Alþýðublaðið - 13.02.1948, Side 3

Alþýðublaðið - 13.02.1948, Side 3
Föstudagur 13. febrúar 1948 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Framleiðir M! 'SíMk 'V v '; ■; >■ ffiSB PiinningarorS: Séra árns Þórarinsson HaidiS voiziur MAÐUR á hvítum hesti kemur í Ijós fram undan Hamargarðinum og ber fóta- stokkin ótt og títt. Hann er orðinn seinn fyxir á fjörunnd, og lætur hestinn valhoppa vestur leirana. Þarna er á fexð sóknar- presturinn, séra Árná Þórar- insson á Stórahrauni, og hann er á leið til messugjörð ar að Miklaholti. — „Sæl verið þið, elskurnar mínar“, segir hann um teið' og hann ríður í hlaðið; kast- ar taumunum fram á makk- ann á ,,Kol“ og rennir sér af baki. Síðan heilsar hann hverjum fyrir isig — og hús- bændunum með kossi, — eins og siður bændafólks í sókn- inni er; gengur því næst í bæin-n og þiggur góðgerðix, og hel-dur uppi fjörugum1 og fróðlegum viðræðum meðan hainn stendur við. Margar slíkar mi-nningar frá uppvaxtarárunum koma mér í huga, þegar ég minnist komu séra Árna á heiimili fóst urforeldra núnna í Hausthús um, er hann var á leið til guðisþjónustuhalds í Mikla- holtskirkju. Það var alltaf hressandi, en um leið ljúfur blær, sem fylgdi komu hans. Og hversu oft, sem hann kom, varð koma- hans aldrei hversdags- leg — og þó var ekkii hvers- dagslegri né hispurslausari rnann að fin-na í byggðarlag- inu, en sér Árna- Han-n var enginn sýndarmaður né teprulegur guðsorðagjálfrari, sem' þéraði nágrannana af því að hann var presturinn þeirra. Hann var einarður og hreinskilinn, en ekkert var fjær eðli hans en hroki og stærilæti. Séra Árn-i var alþýðu.vin- ur, hafðii ríka samúð með þeim minnimáttar og gat hitnað í hamsi, ef þeir voru órétti beittir. Oft vitnaðii hann til íslenzku alþýðu- menningarinnar, bæði í stól- ræðum og ei-ns í ævisögu siinni, og alþýðufólkinu, sem hann umgekkst á lífsleiðinnd þakkaði hann fyrst og fremst manndóm sinn, menntum og trú. „Alþýðan býr yfir meiri ispeki og vísdómi, en alli-r háskólar veraldariinnar“, var orðtæki séra Árna. Og hvort sem hann hefur meinrt þetta í bókstaflegum1 ■ skiln- 5ngi eða ekki, var það vísit 'að hann mat alþýðttna mikils og taldi sjálfan ság til hennar. Allir þessir eiginleikar séra Ár.na Þórarinssonar, ásamt miklum gáfum, skörpui minni og framúrskarandá frásagn- arhæfileika, gerðu persónu- leika - hans minniissrtæðan hverjum þeim, sem kynnrtist honum — ekki sízt þeim, sem kynnrtust honum ungir, og hlustuðu á orð hans af and- ’akt — næstum ofvæni —. Fyrir því urðu komur hans á heámilin í sókninni aldrei hversdagslegar. Séra Árni var orðinm aldr- aður maður, þegar ég minn- og samkvæmi ykkar að Hótel Ritz. Höfum salakynni, er rúma allt frá 10 upp í 140 manns. Fjölbreyttur og g'óður matur. Pantið í síma 1385. Hófel RITZ Séra Árni Þórarinsson. ist hans fyrst; — komiinn hátt á sjcrtugs aldur. En hann var þjónandi prestur í mörg ár eftiir það, og ég tók ekki efrt- ir því þá, að hann væri orð- inn svo gamall. Það var eng- in ellid'áþra í augum þeim, er ég mætti við altarið í Mikl-aholrtskirkj u fermingar- vorið mátt, en það var sama ánið og séra Árni lét af prest embærtti, þá kominn á áttræð isaldur. Og raunar varð séra Árrni ekki gamall fyrr -en fyr- ir rúmu ári síðan. Þangað til virtist andlégt fjör hans ó- breytt, og hann var em; frár á færti og