Alþýðublaðið - 27.01.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.01.1948, Blaðsíða 8
* Gerist áskrifendur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert ! heimili. Hringið í síma [ 4900 eða 4906. Þriðjudagur 27. jan. 1948. V. Börn og unglingaFi óskasi til að bera Alþýðu- blaðið til fastra kaupenda í bænum. Bifreiðarsíjóri nærri orðinn úti á Heliisheiði á sunnudagsnótt --------------»------ Skíðafólk tlla búið.að klæðum eg vistum, segir Slysavarnafélagið ---------------♦----.—• Fjöldi fólks hafðist við f bílum á heið- inni klukkustundum saman. ----------------«-------- FJÖLDI manns lenti í hrakningum og vólki á Hellis- heiði um helgina, og minnstu munaði að einn maður, Gunn- ar Júlíusson bifreiðastjóri, yrði úti rétt hjá veginum fyrir laiusitan Skíðaskálann í Hveradölum. Ilafði bifreið hanisi iteppzt þar vegna ófærðar á laugadagskvöldið, en á sunnu- dags morguninn, er áætlunarbí’lar komust austur á heiðrna, fannst Gunnar meðvitundarlaus í snjónum, langan spöl frá bílnum. ■ i * Var Gunnar strax fluttur Margskonar hnupl á samkomusföðum og víðar um bæinn. UM ÞESSA HELGI vorti töluverð brögð :að ýmis konar Ihnupli, bæði úr fatageymslum samkomuhúsa og sömuleiðis úr forstofum íhúðarhúsa.’ I sum- 'ium tilfellum var stolið kven- íkápum, skóhlífum, karlmanna- 'frökkum, 'höttum, peninga- veskjum og skömmtunarbók- ium. Hnuplið var framið í þess- um' ihúsum meðal annars: Vierzlunai'mannahemiilinu, 'Vonarstræti 4, Sjálfstæðishús- inu, Hótel Skjaldbreið og í tveim íbúðarhúsum við Rauð- urárstíg. A ©inum stað var tekið veski með 200 krónum og ó öðrum vesiki með 150 jkrónum. Jón Helgason kosinn formaður Blaða- mannafélagsins JÓN HELGASON frétta- Stjóri Tímans var kosirni for- maður Blaðamannafélags ís- lands á aðalfimdi þess á sunnu daginn. Aðrir í stjórninni eru: ívar Guðmundsson varafor- maður, Þorsteinn Jósepsson gjaldkeri, Jón Bjamason ritari og Vilhjáhnur S. Vilhjálmsson meðstj órnandi. I stjórn Mermingarsjóðsins voru kosnir Jón H. Guðmunds son, Sigurður Bjamason alþm. og Hendrik Ottósson. Formað- ur launanefndar félagsins var Icosinn Helgi Sæmundsson. Mör,g mál voru rædid á f und finuim, m-eð-al annars var rætt um útgáfu minning1arrits í til- tefni af 50 ára afmæli félagsins og var stjórniinná falið að at- Ihuiga það mál nánar. Enn fremur var stjóminnl falið að atihu'ga á Shvem íhátt íhægt væri eð koma á samræmi í stafsetn- íngu blaðg á erlendum nöfn- um, sem fyrir koma í fréttum. niður í skíðaskála og var kom ið með hann þangað á milii kl. 10 og 11 á sunnudagsmorgun- un, og gerðar á honum líf- guuartilraunir. Síðan var hringt á sjúkrabíl frá Reykja vík og kom hann upp í skíða s'kála á milli kl. 1 og 2. Var síð-an strax ekið með Gunn- ar itil bæjarins og var hann þá enn meðvitundarlaus. Gunnar er bifreiðarstjóri hjá Olíufélaginu og samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk hjá því í gær, var hann þá búinn að jafna sig furðu vel og ekkert hafði hann kal- ið. Gunnar var að koma að austan á laugardaginn og var annar maður með honum í bílr.um. Þegar bíllinn tept- izt í ófærðinni, lagði maður- inn sem með Gunmari var á göngu niður í skíðaskála og kom þangað um miðnætti, og var þá illa hafdinn af kulda og vosbúð. Gunnar ætlaði híns yegaæ að vera kyrr í bíln um, og bjóst jafnvel við aö