Alþýðublaðið - 05.02.1948, Síða 5
Fimmtudagur 5. febrúar 1948
ALÞYÐUBLAÐIÐ
isn Evropu:
NÚVERANDI samsteypu-
stjór.n íslands fékk 15. des-
ember 1947 samþykkta vægi-
lega löggjöf um ráðstafanir
gegn verðbólgunni, meðal
annars álagningu eignarauka
skatts og söluskatts. Áður
hafðii' hún hækkað vissa
neyzluskatta, svo og skatta á
bílum, benzíni og ýmsum
innfliuttum vörum. Þessar
ráðstafanir voru sambykktár
gegn harðvítugri andstöðu
kommúnistaflokksins,, sem
hefur stöðugt barizt á móti
löggjöf geg.n verðbólgunni.
Fiskáhyrgðarlögin, sem
voru samþykkt í desem-
ber 1946 og tryggðu fisk-
framleiðenum ákveðið 1 -íg-
marksverð til þess að vega
upp á móti auknum fram-
leiðslukostnaði, hafa verið
framlengd með hinum ný-
samþýkktu ráðstöfunum gegn
verðbólgunni. Ef frekara
verðfall skyldi verða á fiski
á heimsmarkaðhium myndi
áframhald á þesisum styrk-
veitingum 'sennilega veiðá
þungbær byrði. Og hvað
sem því líður, má vel svo
fara, að gera verðú viðbóta-r-
ráðstafanir til þess að lækka
f ramleiðsliukostnaðinn j af n-
vel meira en um þau 15%,
sem vænzt er, að takast muni
með hinu nýju ráðstöfunum
gegn verðbólgunni.
Gjaldeyriseftirlite
íslenzka ríkisstjórnin hef-
ur tekið upp víðtækt eftirlit
með og skipulagningu á með
ferð gjaldeyris, og er búizt
við, að það fyrirkomulag
haldi áfram næstu fjögur ár,
eða þar t.il skorturinn á er-
lendum gjaldeyri er á enda-
Seint á sumrinu 1947 sam-
einaði stjórnin allt eftirlit
með innflutningi og fjárfest-
ingu í höndurn sérstaks fjár-
hagsráðs, og gaf út fyrirmæli
um gjaldeyriseftirlit, sem
fela í séir sameiningu þess á
eirnurn sifcað, tákmörkun á
réttinum til þess að kaupa
erlendan gjaldevri, bann v.ið
innflutningi og útflutningi á
íslenzkum krónum og þyngri
refsingu en áðiur við brcfum
gegn slíkum ákvæðum til
þess að gera þau gildandi.
Þetta eftirlit mun virðast
næg.ilegt til þess að koma í
veg fyrir óíeyfilega eyðslu
erlends gjaldeyris, sem land-
ið þarfnast svo mjög; en það
er enn ekki víst, að hinar
nýju ráðstafanir gegn verð-
bólgunni nægi til þess að
tryggja það, að þjóðin
geti . lifað í samræmi við
raunverulegar tekjur sínar.
Skömmton og
veröiag,
Skömmtunarkerfi, sem
tekið var upp seint á sumr-
inu 1947, tryggir t.iltölulega
jafna dreifingu á flestum
neyzluvörum almennitngs.
Vísitölu framfærslukostn-
aðarins var haldið í 310
stigum (janúar—marz 1939
= 100). Þegar styrkveiting-
unum var breytt í október
1947, þaut vísitalan upp um
18 stig, eða upp í 328.
Ríkissitjórnin hefur fengið
hedmild til þess að lækka
framfærslukostnaðinn og
festa vísitölu bans í 300 stig-
um miðað við janúar—mar7-
1939. Til viðbótar við hækk-
um á sköittum mæla hin nýju
lög gegn verðbólgunni svo
fyrir, að húsaleiga, sem sam
ið hefur verið um síðan 1942,
skuli lækka um 10% , og að
vsrð á beitu skuli sett niður.
Stjórnin vor/.ar að fiskfram-
leiðslukostnaðurinn lækki
um 15%. En víðtækar ráS-
stafanir til allsherjár verð-
lækkunar eru vandkvæðum
bundnar á íslanai vegna
skiptingar valdsins með fjór-
um stjórnmálaflokkum, sem
enginn hefur meirihluta.
Hvatamenn hinnar nýju lög-
gjafar um ráðstafanir gegn
verðbólgunni virðast vona,
að hækkandi framleiðslu-
kostnaður í öðrum löndum
og batnandi efnahagur úti
um heim hækki innan
skamms heimsmarkaðsverð-
ið á fiski svo að það verði
jafnhátt og hið nýja íslenzka
fiskverð,
Kaupgjáld og vinnu
kraftur.
Kaupgjald á íslandi breyt-
ist sjáifkrafa með vísitölu
framfæTsIukostnáðarins; þess
vegna hefur ísíenzkur verka-
Iýður — mjög á annan veg
en í mörgum Evrópulö.ndum
— fundið lítið til hinnar vax
andi verðbólgu. Það má vel
svó fara að þetta fyrirkomu-
lag'verði í framtíðinni, þegar
niðurskurður innflutningsins
hefur dregið úr fáanlegu
neyzluvörumagni fyrir al-
menning, enn sterkari magn
iari verðbólgunnar en áður.
