Alþýðublaðið - 12.02.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 12. fefor. 1948
ALÞ^BUBLABI©
7
Bœrinn í dag.
Næturlæknir er í Lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í Lyfjabúð-
inni Iðunn, sími 1911.
Dr. Kanaar,
skurðlæknirinn brezki, flyt-
ur fyrirlestur í dag í hatíðasal
Háskóla íslands, er hann nefn-
ir: Are Science and Faith com-
patible?“ Séra Jóhann Hann-
esson túlkar fyrirlesturinn á
íslenzku.
fcUMFR®
GLIMU- OG I-
ÞHÓTTANÁM-
SKEIÐ Ung-
mennafélags
Reykjavíhur fer
fram á leikfimi-
sal Menntaskólans þriðju-
'daga og fimmtudaga. Glima
kl. 19.45. Námskeiðið er.
fyrir unglinga og fullorðna.
Frjálsar íþróttir: Á þriðju-
döguan og fimmtudögum kl.
20.30. Vikivakar þriðju- og
fenmtudaga kl. 21. Hamd-
knattleikur karia er á mið-
vikudögum kl. 20.30 í ÍBR-
(húsinu. Stjórain.
FELAG
PÍPULAGNINGANEMA
Aðalfundur félagsrns verður
í kvöld kl. 9 á Hverfisgötu
21. Félagar fjölmennið og
mætið stundvíslega.
Stjórnin.
rmrmrmmYTrívmv
Lesið Alþýðubiaðið
Pramhald af 5. síðu:
Heilbrigðissfiórn ríkisins
■ ■
Læknar eru víða taldir félagslyndastir allra
stétta. En jafnvel læknar Reykjavíkur eru háð-
ir örlögum Reykvíkinga og undir sömu sök seld-
ir. Hættir þeim við að láta sér fatast öll tök, ef
þeir eiga að standa að því í félagi að gæta
sjálfsagðra hagsmuna sjúklinga sinna og reynd-
ar sjálfra sín í því sambandi. í Reykjavík er
tilfinnanleg sjúkrahúsekla, sem ekki er furða,
því að svo sem auðvitað er, á Reykjavílc ekkert
almennt bæjarsjúkrahús og er áreiðanlega al-
gert einsdæmi í veröldinni um jafnstóran bæ,
þár sem heilbrigðismálum er á annað borð skip-
að á svipaðan hátt og hér, og tekur þó út yfir
um höfuðborg. Aldrei segir sjúkrahússkortur-
inn í Reykjavík eins átakanlega til sín og að
nóttu til, þegar læknar standa uppi með skyndi-
lega fárveika sjúklinga, sem eiga líf sitt undir
því að komast tafarlaust á sjúkrahús. Sem betur
fer, er þetta ekki mjög titt: eitt og eitt tilfelli
nótt og nótt. Og auðvitað komast allir þessir
sjúklingar á sjúkrahús. En hvílík fyrirhöfn og
taugastríð og óverjandi tími, sem það tekur að
koma því í kring! Margsinnis hefur verið á það
benþ að ekkert væri hægara, þó að sjúkrahús-
skorturinn sé mikill, en að haga svo til með
samvinnu sjúkrahúslækna og starfandi lækna,
eða næturlæknis fyrir hönd hinna síðar nefndu,
að jafnan séu tiltæk undir hverja nótt í tilteknu
sjúkrahúsi eða sjúkrahúsum 2—3 sjúkrarúm
vegna þessara bráðu háskalegu sjúkdómstilfella.
Einkum ér það hægðarleikur, eftir að bærinn
tók að reka læknavarðstofuómynd þá, sem hann
rekur, og vel mætti annast alla miðlun sjúkra-
húsrúma í bænum, en er sjálfkjörin til þess að
nóttunni. Mikið harðfylgi kostaði að fá bæinn
til að taka upp þennan læknavarðstofurekstur,
ekki merkilegri en hann er, en meiri erfiðleik-
um virðist ætla að verða bundið að fá lækna
bæjarins til að standa saman um að nýta sér
þjónusíu hennar, eins og efni standa þó til.
