Alþýðublaðið - 05.02.1948, Qupperneq 8
'Gerísí áskrifendur
að Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
| Iheimili. Hringið í síma
I 4900 eða 4906.
Börn og ungSingalð
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐH).
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐH). ' """]
Fimmtudagur 5. febrúar 1948
VetraróSymþíuIeikarnirs
7
H
’Frakkinn Greiller var fyrstur í rööinni
Einkaskeyti til Alþýðublaðsiris, STOKKHÓLMI í gærkvöldi.
í TVÍKEPPNI í bruni og svigi, sem fór fram á velrar-
ólympíuleikjunum í St. Mortz í dav, varð Frakkinn Oreiller
fyrstur, Svisslendingurinn Molitor annar og Frakk-
inn Couettet þriðji.
Magnús Brynjólfsson varð 48. í röðinni, Þárir Jónsson
65, og Guðmundur Guðmundsson 67 og varð hann síðastur
í keppninni.
1 I tvíkeppni í bruni og svigi
kvenna varð Trude Beiser,
Austurríki, fyrst, Gretchen
Fraser, Bandaríkjunum, önn-
ur, Erika Mahringer, Aust-
urríki, þriðja.
I 10 þúsund rnetra skauta-
hlaupi varð Svíinn Seyffarth
fyrstur,. Finninn Parkkinen
annar. og Finninn Lammio
þriðji.
1 hermanna fimmtarþraut
varð Svíinn Lind fyrstur,
Svíinn Grut annar og Svíinn
Haase þriðji.
T.T.
35 báfar með 30 þús.
mái bíða iöndunar.
I GÆRKVÖLM biðu 35
bátar löndunar í Reykjavík
með samtals um 30 þúsund
mál- Mjög mikil veiði var í
Mvaifirði síðastliðinn sólar-
Iiing og komu 33 bátar inn í
gær og fyrrinótt. Verið var
að lesta Banan og Hrímfaxa,
og von er á Hvassafelli að
norðan í dag.
Þessir bátar komu síðast'
liðinn sólarhring:
Björn Jónsson með 1100
mál, Hafborg 700, Hvíá 400,
Björn GK 750, Siglunes 1200,
Illugi 1250, Fanney 100,
Fróði 500, Eldborg 2300,
Bjarmi 650, Reynir 700, Haf-
dís ÍS 1000, Keflvíkiingur
1000, Ásmundur, 950, Gylfi
500, Jón Dan 550, Mummi
800, Andvari Th. 700, Víðir
SU 1300, Garðar EA 650, Á-
gúsí Þórarinsson 1200, Marz
350, Gr.indvík-ingur 900, Sig-
urfari 700, Sveinn Guð-
miundsson, Farsæll 660,
Helga 1450, Súlan EA 1350,
Ægir 500, Hrímnir 550, Krist
ján 1000, Steinunn gamla 300
og Björgvin 100.
Bruni á Dalyík.
í FYRRADAG kom upp
eldur í íbúðarhúsinu Lang-
hagi á Dalvík. Hús þetta var
tvær hæðir og skemmdist
efri hæðin mikið af eldinum,
en nokkru af innanstokks-
munum varð bjargað-
Á neðri hæðinni urðu einn
ig nokkrar skemmdir af reyk
og vatni, en húsmunum var
þar bjargað frá skemmdum.
Saffielginleg rál-
Engiandi um lá-
flokksféíagsins.
AÐALFUNDUR Alþýðu
flokksfélags Reykjavíkur
verður haldinn í Alþýðu-
húsinu kl. 2 á sunnudag.
Félagsmenn eru áminntir
um að f jölmenna.
Miíl.
ADDISON LÁVARÐUR,
talsmaður brezku jafnaðar-
mannastjórnarinnar í lá-
varamálstofunni, tilkynnti
[þar í gæi', að stjórnin féllist
á þá tillögu íhaldsflokksins,
að haldin yrði sameiginleg
ráðstefna flokkanna um
breytingar á frestunarvaldi
lávarðadeildarinnar.
