Alþýðublaðið - 13.02.1948, Blaðsíða 1
r
Vr 160 km. hœð
Þessi mynd var tekin af sjálfvirkri kvikmyndavél, sem
kómið var fyrir í V—2 þrýstiloftsflugu, og skotið var upp
í New Mexico. Myndin var tekin úr 160 km. hæð, og sýn-
ir hnattmynd jarðarinnar. Dökki bletturinn, ofarlega til
vinstri, er Kal'forníuflói.
Bretar hvaffir fil að berja niður
dýrtíðina af sjálfsdáðum
--------------*—------
Cripps biður framSeiðeodur og heiíd-
sala um að lækka verðlagið.
--------------*-------
SIR STAFFORD CRIPPS skýrði frá því í neðri deild
enska þingsins í gær, að brezka stjórnin hefði skorað á
alla framleiðendur og heildsala í landinu að lækka verð-
Lag og takmarka gróða af frjálsum vilja. Sagði Cripps, að
þetta væri nauðsynlegt í samræmi við það, að laun verði
ekki hækkuð frekar, svo að dýrtíðinni verði haldið í
skefjum. Kvað Cripps stjórnina miklu fremur æskja þess,
að þetta megi verða með frjálsu átaki þjóðarinnar allrar,
án þess að nauðsyn reynist að fyrirskipa svo með lögum.
Cripps sagði, að í þessu máli
reyndi á sjálfar máttarstoðh'
lýðræðisins, er stjómini skor-
aði á þjóðina að stemma sjálfa
stigu við dýrtíð'inná, sem ella
munidi verða allri viðreisn
Bretai hin hættulegasta.
Þær ráðstafaniir, sem stjóm-
in Ihefur gert eftir styrjöldkia
til þess að di'aga úr dýrtíð'inni,
Ihafa haldið aftur af henni að
miklu leyti, svo að verðbólgan
hefur ekiki orðið igersamlega ó-
viðráðanleg. Nú þyrfti hins
vegra frekari átök, séxstaklega
af því að verðlag hefði hækk
að og kröfur væru uppi imi
hærra fcaup. Vildi Cripps, að
framleiðendur og heildsailar
ladkfcuðu af ejá'lfsdáðum verð-
lagið, svo að kauphækikanir
yrðu óþarfar.
Cripps viðurikenndi, að
gróði sumra framleiðenda
hefðd verið óhóflega mikiIO:, þar
sem þelr hefðu lagt á hæsta
verð, sem leyft er, án 'tiiHits til
kostnaðar við framileiðs'luna.
Kvað hann verðlag víðá geta
lækkað án tjóns fyrir framleið-
enidiur.
Lofcs benti ráðlierrann1 á, að
engin ein stétt þjóðfélagsins
mætti bæta kjör sín mieira en
HHgur$inr i»ingeyitigur bæfti rost sitt
í 4@® jm. Wgusundi um I® sek.I
FIMM MET voru sett á sundmóíi Ægis í Sundhöliinni í
gærkveldi og í íveim greinmn syntu margir undir gömlu met-
unum. Var höllin troðfull og mikill fögnuður yfir hinum ágæía
árangri.
Úrslit í einstökum grein-
um voru sem hér segir:
300 m. skriðsund karla:
1. Ari Guðmundss,. Æ, 3:47,6
(Nýtt íslandsmet).
2. Ólafur Diðriksson, Á, 4:08,5
3. Theodór Diðrikss., Á, 4:25,9
Gamla metið átti Jónas Hall-
dórsson, 3:51,9 mín.
í metsveit ÍR voru: Ólafur
Guðmundsson, Atli Steinars-
son, Guðmundur Ingólísson og
Sigurður Helgason.
Gamla metið átti Ægir á
5:55,5 mín.
Áhorfendur kvörtuðu nokk-
uð undan því, að loftið væri
þungt í sundhöllinni.
Rússnesk tónskéld
fá áminningu!
Þar á meðaí Pro-
kofieff og Shosta
kovich.
MIÐ ST J ÓRN kiommún-
istaflokiksins í Moskvu hef-
ur alvarlega ávítað mörg
helztu tónsfcáiM Sovétrfkj-
anna, þar á meðal Shosta-
kovich og Prokofieff, sem
nú eru almennt taldir meðal
fremstu núIifarMi tónskálda
heimsins.
Miðstjómin ávíitaði tón-
sfcáldim fyrir að semja tón-
list, sem væri ,,óvið£elldin“
fyrir hina 'lýðræðislegu
rússniesku þjóð!
Vetrarsíid fyrir 13 milijónir fiulí
út í janúarmánuði
----------—«-------
Ötflutniogurinn í mánuðinom varð
meiri en innflutningurinn.