Verður að segja hverja sögu eins og hún gengur,
og tel ég litlar eða engar horfur á, að í fyrirsjá-
anlegri framtíð náist samkomulag með læknum
bæjarins um hina sjálfsögðu næturmiðlun
sjúkrarúma, hvað þá það, sem víðtækara er í
hina sömu átt. Til samanburðar skal þess getið
eftir heimildum frá íslenzkum lækni, sem
starfar í sveit í Danmörku nálægt meira hátt-
ar borg þar, að fyrir náið samstarf sjúkrahús-
lækna og starfandi lækna er fyrirvararlaust að
nóttu sem að degi hægt að senda til sjúkrahúsa
borgarinnar hvern þann sjúkling, sem veikist
skyndilega eða slasast og þarf á tafarlausri
sjúkrahúsvist að halda, þó að sjúkrahúsakortur
sé annars svo tilfinnanlegur, að sjúklingur,
sem áð vísu þarfnast aðgerðar í sjúkrahúsi, en
á ekkert alvarlegt á hættu, þó að hann bíði
hennar, þarf ekki að hugsa til að komast að
fyrr en eftir margra mánaða biðtíma.
Líku máli sem um sjúkrahúsin gegnir að ná
tií læknislyfja að nóttu, er mikið liggur við
og skyndilega þarf til að grípa. Er ekki ofsög-
um sagt af erfiðleikum þessu samfara og er énn
óleyst mál, þó að lyfjabúðum fjölgaði í bæn-
um, eins og frekast hefur komið -til orða. En
einmitt fyrst og fremst fyrir þessa erfiðleika
hefur tekizt að gera lyfjabúðarmál Reykjavík-
ur að því hitamáli meðal almennings, sem raun
ber vitni. Hins vegar er hægðarleikur, ef ekki
skortir á samtakavilja lækna og lyfsala, að
leysa þetta mál á mjög einfaldan og öruggan
hátt þannig, að í 99 tilfellum af 100 þurfi ekki
að gera nema eina ferð eftir næturlækni og á-
ríðandi lyfi. Einnig hér. geti læknavarðstofan
haft mikilsverðu hlutverki að gegna, en þarf
reyndar ekki til. Hefur margsinnis verið á þetta
bent, og fyrir víst veit ég um einn lyfsala bæj-
Hjartkær eiginmaður minn>
Hinrik Haraidssen,
sem drukknaði 9. desember s. L. verður jarðsunginn
föstudaginn 13. íebrúar. Athöfnm hefst með bæn frá
heimili okkar, Langeyrarvegi 7, Hafnarfirði, kl. 1,30
síðdegis.
’Fyrir mína hönd, barna okiíar, foreldra og ann-
arra aðstandenda.
Katrín Hildibrandsdóttir.
arins, sem hefur á þessu góðan skilning og væri
ljúft að ljá þessari skipun fulltingi sitt. En í
Reykjavík er tómt mál að tala um slíkt. Allt
öðru máli gegnir um ekki fjarlægari stað
Reykjavík en Hafnarfjörð. í>ar hefur ungur og
áhugasamur lyfsali í samráði við mig og í á- 1
gætu samkomulagi við alla lækna bæjarins, svo '>
og heilbrigðisnefnd þar, skipað svo næturaf-
greiðslu nauðsynlegustu lyfja, að læknum og
aðstandendum sjúklinga sparast í langflestum
tilfellum allt ómak vegna útvegana slíkra lyf ja,
eftir að náðst hefur til næturlæknis, en sjálfum
sparast lyfsalanum við þetta hagræði almenn-
ings stórfé, og er vel fengið. Þessu var komið í
kring á ekki öllu lengra tíma en viku. Er þeg-
ar nokkur reynsla komin á tilhögunina, og
verður ekki annars vart en allir aðilar uni henni
mætavel. Eftirtektarvert er, að í tveimur kaup-
stöðum úti á landi hefur þessi tilhögun á næt-
urafgreiðslu lyfja í Hafnarfirði þegar vakið at-
hygli og hreyfingu í þá_ átt að fá hána tekna
upp. í Reykjavík vekur hún hins vegar enga
eftirtekt, og Læknafélagi Reykjavíkur hefur
verið skrifað um málið við steinshljóð.