Þetta- svar stjórnarinnar
vakti mikla ánægju lávarð-
anna, len fram hafa komið til
lögur frá íhaldsflokfenum um
ýmsar breytingar á skipun
lávarðadeildarinnar, sem lík-
legt er að nú verði ræddar
á hinni ’ sameiginlegu ráð-
istefnu flokkanna. En að vísu
sagði Addison lávarður, að
'stjórnin féllist á þessa iráð-
stefnu í fullu' (trausti þess, iað
sanngjörn lausn og viðunandi
fyirir hama feng.izt þar á
deilunni um frestunarvald
iávarðadeildarinnar.
Samningaumieifun-
um við Breia fresiað
FYRIR nokkru var frá því
skýrt, að samningaumleitajnir
við Bretland mundu hefjast
hér í Reykjavík um 10 febrú
iar, ien nú hefur borizt hingað
frétt frá sendiráðinu í London
um að brottför brezku samn-
ingamannanna dragist lítils-
háttar og rmmu því samninga
umleitanirn.ar frestast
norrnna úrvalsbóka hefs! a
Séra Árni Þórarins-
son
SERA ARNI ÞORARINS-
SON fyrrum próíastur, and-
aðist að heimili sínu hér í
bænum í fyrrakvöld rúmlega
88 ára að aldri.
Séra Árni Þórarinsson var
fæddur 20- janúar 1860.
Hann varð stúdent vorið
1884 og lauk guðfræðinámi
árið 1886. Sama ár vígðist
hann til Miklaholtspr.esta-
kalls í Happadalssýs'Iu og var
þar þjónandi prestur í 48 ár,
eða til 1934, *er hann lét af
prestskap. Séra Arni var
þjóðkunnur gáfumaður og
skörulegur kennimaður. Fyr-
ir nokkrum árum hófst út-
gáfa ævisögu hans, sem er
skráð af Þorbergi Þórðarsyni,
og eru' nú komi.n út þrjú
bindi af henni, eins og kunn-
ugt er.
Séra Árni var kvæntur
Elísabetti Sigurðardóttur frá
Syðra-Skógairnesi í Mikla-
holtsreppi og lifir hún mann
B'inn. Þau bjuggu lengst af á
Stárahrauni í Kolbeinsstaðar
hneppi, en einnig á Rauðamel
og í Mildaholti, um nokkurra
ára skeið. en hafa átt heima
hér í Reykjavík síðan séra
Árni lét af embætti.
um í Dresden
„NEW YORK TIMES“
flytur þá fregn, að setulið
Sússa á Þýzkalandi hafi
en 1695 málverlc úr mál-
verkasafninu í Zwinger í
Dresden og haft á broít
þaðan.
Meðal málverkanna, sem
rauði hermn hefur rænt
þarna, eru hin heinisfrægu
tekið hvorki meira né minna
tnálverk Sixtínska Maríu-
niyndin eftir Rafael og Nótt- I
ín helga eftir Correggio.
Hekiukvikmynd
Fjallamanna sýnd í
gærkvöldi.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
efndi til eins af sínum vin-
sælu skemmtifundum í Sjálf
stæðishúsinu í gærkvöld.
Á fundinum sýndi Guð-
mundur Einarsson frá Mið-
dal hina undurfögru Heklu-
kvikmynd Fjallamanna, sem
áður hefur verið get ð hér i
blaðinu.
Maðurinn
sem fórst í bílslysinu á Suð
urgötu í fyrradag, hét Sigurður
Kr. Guðlaugsson, til heimilis á
Ránargötu 10. Rannsóknarlög-
reglan biður þá, sem kynnu að
hafa verið sjónavottar að því,
er slysið gerðist, að koma til við
tals.
Frásögn af fjölþættu starfi norræna
félagsins hér á Sandi.
