Alþýðublaðið - 05.02.1948, Síða 4
4
AL&YÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 5. febrúar 1948
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Renedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Fjárhagsáæilun
Reykjavíkur.
: FJÁRHAGSÁÆTLUN
Reykjavíkur fyrir árið 1948
kemur til síðari umræðu og
endanlegrar afgreiðslu á
fundi bæjarstjórnarinnar í
dag.
Alþýðuflokkurinn ber
fram ýtarlegar ályktunaxtil-
lögur auk nokkurra breyting
artillagn-a við einstaka- liði
fjárhagsáætlunarin-nar.. Þar
er í stórum drátitum mörkuð
afsitaða Alþýðuflokksins til
einstakra þátta bæjarmál-
-anna, -en af skiljanlegum á-
stæðum er þar fyrst og
fremst fjallað um þau mál-
efni, -sem tengd eru- viðhorf-
um yfirsitandandi /tíma.
*
Húsnæðismálin e-ru tví-
mælalaust mestu vandamál
Reykvíkinga, og úrlausnir á
ófremdarás-tandi þeirra þola
enga bið. Bæjarfélagið hefur
I-agt í allmiklar og ærið kostn
aðarsamar framkvæmdir á
sviði- húsnæðismálanna, en
betur má ef duga skal. Fólks
fiutningarnir til bæja-rins
valda miklu um þá erfið-
ieika, sem við er að stríða á
þessu sviði, en vanda-mál hús
næðisskortsins er geigvæn-
legast fyrir hina ungu kyn-
slóð höfuðstaðarins, sem í
þessum e%ium verður að una
hlutskipti, er ekki nemur
gagnrýni. Gefu-r að skilja,
hvaða afleiðingar það kunmi
að hafa, ef þjóðfélagið býr
þannig til frambúðar að
æsku sinn.i.
Alþýðuflokkurinn ■ laggur
til, -að framkvæmdir bæjar-
ins á svið-i húsnæðismálanna,
sem -að sjálfsögðu v-erða að
vera í samráði við stjórnar-
völd ríkisins, miðist fyrst og
f-remst við það, að komið
verði upp tveggja og þriggja
herbergja einföldum en
heilsusamlegum íbúðum. ■—•
Væri óskandi, að bæjarstjórn
in féllist á þss-sa meginstefnu
varðandi lausn húsnæðismál-
an-na og að góð samvinna
mæ-tti takas-t með öllum að-
ilum hennar um skipulag og
f-r-amkvæmd byggingarmál-
anna.
*
Alþýðuflokkurinn leggur
til. að nú þegar v-erði samin
héildaráætlun um helztu
framkvæmdir bæjarins, sem
fyrirhugaðair -eru næstu tvö
ár, og að hún sé gerð þann-
ig, að hægt sé að auka eða
draga úr ýmsum af hinum
i'áðgerðu framkvæmdum eft
ir því, hver-nig aív.innuhorfur
eru á hverjum tíma.
Með þessari ályktuna-rtl-
Vei'ðlaunaritgerðir þriggja barna í lítilli bók. —
Sjóður Hallgríms Jónssonar. — Stíll Einars
Magnússonar fyrir 33 árum. — Húseigandi skrif-
ar um hitaveituna. — Súrefni -— Loft — Borgar-
stjóra.
HALLGRÍMUR JÓNSSON
fyrrverandi skólastjóri og einn
bezti málhreinsunarmaður okk-
ar, já, jafnvel svipa blaða-
maima, gaf stóra fjárupphæð á
síðast liðnu ári, og skyldi verja
vöxtum hennar til að verðlauna
beztu prófritgerðir fullnaðar-
prófsbarna úr barnaskólum
Reykjavíkur. Setti Hallgrímur
nákvæmar reglur um þetta og
var í fyrsta sinni úthlutað verð-
launum úr sjóðnum í fyrravor.
Hlutu verðlaunin þrír nemend-
ur, einn úr Landakotskóla og
tveir úr Austurbæjarskólanum.
