Alþýðublaðið - 12.02.1948, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
E'immtudagtu* 12. £ebr. 1948
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Heigi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emiíía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Affsetur: Alþýffuhúsið.
Alþýffuprentsmiffjan h.f.
Óþægileg skjöi
FLESTUM mun enn í
fersku mdnni fréibtin, sem
barzt út um heiminn í lok
ágústmánaðar 1939, um
hinn óvænta vináttu- og
griðasamning Stalins við
Hitler. Fáar fréttir hafa. vak-
ið meiri óhug; enda var
öllum hugsandi mönnum
þegar ljóst, að með þeim
samningi höfðu flóðgáttir ó-
friðarins verið opnaðar og ó-
fyrirs j áanlegar ' hörmungar
verið leiddar yfir mannkyn-
ið. En að vísu voru læri-
sveinar Stalins úti um heim
ekkii í tölu þeirra, sem sáu
voðann af völdum vináttu-
samningsins við flugnahöfð-
ingja nazifmans. Þeir fundu
það út af vísdómi sínum, að
með honum hefði friðuriinn
í heiminum verið tryggður!
*
En þó að alliir rnenn með ó-
brjálaða dómgreind skildu
þegar í stað, hvað hinn ó-
væmtd vináttusamningur Stál-
ins við Hitler boðaði, gátu
þeir þá enn ekki vitað það,
að á bak við þann samning
voru g'erðir aðrir leynilegir,
sem ekki voru alveg eins sak
Iausiir að orðalagi og „griða-
samningurinn“, sem birtur
var. En nú hefur stjórn
Bandaríkjanna nýlega gefið
út safn af skjölum úr fór-
um hins fyrrverandi þýzka
ut anrík i smál aráðuneytis, s em
fluitt haía heiminum vit-
neskju um þá og varpa ó-
glæsilegu Ijósi á þann þátt,
sem Rússland Stalinsi átti, að
tjaldabaki, í refskák síðpri
heimsfyrjaldarinnar fyrstu
ár hennar.
í þessum skjölum eru ekld
aðeiins birtir- leynisamningar
með sovétstjórninni og naz-
istastjórninni, sem skiptu
Póllandi upp á milli Sovéit-
Rússlands og Hitler-Þýzka-
lands og ofurseldu Eystra-
saltslöndiin og Finnland hinu
fyrrnefnda að launum fyrir
þýðingarmikla þjónustui við
þýzlija, nazismann. Þlar eru
einnig leynisamningar um
þann þátt, sem Sovét-Rúss-
land átti í nærfelt tvö ár í
því, að bíirgja hergagnaiðnað
Hiitler-Þýzkalands upp að
olíu og ýmsum öðrum hrá-
efnum. Og síðast, en ekhi
sízt, eru þar orðsendingar,
sem mánuðum samjan fóru
fram milli sovétstjórnarinnar
og nazistastjórnarinnar um
skiptingu alls hins gamla
heims, Evrópu, Asíu og Af-
ríku, í áhrifasvæði Þýzka-
I.ands, Rússlands, Ítaiíu og
Japans, ef Rússland vildi ger
ast beinn aðili að bandalagii
þeirra. En þó að Rússland
íörn og unglingar sfofna síysa
varnadeild á Akranesi
Hátíðleg ethöfo í kirkjyrmi sS. sunoutlag
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins,
AKRANESI.
NOKKRU fyrir jól voru
prentuð eyðublöð og borin í
hveirt hús í bænum: 1 fyrir
karla, 1 fyrir konur og 1 fyr
iir börn. Á eyðublöðin var
prentuð áskorun um að ger-
ast félagi í slysavarnadeild-
um bæjarins, en árangur af
því varð sá, að í Slysavama-
deildina ,,HjáIpin“ bættust
um 300, í kvenna deild slysa
varnafél'agsins fjölgaði um
200 og barnadeild telst stofn
uð á afmælisdegi Slysavarna
félags íslands 29, janúar, en
endanlega var gengiið frá
stofnun hennar 8. febrúar
með um 450 börnum og ung
lingum.