En styrkur hinnar skipu-
lögðu verkalýðshreyfingar
og vinstri flokkanna ger.ir
það ólíklegt, að stjórnin fær-
ist í fang nokkra breytingu
á því fyrirkomulagi. Hvaða
breytingar, sem gerðar
kunna að verða, mun.u verða
að byggjast á því; að núver-
andi, raunveruleg kaupgeta
verkalýðsins sé í engu skerrt
og að byrðunum af verð-
hjöðnuninni verði jafnað nið
uir á aliar stéttir þjóðfélags-
ins. En þrátt fyrir það: Ef
framfærslukostnaðurinn verð
ur hækkaður, eins og gert er
ráð fyrir í hinni nýju löggjöf
gegn verðbólgunni, mun
kaupgjald lækka sjálfkrafa
um áætluð 5%..
Undir eftMiti ríkisstjórn-
arinnar og samkvæmt samn
ingum verkalýðsfélaganna
er 48 klukkustunda vinnu-
vika algeng regla- Sá skort-
ur á vinnukrafti, sem gert
hefur vart við sig, kemur
nær eingöngu n.iður á bygg-
ingariðnaðinum, en hefur
ekki hamlað framleiðslunni,
hvort- heldur fyrir innlands-
neyzlu eða útflutning. Maira
að segja’- Að sama skapi og
miðurskurður stjórnarinnar á
innflutningnum gerir vart
við sig, mun losast vinnu-
kraftur fyrir fiskiflotann og
aðrar greinar framlaiðslunn-
ar. Undir árslok 1947 benti
ýmislegt til þess, að ísland
kynni að verða að horfast í
áugu við atvinnuleysi. Og
yfirleitt á ísland á að skipa
nægum vinnukrafti til þess
að ná því takmarki fram-
leiðslunnar og útflurtnings-
ins, sem það gerði ráð fyrir
|í skýrslu sinni til samvinnu-
uefndar. Parísarráðstefnunn-
ar.
Ibúðir-hús
3ja berbergja íbúð við'Eskihlíð með fjórða herbergi í
risi hefi eg til sölu. Enn fremur hefi ég 2ja herbergja
íbúð við Nesveg, 2—3 herbergi og eldhús við Laugaveg
og stórt timburhús við Grettisgötu.
BALDVIN JÓNSSON hdl.,
Austurstræti 12. Sími 5545.
Frsmlag tll viö-
reisnar EvrópOo
Með sínum nýju fram-
léiðslutækjum og sínum ait-
hyglisyerðu hámarksafköst-
um í fiskframleiðslu, hefur
Island aðstöðu til þess, að
eiga verulegan þátt í að full
nægja matvæla- og feitmetis
þörf Evrópu. Þó að framboð
á fiski kunni að verða meira
en eftirspurnin undir lok við
reisnarrtímabillsins,. getur Is-
land að minnsta kosti til 1950
selt mikilvægan skerf af
þeirri vöru til landa, sem svo
mikill matvælaskortur er í
og Miðjarðarhafslöndin og’
Þýzkáland, svo framarlega,
að innanlandsverðbólga eyði
leggi ekki alla sölumögu-
leika á íslenzkum fiski á
heimsmarkaðinum. Að undir
lagi Bretlands og Bandarikj-
anna mun ísland selja 1948
allt að 80 000 smálestir af
fiski á hernámssvæðum þess
ara tveggja ríkja á Þýzka-
landi. Grikkland og Í.talía
hafa nýlega keypt töluvert
magn af íslenzkum aflögu-
fiski, samkvæmt hjálpar-
stefnuskrá Bandaríkjanna.
Miðjarðarhafslöndin ætfcu að
hefja kaup á ný á vissum
tegundum íslenzks fisks, þeg
ar efnahagur þeirra hefur
verið réttur við og kaupget-
an er aftur fyrir hendi.
Svo sem nú er komið selur
ísland hér um bil allt þorska
lý-i sitt til Bandarikjanna •"'g
svo að segja allt síldarlýsi
sitt til Bretlands og Sovét-
ríkjanna. Fyrir þessar út-
flutningsvörur fær það, sem
stendur, dýrmæt sterlings-
pund og dollara, en þar að
auki gera þær Islandi unnt,
að selja •— með skilyL’ðis-
bundinni sölu lýsisins — aðr
ar afurðir fiskframleiðslunn
ar. Þegar viðreisn Evrópu er
byrjuð, getur verið áð Is-
land fái aðstöðu til þess aö
flytja út vaxandi skerf af
feitme.ti sínu til þeirra lanaa,
sem í mestri matvælaþröng
eru. Sovétríkin höfðu fyrir
stríðið ekki nein veruleg við
skiptasambönd við Island, og
vel getur verið, að þau dragi
úr núverandi sildarlýsiskaup
um sínum þar jafnskjótt og
fiskifloti þeirra hefur réfct
við. Það mundi gera Islandi I
unnt að auka fiskilýsisút-
flutning sinn til Vestur-
Evrópu.
