Alþýðublaðið - 19.02.1948, Qupperneq 3
Fimmíudagur 19. febr. 1948
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Æskulýðshö
Reykjaví
BISKUP ÍSLANDS, herra
Sigurgeir Sigurðsson, boðaði
í nafni „Bræðralags“ kristi-
legs félags stúdenta formenn
rúmlega 20 æskulýðs-, menn
ingar- og íþróttafélaga í
Reykjavík á fund að heimili
sínu 9. þ. m., og sátu fundinn
form'enn og fulltrúar frá 20
félögum.
Fundurinn var boðaður í
því skyni að ræða um stofn-
un sambands æskulýðsfélaga
í Reykjavík með byggingu
æskulýðshallar fyrir augum.
Biskup tók fyrstur til máls,
bauð gesti velkomna og
stýrði fundi. Hann sýndi
fram á í snjallri ræðu, hve
brýna nauðsyn bæri til að
hrinda æskulýðshallarmálinu
í framkvæmd af menningar-
legum og félagslegum ástæð-
um og gefa æskunni um leið
færi á að sameinast um þetta
mikla mál og bera það fram
til sigurs með stuðningi hins
opinbera. Hann kvaðst hafa
átt viðræður við borgarstjór-
ann í Reykjavík um málið,
er sýndi því mikinn áhuga
og skilning, og vitnaði biskup
í ályktun, er samiþykkt var á
fundi bæjarstjórnar Reykja-
víkur s. 1. föstudagsnótt með
samhljóða atkvæðum, en þar
segir:
,,Ef mynduð verða almenn
samtök æskulýðsfélaga í
bænum, sem. standa almenn-
ingi opin, án fillits til stjórn-
málskoðana, í þeim tilgangi
aS byggja og reka æskulýðs-
höll, tjáir bæjarstjórnin sig
reiðubúna til að leggja til ó-
keypis lóð undir slíka bygg-
ingu og greiða 50% bygging-
arkositnaðar, enda greiðist þá
hyggingarkostnaður, semj
svarar 40% úr félagsheimila-
sjóði, en 10% greiðist af fé-
lagssamtökunum. Framlag
bæjarins er því skilyrði
bundið, að samkomulag náist
vdð samtök æskulýðsfélag-
anna um fyrirkomulag og
rekstur stofnunarinnar.“
Næstur talaði Þorsteinn
Valdimarsson cand. theol, for
i maður undirbúningsnefndar
Bræðralags og reifaði málið
í ítarlegri ræðu. Hann brá á
loft ýmsum athyglisverðum
\ hugmyndum um starfsemi, er
gæiti þróazt í væntanlegri
hvammslæk að austan. Upp1 víkur, Sútdentafélagi Háskól-
frá henni; að Suðurlands-
braut, er allstórt óbyggt
svæði.
Næstur talaði Emil Björns
son af hálfu bræðralags ræddi
um stofnun æskulýðssam-
bands og bar fram svohljóð-
andi ályktun í nafni undir-
búningsnefndar fundarins:
„Vér úndirritaðir formenn
æskulýðsfélaga í Reykjavík
lýsum hér með yfir því, að
vér munum hér eftir vinna
saman, og hver í sínu féTagi,
að því að hrinda í fram-
kvæmd byggingu æskulýðs-
hallar í Reykjavík svo fljótt,
sem verða má. í því iskyni
viijum vér fá í lið með oss
öll æskulýðsfélög bæjarins,
stofna samband þeirra, er
haifi forustu um framkvæmd
ir af hálfu æskunnar, og
vekja hina félagsbundnu og
ófélagsbundnu æsku til islciln
ings á málinu og þeirri stað-
reynd, að sameinaðri er
henni tsigurinn vís“.
Stefán Runólfsson formað-
ur Ungmennafélags Reykja- ar-_
K.F.R.
K.F.R.
Almennur dansleikur
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld
fiinimtudaginn 19. þ. m. kl. 9 eftir hádegi.
Aðgöngumiðar á sama- stað frá kl. 5—7 og við
innganginn eftir kl. 8.
Nefndin.
ans, Skautafélagi Reykjavík-
ur, Kvenskátafélagi Reykja-
víkur, Nemendafélagi Tón-
listarskólans, GhmuféTaginiu
Armann, Knattspyrnufélagi
Reykjavíkur, Knattspyrnu-
félaginiu Fram, Knattspyrnu-
félaginu Víkingi Skólafélagi
Gagnfræðaskóla. Reykvík-
inga, Skólaféiagi Menntaskól
ans í Reykjavík, Skólafélagi
Iðnskóians, Knattspyrnufélag
inu Val, Skólaféiaigi Kenn-
araskólans, Skólafélagi Gagn
fræðaskó'lans í Reykjavík,
Taflfélagi Reykjavíkur, Sund
félaginú Ægi, Piltafélagi
Dómkirkjunni og kristilegu
félagi ungra manna Fríkirkju
safnaðarins. í dag undirrit-
uðu fjórir formenn þessa á-
lyktun til viðbótar, formaður
félags ungra Framsóknar-
manna í Reykjavík, formaður eru nægiiega óvandir að virðingu sinni, til þess að játa, að?
