Alþýðublaðið - 19.02.1948, Síða 6
6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 19. £ebr. 1348
Filipus
Bessason
hreppstjóri:
AÐSENT BRÉF
Heiðraði ritstjóri!
Aðeins fá orð, en í fullri^
meiningu, því mjólkurbíllinn
erað leggja af stað, og sendi ég
þér með honum kartöflupok-
ann, sem við vorum búnir að
tala um. Set ég ekki upp á
hann neina borgun í bili, en bið
þig að senda mér í staðinn eitt
eintak af „Húsinu við Norð-
urá“, sem nú kvað vera ný-
komið út, og eitt eintak af „Því
bezta“, þar eð ekki mun saka að
hafa það bezta með, svona til
samanburðar.
En það var þetta með járn-
íbúð óskasl
1—2 berbergi og eldhús,
helzt í miðbæraum. Upp-
lýsingar í afgxeiðlslu Al-
þýðublaðsins í síma 4900.
Sffiurf braui
og snlilur
Til í búðinni allam daginn.
Komið og veljið eða síinið.
SÍLD & FISKUIÍ
Köld borð og
heiiur veiziumaiur
sendur út um allan bæ.
SILD & FISKUR
búrið á Lækjartorgi. Heldur
þykir mér sú hugmynd hrotta-
leg, og skil ég vart í, að hún
skuli upp runnin í hugsun há-
menntaðra manna, en minna
tiltökumál þykir mér, þótt
blaðamenn útbásúneri hana,
því það er nú einu sinni þeirra
atvinna, að vera nokkurs konar
upphrópunarmerki við hvað
eina, sem hinir og þessir láta út
úr sér. Veit ég þú fixtist ekki
sannleikanum.
Enginn taki orð mín svo, að
ég mæli bót skrílslátunum, en
við þeim dugar uppeldið eitt, og
svo fordæmið. En svo var það
uppástungan, er fram kom í
dálki þínum, að láta í járnbúrið
ýmsa fleiri en skrílæðingana,
og voru þar taldir svo margir,
að ég hygg, að þeir yrðu að síð-
ustu fámennari, sem utanbúrs
stæðu, — og hver mundi þá láta
hverja inn fyrir grindurnar?
Og hvers eiga innheimtumenn
að gjalda, er ekki gera annað
en stunda atvinnu sína? Væri
ekki nær að koma þeim skuld-
seigustu þarna fyrir, þar sem
hver lánardrottinn gæti að
þeim gengið?
En ekkert af þessu er varan-
leg lausn. Eina lausnin, sem.til
mála gæti komið, er að mínum
dómi sú,_ að skipta bænum nið-
ur í hreppa, og kæmi 3—400
manna í hvern hrepp, en yfir
hvern hrepp yrði síðan skipað-
ur hreppstjóri, er færi þar með
völd á sviði siðferðis- og fram-
komumála, og hefði mikil völd.
Yrði það auðvitað að vera góð-
ur maður og gegn, röggsamur
en góðgjarn, skapmikill en þó
stilltur vel, — og umfram allt
ekki hámenntaður til skipulags
ofstækis og reglugerðaderrings,
heldur reyndur maður og skiln
ingsgóður, er ynni með hjart-
anu, en ekki sjálfblekungnum.
Hið eina, sem stendur gegn
þessari tillögu minni er það, að
ekki fyndust nægilega mörg
hreppstjóraefni í höfuðborg-
inni, er uppfylltu þessar kröf-
ur, en í slíkum tilfellum mun
til muna betra að hafa engan
mann en lélegari.
Þar baular bíllinn.
Með virðingu, þinn
Filippus Bessason
hreppstjóri. ,
Daphne du Maurier:
ÐULARFULLA VEITINGAHUSIÐ
á augabragði. Vindurinn
drap á kyndlunum, og ljósið
frá Ijóskerunum varð dauft
og gult og allur ljóminni var
farinn af markaðinum. Torgið
varð brátt autt, röndóttu
tjöldin og búðimar galtómar
og yfirgefnar. Milt regnið
hálsiraum og niður axlirnar
dyragöngin, og Jem stóð og
sneri baki í regnið til að vera
hlíf fyrir Mary. Hann tók af
henni höfuðklútinn og fór að
fitla við hárið á henná. Hún
fann snentingu fingra hans á
hálsinum og niður á arlirraar
og hún ýtti þeim burt. „Ég
er búin að vera nógu heimsk
í kvöld, Jem Merlyn,“ sagði
hún. „Það er itími til þess að
við förum að hugsa til heim-
ferðar. Láttu mig vera.“
,,Þú vilt þó ekki fara í op-
inni kerru í þessum stormi?“
sagði hann. „Hann blæs af
hafi, og hann feykir okkur
um koll þegar við erum kom-
in upp á heiðina. Við erum
neydd til að vera hér isaman
í nótit í Launceston.“
„Mjög líklegt! Farðu og
sæktu hestinn, Jem, meðan
þessi uppstytta er. Ég bíð
eftir þér hér.“
,,Vertu nú ekki svona
ströng, Mary. Þú verður al-
veg gegndrepa á Bodwimveg
iraum. Láttu sem þú sért ást-
fangin af mér, geturðu það
ekki? Þá myndirðu vera kyrr
hjá mér.“
„Talarðu svona við mig, af
því tað ég er frammistöðu-
stúlka á Jamaicakrá?“
„Fjandinn hafi Jamaica-
ikrána! Mér geðjast að því
hverníg þú lítur út og líka að
koma við þig, og það er nóg
fyrir hvaða karlmann sem
er. Það ætti að vera nóg fyrir
konu líka.“
,,Ég býst við, að það sé líka
'nóg fyrir sumar. Það vill nú
svo til, að ég er ekki af því
tægi“.
