Alþýðublaðið - 13.02.1948, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 13.02.1948, Qupperneq 8
iÖerisf askrifendur 'að AlþýSöblaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert ! iheimili. Hringið í síma [ 4900 eða 4906. Föstudagur 13. febrúar 1948 Börn og unglinga^ Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ. - "] Aliir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ. "?v'1 AIIs hafa 1013 nemar lökið minna mótorvélstlóraprófi Fisklfélagsins, Frá fréttaritara Alþýðublaðsitts. ÞINGEYRI. TUTTUGU GG EINN vélstjóri -var útskrifaður á hinu minna mótorvélstjóranámskeiði Fiskifélags íslands, sem haldið var á Þingeyri frá 15. október til 30. jánúar síðast liðinn. Hæsíu einkunn hlaut Ðavíö Halildór Krisíjánsson, Neðri Hjarðardal, Dýrafirði. Helgi Benedikfsson fer í mál við Landsbarikann HELGI BENEDIKTSSON, útgerðarmaðuT í Yestmanna eyjum, hefur sent sakadóm- ara í Ravkjavík kæru á hendur f ramkvæmdast j órn fandsbankans. og vill fá úr því skorið, hvort „bamka- etjórar Landsbankans teljast bundnir af landslögum eins og aðrir þjóðfélagsþegnar". Telur Helgi þá hafa brotið lögin um stofnlán til sjávar- útvegsins, er bankinn naiitaði um lán til vélbátsins „Helga Helgasonar“, sem Helgi Iét smíða í V-estmannaeyjum. Helgi Benediktsson hefur tnú látið ljósprenta öll bréf, er varða þetta -mál, og sent þau til málsmetandi manna í landinu. í einu bréfi frá Landsbankanum, sem þar er, tilfæra bankastjórar þá ástæðu til neitunar um lán til skipsins, að engin lán hafi verið veitt til báta, sem smíð aðir ern hér á landi. 11 farasl með \ danskri líiigvéi DÖNSK farþegaflugvél hef- ur farizt með 11 mönmum skammt frá Frankfurt í Þýzka landi. Fjórir flugmeim fórust og sjö af sautján farþeigum. F. U. J. í KVÖLD kl. 8,30 hefur Félag ungra jafnaðar- manna kvöldvöku í Al- þýðuhúsinu við Hverfis- götu. Til skemmtumar verður m. a. hin vinsæia Heklu- kvikmynd, sýnd af Kjart- ani Ó. Bjarnasyni. Félögum er heimilit að taka með sér gesti. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Fara hér á eftir nöfn hinna nýútskrifuðu vélstjóra: Davíð Halldór Flristjánssori, Dýrafirðr. ■ Ásmundur Guð- mundsson, Flatc-yri. Andrés Gunnar Jónasson, Arnarfirði. Þorsteinn Björgvún Júlíusson, Hrísey. Haildór Svanmundur Þorbergsson, Súðáyík Einar Guðnason, Súigandafirði. Jón Jóhannsson, Keflavík. Robér’t Yáldimiarsson, Stykkishólmi. Guðmundur Eggertsson, Dýra firði. Gunnar Friðfinnsson, Dýrafirði. Sigurður Magaús Magnússon, Akranesi. Guð- mundur Árni Markússon, Súðavík. Hermann Bjarnason, Þingeyri. Jón Haukdal Þor- geirsson, Skagaströnd. Jóhann Baldur Ám'ason, Hólmavík. Kriistján Á. B. Finnbog'ason, Dýrafifði. Andrés Magnús Eggertssön, Dýrafirði. Sturla Pétursson, Stykkishólmí. Sig- urgeiir Guðfinnsson, Kefiavík. Guðjón Guðmundsson Karls- son, Keflavík. Anders Guð- mundsson, StemgrímsfirSi. Með þessu námskeiði hafa 1013 nemar lokið minna mót- orvélstjóraprófi Fiskifélags ís- lands, síðan gegnumgangandi skírteinisnúmer voru upptekin um 1936. Aöaikennari var Helgi Krist jánsson vélstjófi frá Siglufriði. Er hann okkur hér áður