Alþýðublaðið - 13.02.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.02.1948, Blaðsíða 5
Föstudagur 13. febrúar 1948 ALÞÝÐUgEABSÐ 3 ÞAÐ er engum örðugleik um bundið að sjá fyrir, að yfirlýsingin um hina svo nefndu frjálsu stjórn í Grikk landi getur valdið háskaleg- um vanda í alþjóðamálum. Öll stórveldin eru að verkd í Grikklandi. Sovét-Rússland reynir vegna stjórnmála- legra hagsmuna sinna. að þja-ppa s-aman og treysta stuðningsríki sín á Balkan- skaga og vegna hernaðarlegra hagsmuna að nálgast Miðjarð arhafið. Bandaríkin hafa á- kveðið að hjálpa Grikkjum með kenningu Trumans og áætlun Marshalls. En Bretar hafa áður reynt að aðstoða Grikki við endurreisnina og hafa hagsmuna að gæta varð- andi siglingaleiðir á Miðjarð- arhafi. Hagsmuhir allra mæt- ast í Grdkklandi, og það,þarf ekki mikið til að fá þá til að rekast á. En hér ætla ég ekki að ræða mikið um þennan varhugaverða möguleika, einungis af þeirri einföldu ástæðu, að allir ge-ta séð hann. Bretar verða fyrst að gera sér ljósa grein fyr-ir því, hvernig málum er komið, og þá hygg ég ráðlegast að taka Grikkland sjálft fyrir til at- huguna-r. Erfiðleikarnir eiga sér djúpar rætur. Landfræði- legar aðstæður eru á þann veg, að þetta li-tla land eyja og útskaga þróar einstak- lingshyggju og smáa sjálf- stæða flokka. Enginn nema Grikki, sem skil-ur þá til fulls, gæti talið þá hafa rétt fyrir sér. En ég tel, að það, sem B-retar geta gert, sé að á- kveða fyrir sjálfa sig hvernig ber að mæta vandamálinu. Þar til kemur að gera ein- falda þessa uggvænlegu þró- un mála. Mér virðist, að fernt verði -að ger-a. Hið fyrst-a er að stöðv-a borgarastyrjöldina, sem nú er háð í Epirus; ann- að er að hindra verður, að hinn stjórnmálalegi kurr, sem útbreiddur. er í landinu, brjótist út -á nýjan leik í styxjaldarástandi, og er það verkefni fyrir lögreglu eða her; þriðja er, að Grikkir verða að fá styrka stjórn; og að lokum verður að reisa við fjármála- og atvirinulíí lands- ins. Sé ekki ráðizt í að leysa öll þessi vandamál, má skjó-tt búast við innbyrðis kurr í landinu, sem breiðist út þar til nágrannaríkin flækj- ast inn í, þá stórveldin og síðást allur heimurinn. Bret- ar verða 'að reyna- að skilja Grikki svo sem framast er unnt. Og ég hygg, að hlut- verkið' sé ekki alveg von- laust, af því að' bali við alla þessa stj órnmálalegu ólgu, bíóðhefndir og efnahagslega öirðugl-eika er harðger og traust bændastétt og virkir og hugvitssamir iðnaðarmenn og verzlunarmenn í borgun- um. Þ-að er auðvelt eins og nú standa sakir, að koma af stáð óeirðum, en ég hygg, að það yrði allmjög örðugra, ef kjarni grísku þjóðarinnar fengi að sýn-a hvað hann gæti. Það ætti að vera fxemur auðvelt að stöðva bardagana umhverfis Konitza, svo fremi að ekki sé of mikið hlutazt til um þá af norðlæga-ri ná- grönnum. Koriitzasvæðið er ekki hentugasti staðurinn til þess að brjótast inn í Grikk- land. Sá staður hæfir -betur til þess að h-alda bardögun- um í fjarlægð frá fulltrúum sameinuðu þjóðanna í Salo- niki en til þess að stofna þar ósvikna stjó-rn á grísku landi. Sannleikurinn er sá, að gríski herinn hefur áður bælt niður upprei-snir næstum því eins örðu-gar viðfangs og þessi er, og engin ástæða er til að ætla, að honum verði þessi til muna þyngri í skauti. En þótt eldurinn væri slökktur, er verkið aðeins hafið. Næst væri, og það væri erfitt verk, að halda því á- fram. Til þess þarf festu og þolgæði, og það mun ekki taka aðeins vikur heldur ár. Hið eina, sem önnur ríki geta gert, er að koma þessari þró- un af stað, en er frá líður, verða Grikkir að taka við, og þeir eru um það færir. Vitaskuld er þriðj-a vanda- málið enn meira verkefni fyrir Grikki sjálfa, það að mynda trausta stjórn, enda er það hið vandasamasta af þeim öllum. Mig -langar ekki til að ræða átökin í grísku stjórninni. Að mörgu leyti er hún ekki heppilega saman sett, en vilji til samheldni eykst, og sennilega verður 1 svo með-an barizt er. Og eftir að bardcgum