félags ungra jafnaðarmanna, ' þeir skemmti sér prýðilega, þar sem verk þeirra féTaga eru
Leikfélag Hafoarfjarðar:
„Karlinn í kassanurn” f
------------*--------
ARNOLD OG BACH eru orðnir fyrir Töngu alkunn
nöfn í eyrum íslenzkra leikunnenda. Allmargir hafa horn í
síðu þeirra, og gengur varúð til. Það hefur nefnilega aMt
fram að þessu þótt bera vitni þroskuðum bókmenntasmekk,
að dæma gamanleiki „vitleysu" edna og „fíflalæti“, en lofa
hitt hástöfum, sem samið er í því sky.ni að það verki á tára-
kintlana, og er slíkt nefnt ,,klassiskt“ og talið áhrifaríkt. En
þeir eru, sem betur fer margir meðal leikhúsgesta hér, sem
formaður félags ungra sjálfs
stæðismanna, Heimdallar, og
formaður félags ungra sósía-
lista, Æskulýðsfylkingarinn-
víkur tók þá til máls og lýsti
eindregnum stuðningi við
fram komnar hugmyndir á
fundinum og minntist þess1
er Aðalsteinn Sigmundsson
bar fram æskulýðshallar hug
mynd sína. Las Stefán síðan
upp ályktun frá fundi Ung-
mennafélags Reykjavíkur,
sem haldinn var í fyrradag.
Þar segir m. a. að í von um
að takast megi að sameina
æskulýðsfélögiin í Reykjavík
um byggingu æskulýðshallar,
þá heimili fundurinn stjórn
félagsins að lofa fjárframlagi
til byggingarinnar, ef með
þarf, samkvæmt f járhagsgetu
þess. Enn fremur var félags-
stjórninni heimilað, að leita
eftir sjálfboðavinnu við bygg
ingu æskulýðshallarinnar, ef
með þyrfti, og vinna að fram
gangi málsins alhliða í félagi
við önnur æskulýðsfélög í
bænum, án þess að krefjast
neinna sérréttinda fram yfir
önnur æskulýðsfélög.
Ásmundur Guðmundsson
prófiessor lagði áherzlui á, að
Á fundinum hjá biskupi
bar fulltrúi Bræðralags fram
tillögu um að kosin yrði
nefnd manna frá ýmisum
æskulýðsfélögum til að und-
irbúa og boða til stofnþings
Æskulýðssambands Reykja-
víkur og semja frumdrög að
lögum þess, en samþykkt var
tillaga frá formanni KR um
að fela undirbúningsnefnd
Bræðralags að gera þetta, en
viðaukatillaiga var samþykkt
um það að nefndin skyldi
eiga greiðan aðgang að for-
mönnum þeim, er fundinn
sátu; ef hún þyrf.ti á upplýs-
ingum eða aðstoð að halda.
Loks var samþykkt að boða
til stofnþings æskulýðssam-
bandsins innan þriggja vikna,
og skrifar undirbúningsnefnd
in öllum æskulýðsfélögum í
bænum á næstunni og biður
þau að halda fundi og kjósa
einn fulltrúa hvert á stofn-
þing sambands æskulýðsfé-
laganna í Reykjavík.
tekin til meðferðar.
En sönnunin er sú, að ís-
lenzkir leikhúsgestir hafa
aldrei kynnzt þeim félögum
í sínu upprunalega gerfi.
Aðrir hafa farið höndum um
þau leikrit þeirra, er hér
hafa verið sýnd, og áreiðan-
lega til stórbóta, frá sjónar-
miði okkar. Er þar helzt til
að nefna Emil' heitinn Thor-
oddsen og félaga hans.
„Karlinn í kassanum“ er
leitt af verkum fyrrnefndra
höfunda, sem þeir félagar
hafa íslenzkað á þennan
hátt. Sá sjónleikur hefur
notið mikilla vinsælda hér í
Reykjavík og víðs vegar um
land. Og nú hefur Leikfélag
Hafnarfj arðar tekið hann til
meðferðar, með aðstoð beztu
leikkrafta „Fjalakattarins“
og undir handleiðslu hins
smekkvísa og þrautreynda
leikstjóra, Indriða Waage.