Þó að ég hafi nú haft uppi vandlætingar í
garð Reykjavíkur, skilji enginn orð mín svo, að
ég sé eins og venjulegur uppflosnaður og gall-
beizkur Framsóknarmaður, sem allt illt hefur
á hornum sér, þegar Reykjavík ber á góma, en
verður að gjalti, ef hann á að gera skynsamlega
grein fyrir því, hvers vegna hann og aðrir máls-
metandi Framsóknarmenn séu þá hingað
komnir, en hinir á leiðinni. Þrátt fyrir allt
dylst mér ekki, að Reykjavík er öllum fjöldan-
um girnilegur bær, en mörgum öðrum er hún
aðeins örlagabær, sem þeir hljóta að ber-
ast til, nauðugir viljugir. Reykjavík er íslend-
ingum á fyrra helmingi tuttugustu aldar ríf-
lega það, sem Brasilía, Bandaríkin og Kanada
voru íslendingum á síðara helmingi hinnar
nítjándu. Reykjavík hefur til að bera alla töfra
hálfnuminnar og hálfsívilíseraðrar heimsálfu,
hún er „hasarbær“, ævintýraland, land hinna
miklu tækifæra fyrir einstaklinga, enda um-
fram allt bær einstaklinga og á valdi þeirra
einstaklinga, sem gripið hafa tækifæri, m. a.
til að eiga bæjarstjórn til að tryggja þeim enn
betur tækifærin. Reykjavík var þetta allt þeg-
ar fyrir ófriðinn, en hann varð henni aftur
jafngildi þess, er gull finnst í óbyggð. Síðan
hefur Reykjavík verið Klondíki íslendinga. Á
slíkum stöðum er þess ekki að vænta, að al-
menningur finni skjótlega sjálfan sig, enda á
almenningur Reykjavíkur langt í land til þess,
og bæjaralmenningur, sem hefur ekki fundið
sjálfan sig, á enn lengra í land að finna sína
bæjarstjórn. Þetta ástand Reykjavíkur nær til
að hafa áhrif um víðar byggðir landsins, enda
væri hún þeim ekki sú landánmsálfa, sem hún
er, ef þær væru ekki í þeim þjóðflutningaham,
sem framar öllu öðru einkennir þær. Það var
gegn þessu upplausnarástandi og gullgrafara-
hugsunarhætti, sem barizt var um sál lyfsölu-
fræðinganna og afstöðu þeirra til þjóðnýtrar
lyfsölulöggjafar. Óneitanleg fífldirfskulega ójafn
leikur, sem sýnt mátti vera, hvernig fara mundi,
og tjáir ekki um að sakast. En einhvern tíma
linnir landnámsöld Reykjavíkur, og almenningi
gefst tóm til að hafa uppi á sjálfum sér og síðan
tækifæri til að finna sína Reykjavíkurbæjar-
stjórn, sitt Alþingi, sína ríkisstjóm — og með-
al margs annars sína lyfsölufræðinga og sína
lyfsöluskipun.
Næsta grein, sem kemur í blaðinu á laugar-
dag, heitir: HÚSMÆÐRAFÉLAG OG ÞJÓÐ-
FÉLAG.
Eiginkona mín og móðir
Þorbjörg Jónsdóttir,
verður jarðsungin föstudaginn 13. febrúar. Athöfnin
fer fram frá heimili okkar kl. IV* e. h. Jarðað verður
frá þjóðkirkjunni. Kransar afbeðnir.
Lárus Vigfússon. Jón Lárusson.
Skúlaskeiði 4, Hafnarfirði.
Hólmfríður Björns-
dóttir Hjaltason
snyritilega búin. Kona þessi
var Hólmfriður. Hún fór allt
af hryggari heim aftur. Að
sjá gamla manninn svona
minnti Hólmfríði á það
tímabil, sem bíður allra, er
gamlir verða, að verða einir
— aleinir; og það þótt hún
ætti góðar dætur, sem allt
vildu gera fyrir hana, kveio
hún því að verða mjög
gömul.
Ég held tþví, að forsjónin
hafi verið henni náðug. Ævi-
saga hennar er skráð, og sýn-
ir hún, að líf hennar og lífs-
kjör hafa verið talsvent ó-
venjuleg nútímanum. Æska
hennar er harmsaga hins um-
komulausa unglings. En síð-
ari hluti ævi hennar er bjart-
ur og heiðríkur, og minnir
saga hennar að nokkru á
ævintýri. Oft lifði hún í minn
ingu um sína beztu daga.