er lokið, fer það aðallega eftir stjálfstjórn stjórnmálamannanna og á- framhaldandi vilja til þess að -taka inn í stjórnina þau vinstriöfl, sem virða stjórnar- skrána. En vert er að geta þess, að slík öfl eru til; og þess er einnig vert að geta, að auðveldara verður . að halda reglu, ef hún kems-t einhvern tíma á. Og þá verða manna- skipti á stjórnmálasviðinu ekki eins hættuleg, ef stjórn- in í heild verður ekki snúin út af laginu. Hið síðasita sérstaka vanda mál Grikklands -— að koma efinahagsmálum þjóðarinnar í viðunandi horf — er einnig örðugt viðfangs, en þó tel ég það ver-a framkvæmanlegt. Grikkland er fátækt land. Milljónir dollara hafa streymt þangað frá því að stríðinu lauk, >en þrátit fyrir það e-r verðbólga í landinu. Og I a n db ú n aðarframl e iðsl a n hefur minnkað vegn-a óeirða ií sveitunum. Allt er þetta 1 raunasaga, en grundvallar- síyrkur Grikkl-ands hvílir á sama eiginleikanum og þrek allr-a annarra þjóða — á þraut seigju og líugvitsemi fólks- ins. En fyrs-t í stað verður að hjálpa Grikkjum. Efna- hagsle-g viðreisn og jafnvægi næst ekki án * aðstoðar er- lendis frá. Og þetta á við í mismunandi ríkum mæli um öll hin vandamálin, sem ég hef getið um, og þá kom- um v,ið afitur að -hinum al- þjóðlega hagsmunaárekstri, er ég minntist á í upphafi. Ég verð að ætla, þegar at- hugað hefur verið það, sem nauðsyn ber til að gera í Grikklandi, að menn eigi auðveldara með að skilja hvað 'erlend- ríki gejti gert vairðandi það. Aðeins er til eitt ráð fullnægjandi viðvíkj andi bardögunum við Kon- itza, og það er að allar aðrar þjóðir láti þá -afskiptalausa. Sé þar -ekki um nein erlend afskipti ,að ra;ða muriu þeir HÉR fer á eftir grein eft ir Walter Taplin um vanda mál Grikklands og afskipti síórvaldanna af því. Höf- undur telur, að úr vöndu sé að ráða í þeim málum og getur um hagsmunaá- rekstur stórveldanna í Grikklandi. Greinin birt- ist í enska útvarpstímarit inu ,,The Listener“. Markos Þetta er Markos „marskálkur", eins og hann kallar sig, for- ingi kommúnistíska uppreisnar hersins á Grikklandi og for- ustumaður uppreisnarmanna- stjórnarinnar. Réttu nafni heit ir hann Markos Vaphiadhes og er sagður eiga allævintýralega íortíð. brátt taka enda, Auðvitað er engin trygging fyrir því, að riágrannaþjóðir Grikkja að norðan láti þá afskiptalausa. Eigi að síður langar þær sýni lega ekkert til, að sönnuð verði á þær sök, og nú er unt að hag-nýta alþjóðieg afskipti með sömu afleiðingum, og það hefur einnig v-erið gert. Með limir hinnar -séfstök-u nefnd- ar sameinuðu þjóðanna í Balkanmálum eru þegar komnir að niðurstöðu, o-g sögðu þeir í skýrslu til Lafce Succes, að kveðja ,yrði alls- hérjarþing-ið ti-1 sérstaks fund -ar, ef nokkuð ætti að breyt- ast til bóta.í Grikklandi. En gerum ekki þeg-ar ráð fyrir afskiptum sameinuðu þjóðanna. Áður en til þess kemur, lend-ir í hinu mesit-'a öngþveiti í Grikklandi. Spurningin er blátt áfram um það, hvort senda eigi brezka.og ameríska heri til þess að berjast í Gr.ikklandi. Það er aðeins til ein leið til þess að komast hjá því, en það er, a-ð áður en erlendir herir kom.a á vettvang væru hinir látlausu bardagar af- staðnir. Það ge-tur verið að gríski her.inn beri sigur úr býtum -af eigin rammleik. Myndi það auðvitað verða heppilegasta lausnin á málinu fyrir alla. En ef erlendur her- afli er notaður, þá er hætta á að þátttaka hans verði notuð af nágrönnunum, að norð- an og jafnvel Sovét-Rúss- landi sem afsökun til opin- berrar liðveizlu v.ið uppreisn armenn. En verði erlendur lið-safli ekki noitaður er hætta á að uppreisnarmenn geti með leyndri hjálp bugað stjórnarherinn. Ég Iæt ekki sem ég þekki lausn þessa vandamáls', en ég hygg að það sé nauðsynlegt að ráða fram úr bví sem -nokkurs kon ar álþj-óðamáli". Þá skal litið á önnur atriði þessa máls, fari svo að efna- hagur Grikkj-a b-atni og gríska stjórnin verði traustari veg-na aðstoðar u>tan frá. Það er auðvitað, -að þá verða þungar byrgða-r lagð-ar á