Alþýðublaðið - 27.01.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.01.1948, Blaðsíða 3
Þriðjutlagur 27. jan- 1948. ALI»YÐyBLA®I© 3 Bjarni Yiijálmsson: ilafiefniniaror Halldór Halldórsson: . Stafsetningarorðabók með skýringum. — Þorsteinn M. Jónsson, Akureyri. MCMXLVII. — Prentverk Odds Björnssonar. SNEMMA í VOR kom út á forlagi Þorstems M. Jóins- sonar Stafsetningarorðabók með skýringum eftir Halldór Halldórsson, menntaskóla- kennaira á Akureyri. Bók þessi er faísverð nýjung að ýmsu leyti.. Stafsetningiar- orðabók Freysteins Gunnars sonar hefur fram að þessu, ein slíkra handbóka, verið gerð í samræmii við þá sta-f- setningu, sem nú er lögboð- in. Hún hefur reynzt mjög handhæg í notkun, endai hef ur hún þrisvar verið giefin út. í henni eru þó mjög litl- ar upprunaskýringar. En slíkar bækur eru mjög hent ugur staður fyrir þess konar skýringar. Fjöldi ni'annis hefua' gaman af orðskýr.ing- um, en um þau efni er fárra koista völ á íslenzku við ial- þýðuhæfi. Auk þesis eru slík- ar skýningar áreiðanlega- vel fallnair til að fesita rithátt í minni. Orðakver Filnns Jóns sonar vaæ miðað við aðra stafsetningu en nú gildir og er því að nokkru leyti úrelt. Hins vegar eru1 þar alimarg- ar upprunaskýringar, og er kverið enn í talsverðu gildi vegna þeirra. Þetta nýjia kver Halidórs sameiniar því kosti beggja framangreindra bóka. Orða- fjöildinn er svipaður og í orða bók Freysiteins, en orðaforð- inn þó að nokkru ieyiti ann- air. Skýriragar eru miklu meiri, en þó einkum fleiri, en í kveri Finns, sem er frem ur lítið að vöxtum. Bók Hall dórs er langstærsta bók urn þessi efni, sem út hefur kom áð á íslemzku, 258 blaðsíður, eða rúmar 16 arkir, með tveimur dálkum á síðu og fremur smáu og þéttu letri. Það er skemmst frá að segja, að í þessari bók er sam an kominn geysimikill fróð- leikur og í henni liggur feikna mikil vinna, enda er Halldór vel menntaður mál- fræðingur og veit iaf alUangri reýnslu, hvað nemendum hentar í þessum efnum. Þó get ég ekki varizt þeirrd' hugs un, að framsetningin er sums staðar heizt til lærdómsteg, og kemur það einkum fram í því, að mikið er notað 'af ,,konstrúeruðum“ orðmynd- um (aðallega frumnorræn- um). Með þessari aðferð er gert ráð fyrir meáiri þekk- ingu í málssögu meðal not- enda' bókarinnar en krafizt verður með sanngirni, þar sem hún er ætluð „skól'anem endum og fróðleikisfúsri alþýðu og yfirleitt öllum þeim, sieirn þykiir það nokkiurs virði að stafsetja móðurmál sitt og gaman hafa að orða- skýringum“. (Eftirmáli, bls. 252). Nauðsynlegt hefði ver- íð að gera grein fyriæ því í fcjrmála, hvaða gil'di' slíkar orðmyndir hafa, fyrst þessi háttur var á hafður. En í stað ,,konstrúeraðra“ orðmynda hefði í flestum tilfellUm mátt koma alþýð'leg greinargerð um orðin og hljóðbreytingar í þeim- Að vísu er hætt við, að bókin hefðMengzt nokkuð við það, en hún hefði orðið mikíu aðgengilegri öllum þorra manna. Fræði þau, sem við orðskýr ingair fásit. eru ekki örugg nema í höfuðatriðuim. Raun- ar hefur tekizt að leysia furðu lega margar flóknar gátur í þeim efnum. Einkum eru merkileg ýmis víðtæk h'ljóð- iögmál, er sýnt hefur verið fram á. En mikill vafi leikur þó á um uppruna fjölmargra orða. Höfundi tekst vel í þeirri bók, sem hér um ræð- ir, að greina á milli þess, sem rekja má sltig ;af stigi og full víst getur talizt, og hins, sem styðst við getgátur einar, mismunandi sennilegar og rökstuddar. Þar sem fleiri en ein skýring kemur til greina, hefur hann valið úr þær, sem hann aðhyllist helzt. En hins er ekki að vænta af slíkri handbók, að komið verði við að vega og meta rök fyrir miargs konar skýringum. Ekki er það nema eolilegt, að einhverjir geti með rökum bent á athyglisverðar