Alþýðublaðið - 03.03.1948, Side 1
Ve<5iirhorfur:
Vestankaldi eða stinnings-
kaidi; lægir og Iéttir til í dag.
Geagur sennilega í suðaust-
anátt undir kvöldið.
Forustugrein:
Lærdómar viðburðanna I
Tékkósióvakíu.
XXVIII. árg.
Miðvikudagur 3. marz 1948.
51. tbl.
■ -v' r ,
Borgin á bökkum Moldár
^ >
ÓYíif, hvenær þingið kemur sanun iii
Mynd þessi er frá Prag, og sést Moldá fremst, en í baksýn
turnar Hradschnhallarnnar..
Kosningum í Tékkóslóvakíu senni-
lega fresíað vegna íþröítahátíðar!
Fregoir om afsögo Benes boroar til
baka í Prag og Londoo.
TÉKKNESKA STJÓRNIN skýrði erlendum blaða-
mönnum frá því í Prag í gær, að vel gæti verið, að kosn-
ingunum, sem fram áttu að fara í Tékkóslóvakíu í maí,
verði frestað. Gaf stjórnin þá ástæðu fyrir þessu, að mikil
íþróttahátíð eigi að fara fram í Prag um það leyti, og vilji
stjórnin ekki trufla hátíðina!
----------------------------* Þetta kemur fáum á óvart,
og hefur verið búizt við til-
kynningu um það, að kosn-
imgunum yrði frestað eða
hreinlega hætt við þær.
I gær bárust enn fréttir
um það, að Edvard Benes,
forseti Tékkóslóvakíu hefði
JÓNAS JÓNSSON flytur a+f ,E“Sln'
, . „ , . fekkst þo a þeirri frett, og
i samemuðu þmgi íillogu tii söggu fréttaritarar, sem enn
þingsályktunar umt að al- ag senda skeyti frá Prag
þingi álykti að skora á ríkis (rtskoðuð þó), að Benes virt-
stjórnina að leggja fyrir ist enn vera við völd. Sendi-
næsta alþingi frumvarp til lierra Tékka í London lýsti
laga um sjólÖgreglu og þjóð því og yfir, að hann hefði
vörð. umboð til þess að skýra frá
í langri greinargerð, sem Því> aS fregnir þessar væru
fylgir þingsályktunairtillög- ranSar'
reglu og Uéiwrl
Finnar fara sér aS öflu róSega* '
---------------------*---------
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær.
FINNSKU ÞINGFLOKKARNIR komu saman í dag
(þriðjudag) til þess að ræða kröfu Rússa um hernaðar-
bandalag við Finnland. Fréttir frá Helsingfors skýra svo
frá, að allir flokkarnir, nema kommúnistar og fólksdemó-
kraitar, séu á móti því að Finnar hverfi frá hlutleysisstefnu
sinni með því að gera samninginn, en hins vegar sé mjög
hæpið, að þeír sjái sér fært að neita að gera samninginn
við Rússa. Enn hefur ekki frétzt, hvenær finnska þingið
kemur saman til þess að ræða samningana, og virðast Finn-
ar fara sér að öllu rólega.
Seint í gærkveldi fréttist, að
Paasikivi, 'forseti Finnlands,
hefði sent Stalrn allmargar
spurningar varðandi fyrirbug-
aða samninga, og hefði Ihami
sett spumingamar fram í bréfi
til rússneska sendiherrans í
Helsinki. Meðal spuminganna
var það, hverjai' skyldixr slfik-
ur samningui- mundi (hafa í för
mjeð sér fyrri finnska herinn,
hvaða samband eig'i að vera
milli herbandalagsins og frið-
arsamninganna og loiks bað
Paasikiivi um skýringar á
nokkrum atriðum úr vinóttu-
samningi Rússa og Rúmena, en
sjónarmiða Finr.a við samn-
ingana.
Blöð í Englandi eru enn
harðorð um Finnlandsmálð,
og hvetja til aukinna af-
skipta Vesturveldanna. ,,Dai-
ly Mail“ óttast, að nú muni
kommúnistar hefja nýja
sókn í Frakklandi, á Ítalíu
og Norðurlöndum.
HJULER.
„FERÐAMENN" STREYMA
TIL FINNLANDS
Mikill fjöldi ,,ferðamanna“
hefur undanfarna daga kom-
ið til Finnlands úr austurátt,
Stahx benti á þá samninga sem ( og eru margir þeirra sagðir
fyrirmynd.