berð-ar Bandaríkjamönnum. Mikið felr eftir því hveirsu langt B-andaríkin vilja ganga og hve miklir möguleikar eru fyrir beinni íhlutun. Tilgang- urinn með Marshalláætl.un- inni er sá að tryggja frið í Evrópu með ef-náhagslegri -aðstoð og með ýmis konar uppbyggingu^ sem við kom- andi ríkisstjó-rnir eiga að hafa samvinnu um, í s-tuttu máli, á f-riðsamlegan hátt. En það ér engin I,eið*að komast fram hjá þeirri staðreynd að Truma-ns k-enningin verkar ekki í Grikklandi án hernað arlegrar aðstoðar. Hvernig þing Bandaríkjanna v-erðu-r fengið til að viðurkenna þá staðreynd, þótt forsetinn eyddi jafn mörgum orðum um það og í kosningabarátt- unni, veit ég ekki. Af því, sem áður var frá skýrt leiðir-annað mikilvægt atriði og það er einiiig við- sjárvert. Sannleikurin-n >er sá að á' >engan hátt er hægt að' vera viss um að Grikkl-ands- psvarnadeiiar IngóSfs í R-eykjavík verður haldinn sunnudaginn þ. 15. fehr. í Oddfellowhúsin-u uppi kl. 5 e. h. Venjul-eg ’aða-lfundarstörf ás-amt umræðum um slysavarnamál. — Kvikmyndasýn-ing. — Félagar fjölmennið. STJORNIN. málið verði leyst -með valdJ og -auðæfum Bandaríkjanna. Stefná Bandaríkjanna gagn- vart Grikklandi er mjög ó- kenningunni lýkur í júní Grikkja samkvæmt Trumans kenningunn-i líkur í júní næst komandi, og engin trygg ing er fyrir því að hún verði endurnýjuð svo rétt fyrir for setakosningarnar. I þriðja lagi, og það er lakast, >er það, að bandarískur her, sem til- tækileg-ur >e-r til 'að senda til Grikklands, jafnvel þótt þi-ng ið samþykkti það, er mjög lítill, vegna hinnar fullkomnu afvopnunar Bandárikjanna. Og svo að vitnað sé í Walter Lippm-ann, er það mjög fávísleg stefna, að hætta nokkru af - herafla landsins, án þess að vera við búinn því að endurnýja hann eftir þörfurn, svo að hann geti unnið verk sitt. Þessi 6-- vissa ríkir í stefnu Bandaríkj- anna, og hversu mikl-a trú sem menn hafa á því, að Bandaríkin hitti á að ger-a það, sem við á, áður en lýkur, geta þeir alls ekki verið viss- ir um það, eða þá það, að þeir hefjist handa fyrr en um seinan. Þetta >gérir það að verkum, að seinast verður að leita rfcil ■ Breta af öllum samein.uðu þjóðunum. Hið stórvægileg- asta, sem leitt getur af Grikk landsmálinu gaghvart sam- einuðu þjóðunum er það, a'ð það færir þá stofnun a-ugliti til -auglitis við framtíð sína. Komi það í Ijós, að þær geti ekki vegna andstöðu Rússa eða af annarri ástæðu ráðið fram úr Grikklandsmálunum, yrði strax borin fram krafa um algera endurskipulagn- ingu.Geti alþjóðastofnun ekki ráðið við jafn háskalegt mál og Grikklandsmálið er, sé ég ekki neina knýjandi nauðsyn til þess að hún haldi áfram að starfa með sama íyrir- komulagi. TJtlitið er skuggalegt, en bá-gast -er, að bráður háski í alþjóðamálum stafar af borg- arastyrjöldinni í Grikklandi. Ég hef reynt að greiða málin sundur og að halda mig við meg'inatriði, -en þau eru s-amt nógu örðug viðíangs, og nema því -aðeins -að óvænt breyting tiil hins betra sé í. nánd, munu Bretar verða að snúast við eftirfarandi spurn- spurningum: Eru Bretar reiðubúnir til að samþykkja að herafli frá Banda-ríkjun- um verði sendur til baráttu í Grikklandi, og jafnvel styrkja hann með eigin liði? , Eru þeir reiðubúnir að s-am- þykkja beina íhlutun (með eða án sameinuðu þjóðanna) til þess -að tryggja fasta stjórn og sjá um, að heilbrigðri stefnu í efnahagsmálum verði fylgt? Hafa þeír stefnu til að setja á oddinn, ef stuðningur Bandaríkjanna við Grikki verður afnuminn eða minnkaður svo, að ekki gagni? Eru þeir reiðubúnir tií að taka sameinuðu þjóðirnar til fullkominnar end-urskipu- lagningar með eða án Rússa, til -þe-ss að gera þær að ár- angursríla-i stofnun? Það er sennilega vissara að liafa svör á reiðum höndum við þessum spuningum. Skrifstofa Þjóffræknjsfélagsins verður fyrst um sinn opin á hverjum þriðjudegi kl. 10—12 fyrir hádegi. Skrifstofan er x þjóðleikhúsinu, gengið inn frá Lindargötu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.