Alþýðublaðið - 05.02.1948, Page 6

Alþýðublaðið - 05.02.1948, Page 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. febrúar 1948 MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS: ÖRN ELDING einiais-ta itúskilding. Við drekk um frítt á Jamicakrá.“ Hann hló og rak út úr sér tunguna. „Það er .teflt djarft, Mary, en þrátt fyrir allt er það karlmannsdáð. Ég' hef hætt lífiinu tutitugu sinnum. Ég hef haft þá skjótandi á hælunum á mér, og skamin- byssuskotin hafa þotið við höfuðið á mér. Þeir geta ekki náð mér, Mary. Ég er of slæg ur, ég hef verið of iengi við þetta. Áður en ég kom hing- að var ég í Padstow og vann þar á sitröndinni. Við komum einni loggortu á hverjum hálfum mánuði í strand í vor flóðunum. Það voru fimm í því auk mín. En það er ekk- ert upp úr því að hafa að gera það í smáum stíl. Það þýðir ekkert annað en hafa það dálítið umisvifamikið. Við lerum hundruðum saman í því núna, isem vinnum frá sitröndinni inn að landamær- unum. Það veit guð, að ég hef séð blóð um mína daga, og ég hef ótal sinnum séð menn Ævintýri Bangsa "V„l. Að síðustu tekzt Sigga sjó- manni að komast að meining- unni í frásögn Bangsa. Samt sem áður þykir Bangsa dálítið afundið, að segja Sigga nægi- lega skýrt frá, og verður samt að þegja yfir leyndarmáli prófessorsins. ,,Ég þykist skilja“, segir Sig'gi „að prófes- sorinn sé í mestu vandræðum staddur, og auðvitað kem ég með þér og reyni að hjálpa hon um. En ég fæ ekki skilið með hvaða móti ykkur hefur tekizt að gera svona sterka fleytu úr pappír . . .“ ÖRN siitur í söngleikahúsinu á- samt hinum nýja kunningja sínum, Ching Kai, og vinum hans, amerísku leikkonunni og fætur og gefur þem á Jeiksvið- kínverska leikhússtjóranum. inu merki með vísifingri, og Skyndilega rís forstjórinn á ir, sem í stað þess að bergja af siggæðisuppsprettunni höfðu teygað úr trogi hégómagirnd- arinnar og sjólfselskunnar og auk þess drukkið býsnin öll af ófengi. Þegar ég var með þessu fólki, stóðst ég ekki þá freistingu að upphefja sjálfan mig á kostnað sannleikans. Lézt ég þá vera mesti maður míns heimalands og laug á mig bæði vegtyllum og verðleikum. Var ég stundum satt að segja undrandi yfir því, hversu mikið það gat látið í sig af lygi, án þess að gretta sig, en síðar komst ég að raun um, að það hafði fengið öll sín heið- ursmerki og skammstafanir ein mitt fyrir það, að það ekki kunni að gretta sig, lá þar auð- vitað hundurinn grafinn. Suma þessa náunga ginnti ég eins og fífl út í alls konar brasksam- bönd, — og hef ég að vísu ekki slitið þeim, því ekki er ég svo stórlátur að halda, að ég geti ekki aftur látið í minni pokann fyrir mínum lakari manni, og er þá gott að hafa eitthvað í bak höndinni. En nú er að skýra frá því, er ég snerist. En þá verð ég fyrst að geta ungfrú Gloryspirit, sem ,ég tel mest lán mitt að hafa kynnzt. Ungfrú Gloryspirit er kona komin um sextugt. Faðir henn- ar var yfirforingi í brezka Ind- landshernum og lávarður. Móð- ir hennar var indversk fursta- dóttir, annáluð fyrir fegurð og gáfur, en faðirinn var frægur tígrisdýrabani og drakk víst nokkuð. Hann var rægður úr stöðunni af öfundarmönnum sínum, keypti þá gullnámur, sem ekkert gull fannst í, fór á hausinn og skaut sig. Ólst þá dóttirin jöfnum höndum upp á brezkum kostkólum og hjá ind verskum dulspekingum og fak- írum. Ferðaðist hún síðan um víða veröld, meðal annars í karlmannsbúningi um allt Grænland, og lézt þá vera Eskimói, og tókst henni það svo vel, að Dani þar grunaði hvorki pm hið rétta kyn hennar eða þjóðerni. Síðar ferðaðist hún á pama hátt um Nígeríu, Arabíu og Hornstrandir. (Framh.) „Legðu frá þér hníf,inn,“ hvíslaði hann. ,,Legðu hainin frá þér, segi ég.