að góðu kunnur, þar sem hann befur fyrr verið aðalkeimari á vélstj óranámskeiði á Þingeyri. Með þessu prófi hefur Helgi útskrifað 166 vélstjóra. Aðrir kennarar voru: I íslenzku Sig. Fr. Einars- son kennari, í reiknimgi. Kol- beinn Kristófersson héraðs- læknir. í eðlisfræði' Ólafur Ólafsson skólastjórii Þingeyr- arbamaskóla. Mun almiermt á- litið, að óv'íða úti á landi’ sé völ jafnhæfra kennara, hvers í sinni grein. Um kvöldfð hinn 30. janúar héldu hinir nýju prófsveinar boð inni fyrir alla fcennarana, báða prófdómarana, þá Miatt- hías Guðmimdsson vélfræðing og Halldór Jónsson vélsmið, og Inga S. Jónsson fyrir hönd Fis'kideildarinnar. Kaffr var Reglugerðin í dag, hæstaréftardóm- urinn í gær „KLAUFASPARK AL- ÞÝÐUBLABSIN S“ kall- ar Þjóðviljinn það í gær, í fréítagrein um verkfall leigubílstjóranna, að það geri tilraun íil þess, ,.að fela Emil samgöngumála- ráðherra bak við hæsta- réíf.“ Segir blaðið, að öll uni megi jijóst vera, að leigubílstjóramir séu að- eins að mótmæla reglugerð Emils. Það er vissulega þægi- Ifegt fyrir Magnús Kjartans son, ritstjóra Þjóðviijans, að vera svo minnislaus; því að í fyrradag söng öðru vísi í tálknum hans. Þá sagði sá heiðursmaður í feitri fyrirsögn á fyrstu síðu Þjóðviljans: „Hæítu allir akstri til að mótmæla dómi hæstaréttar“2 En vel má merkja af slíkum skoðanaskiptum á einum sólarhring, að Magnús Kjartansson og aðrir kommúnistar eru hvergi nærri vissir um það, hvernig þeir eigi að réttíæta hið furðulega I verkfall leigubílstjóranna, sem þeir áttu verulegan þátt í að hleypa af stað. Önnur hópíerð til Keflavíkur- flugvallarins Á SUNNUDAGINN efnir ferðaskrifstofan til annarrar hópferðar á Keflavíkurflug- völlinn og verður ferðin með svipuðum hætti og á sunnu- daginn var. Verður lagt af stað úr bænum kl. 1 eftir há- degi, en frá flugvellinum far ið aftur milli kl. 5 og 6. Verða mannvirki valiarins skoðuð undir leiðsögn kunn- ugra manna, og munu gest- irnir geta fiengið keyptar veitingar á vellinum, ef ekki verður margt um flugfar- þega, meðan ferðafólkið er þar statt. Þeir, sem hafa hug á að komast með þessari ferð, þurfa að hafa keypt farseðla í ferðaskrifsitofunni fytrir kl. 6 á laugardagskvöld. Enni fremur efrttr ferða- skrifstofan til skíðaferða á laugarcíag og sunnudag, ef veður leyfir. Prófsveiniar gáfu Helga Kristjánssyni' fcennara allt ríit- drukkið og ræður fluttar, en ' safii Guðmundar Magnússonar Davíð Halldór Kri.stjánsson j (Jóns Trausta) og Fiskifélags- hafði orð fyrir p’rófsvemum. ' deild Dýrafjarðar gaf honum Að hófinu lofcnu var damsað ^ bók Guðmundar Kambans fram á nótt. „Vítt sé ég land og fagurt.“ smálestir af fssori síld hafa verið fluttar til þýzkra hafna. --------—--------- SÍLDARFLUTNINGUM þýzku togaranna er nú að verða lokið, Eru 29 farmar af ísaðri síld farnir héðan til Þý-zkalands, en þrítugasti og siðasti farmurinn fer héðan innan skamms. Hafa þá verið sendar 3 100 smálestir a£ síldinni til Þjóðverja, en þeir hafa rómað fiskinn mjög og segjast aldrei hafa fengið betri síld. 1 Hinir þýzku togarar hafa verið algeng sjón í Reykja- vík, síðan þassir