Alþýðublaðið - 05.02.1948, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.02.1948, Síða 1
VefSurlíorfur: Vestan og' síðan suðvestan kaldi. Skúrir en bjart á milli. Þyklcnar upp með vaxandi suðaustan átt síð- deais. Forustugrein: Fjárhagsáætlun Reykja- víkur. XXVIII. árg. Fimmtudagur 5. febrúar 1948 29. íbl. Svíþjóð verður ekki með í neinu banda- lagi, segir Undén. ÖSTEN UNDÉN, utanrílc- ismálaráðheiTa Svía, sagði í ræðu, sem hann flutti í neðri deild sænska þingsins í fyrra kvöld um utanríkismál, að sænska þjóðin væri því and- víg, að íand hennar gerðist þátttakandi í nokkru hernað- arbandalagi eða ríkjasam- steypu. Undén sagði, að Svíþjóð myndi byggja áfram á banda lagi hinna isámeinuðu þjóða, og ef það bi'laði, þá myndi hún telja sig hafa fullkominn rétt til þess, að vera hlut- laust og verja hlutleysi sitt gagnvart öllum ríkjum eða ríkjasamsteypum. Síðarl umræða um ffárhÆiÉsáætlun Reykjavfkur S948 fer franri í kvöld. HELDARÁÆTLUN UM FRAMKVÆMDIR Reykjavík bæjar næstu tvö ár; byggingar tveggja og þriggja herbergjs íbúða í stórum stíl; sjúkrahúsbygging; fleiri lyfjabúðir; fleiri leikvellir og dagheimili; æskulýðsheimili og hag- kvæmari rekstur bæjarins eru meðal þeirra framkvæma. sem Alþýðuflokkurinn gerir tillögui* um í sambandi við f jár- hagsáætlun Reykjavíkurbæjar. Hafa bæjárfulltrúar Al- þýðuflokksins lagt tillögumar fram, en eldnúsumræður bæj- arins fara fram í kvöld og nóít. Eftir dauða Gandhis Fyrsta tiilaga flokksins er þess gerð sé þegar heildaráætlun urn framkvæmdir bæjarins næstu tvö ár, svo að hægt sé að auka framkvæmdir eða draga úr þeim eftir atvinnu- horfum. Skal bærinn hafa nána samvinnu við ríkið og III úr vecþ, með handrifin í ferðaföskunn ■»—---- ViðtaS við Stefán tPóhann Stefánsson forsætisráðherra á Kastrupflugvelli Alþýðu-1 fjárhagsráð við samningu á- efnis, að ætlunarinnar. Þá leggur flokkurinn til, að bærinn haldi áfram bygg- ingum íbúða og skuli ileggja megináherzluna á tveggja og þriggja herbergja íbúðir, ó- brotnar en heilsusamlegar. Skal bærinn semja við ríkis- stjóminá um nauðsynlegt lánsfé og forgangsrétt að efni, og sjá síðan fyrir vinnu- krafti með því að fresta öðr- um framkvæmdum, sem minna liggur á. Þá leggur Alþýðuflokkur- inn.til, að kosin verði fjögurra manna nefnd til þess að end- urskoða álla stjórnaætillögun bæjarins, þar sem bærinn gerist æ umfangsmeiri og framkvæmdir miklar fram undan. Þá verði einnig end- urskoðað það fyrirkomulag, sem nú er á álagningu skatta og útsvara. Auk þessa leggja fulltrúar Alþýðuflokksins margar aðr Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðubl. KHÖFN í gærkvöldi- BLAÐAMENN tóku á móti Stefáni Jóhanni Stefánssyni forsætisráðherra á Kastrupflugvellinum í Kaupmannahöfn er hann kom þangað í dag á leið til Stokkhólms. ,,Ég held,“ sagði forsætisráðherrann, „að við séum að ar tillögur fram, og fara hin- sigrast á verðbólgimni á fslandi. fslenzkir verkameim hafa iar ^ér á eftir: tekið hinum nauðsynlegix ráðstöfunum með skilningi, og isstjórninl um byggitgí fult við voninn að geta knúið vísitöluna, sem nú er 319, enn komins sjúkrahúss fyrir lengra niður“. " ’ ' Fám inuiancts DiaKtir i tialia stong við sendiraösbustað þess í Washington, síðan Gandhi var myrtur. Sem kunn- ugt er, fyrirskipaði stjórnin í New Delhi þjóðarsorg í þrattán daga. Engln