Alþýðublaðið - 04.02.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.02.1948, Blaðsíða 1
VeSurhorfur: Norðvestan kaldi; sum- staðar lítiisháttar snjó- koma.- Forustugrein: Orð og staðreyndir. XXVIII. árg. Miðvikudagur 4. £ebr. 1948 28. tbl. Telpa lézt ©g hennar slasaSlst i Hafnarfirði; roskinn maSur. férst Isér. TVÖ MJÖG SVIPLEG ÐAUÐASLYS urðu í gær — annað á gatnamótum Vesturgötu og Reykjavíkurvegar í Hafnarfirði, og hitt neðst á Suðurgötunni í Reykjavík. í Hafnarfirði lézt ung telpa og móðir hennar slasaðist alvar- lega, en í Reykjavík fórst eldri maður. Um bæði slysin er það að segja, að nákvæmar uppiýsingar hefur ekki verið hægt að fá enn, í öðru tilfellinu vegna þess, að rannsókn er skammt komin, en í hinu af því að ekki mun hafa verið unnt að láta alla ættingia vita í gærkvöldi- Slysið í Hafnarfírði var eitt sorglegasta bílslys, sem þ;ar hefur orðið. Var kennslu bifreið að beygja úr Vestur- götu inn á Reykjavíkurveg, en beygjan .tókst ekki. Rakst bifreiðin á staur, og reyndi ökumaður aftur. Enn ítókst beygjan ekki, og reyndi hann t þá í þriðja sinn. Þá var það að slyslð vildi til. Ökumanni mun hafa yf- irsézt að skipta um „gír“, er hann ætlaði inn á Reykjavík- urveg, og þaut bifreiðin aftur á bak með allmiklum krafti. Varð srtúlkan þá á milli bíls- ins og húss og lézt á svip stundu, en móðir heiinar, sem þar var einnig, varð fyrir meiðslum. Telpan, sem beið bana, hét Gyða Þorleifsdóttir verk- stjóra Guðmundssonar, Nönnustíg 3, Hafnarfirði. KEPPENDUR í brun- inu í St. Moritz voru alls 113, svo að fleiri hafa hlot- ið há númer á úrslita- skránni en piltarnir okkar, en þeir voru nr. 64, 98 og 100, eins og blaðið skýrði frá í gær. Smkvæmt bréfum, sem hafa borizt hingað frá St. Moritz og skrifuð voru nokkrum dögum fyrir keppnina, kunna íslenzku skíðamennirnir mjög illa við loftslagið. Dalurinn, þar sem leikirnir fara fram, er í um 1500 m hæð, og höfðu skíðamennimir ekki nærri nógan tima tii að venjast loftslaginu og kynnast aðstæðum. Sumir keppinautar þeirra komu til Sviss í nóvember. I dag keppa íslending- arnir í svigi, og stökk- keppnin fer fram á laugar dag, en þar keppir Jónas Ásgeirsson. Finnar ótíasí stórviðburði, er gæíu stórlega breytt aðstöðu þeirra, ————«-------------------------- Slgiingar wf Porkkala stöðvaðar. --------------------»--------- Efíir Walther Hjuler Fréttaritara Alþýðublaðsins í Kaupmannahöfn. ÁSTANDIÐ í FINNLANÐI er rólegt út á við, en menn þar í landi eiga von á stórviðburðmn, sem geta orðið þá og þegar. Mörgum segir svo hugur um, að það sé eitthvað á seyði, sem geti breytt mörgu um aðstæður Finna á næst- unni. Telia kunnugir, að hin breytta utanríkisstefna Rússa standi á bak við allt þetta. Þeir viðburðir, sem gefa á-1 en nokkurn síðan stríðinu stæðu til þessara grunsemda, lauk. Hvers vegna til dæmis, og gerzrt hafa síðustu vikur, stöðva Rússar isiglingar uin Vaskleg björgun í Berufirði. SVANUR SIGURÐSSON, formaðui- á bát frá Breiðdals vík, sýndi einstakan vaskleik við að koma áhöfn sinni í land eftir hrakninga á sunnudag. Strandaði báturinn sunnan í Berufirði, hjá Svonefndri Fossvík, og synti þá Svanur um 15 metra ttdl lands í brimi, og dró síðan félaga sína í land á kaðli. Báturinn hafði verið að vieiðum úti fyrir Beruifirði, þegar vél hans bilaði. Reyndi áhöfnin að komast til iands á seglum, en veður fór versn andi og var auðséð, að það mundi ekki takast. Rak bát- inn þá upp, eins og áðuir gat. SLYSIÐ í SUÐURGÖTU ' Hitt dauðaslysið varð neðst i Suðurgötu á sjötta tímanum í. gærdag. Var rosk- inn maður á reiðhjóli skammt frá Skermabúðinni sem þarna er, og rakst hann á vörubifreið. Var hann flutt- ur í Landsspítalann, en var iátinn, 'er þarngað kom. Um nánari atvik er blaðinu ó- kunnugt. Forsætisráðherra fer tit Stokkhóims. STEFÁN JÓH. STEFÁNS SON, forsætisráðherra, fer 4. þ. m. flugleiðis til Stokk- hólms. Mun hann sitja þar fuind forsættisráðherra Norð- urlanda 