snjóýturnar kynmu að koma síðar um kvöldið og opna leið ina- Var miðstöð í bílnum, en þess er getið til að benzín loft hafi myndazt í bílmum og hafi Gunnar farið út till að fá sér frísbt loft, en verið orðinn syfjaður og slæptur og því lagst fyrir. FJÖLDI FÓLKS GISTI í BÍLUM Á HEIÐINNI. Samkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk hjá gestgjaf anum í skíðaskálanum í gær, tepptusit margir bílar á heið- inini á laugardagskvöldið, og hélt fólkið kyrru fyrir í mörg um þeirra alla nóttima. I skíðaskálanum var þó fjöldi fólks. Meðal lanr.iars komu áætlunarbílar Páls Guðjóns- sonar þangað áður en aðal snjókoman byrjaði og» voru þeir þar um móttima, en fóru áfram austur um morguninn, og voru það þeir sem fundu Gunnar Júlíusson. Enn fremur voru ýtumenn irnir þar part úr sunmudags- nóttinni, en þeir unnu með ýítunum til kl. fjöguir. Nótt- íina áður höfðu þeir unnið alla. IIERMANN GUÐMUNDS SON hefur gert sig að ein- stöku fífli á alþingi með því að flytja að gersamlega óathuguðu máli frumvarp, sem meira að segja Einar Olgeirsson neyddist við um- ræður í gær til að viður- kenna, að ekki ætti rétt á sér. Frumvarp Hermanns er um byggingu nýtízku ullar- verksmiðju og fullyrti hann, að engar ráðstafanir hefðu verið gerðar þess efnis, að hér risu upp ullarverksmiðj ur, s&m unnið gætu úr allri ullarframleiðslu í landinu. Kom í ljós við umræðurnar, að þessi fullyrðing hefur ekki við nein rök að styðj'ast og að frumvarpið er flutt ,ger- samlega að óathuguðu máli. Nýbyggingarráð veitti á sín- um tíma leyfi fyrir vélum til slíkrar starfrækslu, og umdir búningi að aukningu á þess um V'erksmiðjukosti er þeg- ar langt komið. Gekk niðurlæging Her- manns Guðmundssonar svo langt, að flokksbróðir hans, Einar Olgeirssom, neyddist til að lýsa yfir því, að frum varp hans ætti ekki rétt á sér. Staðfesti Einar að ný- byggingaráð hefði veitt um- rætt leyfi, en hins veg- ar reymdi Einar að afsaka framkomu Hermanns með því að geía þá hlægilegu yf- irlýsingu, að homum hefði ekki þótt rétt að gefa þess- um flokksbróður sínum upp lýsingar um það, sem ný- byggingarráð hefði ákveðið varðandi ullariðnaðinn i landinu. Og tll að reyna að dylja niðurlæg'ingu Her- manns, sagði Einar, að frum varp hans kynni að eiga rétit á sér ef einhverjir hinna hlut aðeigandi aðila gengju úr sbaftinu! Leiiað tif félagsins vegna hrakninga iiia búins fóiks á heiðom yppi. UM TVÆR SÍÐUSTU HELGAR hefur verið leitað ráða slysavarnafélagsins vegna hrakninga skíðafólks á heiðum uppi. Fólkið hefur haft ófullkominn útbúnað, bæði hvað klæðnað og vistir snertir, hefur það verið í nauðum statt, þegar bifreiðamar hafa teppzt vegna ófærðar. Samkvæmt upplýsingum, * sem blaðið hefur fengið hjá Jóni Odd'geir Jónssyni, full- trúa .Slysavarnafélagsins, !bef- ur um þessar tvær ‘helgar kom ið áþreifanlega í ljós, hv-ersu litla fyrirhyggju fólk sýnir, er 1 það fer í slíkar ferðú', einfcan- lega með tilliti til klæðnaðar og vista. Þegar bifreiðar hafa teppzt í ófærð uppi á beiði, hafa bif- íieiðastöðvarnar reynt eftir fi’emsta m'egxii að bæta úr á- standi fólksins með því að senda bíla á móti því, og 'bí!