Alþýðublaðið - 04.02.1948, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
MiSvikudagur 4. febr. 1948
Vöðvan
Ó. Signrs
STÓRSIGUK
ISTÓRA MÓRADAU'
íslendingar, fámennasta þjóðin,
sem þátt tekur í vetrarólympía-
leikjunum, sigra fjölmennustu
þjóðina. •
Á undanförnum árum hafa
íslenzkir íþróttagarpar farið
víða um lönd og háð margar
orustur við ofurefli liðs, eins
og skilgetnir forfeður vorir,
hinir norrænu víkingar, Snorri
Sturluson og Skarphéðinn son-
ur hans, og alls staðar unnið
einhvers konar sigra, þegar
heim kom.
Þeir voru margir, sem töldu
að það væri tómt mont og yfir-
borðsháttur af okkur, er við
ákváðum að senda keppendur á
keppnirnar á vetrarólympíu-
leikjunum í Stóra Móradal.
Sumir voru jafnvel svo nánas-
arlegir, að telja eftir þann smá-
smugulega gjaldeyri, sem leyfð-
ur var til fararinnar. En mér
er spurn! Hvað segja þeir nú?
Nú þegar þessir glæsilegu full-
trúar íslenzkrar framleiðslu og
fornbókmennta vinna þarna
þann glæsilegasta sigur, sem
um getur í sögu ólympíuleikj-
anna, er við, fámennasta þjóð
Efnaiaug
Hafnarfjarðar h.f.
Strandgötu 38, sími 9219.
Kemísk fatahreinsun og
pressun. Vönduð vinna.
Fljót afgi-eiðsla.
SmuH brauð
og sniffur
Tii í búðinni allan daginn.
Komið og veljið eða símið.
SÍLD & FISKUR
Púsningasandur
Fínn og grófur skelja-
sandur. — Möl.
Guðmundur Magnússon.
Kirkjuvegi1 16,
Hafnarfirði. — Sími 9199.
heimsins, sigrum fjölmennustu
þátttökuþjóðina, sjálfa Banda-
ríkjamenn. Hvenær höfum vér
fengið jafn stórkostlega land-
kynningu fyrir jafnlítinn pen-
ing!
Já, við sigruðum þá. ViS átt-
um 64. manninn í bruninu, en
fyrsti maður þeirra varð sá 65.
Húrra! húrra! Má nærri geta,
hvort þetta vekur ekki alheims-
athygli, og hvort augu alls
mannkynsins mæna ekki á okk-
ur!
Sem sagt: Við sigruðum
Bandaríkjamenn. Við, sem af
meðfæddri hæversku óg lítil-
læti, sem jafnan einkennir
sanna afreksmenn, töldum okk-
ur senda þátttakendur aðeins
til þess að læra. Við sendum þá
til að sigra,----og þeir sigr-
uðu!
Og nú höldum við áfram! í-
þróttamenn! Sýnum þeim, sem
telja eftir valútuna, hvað við
getum fengið fyrir peninginn.
Sýnum að „norðurstranda
stuðlaberg stendur enn“ á skíð-
um ekki síður en aðrar menn-
ingarþjóðir og að við höfum
víkingshjartað í fótunum, ekki
síður en annars staðar!
Húrra, húrra, húrra!
Með íþróttakveðjum.
Vöðvan Ó. Sigurs.
Leifur
Leirs:
BLINDFLUG
Eins og flugmaður í myrkri
stefni ég um háloft tilgangs-
leysisins
og sé ekki glóru-------
Eins og stálvængjaður '
benzínmávur
klýfur sál mín þokubólstra
núliðinnar þáfortíðar--
Eins og gargandi kríuger
veifandi hvítum vængjum
veifa rukkararnir reikning-
um --------------------
Eins og magnþrungnir geim-
geislar
sækja freistingarnar að flug-
• gandi mínum
og trufla mín andlegu radar-
tæki •— ----------------
Eins og blaðamaður í blind-
flugi
hrapa ég langt niður í vatns-
leysu
eða þvert á móti----■—.
FLÖSKUBROT
Stúdeutar vilja ekkert skipta
sér af Grænlandi. Þá er búið
með það mál. Og auðvitað vilja
þeir ekkert skipta sér af Vín-
landi heldur.
Kvenréttindafélag íslands
hélt árshátíð sína fyrir skömmu.
Var þar fjör mikið eins og að
líkindum lætur, og til þess að
sýna karlmönnunum það „svart
á hvítu“, að kvenmenn kynnu
að skemmta sér engu síður en
þeir, létu frúrnar kvikmynda
sig „undir borðum“. Er ekki að
efa, að sú mynd verður mikið
sótt, ef til þess kemur að hún
verði sýnd opinberlega.
Daphne du Maurier:
DULARFULLA VEITINGAHUSIÐ
snemma og koma því af. Það
er kaldur búðingur handa
þér þarna.“
Mary var aHt í einu búin
að missa ala iyst, og hún
varð að neyða ofan í sig
matnum. Hún drakk tvo
bolla af brennheitu tei. Hvor
ug þeirra sagði orð. Patienre
hafði stöðugar gætur. á dyr-
umum. Þegar þær höfðu lok-
ið við kvöldmatinn, tóku þær
þegjandi af borðtinu. Mary
setti mó á eldinn og kraup
niður við hann. Rammur,
blár reykurinin steig upp í
loftið, svo að henni súrnaði í
augum, en engin hlýja kom
frá rjúkandi mónum.