7. — 9. þ- m. HINN 9. JANÚAR var Vi'íhjálmur Finsien, sendi- herra sæmdur Chrisitiani den Tiendes Frihedsmedaljie, í viðurkeniningarskyni fyrir aðstoð hans við danska flóttamenn í Stokkhólmi á stríðsárunum. Skipshöfnin komst til bæjar í Fossvík undir morgun og leið vel eftir aftvikum. Matatma Gaudhi Verður New Delhi skýrði „Gandhi- naga"? KONGRESSFLOKKUR- INN hefur iagt til í þinginu í New Delhi, að sú borg, stem nú er höfuðborg Indlands, verði endurskýrð og kölluð Gandhinaga eftir hinum myrtta ledðtoga allra Ind- verja. Handtökur út af morðinu? fara enn fram og er andúð mikil í landinu gegn ofstækis flokkunum Mahashaba og RSS, en hinn síðamefndi var tekinn að þjálfa her að 'fasista hætti, þar á meðal s j álfsmorðssveirtir. Svíar unnu skíðaboð- gönguna í gær. N ORÐURLÖNDIN bættu enn við sig sigrum í gær í St. Moriitz, en Svisslendingar eru ekki langt á efitir þeim að stigatölu. í boðskíðagöngunni urðu Svíar hlutskarpastir, eins og búizt var við, Finnar aðrór, Norðmenm þriðju, Aust urríkismenn fjórðu, Sviss- lendingar fimmtu og ítalir sjöttu. Svíinin Seyferth vann 10 000 meitra skautahlaupið, en hættulegasti keppinautur hans, Norðmaðurinn Liaklev, varð að hætta í miðju hlaup- inu. Finni varð annar. em í stuttu máli þessar: 1) Hinar svokölluðu ,,einka- heimsóknir" Leinos, Herthu Kuusiinen og flokks rdtarans Pessis til Möskvu. 2) Skipun hins . nýja rúss- neska sendiherra, Savon- enkovs, í Helsingfors. 3) Hin skyndilega afsögn Eimo -Pekkala sem dóms málaráðherra, en slíkt hefði getað' leitt af sér stjómarkreppu. Haim sit- ur þó enn í sitöðu sinni. 4) Hin skyndilega krafa Rússa um framsal 38 Eist- lendinga, en Fimnar létu 30 af þeim af hendi. 5) Umferðabaimið um Pork- kala svæðið. Siglingabann þetta hefur gert siglingar til Helsingfors stórum erf- iðari, og tilraunir viðskipta ráðuneytisins til að fá því aflétrt, hafa ekki borið áraneur. Uitanríkisráðu- neytið fjallar nú um mál- ið. Auk þessa em mörg mál, | ekki nóg. sem sýna, hvert stefnir í Eimnlandi. Sett hefur verið á stofn mikil trjákvoðuverk- smiðja, sem Rússar eiga mik ið hlutafé í, og framkvæmda stjórastaðan er í höndum Rússa. Hæifct hefur verið við 50 milljóna endurbæitur á finnsku járnbrautunum, en jafmframt er samiið um að rússneskar útflutningsvörur skuli fluttar á finnskum járn brautum til hafna. Loks hafa komizt uop alvarleg vopna- smvp'lsmál, siem geta gert isam búð Finma og Rússa erfiðari. Það hafa enn ekki komið fram .srednilegar skvrimigar á bví. hvers vegna allir þessir viðburðir hafa átt sér stað með stuttu millábili á einum vetri, en hagur Finnar er að öðnu leyti betri þennam vetur Porkkala, em þar fór um helm ingur allra finnskra sigl- iniga? Svíar hafa getið sér til, að Rússar séu með þessu að minna Finna á itilveru sína, þar sem þingkosmingar standa fyrir dyrum í Finn- landi, og leppar Rússar fóru mjög illa út úr bæjarstjórnar koisningunum í vetur. Önn- ur tilgáta er isú, að Rússar séu að undirbúa jarðveginn fyrir finnsk-rússneskt varn- arbandalag, sem mundi temgja Finna enm fastar við Moskvu, en.Finnar hafa enn þá neitað að raeða slíkt bamda lag. Finmar taka að vísu ekki þátt í Marshall-áætluminni, en þteir eru meðlimir í ab þióða bankanum og sjóðnum, og er það Rússum nokkur þyimiir í augum. Stjórnin í Helsimgfors er yfirleitt mjög vinisamleg Sovétríkjunum, en ef til vill er það Rússum Gyðingar ákæra Arabaríkin. GYÐINGAR hafa nú form lega ákært Arabalöndin um samsæri til þess að hafa að engu ákvarðanir sameinuðu þjóðanna um skiptingu Pa- lestínu. Telja Gyðingar þessi áform Arabanna vera and- stæð sáttmála sameinuðu þjóðanna, oð krefjast þeir þess, að bandalagið hefji ráð- stafanir gegn Arabaríkjun- um og beiti jafnvel valdi gegn þeim, ef þess reynist þörf. Þetta ákæruskjal Gyðinga er 22 síður, en auk þess á- kæra þeir Breta um að hlífa innrásarsveitum Araba og selja þeim vopn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.