---------«---------
FYRIR SKÖMMU var stjórnarfundur haldinn i Nor-
ræna félaginu, og sátu hann fulltrúar frá samstarfsfélögum
Norræna félagsins, en þau eru Blaðamannafélag íslands,
Búnaðarfélagð, Bandalg istarfsmnnna ríks og bæja, Rit-
höfundafélag íslands og Verzlunarráð íslands. -
Á fundinum gerði Guð-1
laugur Rósinkranz grein fyr-
ir ýmsum helzí.u verkefnum
félagsins. Sagði hann meðal
annars, að von væri á því á
næstunni, að boð kæmu hing-
að frá allmörgum bæjum á
hinum Norðurlöndunum til
bæja hér á landi um vina-
sambönd, en þess vinasam-
bönd tíðkast mjög á milli
bæja á hinurn Njorðurlöndun-
um, en vinabæjahreyfingin
er i því fólgin, að vinabæir
skiptast á heimsókmxm, og
eru þeir, sem í heimsóknina
koma, gestir vinabæjarins og
búa hjá fjölskyldum til þess
að kynnin verði sem mest. Þá
gagnkvæmar heimsóknir.
Undanfarin ár hefur
sænska Norræna %félagið
fengið ríkisstyrk til þess að
bjóða nemendum frá hinum
Norðurlöndunum ókeypis
skólaviisít við sænska lýðhá-
skóla, og hafa 14 íslenzkir
nemendur þegar notið þess-
.ara hlunninda. Einnig dvelur
nú einn íslenzkur nemandi í
Finnlandi á vegum Norræna
félagsins þar.
Lengi hefur verið um það
rætt, að gefa út .sameiginlega
alþýðlega söngbók með nor-
rænum þjóðlögum og vísum.
Hefur Norræna félagið nú á-
|kveðið að gefa út slíka bók,
og mun hún koma út næsta
sumar eða haust.
1 fyrra var stofnað menn-
ingarráð Norðurilanda, og
eiga sæti' í því tveir fulltrúar
frá hverju landi tilnefndir af
1 ríkisstjórnum viðkomandi
landa. Aætlað er, að ráð þetta
gefi út ársrit með upplýsing-
um um menningar-, viðskipta
og fjármál Norðurlandanna.
STÖRF NORRÆNA
FELAGSINS HER
Um störf Norræn félagsins
hér sérstaklega sagði Guð-
laugur Rósinkranz meðal
annars: Ákveðið hefur verið
að bjóða þekktasta og at-
kvæðamesta rithöfundi Norð-
manna, Arnulf Överland,
hingað í sumar til þess að
flytja fyrirlestra og lesa upp
úr verkum sínum. Gert er
ráð fyrir, að hann komi í
maí. Þá hefur félagið ákveð-
ið að hefja útgáfu norrænna
úrvelsbóka, og mun fyrsta
bókin verða eftir Arnulf
Överland og feoma út um
líkt leyti og hann kemur hing-
að. Þá hefur félagð eins og
kunnugt er, beiitt sér fyrir
því, að koma upp stóru og
fullkomnu gistihúsi við
Þingvöll, og er bygging húss-
ins hafin. Á fundinum var
samþykkt í einu hljóði tdlaga
sem fól í sér áskorun til
stjórnarvalda landsins um að
styðja að því, að hús þetta
geti fullgerzt sem fyrst.
A komandi sumri verða
fjölmörg mót fyrir hinar
ýmsu stéttir og starfshópa á
öllum Norðurlöndum, og
verður niánar g\2Ínjj, frá þeina
síðar.
Tillögur Alþýðuflokks
ins í bæjarstjórn.
Framhald af 1. síðu.
við aflestur rafmagns- og
hitaveitumæla með því að á-
ætla notkun og leiðrétta síð-
an með aflestri einu sinni eða
svisvar á ári.
7) Bæjarsttjórn skori á al-
þingi að nema úr lögum það
ákvæði, að ekki megi leggja
útsvar á tekjur enstaldinga
eða fyrirtækja, sem exu yfir
200 000 kr., þar sem séð er,
að nú þarf að jafna niður
svo hárri upphæð, að það
verður ókleift réttlátlega.
Komið verði upp æskulýðs-
og tómstundaheimili í Reykja
vík; og velji bærinin þegar lóð
á henitugum stað.
HINN 19- dasember síðast-
liðinn var sendiherra íslands
í Washingtoin, Thor Thors,
sæmdux Kong Christian den
Tiendes Frihedsmedaille.