,,Gerði það þig einhvem
veginn öðruvísi en annað
kvenfólk þarna niður við
Helfordána? Vertu hérna
hjá mér í nótt, Mary, og þá
sannprófað það.
þú yrðir lík hin-
færi að líða að
það þori ég að
ekki um það.
vil ég heldur
blotna í kerr-
getum við
*Ég hugsa að
um þegar
morgninum,
sverja.“
,,Ég efast
Þess vegna
hætta á að
unni.“
,,Ágætt5 þú ert eins og
tinnusteinn, Mary Yellan.
Þú sérð eftir því, þegar þú
ert aftur orðin ein.“
„Það er betra að verða leið
þá en seinna.“
„Ef ég kyssti þig aftur,
myndirðu þá iskipta um skoð-
un?“
„Nei, ég myndi ekki gera
það.“
„Ég er ekkert hissa þó að
hann bróðir minn fyndi sér
athvarf í rúminu og hjá flösk
unni, þegar hann hafði þig á
heimilinu. Söngstu sálma
fyrir haran?“
„Ég hugsa ég hafi gert
það.“
„Ég hef aldrei þekkt svona
þverúðarfullan kvenmann.
Ég skal kaupa hring handa
þér, ef þér finnst það eitt-1
hvað virðulegra- Það er ekki
oft, að ég á nóga peninga til
að bjóða svoleið.is.“
„Hve margar konur telst
þér að þú eigir?“
„Sex eða sjö, út um allan
Cornwall. Ég tel ekki hinar,
sem ég á hinum megin við
Tamar.“
,,Það er rrú sæmilegur
fjöldi fyrir einn mann. Ég
myndi nú hinkra við um
stund áður en ég tæki mér
þá átitúndu, ef ég væri sem
þú.“
„Þú ert tannhvöss, það
ertu. Þú ent eins og api, þeg-
ar þú ert með þetta sjal, með
þessi skæru augu. Jæja, ég
sKal sækja kerruna og fara
rneð þig heim til hennar
frænku þinnar, en ég ætla að
kyssa þig fyrst, hvað sem þú
segir“.
Hann tók um andlitið á
henni. „Einn fyrir leiðindi,
tveir fyrir gleði‘, sagði hann.
„Það sem eftir er skaltu fá,
þegar þú ert í blíðara skapi.
Ekki dugar að láta þetta
enda í kvöld. Vertu kyrr þar
sem þú ert. Eg verð ekki
]engi“.
Hann gekk álútur á móti
regninu og stikaði eftir gót-
unni. Hún sá hann hverfa
bak við hesthús. Hún hallaði
sér aftur á bak þarna í skjól
inu við dyrnar. Það yrði
eyðilegt á þjóðveginum,
það vissi hún. Þetta var
regluleg hellirigning, og þar
að auki stinningsstormur, og
það yrði ekki lygnara uppi
á heiðunum. Það þurfti tals
vert hugrekk til að geta lagt
út í að fara þessar elleiu
mílur í opinrai kerru. Tilhugs
unin um að dvelja í Laun-
ceston um nótitina með Jem
Merlyn kom hjarta hennar
ef til vill til að slá örar, og
það var æsandi að hugsa ura
það núna, þegar hann var
Ævintýri Bangsa
Og nú eru yrðlingarnir hinir
aumustu; biðjast vægðar og lofa
bót og betrun. Bangsi svarar
þeim engu, en ekki verður sagt
að hann harmi ófarir þeirra, og
Siggi sjómaður er orðfár við
þá. Þeir biðja hann að flytja sig
aftur til þorpsins, en því neitar
liann. Rennir hann síðan bátn-
um að bakkarium og setur yrðl-
ingana þar á land, hvað sem
þeir segja. „Nú skuluð þið
hlaupa í einum spretti heim,“
segir hann. „Það er eina ráðið
til þess að ykkur hitni og þið
fáið ekki lungnabólgu eftir
baðið. Ög þess utan er ykkur
þetta mátuleg refsing fyrir ó-
knyttina.“ Yrðlingarnar eru
æði skömmustulegir á svipinn,
er þeir Siggi sjómaður og
Bangsi halda leiðar sinnar í
bátnum.
ER SENDIHERRANN og Örn
hafa ilátið sem beim væri lítt til
viraa, í því skyni að blekkja
forstjórann, heldur Örn leiðar
sinraar. Skömmu síðar ekur
isendiherrann fram á haran.
SENDIHERRANN: Má ég kynnat
þig mjög mikilsverðri persónu,
— ungfrú-----