Þingflokkur
íhaldsmanna
vera gamlir finnskir komm-
únistar, isem áður höfðu flúið
tók þá ákvörðun á fundi sín til Rússlands. Finnsk stiórn-
um í gær, að vera á móti I arvöld hafa ekkert leyfi til að
uinni, segir meðal annars, að
Hins vegar , hefur ekkert
heyrzt frá Benes, síðan hann
í sjóiögreglunni yrðu að vera tók embættiseiða af. nyju
aihr stai_smenn a varðskip stjórninni, og er ekkert vitað
um og varðbátum landsins. um þag enn, hvort hann ætl-
Skyldi þar vera vtalinn mað ar að halda útvarpsræðu.
ur í hveirju rúmi og svo vel Sendiherrar allra ríkja í
æft lið, að hver maður í Vestur-Evrópu og Vesturálfu
þeirri isveit gæti gegnt for- komu í gær saman á fund í
ingjastöðu í þjóðverðinum, Prag til að ræða stjórnar-
þegar með þarf. í þjóðverðin skiptin* Boðaði sendiherra
um mundi hæfilegt að hafa i td undarins.
um 2000 rnenn á öllu land-
Hallgrímssókn.
inu, frá tvítugs aldri og fram
undir þrítugt. Þjóðvarnar- j
menn yrðu að vera fúsir til; Föstumessa í Austurbæjar-
starfsir.is, trúir þjóð sinni og : skóla kl. 8.15 í kvöld, síra Sig-
vestrænu frelsi- ! urjón Árnason,
Norskir stúdenfar
kofflmúnfsia á
!
3000 NORSKIR ;STÚD-
ENTAR ifóru í tfyrradag
blysför um götur Osloborg-
ar til þess að mótmæla
framkomu hinnar kommún-
istísku stjórnar í Tékkóslóv-
akíu við rektor og stúdenta
háskólans í Prag. Er blys-
förinni lauk var haMinn
fjöldafundur og þar sam-
þykkt, að norskir stúdentar
Iýstu sorg sinni yfir þeim ör-
löigum, sem stúdentarnir í
Prag hafa orðið fyrir. Með-
ferð kommúnista á þeim
minnir mjög á meðferð naz
ista á rektor og stúdentum
háskólans í Oslo á stríðsár-
unum.
hernaðaxisamningum við
Rússa, en vildi hins vegar
gera vináttusamninga við þá.
Um afstöðu hinna flokkanna
er enn ekki kunnugt.
Það er talið hugsanlegt í
Helsingíors, að ný stjórn taki
við völdum í Fiinnlandi, þótt
ekki sé það líklegt. Er ekki
búizt við, að sterbari stjórn
hefði á nokkurn hátt betri
aðiitöðu ttil að veita viðnám
en núverandi iráðuneyti hef-
ur.
Á mánudag áttu ráðherrar
núverandi stjórnar þriggja
tíma fund með Paasikivi for
seta, en ekki er kunnugt um,
hvað þar fór fram.
Blöð kommúriista og fólke
demókraita hafa nú í frammi
ákafan áróður fyrir samning
um við Rússa og hvetja þjóð-1 ^a'^a aS undan-
ina til að fella „hinn íhalds- fömn> en samkomulag hefur
skipta sér laf ferðamanna-
straum frá Rúslandi til Finn
■lands, samkvæmt ákvæðum
f riðarsamninganna.
Rafvirkjar boða
verkfall á morgun
í LOK janúar s.l. sagði Félag
löggiltra ratfvirkjameistara í
Reykjavík upp samningum sín
um við Félag ísl. rafvirkja og
gengú samningarnir úr gildi 1.
þ. m. — Trúmaðarmannaráð
Félags lísl. rafivirkja samþykkti
síð'an að lýsa yfir vinnustöðv-
un frá og með 4. marz, ef samn
Íngar hefðu þá ékki verið und
irritaðir. Samhinigaumleitandr
sama þi'ngmeirihluta við
kosnimgar þær, sem framund
an eru. Borgarablöðin eru
hiins vegar varkár í ummæl-
um sínum og gera sér vonir
um, að tekið verði tillit til
ekiki tekizt ennþá.
Félag ísl. rafvirkja boðar til
féláigs'fumdar kl. 2 í dag. Þar
verður tekin afstaða til samn-
imgst'ilboðs frá méistarafélag-
inu.
/ísitala landbún-
aðarins verður
enaurskoðuð
FULLTRÚAR NEYTENDA'
í nefnd þeirri, sem fjallar um
vísitölu 'lamdibúnaðarafur ð a,
hafa nú farið fram á það, að
endurskoðaður verði grundvöll
ur þeirrar vísitölu, sem nú er
miðað við. Fulltrúar neytenda'
í mefndikmi eru þrír:: Sæmumd-
ur Ólafsson fyrir sjómenn,
IngóMur Gunnlaugsson fyrir
vierkamemn og Einar Gíslason
fyrir iðnaðai-memi.
Nefnd þessi, sem er skipuð
fulltrúum neytenda og fram-
leiðenda, á að ákveða ignmd-
vö.11 umdir vísitölu Jamdbúnað-
arafurðanna, samíkvæmt lög-
um. Getur hvor aðilinn sem er
sagt upp igildamdi vís'itölu og
óskað emdurskoðunar fyrir lok
febniar ár 'hvert.
Grumdvöllurinni undir núver
andi vísitölu var þó ákveð'hm ■
af Hagstofustjóra, þar
nefndarmenn urðu eigi
mála í ágúst s.h
Selgísi flugvél
r
I
sem
sam-
FLUGSLYS varð í London í
gærkveldi. Belgísk flugvél
hrapaði til jarðar og brann, og
var talið, að 19 hefðu farizt,
siðaist þegar til fréttist. Flug-
vélin var að koma frá Brussel
í og lemti í 'svartaþoku.