----r--♦--------
AFURÐIR VETRARSÍLDARINNAR voru fluttar út fyrir
13 miUjónir króna í janúarmánuði og varð verzlxnrarjöfnuður-
hm í þeim mánuði hagstæður um 2,4 milljónir króna. Er þettai
mikil breyting frá því í íyrra, er verzlunarjöfnuðurinn í þess-
um sama mánuði vax óhagstæður um hvorki meina né minna
en 32 milljónir.
100 m. skriSsimd drengja:
1. Helgi Jakobsson, ÍR, 1:13,9
2. Georg Franklínss., Æ, 1:15,7
3. Jón Árnason, ÍR, 1:17,9
200 m. baksund karla:
1. Guðm. Ingólfsson, ÍR, 2:52,7
(Nýtt íslandsmet).
2. Egill Halldórsson, ÍR, 3:16,9
3. Rúnar Hjartarson, Á, 3:20,3
Gamla metið átti Jónas Hall-
dórsson, 2:57,2 mín.
50 m. bringusund kvenna:
1. Þórdís Árnadóttir, Á, 43,3
(Nýtt íslandsmet).
2. Anna Ólafsdóttir, Á, 43,6
3. Lilja Auðunsdóttir, Æ, 44,4
í riðli vann Anna Þórdísi og
syntu bóðar á 43,8, en Lilja
vann annan riðil á sama tíma,
43,8, en gamla metið var 43,9,
og átti það Sigríður Jónsdóttir,
KR. Þær syntu svo þrjár til
úrslita með áðurgreindum ár-
angri.
400 m. bringusund karla:
1. Sigurður Jónsson Þingeying-
ur 5:57,7.
Sigurður synti einn og
hnekkti fyrra meti sínu, sem
var 6:07,6 mín. Er þetta ein-
stakt afrek, að bæta metið um
10 sek. án samkeppni.
100 m. skriðsund kvenna:
1. Kolbrún Ólafsd., Á, 1:20,3
Synti ein, og er tíminn aðeins
1,1 sek. lakari en metið.
3x50 m. boðsund drengja:
1. Sveit Ægis 1:52,6
2. Sveit Ármanns 1:55 2
p. Sveit ÍR 2:00,5
4x100 m. bringusund karla:
1. Sveit ÍR 5:28,4
(Nýtt íslandsmet),
2. A-sveit Ægis 5:36,0
3. B-sveit Ægis 6:03,8
önniur, því a@ þá miundu hinar
eðlilega rísa upp og heimta
sambæril'agar fcjai'abætur.
Troman íagnar
verðlækkonbini
VERÐLÆKKUNIN í Banda
rikjunum er sfcref í rétta átt,
að því er Truman forseti sagði
við blaðamjenn' í Washin’gton í
gær. Virðist almennit vera tal-
ið þar í lanidi, að þessi lækfcun
sé aðeins eðlileg leiðrétting á
verðlaginiu, sem var orðdð ó-
eðlilega hátt, en ótti um að
kreppa sé á ieiðinni er lítáll.
Truman sagði, að verðbólgu-
vandamálið væri áfls elkfci
leyst, þrátt fyrir þessar lækík-
anir, og yrði þjóðin að halda
áfram að berjast við dýrtíðina.
Mjólkurskömmiun
í dag -v
MJÓLKIN verður skömmt
uð í dag, og verður skammt-
urinn aðeins hálfpottur fyrir
hvern skömmtunarmiða, sem
hljúðar upp á þennan dag.
Mjólkurbílunum gekk ferð-
Megnið af þeim 13 milljón-
um, sem þegar hafa fengizt
fyrir selda vetrarsíld, var fyrir
síldarmjöl, eða samta'ls níu
milljónir. Af því keyptu Hol-
lendinigar fyrir 3,3 milljónir,
Bandaríkm fyrir 2,9 milljónir
og Danir fyrir 2,6 milljónir.
Síldarolía var flutt út fyrir 2,8
milljónir, og fór það allt til
Rússlands. Aufc þess var seld
ísuð sild til Þýzfcalands fyrir
rúmlega milljón pg freðsíld til
Norags fyrir 300 000 fcr.
Auk síMarinnar var fluttur
út freðfkfcur fyrir 10,8 millj-
ónir, miest til Bretlands og
Tékikóslóvafcíu. Lýsi var flutt
út fyrir 4,2 milljónir, mest til
Bandarífcjainna. Loks var is-
fisfcur fyrir 4,2 mLHjónir og
nökkuð af saltfisfc.
Heildartölur janúarm'ánaðar
verða því: Innflutnángur 34,2
milljónir og útflutningm- 36,4
millj. I fyrra voru sömu tölur
fyrir janúar 41,1 milíljóna inn-
fiutningur, en aðeins 9,5 millj.
útfiutningur.
in til þæjarins mjög illa í
gær, vegna hinna miklu snjó
þyngsla.