Alþýðublaðið - 05.02.1948, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 05.02.1948, Qupperneq 7
§ JS Fimmtudagur 5. febrnar 1948 ALÞYÐUBLAÐflÐ Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380. læSa Finns Jónssonar. Þáttur íslands... Framh. af 5. síðu. reisn Evrópu orðið til þess, að ísland kæmi efnahag sín- um á réttan kjöl án þess að fórna öllum þeim fríðindum, efnahagslegum og félagsleg- um, sem það nú getur boðið íbúum sínum, enda þótt það geti ekki', meðan á viðreisn- inni stendur, náð efnahags- legu jafnvægi án þess að skerða lífskjör þeirra all- verulega. ______ Bakarasveinafé- lagið 4© ára. Framhald af 3. síðu. nema guði almáttugum að skapa ágæti úr engu. Bakar- arnir þurfa góð efni til þess iað geta framleitt góða vöru. Skömmtuð vara, skornir að- flutningar og skortur ýmissa efna kemur hart við þá engu síður en aðrar iðnaðarstétt- á'r. Stundum heyrast kvartan ir yfir þvi að bakaríisbrauðin séu eigi jafn góð og þau eiga að vera eða voru áður fyrr, þegar heimurinn var óflekað ur af síðustu styrjöld. Eng- um er þeitta ljósara en bök- urunum sjálfum. En illa mundum við komin, ef þeir neituðu áð framleiða jþeiim efnum, sem þeim eru fengin í hendurnar. Sykur fá þeir klipptan og sborinn, mjöl af skornum skammti og litið af eggjum, og margs konar bætiefni, sem áður fluttust hingað, hafa varla sést um nokkurra ára skeið. 1 stað þeirra berast hingað ýmis konar gerviefni, sem eru miklu dýrari en þau, sem þeir áttu áður að venjast, og notagildið er stundum varla hálft á við notagildi hinna ósviknu efna. Hver sann- gjörn húsmóðir, sem fengizt hefur við bakstur í heimahús um, mun sjá, að hér er ekki farið með raiígt mál. Von- andi raknar bráðlega úr þess- um erfiðleikum, og þá mun koma í ljós, að bakarastétt íslands stendur í dag á eng- an hátt að baki stéttarbræðr um sínum í öðrum löndum eða eldri íslenzkum bökur- um. Viðskiptavinur. HANNES Á IIORNINU Frh. af 4. síðu. hann við að setja ný stykki í pípurnar.“ „ÁN ALLS GAMANS. — Hvernig hefði verið að nota þessi 8 ár til að athuga sýrur í vatninu og deyfa ef þurft ihefði? Ég skyldi alveg hafa lát- ið það hlutlaust, hvort athugun-' arstaðurinn hefði verið valinn nokkrum millimetrum fjær eða nær mínu húsi. Einnig hefði átt að gera nákvæma mælingu á botnfalli úr vatninu við áhrif lofts. — Þeir fundu súrefni. En það skyldi þó aldrei vera súr- fefni í loftinu, sem verið er að hleypa daglega í miðstöðvar- Framhald af 3. síðu. nota itil þess ýtrasta, en kommúnistar vilja spilla þeim eftir mætti í samræmi við ,,dagskipan M“ frá höfuð stöðvunum í austri., Eg vil nú nefna nokkur skýr dæmi um hina öru aukn ingu atvinriumöguleikanna. Vöxttsr fiskiskipa- fiotans. I skýrslu sem nýbygging- arráð gaf út og dags. er í desember 1946, eru settar fram 5 áætlanir um stækkun fiskflotans, og er þar yfirlit yfir eflingu sjávarútvegsins á tímabilinu 1946 til 1951. Nýbyggingarráð kemst þar að þeirri niðurstöðu að rétt sé að binda starfsemina í framtíðinni við flota þann, sem nefndur er í áætlun þess II., en þar er gert ráð fyrir, að