líkamlega hrauBtur' fram á síðustu ár. Séra Arni var fæddur 20. janúar 1860 að Götu í Hruna- mannahreppi, og var því ný- lega orðinn 88 ára þegar hann lézt 3- febrúar síðastlið inn. Hann ólst upp í Árne-s- sýsliu og dvaldi þar, unz hann fór til Reykjavík-ur í skóla- Hann lauk s.túde-ntsprófi ár- ið 1884 og guðfræðinámi lauk hann 1886 og vígðist sama ár til Miklaholtspresrta- kalls, en þar var hann þjón- andi pxestur í hartnær hálfa öld eða rtil 1934 er hann lét af embættí. Prófastur var hann í Snæfellsnesprófasts- dæmi frá 1923 þar itil hann lét af presrtskap. Eftir að sér-a Á-rni tók við embætrti, sem ungur prestur fyrir vestan, hóf hann jafn- framt búskap í Miklaholti, og bjó hann þar í nokkur ár. Upp frá því r-ak hann allrtaf búskap jafnframt prestskapn um, og hafði stórt hetimili. Um skeið bjó hann á Ytri-Rauða- mel, en lengsit af' á Stó-ra- hraurii í Kolbeinsstaða- hreppi. Árið 1895 kvæntist séra Árni eftirlifandi konu sinni, frú Elísabeti Sigurðardóttur frá Syðra-Skógarnesi, ogeign uðust þau 11 börn, sem öll eru á lífi. Var sambúð þeirra hjóna ástrík, og heimili þeirra bar á sér myndarbrag. Þótrti gestum gott hjá þeim að dvelja, enda var jafnan mik- il gesrtakomia á beimili prest hjónanna- Bar þar ekki^ sízt 1 í'álfstæðisflokk’ íhaldsblað leggur kommúRÍsfum til upp loginn róg um Helga Hannesson ÞJÓÐVILJINN birti í fyrradag rætna og soralega árásargrein á Helga fíannes son kennara á ísafirði, þar sem honum er brigzlað 'ura allt milli himinis' og jarðar, kallaður Júdas og sakaður um að hafa verið á launum hjá Eggert Claessen, fr-am- kvæmdastjóra- Vinnuveirt- endafélags íslands í fyrra- sumar, er hann heimsótti nokkur verkalýðsfélög úti um land á vegum Alþýðu- flokksins. Það er ekkert nýtt, að Þjóðviljinn far,i með slíkar og þvílíkar lyga-r um rhérm og málefni. En það er sví- tll rausn og Ijúfmannleg fram koma prestfrúarinnar, sem þrártit fyrir stórt og umfangs mikið beimili, gaf sér jafnan tóm til að si-nna gestum sín- um. Frú Elísabet var í senn sköruleg, stjórnsöm og góð húsmóðir, og rnild og kær- leiksrík kona, sem sóknar- börnunum þótti vænt um og báru virðingu fyrir. Hjúum sínum og öðrum, sem á heim ilinu dvöldu^ var hún sem bezta móðiir, enda varð pre'sft- hjónunum vel rtdl hjúa. Þegar séra Árni lét af (B’rh. á 7. síðu.) inn, að þetta rógblað komrn. únisrta skuli hafa getað prent að slíkan óþverra upp úr einu blaðii hans úti á landi. Grein- in birtist nefnilega upphaf- lega í ,,Ves;turlandi“. AÐALFUNDUR Vélstjóra- félags Akureyrar va-r nýlega haldinn. í stjórn voru kosnir: Tryggvi Guimlaugsson, for maður, aðrir í srtjórninn-i eru Stefán Snæbjörnsson og Páll Jóhannsson. INTERNATIONAL ELECTRIC COMPANY allar tegundir rafmagnsheimilisvéla, svo sem kæli- skápa, eldavélar, strauvélar, þvottavélar, ryksug- ur o. þ. 'h. Allar smærri rafmagnsvörur, svo sem perur, flu- oreseent Ijósaútbúnað og alls konar raflagninga- efni. WESTÍNGHOUSE er -einhver stærsta og þekktásta raftækjaverk- smiðja í heiminum. WESTINGHOUSE vörur eru viðurkenndar að gæðúm. WESTINGHOUSE vörur eru ódýrar sökum fjöldaframleiðslunnar. Útvegum rafniagnsheimilistæki og aðrar rafmagnsvörur frá WESTINGHOUSE með skömmum fyrirvara gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. ISL. SAMYINNUFELAGA

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.