Úiti í anddyrinu sló klukk-
an sex með snöggum, urg-
andi höggum- Þau rufu þögn-
ina með mestu varúð. Það
vintást heil eilífð þangað til
síðasta höggið heyrðist óma
um húsið og deyja út. Hægt
tifið í klukkunni hélt svo á-
fram. Ekkert hljóð kom frá
dagstofunmi, og Mary varp
öndinni léttara. Patiense sat
við borðið og var að þræða
nál við kertaljós. Hún kipr-
aði varirnar og djúpar hrukk
ur voru í enni henmar þar
sem hún sat og laut yfir verk
Stttt.
Langt kvöldið leið, og enn
þá hafði húsbóndinn ekki
kallað úr dagstofumni. Mary
var farin að dotta áður en
hún vissi af, og í þessu
kjánalega, þunglamalega á-
standi millum svefns og
vöku varð hún vör við að
frænka hennar reis upp og
lagði frá sér vinnu. Isína í
skápinn við hliðina á leldhús-
borðinu. Eins og í draumi
heyrði hún hana hvísla í 'eyr-
að á sér: ,,Ég er að fara að
hátta. Frændi þinm vaknar
ekki núna. Hann hlýtur að
íafa búið um sig fyrir nótt-
ina. Ég ætla ekki að trufla
hanm.“ Mary tautaði eitthvað
svar, og hálfsofandi heyrði
hún létt fótatakið í gangin-
um frammi' og brakið í stig-
anum. Uppi á pallinum lok-
uðust dyr hljóðlega. Mary
fann svefndrungann færast
yfir sig, og höfuð hennar seig
niður á brimguna. Hún var
úti á heiðirani núna við læk-
inn, og byirðin, sem hún bar,
var þung, allt of þung til að
bera hama, ef hún gæti lagt
hana frá sér stundarkorn, og
hvílt sig á bakkanum, og
sofið . •.
Það var kalt, allt of kalt.
Hún varð blaut í annan fót-
inn úr læknum. Hún. varð að
draga sig hærra upp á bakk-
ann, svo að hún yrði ekki
fyrir .. . Eldurinn var dauð;
ur; það var lenginn eldur
lengur . • • Mary lauk upp
augunum og sá, að hún lá á
gólfinu við hliðina á öiskunmi
frá útbrunnum. 'eldinum.
Það var mjög kalt í eldhús-
inu og ljósið var dauft. Kert-
ið var næstum útbrumnið.
Hún geispaði og skalf og
teygði úr stífum handleggj-
úraum. Þegar hún leit upp, sá
hún eldhúsdyrnar opnast
tojög hægt, smátt og smátt,
þumlung í einu.
Mary sat hreyfingarlaus
með bemdurnar á köldu gólf-
inu. Hún beið, en ekkert
skeði. Hurðin hreyfðist aft-
tur, og var svo fleygt upp á
gátt, svo að hún skall við
vegginn. Joss Merlym istóð á
þröskuldinum með útbreidda
arma, reikandi á fótunum. í
fyrstu hélt húm, að bann
hefði ekki tekið eftir sér;
augu hans störðu á vegginn
fram undan, og haran stóð
grafkyrr, án þess að hætta
sér lemgra inn í herbergið.
Hún hnipraði sig isaman, höf-
uð bennar nam við borðið,
og hún heyrði ekkert nema
sinmi eigin hjartslátt. Hægt
sneri hanm í áttiina til henn-
ar og starði andartak á hana
án þess að segja orð. Þegar
hanrn svo talaði var rödd
hams rám og eins og hann
gæti ekki talað nema með
érfiðismunum. ,,Hver er
þar?“ sagði hann. ,,Hvað ert
þú að gera? Hvers vegraa tal-
arðu ekki?“ Andlit hans var
gráfölt, alls ólíkt venjuleg-
um litarhætti hans. Blóð-
hlaupin augu hans störðu á
hana, án þess að þekkja
hana. Mary hreyfði sig ekki.
Ævintýri Bangsa
Bangsi tekur til fótanna og
hrleypur í einum spretti upp
brekkuna að kofa Sigga sjó-
manns. Og svo heppinn er hann,
að Siggi stendur skammt frá
kofanum, þegar hann ber þar
að. „Siggi, Siggi! „hrópar
Bangsi lafmóður af hlaupun-
um, ,,þú verður að koma! Kast-
alinn er lokaður inni í prófessorn
um, og okkur vantar bæði verk
færi og olíu, og yrðlingarnir
hafa stolið bátnum mínum og
þú verður að handsama þá.“ —
„Hvað er það tarna!“ segir
Siggi. — „Reyndu að tala hæg
ara svo ég skilji eitthvað!“
Bflahappdræffi FRAM
Nú eru aðeins 5 dagar þar til dregið verður um þenn*
an glœsilega bíl. - Bíllinn verður í Bankastrœti alla
daga þar til dregið verður. - Freistið gœfunnar. -
Kaupið miða strax í dag.