Hófsit isú athöfn í kirkjunni
með því að sunginn var sálm'
urinn „Hærra minn guð til
þíii“. Þá fluttu ræður séra
Jón M. Guðjónsson og Jón
E. Bergsveinsson erindreki
Slysavarnafélagsins. Næst
völdu börnin nafn á deildina
sína. Komu fram 15 tillögur,
en nafnið „Litla höndin“
hlaut langflest atkvæði. Þá
var sunginm skírnar sálmur
og svo gengið úr kirkju, en
hún var fullskipuð. Hélt all-
ur barna hópurinn, um 400
börn og nokkrir fullorðnir,
þar á meðal stjórnir beggja
'slysavarnadeildanna á Akra-
nesi í samkomuhúsiið Báran,
þar voru börmunum sýndar 2
liitlar kvikmyndir, lög sam-
þykkt fykir deildina og 5
barna stjórn kosin, en hajia
skipa: Hilmar Hálfdánarson
13 ára form., Eiður Einars-
son 11 ára ritari, Emelía Jóns
dcltir 14 ára gjaldkeri og
meðstjórnendur Sjöfn Jóns-
dóittir 13 og Gísli Sigurðsson
13 ára. í 8. gr. lagannp kveð-
ur svo á, að sóknarpresturinn
á Akranesi, skuli jafnan til-
nefna verndara deildaninnar,
eða vera það sjálfur. Sr. Jón
tilnsfndi Niels Kristmanns-
son sparisjóðsbókara, sem
fyrsta verndara barnadeild-
airinnar Litla höndin, en
hann hefur ætíð látið slysa-
sýndi sig einnig reiðubúiið til
■slíkra ráðagerða og sendi
Molotov fil Bsrlínar til að
ræða þær við Hitler, strönd-
uðu þær að vísu að endíingu
á því, að Rússlandi þótt.i sér
ekki ætlað nóg af ránsfengn-
um, einkum ekki á Balkan-
skaga og við tyrknesku sund
in milli Asíu og Evrópu.
4=
Eins og isíðustu fróttir frá
útlöndum bera með sér, hef-
ur það vakið mikinn úlfaþyt
austur í Moskva, að stjórn
Bandaríkjanna iskuli nú hafa
birt þessi sögulegu skjöl og
þar með isýnt öllum heimin-
um fram á þau óheilindi og
þá heimsvaldastefnu, sem
ræðUr utanríkispólitík Sovét-
Rússlands. Saka valdamenn
sovéitstjórnarinnar Banda-
ríkin um það, að hafa með
varnamál miikið til sín táka.
12. janúar var stofnuð
Slysavarnadieild í Innri-
Akraneshreppi. Stofnendur
voru 132, eða allir hreppsbú-
ar ungir og gamlir. í stjórn
voru kosnir: Guðmundur
Jónsson Innra-Hólmi formað
.ur, Bragi Geirdal Kirkjubóli
ritani og Guðni Eggertsson
Gerði gjaldkeri. Deildin
hlauit nafnið Faxi.
22. janúar var einnág stofn
uð Slysavarnadeild í Skil-
mannahreppi með ölluni
hreppsbúum ungum og göml-
um 100 að tölu. Sú deild
hiaut nafnið ,,Bjargmundur“.
í stjórn hennar voru kosn-
ir: Björn Lárusson Ósi for-
maður, Kristmundur Þor-
steinsson Klaufastöðum riit-
ari og Magnús Símonarson
Stóru-Fellöxl gjaldkeri.
Fremsti hvátamaður að
öllu þessu er séra Jón M-
Cuðjónsson, en margir aðrír
hafa öitullega stutt hér að.
Stjórn Slysavarnadeildar-
innar Hjálpin skipar Axel
Sveinbjörnsson formaður,
Þórður Bjarnason ritari og
Jón Sigmundsson gjaldkeri.
Stjórn kvennadeildar Slysa-
varnafélagsins Akraness
skipa: Vilborg Þorbjörns-
dóttir formaður, Sigríður Sig
mundardóttir ritari, Sigrún
Sigurðardóttir gjaldkeri,
Dóra Erlendsdóttir og Sigur-
laug Sveinsdóttir meðstjórn
endur.
Tilboð óskast í nýjar saumavélar (stignar),
sem urðu fyrir lítils háttar skemmdum í
flutningi til Ianids'Irus. Vélarriar verða til
sýnis hjá oss í dag, fimmtudag.
SAMVINNUTRYGGINGAR, Sambandshúsinu.
enomg
FRÁ KRISTILEGU STUDENTAFELAGI
TIL YNGRI OG ELDRI STÚDENTA
Enski 'skurðlæknirinn dr. med. Adrian Kanaar heldur
fyrirlestur í hátíðasal Háskólans fimmtudaginn 12. febr.
kl. 20.30. Fyrirl'esturinn nefnást: „Are Science and Faith
compatible?“ Allir stúdentar vel'komnir.
KRISTILEGT STUDENTAFELAG.
Samningsuppkasfíð
um fogarakjörin
Framhald af 3. síðu.