hæfilegur fiskifloti landsmanna á árinu 1951 sé 795 skip, samtals 52 025 rúmlestir. Áætlar nýbyggmg arráð, að á þennan fiskiflota þurfi 7—8 þúsund menn. Samkvæmt síðustu skipa- skoðun telur fiskimálastjóri, að til muni vera í landinu 688 fiskiskip; rúmlestatala þeirra er 44 170. í lauslegri áætlun, sem hann hefur gert, ný sitrandferðaskip ríkisins- Alls verða þetta um 13 þús. rúmlestir. Verður þá þessi floti á árinu 1948 orðinn um 28 þús. rúmlestir og hefur þá náð þeirrd stærð, er nýbygg- ingairráð hafði gert ráð fyrir í áætlun sinni. Þessi mikla aukining farskipaflotans eyk ur enn eftirspurn eftir sjó- mönnum, og væiri vissolega illt til þess að vita, ef mikill hluti hans eða fiskiiskipanna þyrfti að liggja hér við land- festar vegna mannleyisis, er stafaði af því að alþingi veitti svo mikið fé til verk- legra framkvæmda, t. d. vegagerða og bygginga, að menn fengjust ekki til' þess að sækja sjóinn. Fjöígun hraðfrysti- húsanna. Þá má og geta þess, að hraðfrysti húsum hefur fjölg að mjög öcrt. Samkvæmt skýrslu fiskimálanefndar vom til hér á landi hinin 1. apríl 1946 71 frystdhús, er höfðu geymslurúm fyrir sam tals 35 þúsund tonn af fiskn flökurn, frystu kjati og frystri síld, en í ársbyrjun 1948 er tala þessara húsa Elsku litla dóttir okkar og systir, OySa Þ©r1eSfsdéttir, lézt af slysförum 3. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Sigurlín Jóhannesdóttir* Þorleifur Guðmundsson og systkini, Nönnustíg 3, Hafnarfirði. Maðurinn minn. séra Árni Þórarinsson, andaðist að heimili okkar 3. febrúar. Elísabet Sigurðardóttir. telur hann, að ef öll þessi'OTðin 86> og hús þau> sem skip færu nú á vertíð á þær eru fiskveiðar, sem hverju skipi ,..K hæfði, mundi þurfa á þau S var 7150 sjómenn. Nú þegar eru komnir 4 togarar til viðbótar, samals 2770 rúmlestr, og á þessu ári koma til ilandsins flestir þeir togarar, sem iþeg ur ar er búið að semja um kaup á í Bretlandi; enn fremur Jarðarför mann'sins míns og föður ökkar, Jéns Eriendssonar, fer fram frá dómkirkjimni föstudaginn 6. febrúar kl. 10,30 f. m. Þeir, sem vilja minnast hans með blómum eða á annan 'hátt, eru beðnir að láta það ganga til alþjóða samskota til hjálpar lííðandi börnum í Evrópulönd- unum. ; Athöfninni verður útvrpað. Lilja Björnsdóttir og börn. bætast við nokkur vélskip, þannig að sennilegí er, að á árinu 1948 verði tala fiskiskip- anna orðin 718 og rúm- lestatala þeirra 56 000, eða 4000 rúmlestum hærri heldur en nýbygg- ingarráð taldi hæfilegt markmið á árinu 1951. Efiaust gengur eitthvað úr af skipum á árinu, en þó aldrei meira en svo, að rúmlestatala fiskiskipanna verður í árslok 1948 svip- uð eða hærri en nýbygg- ingarráð gerði ráð fyrir að hún þyrfti að vera árið 1951 til þess að fullnota veiðimöguleika lands- manna hér við strendurn- ar án þess að gengið væri á fiskstofninn. Þessi öri vöxtur fiskifloíans hefur þegar orðið til þess, að mikil vöntun er nú á sjó- mönnum og það svo, að til vandræða horfir. Vöxtor farskipa- flotans. Samhliða þessu hefur far- skipaflotinn verið mjög mik- ið aukinn. Farþega- og