flutningar hófust. Hefur mönnum þó.tfc hryggi iegux munur bæði á a& búnaði hinna þýzku sjó- manna og okkar, svo og milli hi.nna gömlu ryðkláfa þeirra og hinna nýju togara okkar, Hafa margir orðið til þess aö færa Þj óðverjunum samúð- argjafir, stundum björgunar- gjafir. Nú síðast hefur 14 ára piltur, sem laumaðist með togara hingað, notið gjafmildi Reykvíkinga, en hattn lagði í ferð þessa til að afla fanga í fjölrtíennit bú móður sinnar. Síðasti þýzki togarinn er nú í slippnum í Reykjavík, og mun hann, er viðgerð lýk ur, taka þrítugasta og síðasta síldarfarminn til Þýzkalands. ’ Þjóðverjar hafa mjög lof áð íslenzku síldina, og hefur Landssamband-ið fengið hin ágætustu ummæli neytend- anna um fiskinn. Dýraverndunarfé- lagið á móti halastýfingum „AÐALFUNDUR Dýra- vern dunarfélags Islands, haldinn 39. janúar 1948, er mótfallinn hala- og taglsíýf- ingu stórgripa, og telur slíka aSgerð óhæfu, nema dýra- læknisaðgerð komi til í sjúk dómstilfellum, og skorar á hið háa alþingi að setja lög- gjöf, er banni slíkar aðgerð- ir“. Þessi ályktunartillaga var samþykkt á aðalfundi félags- ins, eftir allmiklar umræður. Formaðurinn, Sigurður E. Hlíðar, yfirdýralækndr, flutti skýxslu stjórnarinnar, gat kærumála, sem leyst höfðu vexið ofl. Þá kom eittnig til umræðu á hver-n hátt hægt væri að hafa itraust eftirlit með því, að menn létu af því að skjóta fugla um varptímann. Hafa verið allmikil brögð af fugla drápi hér í nágrenni bæjarins og víðar á öllum tímum árs. Hefur stjórn félagsins rieynt leið til úrbóta, en akki itekizt enn að fá viðunandi lausn- þessa máls. Voru fundarmenn á einu máli um að skora á einstaklinga að banna fugla- veiði í og fyrir löndum sín- um sömuleiðis að -nauðsyn- legt væri að fá eftirlitsmann með víðtæku valdi til þess að taka í taumana. Þá voru og rædd ýmis mál varðandi félagið. Stjóm félagsins var öll end urkosin, en hana skipa: Sig- urður E. Hlíðar, yfirdýra- læknir, formaður, Einar E. Sæmuindsson, skógfræðiingur, varaformaður, Hafliði Helga son, prentsmiðjustjóri, ritari, Ólafur Ólafsson, kaupmaður, gjaldkeri. Meðstjóimendur Björn Gunnlaugsson, innheimtumað úr og Skúli Sveinsson lög- regluþjónn. Bókmenntakynning BÓKMENNTAKYNNING- AR Hellgaifells hefjast að nýju Eingöngu landað í þró í gær AÐEINS þrír síldarbátar voru komnir að um klukkan 6 í gærkvöldi, og eru það fyrstu bátarnir, sem koma inn eftir óvcðrið, og var afli þeirra allra mjög góður. Bát- arnir voru þessir: Súlan með 1550 mál, Fagriklettur með 1300 og Akraborg með 1700 mál. í gærkvöldi biðu 32 bát- ar löndunar- Ekhert vair land að í fliultningaskip í gærdag, þar eð þau voru ekki tilbú- lin. Hins vegar voru Fjall- foss, Selfoss og Ólafur Bjarnasön komnir að morð- an og verða þeir væntanlega tilbúnir til lestunar í dag. f íær var landað í þró úr all* mörgum bátum. n'æsitk'Om'andi sunnudaig í Aust urbæjarbíó. Þá les Lárus1 Páls1 son úr kvæðasafnimi' Islands þúsund ár, og Haddór Kiljan Laxmess úr nýrri nútímasögu, sem væntanleig ©r í byrj-im nætsta mánaðar og hann fcallar Atómstöðin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.