kauphækkun áii fra Aðspurður um Keflavíkur flugvöllinn, sagði forsætis- ráðherrann, að Bandaríkja- menn hefðu í alla staði hald- ið samninginn um hann, og að deilurnar um þennan samning væru nú þagnaðar á Islandi. Hans Hedtoft, forsætisráð- Eherra, bauð Stefáni Jóhanni Stefánssyni til miðdegisverð- ar í dag, og hefur einnig beð- ið hann að koma við í Kaup- mannahöfn á heimleiðinni og sitanda þá eitthvað við. ,,Ég veit enn ekki,“ sagði Stefán Jóhann, „hvað okkur Hedtoft kann að bera á góma; en vissulega mun ég minnast á handritin við hann,“ sagði hann og brosti. Og hann bætti við: „Hedtofit hefur lofað að heimsækja Island í sumar, og það væri þá máske ekki úr vegi, að haim kæmi með handritin í ferðatösk- unni!“ Islendingar treysta mikið á Hedtoft forsætisráðherra í þessu máli. Þannig sagði for- maður Sjálfstæðisflokksins við Stefán Jóhann Sitefáns- son rétt áður en hann fór frá Islandi: „Hedtoft; já, hann er maðurinn, sem við treystum á.“ Um framtíð stjórnar sinnar sagði Stefán Jóhann Stefáns- son forsætisráðherra: ,,Við igátum haldið upp á árs afmæli stjórnarinnar í gærkvöldi, en um framtíð hennai' vil ég engu spá.“ HJULER. Reykjavík. 2) Bæjaryfirvöldin beiti sér fyrir því, að settar verði á stofn lyfjabúðir á fleiri stöðum í bænum, sérstaklega í Langholtinu. 3) Gerðir verði á árinu tveir nýir leikvellir í elztu og þéttbýlustu hvefrum bæjar- ins, þar sem þörf þeirra er mest. 4) Bæjarstjórn hefji undir- búning og framkvæmdir við byggingu tveggja nýrra dag- heimila. 5) Að samið sé við Thor- valdsensfélagið um að byggja fullkomið barnaheimili i grennd við bæinn (en ekki 60 km í burtu, eins o gráðgert er). 6) Dregið sé úr kostnaði (Frh. á 8. síðu.) Myodi eyðileggja viðreisnarfyrirætlanir stjórnarinnar og ekki gagna neinum nema brösknriim svarta markaðarins. ATTLEE, forsætisráðherra Breta, boðaði í ræðu í neðri málstofu brezka þingsins í gær, að stjórn hans myndi fyrst um sinn beita sér af alefli gegn hækkun kaupgjalds, arðs- úthlutunar, eða tekna í nokkurri xnynd, án tilsvarandi aukn ingar framleiðslmmar. Attlee sagði, að hækkxm kaupgjalds nú myndi eyðileggja allar fyrirætlanir stjórnarirmar xmi að auka útflutningiim og verjast verðbólgu. Attlee benti á það, að*- hækkun kaupgjalds, án til- svarandi aukningar fram- leiðslunnar, myndi undir eins kadla á nýja verðhækkun, og í kapphlaupi milli verð- lags og kaupgjalds væri það allt af verðlagið, sem ynni; slík þróun væri því verst fyrir verkalýðinn. Kaup- hækkun nú væri í rauninni ekki neinum í hag nema bröskurum svarta markaðar- ins. Annaðhvort, sagði Attlee, yrði þjóðin nú að vera ein- huga um það, að taka á sig þá erfiðleika og þær tak- markanir á tekjum, sem til þess þyrfti, að yfirstíga vand- ræðin og efla framleiðslu og útflutning, eða efnahagur þjóðarinnar myndi fá nýtt og mjög alvarlegt áfall. Spennandi kosning- ar á írlandi í gær. KOSNINGAR fóru frarn til írska þingsins, Dail Eire- ann, í gær og er talið xmdir þeim komið, hvort de Valera heldxxr áfram að fara með stjórn írlands. Hefir de Valera lýst yfir því að hann muni því laðeins gera það, að flokkur hans, Fianna Fael, fái hreinan meiri hluta, eins og áður. Kosið er um 147 þingsæti og þarf flokkur de Valera því að fá minnst 74 sæti til þess að hann fari áfram með völd.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.