Alþýðublaðið - 27.01.1948, Blaðsíða 7
1
V
Þriðjudagur 27. jan- 1948.
7
Þérarinn ©u^mundsson,
andaðist 26. þ. m. á heimili sonar síns, Fischerssundi-1.
Aðstandendur.
LKYNNI-NG"
um greiðslu sjúkrasamlagsiðgjalda fyrir elli-
og örorkulífeyrisþega o. fl.
Samkvæmt heimild í lö-gum nr. 126 frá 22. desember
1947 greiðir Tryggingastofnun ríkisins á árinu 1948 sjúkra
samlagsiðgjöld fyrir þá eUilífeyrisþega og örorkulif-
•isþega, sem þess óska og ekki 'hafa hærri tekjur en svo,
að þeir njóta óskerts lífeyris.
Enn fremur greiðh' Tryggingastofunm sama ár sjúkra
samlagsiðgjöld þeirra annarra gamalmenna og öryrkja,
sem uppfylla lífeyrisskilyrði laganna um aldur og ör-
orkustig og njóta eftirlauna eða lífeyris samkvæmt fjár-
lögum eða úr opinberum sjóðum, ef heiid.artékjui' þeirra,
þ. e. lífeyrir, eftirlaun og aðrar tekjur árið 1947 hafa
eigi farið fram úr tvöfaldri lífeyrisupphæð.
Iðgjaldagreiðslur þessar af faálfu Tryggingastofnun-
arinnar eru þó því skilyrði bundnar, að því er varðar
þá, sem ekki hafa verið meðlimir sj úkrasamlaga undan-
farið, að hlutaðeigandi sjúkrasamlag fallist é, að biðtími1
þeirra verði eigi lengri en einn mánuður, þannig að
þeir fái full samlagsréttindi eigi síðar en 1. febrúar næst-
komandi.
Þeir, sem njóta vilja fi'íðinda þeirra, sem að framan
jgetur, snúi sér til falutaðeigandi' sjúkrasamlags.
Reykjavík 24. janúar 1948.
TR Y GGIN G ASTQFNUN RÍKISINS.
P>jé§rætaiifé!sgifi
völdskemnifun
í Sjálfstæðidhúsimi miðvikudaginn 28. jan. kl. 8.30 e. fa.
SKEMMTIATRIÐI:
1. Kvikmynd (Guðmundur Ein'ai'sson frá Miðdal).
2. Ávarp (far. alþm. Ásgieir Ásgeirsson).
3. Einsöngur (Ragnar Stefánsson).
4. Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir fajá Eymimdssen og við inn-
ganginn. — Verð kr. 15,00.
Dökk föt, stuttir kjólar.
•—--------------r---------1
Bœrinn í dag.
®-------------------------•
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Þjóöræknisfélagið
heldur skemmtifund í Sjálf
stæðishúsinu annað kvöld kl.
8,30 e. h. Til skemmtunar verð
ur: Kvikmynd (Guðmundur
Einarsson frá Miðdal), ávarp
(Ásgeir Ásgeirson alþingismað
ur), einsönguir (Ragnar Stef-
ánsson) og dans.
75 áras
Frú Þóra Péfursdóttir
FRÚ ÞORA PETURS-
DOTTIR, Bræðraborgarstíg
21, er 75 ára í dag. Frú Þóra
•er mörgum Reykvíkingum
kunn, því að hér í bæ hefur
hún alið aldur sinn og skilað
góðu dagsverki sem móðiir
og húsfreyja, en auk þess
hefur frú Þóra starfað í fé-
lagssamtökum að stærstu á-
;hugmálum sínum, sem eru
bindindismálin og jafnaðar-
stefnan.
Þóra Pétursdóttir gifitist
ung Jóni Jónssyni, síðair verk
stjóra, og bjuggu þau hér í
Reykjavík, lengst af við
Bræðraborgarstíg. Þau hjón
in eignuðust 6 mannvænleg
börn en urðu fyrir þeirri
sorg að missa tvær dætur
uppkomnar. Hin fjögur syst
kinin,, tveir'bræður og tvær
systur, eru búseitt hér í bæ
og auk ein fósturdóttir. Það
liggur ávallt mikið og fórn-
fúst móðurstarf að baki upp
eldi margra barna, þar sem
fjárráð eru af skornum
skammtí. Frú Þóra missti
mann sinn árið 1938.
Ég kynntist frú Þóru fyrst
á efri árum hennar, er Kven
íél'ág Alþýðuflokksins í
Reykjavík fór að starfa, en
frú Þóra var ein af stofnend
um þess. Lífsbarátta oig ást-
viinámissir höfðu þá rist
henni sínar rúnir, en jafn-
iframt gætit hana sérstæðum
þokka, sem aldur og reynsla
oft fá skpaað. Lúin hönd
getur falið í taki sínu óvenju
legan styrk og yl. Þess hef
ég einmiitt orðið vör í sam-
starfi við frú Þóru Péturs-
dóttur.
Kvenfélag Alþýðuflokks-
ins í Reykjavík vill flytja
frú Þóru kærar þakkir fyrir
stuðning hennar og óskar
henni á þessum tímamótum
ævinnar allrar blessunar.
Soffía Ingvarsdóttir.
Iþróttanámskeið
Ungmennafélags
Reykjavíkur.
L..VETUR verður haldið
íþróttanámskeið á vegum
Ungmennafélags Reykjavík
ur.
Kennt verður: Frjálsar
innanhússíþróttir, handbolti
karla og kvenna, glíma' og
vikivakar, ef næg þátttaka
fæst í hverri grein. Kennar-
ar verða Baldur Kristjóns-
son, Lárus Salomonsson og
Oddur Guðjónsson. Nánari
upplýsingar í síma 5740 kl.