skýr- ingair, sem höfunduir getur ekki. í eftirmála (bls. 254—255) gerir höfundur grein fyr.ir, urn hvaða atriði hann víkur frá eða fylgir venjubundnum rithætti, sem hæpinn má teljast' eða ósamkvæmni gæt ir í. Geit ég'vel fallizt á sjón- armið höfundar í flestum greinum. Þó er ég honum algerlega andvígur í einu atriði, en það varðar tvírit- áðan samhljóða í nokkrum orðum. Þar finnst mér höf- u-ndur hafa gengið feti of langt í að miða við uppruna, svo að rithátturinn verður tyrfinn og erfiður. Raunar er hér oft um. smekksatriði að ræða, en sýna má fram á með óyggjandi rökum, að höfundur teflir oft á tæpasta vaðið til þess að geta kornið að tvíi'ituðum sambljóða á undan 1—2 samhljóðum. Skulu hér nefnd nokkur dæmi: Attli er með öllu ástæðu- liaus ritháttur, ef taka á til greina nokkrar hljóðbreyt- ingar, sem gerzit hafa í ger- mönskum málum síðan á þjóð flutningatímunum. Að vísu er enginn vafi á því, að Atli í Eddukvæðum er sami mað- TILKYNN ur og Attila Húnakonungur. En hitt er miklu vafasamara, hvort niafnið Atli er beint framhald af nafnimu Attila- í allgömlu Eddukvæði (Helgakviðu Hjörvarðsson- ar, 15. v.) er bersýnilega gert ráð fyrir, að nafnið sé dreg- ið af lo. atall (að vísu ræðir þar ekki um Atla Húnakon- ung). Enda þótt um ,,alþýðu- skýriingu“ sé að ræða, getur hún e. t. v. sýnt, hvers vegna niafrnð varð ekki Etli (eða Etth) (hljóðverpt, sbr. forn- háþýzku myndina Etzel), eins og það ætti að vera, ef það væri hljóðrétt framhald af Attiia. Höfundur tekur þó stundum gild'ar alþýðlegar ummyndanir orða, sjá t. d. við orðið hæveráfeur í bókinnd (ef þar væri miðað við upp- runa, ætti að rita hæfeskur). Þá er þess enn að geta, að í hinu fomenska kvæði Widsith, sem talið er með elztu kvæð- um germönskum, er Atli Húna konungur nefndur Ætla, er fróðir menn telja samsvara orðmyndinni Atli (með einu t!), en ekki beint framhald af Attila. Verour þá að gera ráð fyrir fomþýzku millistigi (lág- þýzku, írá því um 500, að tal ið er), sem liggur til grundvall ar norrænu og fornensku myndinni. Allar líkur benda þá ai ai til, að breytingin sé eldri en nafnið á Norðurlöndum. (Hoops: Reallexikon der Ger- manischen Altertumskunde I. 138 og R. W. Chambers; Widsitli, Camhrigde 1912, hls. 191). glenns, glennsa „leitt af glenna (gera e-m glennu) (Torp). Flestir rita þó glens, og' má vera, að rétt sé“. — Ekki hefði þá sakað, að glens og glensa væru uppsláttarorð jafnframt hinum. Sá ritháttur er auðvitað sjálfkjörinn, ef eins miklar líkur ieru til, að hann styðjist við uppruna. Ritháttur eins og alltjent þykir mér stappa nærri fordild, þótt hann eigi 'sér fulla stoð í uppruna (all.t jafnt). Hljóð- breytingar þær, sem gerzt hafa í orðinu, eru svo sérstæð- ar, að ekki er um annað að ræða en taka upp framburðar- frá verðlagssfjóra Með tilvísun til bráðahirgðalaga frá 17. þ. m. um breytingar á lögum um dýrtíðarráðstafanir, en samkvæmt þeim reiknast sölus'káttur af innflutningi, 'en ekki af söiu heildverzlana, skal bent á það að frá og með 24. þ. m. þá er lögin gengu í gildi skal hætta að reikna'söluskatt sérstaklega á reikningum frá heildsöluverzlunum. Hins vegar mega iðnaðarfyrirtæki leggja söluskatt- inn við, ef hann ekki er innifalinn í verði því, sem sam- þykkt hefur verið af verðlagsstjóra. Reykjavík, 26. janúar 1948. VERÐLAGSSTJÓRINN. ið er gælunafn af Ragnbeiður, | en allt um það er fráleitt að- Ragnhildur o. s. frv., en bið gera hér mun á stafsetningu. síðara af Rannveig. Þessi að- greining er víst e'kki upprunn- in í rki Halldórs, 'heldur mun hún haía tíðkazt fyrst með staf setnmgarfrömuðum sunnan lands. Þessi nýja regla kemur t. d. í veg fyrir, að hægt sé að rita — n-ema með flóknu sviga kerfi — setningu eins og þessa: „Eg mætti háðum Rönkunum áðan“, -— ef önnur hefur verið skírð Rannveig, en hin Ragn- hildur. Ég er hlynntur því, að upprunasjónarmið ráði stafsetningu í höfuðdráttum, en mér finnst áð kenn- ættu að kosta kapps um að hafa rithátt eins auðveldan og reglurnar leyfa framast, en íþyngja ekki nem- endum og alþýðu manna með hégóma og smámunum. Rúm- ið leyfir ekki, að ég ræði sér- staiklega hvert orð, sem srnér þykir •óviðfelldáS að stafsetn- ingu í bókinni, en nefni .