NÚ HEFUR VERIÐ gefið út
spiákver með þessum verðlauna
ritgérðum og fylgja myndir af
nemendunum, Hervöru Hólm-
járn, Kristínu Ólafsdóttur og
Ólafi Erni Arnarsyni. Enn
fremur eru birt í kverinu ýmis
gögn sjóðsins, svd og ávarp frá
gefandanum og stíll, sem Einar
Magnússon, nú menntaskóla-
kennari, skrifaði 1914, þá 13
ára gamall. — Það er gaman
að þessu kveri og ættu menn að
kaupa það og gefa barni sínu.
Ágóðinn rennur í verðlaunasjóð
Hallgríms.
HÚSEIGANDI skrifar: „Ljóm
andi var greinargerð borgar-
stjórans okkar hérna á dögun-
um um hitaveituna snotur. Það
hefur eflaust verið góð dægra-
stytting fyrir hann að dunda
við að raða setningum og orð-
um sem skipulegast á pappír-
inn. En ég skal líka fúslega
-játa, að ég, og sjálfsagt margir
aðrir, skemmti mér ágætlega
v.ið að skoða hversu snyrtilega
honum hafði tekizt þetta. Það
.getur verið mikil list fólgin í
því að raða orðum á pappír svo
vel fari.“
„HEITA VATNINU frá Reykj
um var hleypt í húsin í Rvík
seinast á árinu 1943. Síðan eru
liðin rúm' 4 ár. Næstu 4 árin
þar á undan var unnið að bor-
un og leiðslu vatnsins til bæjar-
ins — 8 ár. — Á sex dögum
var heimurinn skapaður, —
nema hvað dálítið af sjöunda
deginum fór í að blessa, — enda
voru þá engir efnafræðingar
til.“
„ÖLL ÞESSI ÁR hefur mik-
ið verið talað og ritað um að
vandlega þyrfti að rannsaka
vatnið, bæði hvort það væri
heilsuspillandi og eins hvernig
það verkaði á miðstöðvarkerfi
húsanna. Því miður hef ég ekki
tíma til að tína saman öll þau
blaðaskrif, sem hér eru um
þetta efni, en svo nriikið er víst,
að aldrei hefur staðið á upplýs-
ingum frá bæjaryfirvöldunum
um að verið væri að rannsaka
vatnið. — 8 ár. — Leitið og þér
munuð finna — súrefni.“
„ÉG HEF EKKI lært neitt í
efnafræði. En þegar ég var lít-
ill, sagði einhver mér að sýra
og súrefni ættu illa við járn,
gætu valdið ryðgun. Ekki var
ég heldur gamall, er ég tók eftir
því, að járn, sem blotnaði og
■þornaði til skiptis, ryðgaði
fljótt og mikið. Þegar ég stálp-
aðist komst ég að því, að í
loftinu er svo mikið súrefni, að
ef ræða á um ryðgun járns, þá
getur maður í raun og veru
leikið sér með orðin súrefni —
loft — loft — súrefni án þess
að það breyti nokkuð til muna
örlögum járnsins. En súrefni er
nu einhvern veginn bragðmeira
orð heldur en loft.“
„NÚ ER ÉG miðaldra maður
og húseigandi hér í bæ. Pípu-
lagningameistari einn góður
hefur verið mér innan handar
þessi 15 ár síðan ég eignað-ist
húsið. Hann hefur ekki verið
myrkur í máli um það frá byrj-
un hitaveitunnar, hvernig fara
mundi. Og nú minnumst við oft
þessa spádóms, er við vinnum
saman, ég við að ausa vatni og
rífa upp blauta gólfdúka, en
Frh. af 7. síðu
lögu er einu is.inni enn hreyft
stórmáli, ssm furðu-lsgt má
t-eljas.t, að ekki skuli hafa
náðst samkomul-ag og sam-
vinna um fyrir löngu. Fram-
kvæmdir Rsykjavíkurbæjar
e-ru orðnar -svo umfangs-
miklar, að slík heilda-ráætlun
vi-rðist ekki aðeins æskileg,
helduir blátt áfram nauðsyn-
leg. Forráðamenn bæjarmál-
efn-anna verða að gera sér
grein fyri-r því, -a-ð Reykja-
víkurbær er orðinn- svo víð-
tæk og margþætt stofnun, að
án slíkrar hsildaráætlunar
verður ekki komizt, svo að
hinar ýmsu framkvæmdir
geti orðið eins vel skipulagð-
a-r og eins hagkvæmar og
allir -aðilar ættu að vilja
stuðla að. Og þetta á ekki að-
eins við -um hinar stærstu
verklegu framkvæmdir. Það
ber og nauðsyn til þess að
sam-ræma rek?tur hinna
ýmsu stofnana bæjarins til
að draga úr kos-tnaði og sarn-
hæfa stjórn þeirra og f-ram-
kvæmdir. Virðist liggja í
augum uppi, að hægt sé að
koma þ-ess-ari 'nýskipan- á
va-rðandi vatnsveituna, hita-
veituna og rafveituna í se-nn-
til liags og hagræðis fyrir
bæjarfélagið og borgarana,
og svo er vafalaust um ýms-
ar fleiri bæja-rstofnanir.