“ Hún teygði hendina eftir gólfinu og sn-erti fótinn á stólnum með fingurgómun- um. Hún gat ekki þolað við nema hreyfa sig. En hún gat ekki náð að taka utan um stólfótinn, Húni beið og hélt niðri í sér andanum. Hann gekk áfram inn í herbergið, álútur, þreifandi fyrir sér mieð báðum höndunum, og hann skreið hægt eftir gólf- iinu í áttina til hennar. Mary horfði á hendur hans, þaingað til þær voru að eins í meters fjarlægð frá henni, og hún gat fundið and ardrátt hans á kinn sér. „Joss frændi,“ kallaði hún þýðlega- „Joss frændi —“ Hann hnipraði sig saman þar sem hann stóð, og starði niður á hama, og síðan laut hann áfram og snenti hár hennar og varir. „Mary,“ sagði hann, „ert það þú, Mary? Hvers vegna talarðu ekki við mig? Hvert eru þeir farnir? Hefurðu séð þá?“ „Þetta er vitleysa hjá þér, frændi,“ sagði hún. ,,Það er enginn hér nema ég. Frænka er farin upp. Ertu veikur? Get ég hjálpað þér?“ Hann leit í kringum sig í hálfrökrinu og rannsakaði gaumgæfiiega hvert hor,n. „Þeir hræða mig ekki,“ hvíslaði hann. „Dauðir menn gera ekki hinum lifandi meini. Þeir eru slokknaðir út af eins og kerti. — Er það ekki, Mary?“ Hún kinkaði kolli og at- bugaði augun í honum. Hamn náði sér í stól og settist og teygði hendurnar fram á borðið- Hann varp öndinni þunglega og fór með tung- unni yfir varirnar á sér. „Það eru draumar,“ sagði hann, ,allt draumar. Andlitin eru eins og llfandi í dimm- umni, og ég vakna allur í einu svitabaði. Ég er þyrst- ur, Mary, hérna er lykillimn, samstundis hefsit flugeldaskot- hríð á leiksviðinu. farðu inn í veitingastofuma og sæktu svolítið þrennivín fyrir mig.“ Hann þreifaði of- am, í vasa sinn og náði í lykla Mppu. Hún tók þá af honum, hönd hennar iskalf, og fór út í( ganginn. Hún hikaði rétt sfLÖggvast fyrir utan, og var að hugsa um hvort hún ætti að læðast strax upp í her- björgið sitt og læsa dyrunum og láta hann reika einan um í eldhúsinu. Hún læddist á tánum eft-ir göngunum. út í anddyrið. Allt í einu kallaði hann á hana utan úr eldhúsinu. ,,Hvert ertu að fara? Ég sagði þér að sækja brenni- vín inn í veitingastofuna.11 Hún heyrði urga í stólnum þegar hann ýtti honum frá borðinu. Hún var of sein. Hún opnaði hurðima á veit- ingastofunnii og gáði í skáp- ana innan um flöskurnar. Þegar hún kom aftur fram í eldhúsið, lá hann fram á borðið með höfuðið í hönd- um sér. Fyrst hélt hún, að hann hefði sofnað aftur, en þegar hann heyrði fótatak hennar, leit hann upp, teygði út armana og hallaði sér aft- ur á bak í stólinn. Hún setti flöskuna og glas: á borðið fyr- ir framain hann. Hann hálf- fyllti glasið og hélt því með báðum höndum og horfði á hana stöðugt yfir glasrönd- ina. ,,Þú ert góð stúlka,“ sagði hann. „Mér þykir vænt um þig, Mary, þú ert skynsöm og þú hefur kjark. Þú yrðir manni þínum góður félagi. Þú hefðir átt að vera strák- ur.“ Hann smjiattaði á brenni víninu og brosti hjákátléga, en síðan vísaði hanni með fingrinum að henmi. „Þeir borga gull fyrir þetta uppi í landinu,“ sagði hann. ,,Það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga. Georg konungur sjálfur hef- ur ekki betra brennivín en þetta í kjallaranum sínum- Og hviað borga ég? Ekki einn Jón Gangan. FRÁ JÓNI J. GANGAN (Fram.) Og ekki lért ég við skrifaðan skóldskap sitja. Ég tók þátt í allmörgúm samkvæmum og kynntist þar mönnum og kon- um, sem ég þá áleit vera mikið fólk og máttarstoðir menning- arinnar, enda hafði margt það heiðursmerki hangandi á barm- inum og því nær allt stafrófið dinglandi í skammstöfunum fyrir aftan nafnið sitt, en jafn- vel þá gat ég ekki varizt þeirri hugsun, að flest væri það heimskt og leiðinlegt. Síðan ég sveigði ■ sálarford mínum af syndarinnar vegi, hef ég hins vegar komizt að raun um, að allt voru þetta villuráfandi sauð Köld borð og beffur veiziumafur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR Smurt brauð og sniffur Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUR Lesið Alþýðubiaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.