þessi: gorrt, gorrta, hvarvettna, hví- vettna, höllkn, skröllt, skröllta, snullíra, snökkta, snölltra, þókknast, ökkli. Tvö síðast talin orð hef ég vísu 'Stundum ritað með kk, en engu að síður þykir mér það nú fulllangt seilzt til upprun- ans. Ég get ekki skilizt svo við þessar aðfinnslur, að ég minn- i'S't efcki á eitt atriði, þar sem höfundur kafar dýpra en góðu hófi igegnir eftir einföldum samhljóða. I bókinni1 er getið um tvær sagnir, sem báðar heita að byggja í nafnhætti1. Sú rithátt, að svo miklu leyti sem fyrri (byggja I) er í þátíð hann brýtur ekki í bága við höfuðreglur urn stafsetningu (þ. e. rita altént eða jafnvel alténd). Stafsetning verður ó- lærandi og ókennandi, ef sí- fellt þarf að taka- tillit til ým- issa óregluhundinna hljóð- breytinga í einstökum orðum. Ranka, Rannka. Fyrra orð- bygði, l'h. þát. bygt og merkir að leigja (t. d. byggja e — m. jörð, gotn. bugjan, e. buý). Hin (byggja II) beygist: byggja — byggði, byggt, skyld búa (sbr. trúa : tryggur) og bygg. Ég s'kal taka fram, að enginn vafi leikur á um þær upprunaskýr- ingar, sem höfundur greinir. ATVINNA Bifvélavirkjar og rennismiðir geta fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar gefur Gunnar Vilhjálmsson, sími 1717. H.f. Egill Vilhjálmsson Sannast mála er, áð söghin hef. ur aldrei verið nerna ein í ís-i lenzku máli, ef miðað er viðj beygingu —og þá um leið staf setningu. Það er sögnin byggjai II, sem ræður beygingunni, eni hefur auðgazt að merkingu fyri ir áhrif frá sögn, er samvarar gotn. bugjan, 'sem hljóðrétft befði í nafnhætti orðið byggjaj í íslenzku. En ef þessi foimai sögn hefði lifað sjálfstæðu lífi í rnáknu., hefði' hún beygzt" byggja — bótti — bóít (sbr. þyk[k]ja — þótti — þótt). Ef hún hefði hins vegar fengið' reglulega veika beygingu, hefði hiin orðið í kennimynd- um: by.ggja — bugði — bugft (sbr. leggja—lagði—la’gt). -Enj hljóðvarpið í þátíðinni sýnir, að hún er að beygingu til run'i in saman við byggja II. Þá1 er þess enn að geta, að í elzta máli ætti nafriháttur af byggja II að vera byggva, enda er oft sú raunin á. Hins vegar ætti, miðað við uppruna, aldrei ao koma fram v í byggja I. En svo undarlega bregður við, að v-ið hefur stundum einnig þrengt sér- inn í stofn hennar í fom- máli (sjá tilvitnnn í orðabók Fritzners), og sýnir það glög'g- lega, að sagnixnar eru að fulhi og' öllu fallnar saman að beyg- ingu, og er því þarflaust að taká upp á því á 20. öld a& greina þær sundur í rithætti. Nokki’ar athugasemdir eru um málfar í bókinni, og eru þær flestar þarflegar að mín- um dómi. Þó þykir mér á- stæðulaust að amast við nafn- orðinu jarðskjálfti og sögn- unum að ákvarða og hamstra. Læt ég nú staðar numið, þótt fleiri smávægilegar að- finnslur mætti til tína. En þær yrðu fáar, ef rniðað er við þann fjölda orða, sem höfundur tek ur til meðferðar í bókinni. Hún er sannarleg fróðleáksnásma og bætir úr brýnni' þörf. Með góðri samvizku mæli ég með henni við hvern mann, ekki sízt' þá, sem kenna íslenzku. Ég spái því,' að ekki líði á löngu, þar til höfundur verð- ur að gefa hana út á ný. Hafi svo höfundur þakkir fyr ir gott og mi'kið leiðbeiningar- rit. , (Menntamál.) ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.