fluftn ingaskip voru í árslok 1945 l'Ó, rúmlestatala 9500, en í ársiok 1947 17 skip, uan 14500 rúml. Á þeissu ári eru væntamleg 2 iaf skipum þeim, sem Eimskipafélag íslands er að 'láta byggja í Dan- mörku og hið mikla skip samitökum sölumið- hraðfyrsitihúsanna, eru talin geta afkastað 680 tonnum af flökum á dag mið að við 16 tíma vdnnu. Utan þessara samtaka eru öranur frystihús, sem sennilega gætu unnið um 100 tonn á dag. Viðbætur hraðfrysti- húsannia hafa þannig oarðið mjög örar, og enn eru mörg hraðfyrstihús í byggingu. Ef hraðfrystihús þessi fá þann fisk, sem þau þurfa til þess að vinna með sæmilegum afköst- um, verður að gera ráð fyrir að þau þurfi 3800 manns til viimunnar. Er þó áðeins gert ráð fyrir þeim húsmn, sem nú eru starfrækt, en ekki þeirri viðbót, sem fyrirhuguð er. Þetta er 800 manns fleira heldur en nýhyggingarráð gerði ráð fyrir að þyrfti til þess að amia allri vinnu í hraðfrystihúsunum, sem voru starfandi á árinu 1946. Ýmsar ináSursuðuverk- smiðjur hafa verið nsistar, siem þurfa mjög aukinin vinnukraft, em þar sem ó- viissa ríkir um starfrækslu þeirra og afköst, verða þær ekki hér með taidar. — Hins vegar verða afköst síldar- verksmiðja hér við Faxaflóa aukin mjög Jyrir næsta hauist og þarf þair enn aukinm vinnukraft til útflutnings- f ra mleiðslunnar. í ráði er að koma á fót 10 000 mála síldarbræðslu um borð í skipi, er væri fær- amlegt meðfram ströndum liamdsims, Enn fremur er í ráði að auka afköst ýmissa verksmiðia hér við Faxaflóa banmig að þær geti unnið úr 12 000—15 000 málum á sól- Maðurmn miim, Gunnar Gizzurarson, sem andaðist 28. f.m., verður jarðsunginn frá Dóm- kirikjunni föstudaginn 6. febrúar. Athöfnin hefst með bæn á heimili hinis látna, Kirkjuteig 16, M. 1,30 e. h. Blóm og kransar afbeðnir. 'Sigxirfljóð Ólafsdóttir. nfsto verða lokaðar frá kl. 12- jarðafarar. -3,30 í dag vegna jTröllafoss", sem skiþshöfn arhring. Og hefur fjárhags- er farin til Amaríku til að \ ráð þegar Ivst yfiír stuðmingi ikerfin með næturlokuninni?“sækja. Enn fremur koma 2 og fytrirgreiðslu tE ýmíslegra fnamkvæmda í þessu skyni. Að öllu þessu athuguðu er augljóst, að þær ráðstafanir, sem þegar er búið að gera vegnia framleiðslutækja sjáv larútvegsdns, verða þess vald- andi, iað mjög mikil aukning þairf að vera á vinnuaflinu við þau til bess að tækin not- iist, sem búið 'er að kaupa til lamdsins. — Það er þess vegna alger óþarfi vegna at- vinnu landismanna að leggja sitórfé frá ríkinu til verklegra framkvæmda á þessu ári, og getur reyndar verið hættu- legt bæði fyrir afkomu iands imis' í heild og einstaka at- vinniuvegi, því eins og erjaldeyrismál- «rn okker er nú komið, verðnr að leggja alla stiind á útflutningsfram- leiðriima iimfram aðra at- vihnuxegi. (Nðiurilag á morgun.) SKiPAATfi£RII RIKISINS 99 19 til Salthólmavíkur, Ivróks- fjarÓarness og Reykhóla. Vöru móttaka í da*g. Sverrir til Snaefellsneshafna. Vörumót- taka á morgun*. „HERÐIJBREIÐ" áætlunarferð til Vestfjarða- hafna. Vörumóttaka á morgum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.