Sjónleikurinn er spreng-,
hlægilegur. Sumar persón-
urnar virðast í fljótu bragði
skrumskældar og ýktar, —
og það virðist stundum ,,fara
í taugarnar“ á fólki, sem
ekki skilur, að skopteikning
ar eiga fyllsta rétt á sér á
sviði, séu þær vel gerðar,
æskulýðshöll og skýrði frá | æskulýðshallarmál.ið yrði
íþeirri hugmynd, að sameina
•æskulýðshöll og •skautahöll,
og er nú ver.ið að athuga
möguleika á því. Sigurjón
Danivalsson sat fundinn sem
fulltrúi Skautafélags Reykja
víkur, en Sigurjón er jafn-
framt formaðuf í hlutafélagi
því, sem hefur verið myndað
hér í bænum til að koma upp
skautahöll. Hann tók næstur
til máls og las' tillögu, sem
stjórn skautahallarinnar h.f-
isamþykkti nýlega, en þar seg
i-r að hún sé fús til að ræða
lum eftirgjöf og afsal réttinda
sinna á lóð þeirri, er bæjar-
ráð lót félaginu í ité á sínum
tíma undir skautahöll, strax
og undirbúningur málsins ér
kominn á bað stig, að sýnt sé,
að það nái fram að ganga. Lóð
sú, sem hér um ræðir, er í
Tungutúni, skammt frá hinu
fyrirhugaða íþróttasvæði í
Laugardalnum, og takmark-
asit af Sigtúni að norðan, Mið
túni að sunnan, Lauganes-
vegi að vestan og Lækjar-
hugsjónamál allrar æsku bæj
arins, hafið yfir alla flokka-
drætti og félagaríg og kvað
Bræðralag aðeins gegna þjón
ustuhlutverki við þá hugsjón
með því að boða til fundar
æskulýðsfélaganna, sem raun
verulega væru að hugsa öll
um það sama, hvernig takast
mætti að hr.inda málinu í
framkvæmd. Erlendur Péturs
son, formaður knattspyrnu-
félags Reykjavíkur, tók í
sama strenginn og taldi málið
á réttri leið, og hið sama
gerðu aðrir raeðumenn, Theó
dór Guðmundsson frá Taflfé-
lagi Reykjavíkur, Þráinn
Sigurðsson formaður Fram
og Ingvar PáTsson formaður
Víkings- Formenn og full-
itrú'ar félaganna, er fundinn
sóttu, samþykktu síðan allir
ályktun undirbúningsniefnd-
ar Bræðalags og rituðu nöfn
sín undir til staðfestingar.
Formennirnir voru frá eftir-
töldum 20 félögum: Bræðra-
lagi, Ungmennafélagi Reykja
Auglýsing
um leyfisveifingar fyrlr
varahlufum o. II.
Viðskiptanefndin hefur ákveðið að veita á næst-
unni mjög takmörkuð Teyfi með greiðslu í sterlings-
pundum og dollurum fyrir eftirtöldum vörum:
1. Varahlutum í bifreiðir, bátavélar, frystivélar
•og aðrar vélar.
2. SjóstígvéTum.
3. Vinnuvetlingum.
Tilgreina þarf innikaupsverS, afgreiðslutíma og
aðrar upplýsingar .er máli skipta í þessu sambandi.
Ennfremur skal tilgreina til hvers viðkomanidi vara
er ætluð, til verzlunar, til iðnaðar o. s. frv.
Unrsóknir þessar þurfa að 'hafa borizt skrifstofu
niefndarinnar fyrir 10. marz 1948. Umsóknum, sem
•síðar berast, verður ekki sinnt.
Reykjavík, 16. febrúar 1948.
Vlðskiplanefndin.
engu síður en á pappírnum.
Hvað mætti það fólk þá
segja um sumar leikpersón-
ur Shakespear’s? Og skop-
myndir Emils og Co. eru vel
dregnar og skrumskældar af
snilld.
Haraldur A. Sigurðsson
leikur aðalhlutverkið, •—•
leikur Harald A. Sigurðsson,
sem að þessu sinni nefnist
Pétur Mörland, prýði-
lega, eins og hans var
von og vísa. Eg veit ekki,
hvernig leikhúsgestir kynnu
að itaka því, ef Haraldur tæki
skyndilega upp á því að fara
að leika einhvern annan en
sjálfan sig. Þá mætti honum
vel takast, ef sú breyting
jn-ði til bóta. Og hlutverk
Mörlands gefur honum ein-
mitt tækifæri til þess að
sýna allar skemmtilegustu
hliðar Haraldar A. Sigurðsi-
sonar. Emelía Jónasdóttir
leikur frú Mörland með
ágætum, en ekki er það hlut
verk veigamikið.
Gu.ðjón Einarsson fer
þarna með allmikið hlutvexk
og vandasamt, hlutverk séra
Arnórs. Ég hef séð það hlut
verk í höndum þriggja leik-
ara, er allir fóru vel með, en
Guðjón bezt. Hann er mörg
um góðum kostum búinn
sem leikari, og á áreiðanlega
eftir að sýna betur hvað
hann getur, ef honum gefst
tækifæri til.
Sveinn V. Stefánsson leik
ur Friðmund Friðar, barna-
kennarann og organistann.
Gerir hann stundum helzt til
aumingj alegan, en fer ann-
ars vel með það skoplega og
markvissa hlutverk. Robert
Arnfinnsson sómir sér vel í
gervi Vestur-íslendingsins,
og sama er að segja um Ernu
Sigurleifsdóttur í hlutverki
Dollýjar.
Önnur hlutverk eru ílest
veigalítil, — nauðsynleg
smáatriði vegna byggingar
leiksins, sem þó> verða að
falla við heildarsvipinn, eigi
vel að fara. Og það gera þaú
þarna.
Ég býst við að sjónleikur
þessi verði oft sýndur fjnir
fullu húsi í Hafnarfirði.. Og
það eiga allir aðstandendux'
skilið.
Loftur Guðmundsson. j