Aðrar ályktunartillögur
Alþýðuflokksins eru í senn
tímabærar og athyglisv-erð-
ar, þótt þær verði ekki rakt-
ar hér að þessu sinni. Þær
fjalla um ýmsa-r stærri fram-
Hs 13* A
H A F N A P F J A 1? Ð A f?
sýnir gamanl-eikinn
Karlinn í kassanum
eftir Arnold & Baeh.
annað kvöld kl. 8,30.
FRUMSÝNING
Leikstjóri: Indriði Waag-e.
Aðgöngu-miðasala frá kl. 2—7 í dag sími 9184.
Sölubúðir og skrifslofur
eftirtaldra félaga verða lok-aðar frá kl. 12
í dag, fimmtu-dag 5. febrúar, vegn-a fund-
ar -kaupsýslumann um verzlunar og iðn-
armál.
v
Félcig búsáhala- og járnvöru-
kaupmanna,
Felag kjötverzlanci
í Reykjavík,
Félag matvörukaupmanna
í Reykjavík,
Félag tóbaks- og sœlgœtis-
verzlana,
Félag vefnaðarvöriikaiip-
manna,
Róksalaíélag íslands,
Skókaupmannafélagið,
Félag ísíenzkra stórkaup-
manna.
kvæmdir og miða-st við mál-
efni, -sem snerta beinlínis eða
óbeinlínis fl-eiri eða færri
bæjarbúa. Þar er meðal ann-
a-rs lagt til, að bæja-rfélagið
ko-mi itil móts við réttmætar
og rökstuddar óski-r og kröf-
u-r íbúanna, sem byggja út-
hverfi bæjarins, -en á því
væri- vissu-lega ekki vanþörf.
*
Alþýðuflokkurinn er minni
hlutaflokkur í bæjarstjórn
Reykj-avíkur. Ætti hann að
ma-rka stefnuna varðandi
stjórn- og rekstur bæjarins,
my.ndi- 'fjárhagsáætlun
Reykjavíkur um mörg atrið-i
vera öðru vísi en nú er rau-n
á. Stefnu sína í bæjarmálum
hefur Alþýðuflokkurinn
kynnt íbúum höfuðstaðarins
oft og mörgum sinnum. Bæj-
a-rbúa-r geta því hæglega gert
sér grein fyri-r, hve-rs rnegi
af AlþýðufJokknu-m vænta, ef
hann væri forustuaðili að
stjórn og rekstri bæjarins,
eða ef ha-ns eins væri ábyrgð-
i-n og skyldan. En afgreiðsla
fjárhagsáætlunarinnar eins
og nú e-r v-airið málum um
stjórn og rekstur Reykjavík-
urbæjar gefur ekki tilefni til
þess, að Alþýðuflokkurinn
leggi fram fjárhagsáætlun,
sem mótist af stefnumálum
háns. Sem minnihiutaflokkur
leggur hann áherzlu á þær
úrbætur og þær framkvæmd-
i-r varðandi dægurmálin, sem
hann leggur mesta áherzlu á
og vonast til -a-ð hægt muni að
ná samkomulagi um.