8—9 e. h. Þátttakendur
mæti í leikfimishúsi Mennta
^kólans þriðjudaginn 27. þ.
m. kl. 8 e. h. stundvíslega.
Æfingar félagsins eru kh
8—10 á þriðjudögum og
fimmtudögum.
Engin síldveiði í gær
FJÖRUTÍU OG SEX bát-
ar bíða nú í Reykjavíkur-
höfn með rúmlega 30 þús-
und mál síldar. Um helgina
var lokið við að lesta Banan
og í gær var verið að lesta
ÓJaf Bjarnason. Enn fremur
komu um helgina nokkur
flutningaskip að norðan, þar
á meðal True Knot, Hvassa-
fell og Pólstjarnan.
Hvassviðri var á Hvalfirði
í gær og munu bátarnir ekk
ert hafa getað veitt þá sök-
um þess. Um helgina komu
14 bátar til Reykjavíkur
með samtals 9800 mál.
Þessir bátar faafa komið
frá því á laugardagskvöld:
Sigurfari AK. með 800
mál, Reynir 400, Hafborg
750, Blakknes 900, Kári og
Erlingur 1300, Víðir SU.
1200, Ríkarð 800, Nanna RE,
300, Grindvíkingur 800,
Helga RE. 500, Gunnibjöm
500, Hrímnir 150 og Bjarki
1400.
Fermingarböm
séra Árna Sigurðssonar eru
beðin að koma til viðtals í Frí-
kirkjuna á föstudaginn kemur
kl. 5 síðdegis.
Fermingarbörn
í Laugarnessókn eru beðin
að koma til viðtals í Laugarnes
kirkju (austurdyr) fimmtudag
inn 29. jan. kl. 5 e. h.
Fermingarbörn
séra Jóns Auðuns eru beðin
að koma í dómkirkjuna til við-
tals á fimmtudag, kl. 5, og
Gengiifall frankans
(Framh. á 7. siðu.)
sjóðinn. Sagðist Sir Stafford
faafa látið René Mayer vita það,
að Bretum' þætti það mjög
m-iður ef frankhm yrði felld-
ur, en franska stjómin faefði
talið sér það nauðsynlegt til
þess að örva útílutning fransks
iðnaðarvarruings. Sagði Sir
Stafford, að Bretar yrðu nú
að gera sínar ráðstafanir til
þess, að gengislækkun frank-
ans faefði sem minnst óþægindá
í för með sér fyrir Ðretland
og löndin á sterlingsisvæðinu;
en neinar fareytingar á gengi
sterlingspundsins væru þó
ekki fyrirhugaðar.
Robert Scfaumiann, forsætis-
ráðfaerra Frakka, gerði fulltrúa
deild franska þángsins í igær
grein fyrir .gengislækkun
franikans, og sagðist ékki trúa
, því, að faún gæti orðið til þess
að trufla viðreisn Vestur-Ev-
nópu. Lét Ihami í ljós þá von,
að vinsamleg samvinna og við-1
skipti Frakka við Breta og
B andaríkjamenn faéldust eftir
sem áður.
Búizt var við 'því í gær-
kveldi, að konamúnistar og
fylgismenn de Gaulle í franska
i þángánu myndu nota sér geng-
islækkun frankans til nýrra og
faeiftarlegra árása á stjóm
Scfaumanms.
Óiympíulelfcarnir
Framhald af 1. síðu.
minna en fjórir . af beztu
skíðamönnum þeirra faafa
rneitt sig meira eða minna á
æfingum í St. Moritz. Einn af
beztu skíðastöklkmönnum
Bandaríkjiann'a er eimnig úr
leifc vegna meiðsla, en allir
keppendur þeirra eru sagðir
stökkva 65 metra án fyrirfaafn-
ar. Það mun þó þurfa meira
til þesis að sigra Norðmennina .
í þeirri 'grein.
Listskautafalaup kvenna virð
i ist ætla að fara eins og snáð
var, því að kariádiska stúlfcan
Barbara Ann Scott vann meist
araro.ót Evrónu í Prag fýrir
n'ökkiium dö-gum. Er ólíklegt
að faún vinni efcki ólympíu-
kepnnina. I skíðaihlaupum faef-
ur fátt sniennandi1 komið fram
nem a faelzt það, !að Kóreumenn
vírðast eiea einn roiög góðan
blaunafa, Hivo Cfaang Lee,
sem skaut k'enoin'autum 'sínum
óvænt ref fvrir rass í St. Mor-
iitrr í -ídjrtinm.r aem Jeið.
fermincarbörn séra Bjama Jóns
sonar á föstudag kl. 5.
tGRÍMUDANSLEIK
halda skátafélögin í
Reykjavík fyrir skáta
16 ára og eldri föstu-
daginn 30. jan. tkl, 9 í Skáta-
faeitailinu. — Aðgöngumiðar
seldir í Skátafaeimilinu mið-
vikudaginn 28. jan. kl. 8—9.
Nefndin.
ÍÞAKA. Fundiur í kvöld kl.
8.30.
Hafnfirðingsr
2 faerfaergi eða 3, eldhús
og bað óskast til lei-gu
sem allra fyrst. Tilboð
sendist með upplýsingum
merkt „Tilboð, póstliólf
75, Hafnarfirði“.
Tannlæfcninga-
ilofa
m-ín er opin aftur. Viðtals-
tími frá fcl. 10—12 og 2—4.
Rafn Jónsson,
Hafnarstr. 17. Sími 4623.