SALTFISKVEIÐARNAR
Þá heldur Þjóðviljinn því
fram, að enginn samningur sé
um saltfiskveiðar. Þetta er
rangt. I samningnum frá 1942
eru ákvæði um saltfiskveið-
arnar, og stendur það óbreytt.
I viðbótarsamningnum var
í engu breytt ákvæðum kaup-
og kjarasamningsins frá 1942
varðandi kaup og lifrarhlut.
birtíingu skjalanna
sverta Sovét-Rússland í aug
um manna óiiti urn heim. Og
víst eru þessi skjöl ekkert
þægilsg fyrir ríki, sem dag-
lega lætur blöð sín og útvarp
brígzla öðrum um stríðsfyir-
irætlanir og heimsdrotitnun-
arstefnu, en þykiist sjálft
veria engill friðarins og óeig-
ingirninnar meðal þjóðanna-
En það er svo jafnan, að
upp koma svik um síðir, þótt
í lengstu lög sé reynt að
leyna þeim. Og ótímabært
getur það ekki talizt, að birta
hinar nýútkomnu, skjallegu
sannanir fyrir launmálum
Sovét-Rússlands við Hitler-
Þýzkaland í upphafi ófrið-
arins, þegar það hefur nú tek
ið upp sömu stefnuna á ný
og ógnar miklum hluta hins
gamla heims, bæði Evrópu og
Asíu, með yfirgangi sínum.
En sá samningur er uppsegj-
anlegur 1. júlí n. k. með
tveggja mánaða fyrirvara.
STRÍÐSTRY GGIN GIN
Samkvæmt viðbófarsamn-
ingsuppkastinu átti stríðs-
tryggingin að halda áfram
eins og hún var áður ákveðin
nieð lögum, en þau lög féllu
úr gildi um síðustu áramót.
Önnur ákvæði umrædds
uppkasts eru minni háttar og
verða ekki gerð að umtalsefni,
og ýmsar firrur og rang-
færslur Þjóðviijans, eins og
þær, iað sigla eigi skipum á
fjarilæg mið með 10 háseta,
eru ekki svara verðar, svo
heimskulegar eru þær.
Aðalefni viðbótarsamnings
ins er rakið. Hvað valdið hef-
ur neitun hans, skal ekki far-
ið út í hér. Hins vegar var öll
meðferð þessa máls fyllilega
rétt og ilögmæt. Málið er ræitt
á félagsfundum. Á meðan
sáttanefnd hafði milligöngu
var óviðeigandi að ræða op-
inberlega um það, og þegar
fil úrslitanna kom, voru það
fyrst og fremst sjómenmrnir,
sem það varðaði, og engin á-
stæða til 'áð búa til blaðamiat
áður en þeim hafði gefizt
kostur á að segja sitt álit um
uppkastið. Það hefur enginn
kvartað um leynd í þessu
máli nema Þjóðviljinn, og
og flestir munu skilja, hvaða
ásitæður liggja til þess.
Sigurjón Á- Ólafsson.
n grp
fer héðan Iauigarda'gs'kvöld þ.
14. þ. m. til Vestur- og Norð-
urlands. — Viðkomustaðir:
Bíldudalur,
ísafjörður,
Si'glufjörður,
Akiureyri.
H.i. EimÉipaiélag
íslands.
1—2 herhergi og eldhús,
hejlzt í'miðbænum. Upp-
lýsingar í afgreiðslu Al-
þýðuiblaðsins í ,síma 4900.
Tvær minningargjafír
fil Siysavarna-
félagsins
EKKJAN Margrét Alberts
dóttir frá Viðvík, Laugarnes
vegi 64, hefur gefið 2000 kr.
itil minningar um Einar Jó-
hannesson frá Viðvík til
björgunarflugvélar slysa-
varnafélagsins.
Þá hefur frú Anna S. Jóns
dóttir, Neðri-Hjarðardal, gef
ið 1000 krónur til minning-
ar um son isiinn Guðmund
Össurarson, sem fórsit í lend
ingunni í Kollsvík vorið
1918, þá 17 ára gamall.
Snyrfislofah
Grundarsííg 10. Sími 6119.
Nákvæm snyrting eykur
heilbrigði og gott útlit.
Anna Helgadóttir.
ARMENNIN G AR!
Námskeið’ið í fimleik-
um fyrir ungar stúlk-
ur og' byrjendur hefst
í kvöld kl. 9 í íþróttahúsinu.
Öllum er bedmil þátttaka.
Skrifstofan er opin frá kl. 8
—10, sími 3356.
Stjórn Ármamis.