Alþýðublaðið - 13.02.1948, Qupperneq 7
Föstudagnr 13. febrúar 1948
ALÞYÐUBLAÐIP
7
Bœrinn í dag.
Minrilngarorð
Hiarik Haraldsson
Næturlæknir er í Lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í Lyfjabúð-
xnni Iðunn, sími 1911.
Dngbarnavernd Líknar
Templarasundi 3 er opin
þriðjudaga, fimmtudaga og
föstudaga kl. 3.15 — 4. Fyrir
Barnshafandi konur mánudaga
og miðvikudaga kl. 1—2.
Húnvetningafélagið
heldur tíu ára árshátíð sína
í Si álfstæðishúsinu þriðjudag-
inn 17. febrúar næstkomandi
og hefst hún með samdrykkju
kl. 7,30. Er öllum Húnvetning-
um í Reykjavík heimil þátt-
taka.
Gjafir og áheitir
í Skrúðasjóð Kvenfélags Hall
rímskirkju: Jarþrúður Benharðs
dóttir 50 kr. Önefndur 50 kr.
ÞANN 9. desember s. 1.
vildi það sorglega slys til, að
Hinrik Haraldsson, sjómað-
ur, Langeyrarvegi 7, Hafnar-
firði, féll í skipakví í Eng_
landi og drukknaði.
, Hinrik var mjög dugandi
S. Þ. 50 kr. R. S. 50 kr. Beztu sjómaður á ferskasta aldurs-
þakkir. Fyrir hönd
Stefanía Gísladóttir.
sjóðsins
Félagslff
GUÐ5PEKIFELAGIÐ.
Eeykj avíkurstúkufundur
verður í kvöld. Hefst
hann kl. 8,30 í húsi fé-
lagsins. Andrés Andrés-
son segir frá ýmsu dular-
fullu, sem hann sjálfur
hefur reynt. Gestir eru
velkomnir.
SKIÐAFERÐIR að Kolviðar-
ihóli um helgina: Lau'gardag
M. 2 og 6 og surmuidag kl.
9 f. h. Farmiðar o-g gistin'g
»elt í IR-húsinu í kvöld kl.
8—9. — ATH. Að igefnu til-
'efni skal það tekið fram, að
fólk, sem ekki kaupir gist-
irugu á föstud., getur ekki
vænzt að fá gisitingu á Kol-
viðai'hóli um helgai’.
Skíðadeildm.
_2 ÁlRMENNINGAR!
M'ámsk'eiðið í fimleilc-
am fyrir ungar stúlkur
yg byrjendur hefst í
kvöld Id. 9 í dþróttahúsinu.
Öhurn er heimi'l þátttaka.
Skiifstoían er opin frá kl.
8—10. Sími 3358.
Stjóm Ámianns.
SKÁTAR 15 ára og
ddri. — S'káðaferð á
(norgun kl. 2 og kl. 6.
*- Fanniðar í Skáía-
IieimiIin'U í kvöld tol'. 6—7.30.
skeiði, fæddur 25. desember
1909. Hann hafði í fjölda
mörg ár stundað sjómennsku
og ávallt getið sér bezta vitn-
isiburð, bæði hjá yfirmönn-
um sínum og öðrum skipsfé-
lögum. Hans er því mjög
saknað af þeim, og senda
þeir honum hlýjar vináttu-
kveðjur, með þakkir fyrir
goitt sanrstarf.
Hinrik var kvæntur ágætis
konu, Kaitrínu Hildibrands-
dóttur, og áttu þau þrjú ung
börn. Að henni og bömunum
er kveðinn þimgur harmur
við hið snögglega fráfall
makans, föðurixrs og fyrir-
vinnuxmar. En þessi þungu
örlög eru búin svo -mörgum
heimílum þeirra, er sjóinn
sækja.
Foreldrar Hinriks, Harald-
ur Schou og Valgerður Páls-
dóttir, eru ættuð frá Breiða-
firði, en fluttust til Hafnax’-
fjarðar 1928 ásamt sínu
skylduliði og hafa búið hér
síðan. Þau eru orðin öldruð
og slitin að kröftum, mestu
myndar- og gæðahjón, sem
öllum er vel til, er kynnzt
hafa.
Jarðneskar leifar Hinriks
sál. verða jarðsungnar í dag
frá íríkirkjunni í Hafnarfirði.
— Við öll, sem þekktum Hin-
rik sál., kveðjum hann með
söknuði og hlýjum huga,
Ekkju hans, börnum, foreldr-
um og öðrum aðstandendum
voittum við innilegustu hlut-
tekningu og dýpstu samúð,
og vonum, að þeim megi öll-
um veitast huggun og styrk-
ur á þessari reynslunnar
stundu frá honum, sem sefar
tregann og græðir sárin, en
minningin um myndarlegan
og góðan ástvin lifir.
Hafnfirðingur.
Gjöf
í Áheitasjóð Þuríðar Ólafs-
dóttir frá L. T. 25 kr. Beztu
þakkir. S. G.
Séra Árni Þórarinsson
Framhald af 3. síðu.
prestskap, brá harrn búi á
Stórahrauni og fluttist til
Reykjavíkur ásamt frú Elísa
beiti konu sinni, en þair eru1
öll börn þeirra búsett nema
ein dóttirinn, sem býr nbxð-
ur í Skagafirði.