Greiðslujöfn-
liðurinn.
Fyrir aðra heimsstyrjöid-
ina verzlaði Island aðallega
við Danmörku, Þýzkalanu,
Bretland og Miðjarðarhafs-
löndin; en uppr.uni þeirra
vara, sem það keypti, var þó
víðar. Af þeim ástæðum er
erfitt að segja, hvar orsak-
anna er að leita til þess, að
viðskiptajöfnuður íslands
fyrir stríðið bilaði. Þegar
litið er á það mál yfirleitt,
er það augljóst, að útflutn-
ingur landsins skilaði ekki
alveg þeirri upphæð, sem
nauðsynleg va.r rtil þess að
greiða árlegan innflutning
og fyrirgreiðslur. Iiinn lítil-
fjöríegi halli hefur verið
greiddur með lánum frá Dan
mörku og Englandi.
En þertta breyttist á ófrið-
arárunum, þegar Island gat
safnað sér töluverðum inn-
stæðum af sterlingspundum
og dollurum, aðallega af
rtekjum sínum af viðskiptum
við setulið bandamanna og
sölu á matvælum til þeirra.
Astæðurnar til þess, að efna
hagur Islands batnaði á ófrið
arárunum voru. tímabundn-
ar; og þegar stríðið tók
enda, versnaði verzlunarjöfn
uður þess við útlönd á ný.
Hin tiltöiulega öra eyðsla
Islands á erlendum innstæð-
um sínum eftir stríðið hafði
31. október 1947 lækkað þær
niður í 794 500 dollara. Ilins
vegar ,munu þau innkaup,
sem það hefur gert erlendis
á framleiðslugögnum síðan
1945, auka mjöig verulega
framleiðslugetu þess, sérstak
lega á sviði fiskveiðanna og
fiskiðnaðarins.
MEnníngarspjöld |
j
Barnaspííalasjóðs Hringsins i
eru afgreidd í
Verzl. Augustu Svendsen, j
Aðalstræti 12, og í
Bókabúð Austurbæjar,
Laugavegi 34.
Ef ekki koma til neinar
sérstakar breytingar í við-
skiptum við önnur lönd, má
búast við, að viðskiptajöfn-
uður Islands verði óhagstæð
ur um 12 milljónir dollara á
fjárhagsárinu 1948—49. Sá
halli yrði þó minni en 1946
með því, að eyðsla þjóðarinn
ar fyrir vissar neyzluvör-
ur almennings verður minni
en áður. Eftir það er búizt
við, að þessi upphæð muni
minnka hægt og hægt niður
í 8 milljónir dollara 1951—
1952. Þessi stöðuga lækkun
hallans á utanríkisverzlun-
inni mun fyrst og fremst or-
sakast af auknum útflurtn-
ingi vegna aukinnar fisk-
framleiðslu samkvæmt ný-
sköpunaráætlun íslenzkra
stjórnarvalda. En ísland
myndi einnig hagnast á sér-
hverri þeirri verðlækkun,
sem yrði á innfluttum vör-
um, svo og af allri lækkun
á hinum núverandi háa fram
leiðslukostnaði.
Höfuðvandamáli&' í sara-
bandi við hinn núverandi ó-
hagstæða greiðslujöfnuð Is-
lands er falið í viðskiptum
þess við Bandaríkin og önn-
ur lönd á vesturhveli jarðar.
I öllum þessum löndum má
gera ráð fyrir, að greiðsiu-
jöfnuður Islands verði óhag
s+æ.ður allt viðreisnartíma-
bilið. Það má gera ráð fyrir
að hallinn á verzlunmni
við þau lækki hægt og hægt;
en að hallinn af völdum
hinna duldu greiðslna verði
nokkurn veginn stöðugur.
Höfuðorsök hins óhag-
stæða greiðslujafnaðar, sem
Island mun eiga vð að stríða
á viðreisnartímabilinu, verð
ur sú, að það selur helzu
útflutningsafurðir sínar —
fiskinn — á markaði þar,
sem kaupandinn ræður' verö
inu og kaupir nauðsynjar sín
ar þar, sem seljandinn ræð-
ur verðinu. En Islandi ætti að
geta auðnast að vinna aftur
eitthvað af hinum fyrri möi’k
uðum sínum í Þýzkalandi og
Miðjarðarhafslöndunum, þeg
ar efnahagur Evrópu hefur
gert neytendur hennar færa
um að greiða íslenzka fisk-
inn í gildum erlendum gjald
eyri éða í þeim vörum, sem
það þarfnast. Jafnframt
myndi viðreisn Evrópu gera.
Islandi unnt, að gera meira.
af innkaupum sínum þar, og
sigrast á þann hátt á doliara
skortinum. Þánnig gæti við-
Framhald á 7. síðu.
Auglýsing
Tekið á móti áburðar- ög útsæðispöntunum til
15. þ. m.
Rœktunarráðunautiir
Reykjavíkurbœjar.
/