð Kaslimir. TALSMENN Indlands og Pakistan félliust á það á fundi x öryggisráðinu í gærkveldi, að þjóðianatkvæði yrði látið fara fram í Kashmixhéraði til þess að isfcera úr um það, hvorit héraðið skuli sameinað Indlandi eða Pakistan. Viirði'st með þessu síam- komulagi endi bundinn á deii unia um Kashmir. Atvinnuleysisskrán- ing á Akureyri. AKUREYRI í gær. Frá fréttiaritara Alþbl. ATVINNNLE Y SISSKRÁN ING er r,ý afstaðiin' á Akux'- 'eyri, og létu 23 skrá sig.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.