Fyrstu árin eftir að hann
lét af embætti fór hann þó
oft á sumrin vesitur í prest'a-
kall sitt til að hitta gamla
kunningja, en þá átti hann
marga á Snæfellsnesi. Og
mér er kunnugt um það, að
þótit Þorbergur Þórðarson
léti þriðja bindi ævisögu hans
bera nafnið „Hjá vondu
fólki", þá þótti séra Árna í
raun og veru vænt um þetta
fólk, og fann ság meðal1 vina
í sókn sinini. Hann sagði eitt
sinn við mig fyrir um það bil
itveimur árum er hann heim
sótti mig á heimili mdtt: ,,Ég
vildi aftur vera arðinn ung-
ur prestur; mér þykir svo ógn
vænt um sóknarbörnin mín
vesitur frá — ég vildi eiga
samleið með þeim í önnur
fimmitíu ár.“
Og sama hygg ég að söfn
uður hans myndi kjósa, ef
hann ætti þess völ.
En nú hafa leiðir skilizt að
fuliu á þessari jörð. í dag
fylgja isóknarbörn og aðrir
vinir séra Árna Þórarinsson-
ar, honum til grafar. En sam
ferðamenn hans, bæði af eldri
kynslóðimii, og eins hinir,
sem styttri samledð áittu með
honum munu minnast hans
svo lengþ sem þeim er minni
gefið.
í mínum huga geymist
minningin um sóknarprestlnn
og heimilisvininn, séra Áma
Þórarinsson. Ég sé enn þá
fyrir mér manninn, sem kem
ur á hvíta hestiinum fram und
an Hamargarðinum, og veit
að það er prófasturinn. Hann
be:r fóitastokkinn ótt og títt
og hvíti hesiturinn valhoppar
vestur leirana. . . Nú er prest
urinn að flýta sér — ferðinni
er heátið í helgidóminn.
Ingólfur Kristjánsson.
Lítið um amerískar
sígareftur í bænum
UNDANFARIÐ HEFUR
verið lítið um amerískar síg
arettur í bænum og er það
enn. Þó hefur tóbakseinkasal
an nýlega fengið nokkrar
hirgðir af „Lucky Sitijike“,
en þær em svo takmarkaðar
að það verður að itakmasrka
sígaretturnar til verzlananna.
Ekki er enn vitað hvenær
von er á meiri amerískum síg
arettum til einkasölunnar,
en hins vegar er nóg til af
einskum sígaratitum og hvers
konar ensku tóbaki.
Okkar hjartkæra dóttir -og systir,
Gyfta Þoiieifsdóttír,
verður jarðsungin laugardaginn 14. febrúar frá þjóð-
kirkjunni. Athöfnin hefst kl. 2 e. 'h. að 'heimili okkar,
Nönnustíg 3. Hafnarfirði.
Sigurlín Jóhannesdóttir, Þorleifur GuSmundsson,
og systkini.
RIKISINS
SkafSf@I!iit|ur”
VV'
til Vestmannaeyja í kvöld. —
Vörumóttaík& í dag.
SKÍÐAFERÐIR
í Valsskálann á laug-
ardag ki. 2 og 6 e. h.
og sunnuidagsmorgun
9. Farmiðar í Herrabúð-
inni é laugardag kl. 10—2.
Þeir, sem ætla að gista í
skálanum um helgina, verða1
að sýna féla'gssikírteini um
leið og þeir fkaupa fannið-
ana. S’kírteánin fást í Verlz.
Varmá.
VALUR. Fundur fyrir meist-
ara, fyrsta og 'annan flokk í
Félagsheimili VR í kvöld kl.
8.30. Áiríðandi félagsmál. —
Kaffidrykkja. — Stjómin.
SKIÐADEILD K.R.
Skíðaferðir um belg-
ina: Að SkálafeRi á
föstudagskvöl'd kl-. 7,
laugardag kl. 2 og kj.
6, sunnudagsmorgun kl. 9. I
Hveradali á sumnudags-
■morgun kl. 9. Farseðlar
seldir í Tóbakshúðinni,
Austursti’. 4 (áður Sport).
Farið frá Ferðasikrifstof-
unni. Á sunnudag fer fram
á Skálafelili innanfélaigs-
keppni í
flokkum.
bruni í öllrnn
SKIÐAFERÐIR
Hveradali á
lauigai’dag fcl. 10
og kl. 5. Til baka
kl. 6 á laugardag og kl. 4 á
sunnud'a'g. Þeir meðlimir,
sean fara með þessum ferð-
um, sitja fyidr með gistin'gu
aneðan' Shúsnim leyfir. — Á
sunruudag farið kl. 9. Farið
fi*á Ausiturveilli. Farseð'laa’
hjá L. H. Múller og við bíl-
ana ef eitthvað verður óselt.
Skíðafélag Reykjavíkur.
Margt er nú fil
Hrefnukjöt og
norðlenzk Saltsíld.
FISKBÚÐIN
Hverfisg. 123. — Sími 1456.
Hafliði Baldvinsson.
heifur veizfumafur
sendur út um allan bæ.
SILD & FISKIJR
Minuingarspjöld
Bamaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í
Verzl. Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12, og í
Bókabúð Austurbæjar,
Laugavegi 34.
Si
Til í búðirmi allan daginn.
Komið og veljið eða símið.
SÍLD & FISKUR
Dnengja
SPORTSKYRTUR
köflóttar
ffyrirfliggj'andi'.
Fa'tadeiildin.
fbrei
AlþýSuhlaðfð!
ver siðasfur
Sýningunni verSur lohað um helgina