- stjórarnir brotizt áfram af miklum dugnaði, en eigi að síður hefur fólk lent í mestu hrakningum, og stafai' það af því, hversu illa það er búið. Mikill meirihluti fólks, sem verið hefur í þessum ferðum, er þannig klætt, að það getur hvorki mætt hríðarveðri eða rigningu. Slysavarm'afélagið vill hvetja skíðafólk til þess að klæðast góðum ullarfötum yzt sem innst, 'er það fer á skíðafevðir upp á hedðar, og sömuleiðís að hafa með sér 'hlífðarföt, svo að það geti einnig mætt rigningu. Þá kom það enn fremur í Ijós um fyrri helgi, að sárafáir höfðu með sér brauð eða anm- að nesti, og treysti á að það gæti fengið keyptan mat í skíðaskálunum. En um þá helgi var óvenju margt fólk Keftavfkurflugvelil ALLMIKIL UMFERÐ var um Keflavíkurflugvöll um helgina, og stóðu um skeið samtímis' á flugvellinum fimm risaflu'gvélar — tvö risaflug- vfirki Bandiaríkjahers, og þrjár Constellation farþegaflugvélar. Flugvirkin voru á leiðinni til Þýzkalands, en annað þeirra lasfcaði 'einn ytri hreyf- ilinn, eftir að það var lent. Verður virki þetta að bíða hér þar til nýjum hreyfli hefur. venið f-logið hingað. Hitt virkiS hélt áfram 'til Þýzkalands. Nokkrar flugferðir um Kefla vík hafa fallið niður vegna ó-. veðra og snjóþyngsla á flug- völlum í Band'aríkj'unum. Á Keflavíku.rflugvelli hefur snjór inn efcki orðið til alvarlegrai tafa, enda eru á vellinum á- gætir snjóplógar, sem skafa snjónum upp og blása honum út af brautunum. Noregskonungur heiðrar þrjá íslenzka embætfismenn Rússar að lelfa vfð- skipfa við Ameríku! NYR sendiherra Rússa í Washington lét svo um mælt við 'blaðamenn eftir að hann kom þangað, að vdðskipti mættu vel takast með Rúss- landi og Bandaríkjunum, ef góð;ur vilji væri á báða bóga. I þessu sambandi minntist hann á orðróm, sem nú gengur um það, að til standi, að Rússar fái 1000 milljóna dollara lán í Bandarfkjunum. Sagði sendi- heiTann að Rússar myndu ekki fara fram á það að fyrra bragði. Á sunnudagsmorguninn vom ýtunnar búnar að opnai leiðina yfir fjallið og var það fært síðari hluta sunnudags- ins. saman komið bæði að Kolvið- arhóii og í Hveradölum, svo að naumt var um mat. Enn fremur hefur fólk nú fengið revnslu fyrir því, að það hefur orðið að láta fyrirberast klukkustunidum saman í bil- unum, og væri þá nauðsyn- legt að hafa eitthvað matar- 'kyns með. Þá benti Jón enn fremur á það, að þótt fiestir hefðu með sér svefnpoka, þá væru marg- ir með þá lausa, en spenntu þá efcki á bafcpoka eins og sjálf- sagt væri. Þetta leididi til þess að fólk yrði að h'afa pokana undir hendinmi ef það þyrfti að ganga frá bíltmum, og tefði 'það að sjálfsögðu mjög við gönguna og igerði það nær ó- hæft til langnar igöngu. Fermingarbörn séra Jóns Thorarensen eru beðin að koma tii viðtals x HÁKON NOREGSKON- UNGUR hefur, samkvæmt tilkynmingu frá norska sendi ráðinu hér i gær, sæmt þessa íslendinga St. Olafsorðunni: Gunnar Thoroddsen, borg’ arstjóra Reykjavíkur, komm andörkrossi með stjönnu. Valgeir Björnsson, hafnar stjóra Reykjavíkur, komm- andörkrossi og Agnar Kofo- ed-Hansen flugvallarstjóra, fyrrverandi lögreglustjóra í ♦ Rvík, kommandörkrossi. BRAGI HLIÐBERG hélt harmoníkuhljómleika s. 1. fimmtudag í Austurbæjarbíó fyrir troðfullu húsi áheyr- enda. Var hvert sæti í húsimi skipað og urðu margir frá að hverfa, því að allir mið- ar voru löngu uppseldir. Á fimmtudagimn kemur endurtekur hann hjómleika sína. Melaskólann fimmtudaginn 29. janúar kl. 4 síðdegis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.