Hún ferðaðist í huganum um
stofurnar, sem þau Guð-
(Frh. af 3. síðu.)
leið þeirra til Hejls, til Jörg-
en Ravns, og vonu viðtök-
ur allar hinar prýðilegustu.
Veturinn eftir barst Guð-
mundi bréf að heiman, sem
varð þess' valdandi að þau
lögðu af stað heim 1909, og
settust að í Hafnarfirði. Var
Hólmfríði þvert um geð að
halda heim aftur. Ytra hafði
hún eignazt marga og merka
vini, sem tóku hana sem sinn
jafningja og sýndu henni
ævarandi tryggð og saknaði
hún þeirra.
Þegar heim kom, ferðaðist
Guðmundur um og hélt fyr-
irlestra, en hún var ein með
dætrum sínum, Margréti og
Sigurveigu, í litla húsinu \ mundur og hún bjuggu í í
þeírra í Hafnarfirði. Vorið Ljósheámi á Sunnmæri. Hún
1919 andaðist Guðmundur. iferðaðist um prestssetrið og
Var þá Margrét upplcomin | sá garðinn hennar frú Bön
en Sigurveig ekki nema níu alþakinn trjám og blómum,
ára. Efni voru engin og vann Gg hana langaði til þess að
rétta út hendina og grípa ber
Hólmfríður bæði í kaupa
vinnu og hafði Sigurveigu
með sér og svo í fiski. Þar
og aldini, eins og hún gerði
þá, og hún sá vinkonu sína,
Vdð bætítist, ;að Sigurveig prestskonuna, háa og tígulega
varð sjúk og það^svo áruin . konu, svartklædda, ganga um
garðinn og hlú að blómunum.
skipti og varð að dvelja í
sjúkrahúsi, og Margrét gift.
Paimst nú Hólmfríði fremur
tómlegt. Sá hún, að hún varð
að takast eitthvert starf á
hendur, bæði til þess að
dreifa leiðindunum og svo
vegna fjárhiagsins. Fór hún
þá ráðökona til Hallgríms
Jónssonar. Var hann ekkju-
maður og einn síns liðs. Þar
leið Hólmfríði vel, eftir getu
Hallgríms, sem var orðinn
roskinn og ilítt fær til vinnu.
Síðustu árin var hann sjúk-
lingur, og stundaði hún hann
meðan kraftar hennar
leyfðu. 1 fyrra
Elliheimilið, og rétt fyrir
jólin í vetur andaðist hann.
i Hólmfríður heimsótti hann
alítaf einu sinni í viku. Ég
veit, að þeir sem dvalizt hafa
á Elliheimilinu hafa stundum
En þótrt hún léki sér þann-
ig að minningum liðinna ára,
var hún engan vegimi and-
lega hrum. Hún hélt sér vel
andlega og ilíkamlega, sagöi
vel frá og var stálminnug,
einkum á gamla tímann. Og
þótt hún væri með hugann
vestur á Pattreksfirði hjá
Sigurveigu dóttur sinni og
barnabörnunum og hjá Mar-
gréti dóttur sinni og börnum
hennar, var hún samt engan
veginn eins jarðbundin og
margt igamalt fólk er. Ég
, , ^ held, að hana hafi órað fyrir
for hann á þv£, ag áfanginn væri á enda.
Fjórum dögum áður en hún
veiktist var hún stödd heima
hjá mér. Talið barst að ævi-
sögu hennar, sem þá var full-
slkráð. Hún var ánægð með
bókina, en taíldi óvíst að sér
að lesa hana á
séð gráhærða konu hverfa auðnaðist
inn í Elliheimilið. Konam var preniti.
lítil vexti, kvik í hr-eyfingum, Frú Hólmfríður var mikil
bein í baki og djörf á svip. kona og merk og afkastaði
Hún var föl í andliti og fín- miklu dagsverki.
gerð, augun grá og greindar- Blessuð sé mdnning hennar.
leg. Allt af var hún vel og Elinborg Lárusdóttir.