Alþýðublaðið - 03.03.1948, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 03.03.1948, Qupperneq 8
Gérist 'áskrifen'dur, áð AlþýðubiaSinu. Alþýðublaðíð inn á hvert j heimili. Hringið í síma I 4900 eða 4906. Börn og unglingaíi Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ. "13 Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Miðvikudagur 3. marz 1948. Afmœlishóf Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur Æskulýðshöllin á a§ verða mi stöð fyrir félagslíf æskunna sam- Myndin var tekin, er Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur minntist 10 ára afmælis síns með hófi í Iðnó síðastliðið laugardagskvöid. Fremst á myndinni munu merni þekkja Harald Guðmundsson forstjóra og frú, Stefán Jóh. Stefánsson forsætisráðherra og frú, og Jón Leós bankagjaldkera, formann Alþýðuflokksfélagsins, o,g frú. — Ljóem.: Sig. Norðdahl. Útfararkostnaður hér þrefalf hærri en á Norðuriöndum Námskeið í hjálp í viðlögum vegum Kvenfél. Alþýðuflokksi FRUMVARP Gylfa Þ- Gíslasonar um útfarir var til umraeðu á fundi neðri deild ar alþingis í gær, og var frumvarpinu að lokinni um- ræðu vísað til annarrar um- ræðu og allsherjarnefndar með samliljóða atkvæðum. Flutningsmaður gerði ýtar 3ega greln fyrjir frumvarpinu í framisöguiræðu, skýrði ná- kvæmlega frá hinum mikla útfararkostinaði hér í Reykja vík, bar hann saman við kostnaðinn í höfuðborgum hinnia Norðurlandanna og taidi hann vera þrisvar sinn- um hærri hér en þar. — Gat ræðumaður þess, að út- fararkostnaðurinn í Reykja vík hefði þó til skamms tírna verið mun hærri en nú, því að líkkistur hefðu lækkað úr 1700 krónum í 900. krónur v,ið ákvæði verðlagsyfirvald anna ium sérstakt hámarks- verð. Soffííi logvarsdóítír eodyrkosio formað- ur félagsios á aðalfyndi þess í fyrradag. týr skjaiavörður SÍRA JÓN GUÐNASON sóknarprestur á Prestbakka hefur verið skipaour skjala- vörður við þjóðsfcjalasafnið í Reykjavík frá 1. júní að telja, í stað Benedikts Sveinssonar skjalavarðar, er þé lætur af störfum. velli að stofna almenni tök meðal æskulýðsfélaganna um málið, c;g var haldinn isameiiginlegur funduir aneð formönnum æskulýðsfélag- anna og málið undirbúið frekar. Síðan var boðað til stofnþinigs í háskólanum sí-ð- ast liðinn laugardag, og var endanlega gengið frá sam- bandsstofnuninni á mánu- dagskvöldið, eins og áður segir. 1 stjórn ibandalagsins voru ikosnir: prófesson Asmundur Guðmundsson, formaður.- Stefán Runólfsson, varafor- maður, Þorsteinn Valdimars- son, ritari, og Sigurjón Dani- valdsson, féhirðir. Meðstjóm- endur voru kosnir: Þorbjörn Guðmundsson, ungfrú Borg- hildur Þór og Theódór Guð- mundsson. ________-______________í 1 Verður nú þegar hafizt KVENFÉLAG ALÞÝÐUFLOKKSINS 1 REYKJAVÍK handa um f jársöfnun til hinna hélt aðalfund sinn á mánudagskvöldið og var frú Soffía fyrirhuguðu framkvæmda, og Ingvarsdóttir endurkosinn formaður félagsins. Starfsemi þá fyrst fjáröflun og vinnu- félagsins er nú með mikium blóma og er félagið í örum loforð innan hinna einstöku vexti og fjárhagur þess er með ágætum. & J a * & Að sjalfsogðu er enn ekkert ráðið um hvar æskulýðshöll- 'n verði reist, en bandalagið mun bráðlega leita fyrir sér um stað fyrir bygginguna, 'Vo og aðrar niauðsynlegar undirbúningsframkvæmdir, ig loks, þegar skriður kemst 'i málið; mun það leita leyí'is 'járbagsráðs fyxr fram- ;væmdunum, Annars hefur stjórn banda- egsins þegar stað í huga yrir æskulýðshöllina. Er það lóð Skautahallarmnar h.f. ■ð Tungu og viðbótarsvæði ar inn af. Hefur stjórn ’kautahallarinnar haft góð rð um að gefa algerlega eft- r rétt sinn yfir þessari lóð, ef bandalagið byggði þar I skautahöll í samband við , , „ . , c, ■ * !æskulýðshöllina. Teikningar endur þær Guðrun Sigurðar ð s^au(tah,öninni eru nú dottir og Pahna Þorfmns-1 Verður höSlin reist á lóð skautahallar« innar við Tungu? ------------------- BANDALAG ÆSKULÝÐSFÉLAGA I REYKJAVlK var formlega stofnað á mánudagskvöldið af 33 æskulýðs* félögum í bænum. Fyrsta verkefni bandalagsins er ao hirinda í framkvæmd byggingu æískulýðshallar, en auk þess beitir það sér fyrir hvers konar menningarmálum til þroska og heilla fyrir æskulýðinn. Formaður bandalagsins var kos- inn prófassor Ásmundur Guðmundsson, en verndari þess er biskupinn yfir íslandi, herra Sigurgeir Sigurðsson. Eins og kunnugt er, hefuriþegar fyrir hendi, og á hún. æskulýðshallarmálið veriðlað vera þannig úitbúin, að lengi á döfinni hjá ýmsum æskulýðsfélögum hér í bæn- um, en í vetur tók ,,Bræðra- lag“, félga kristilegra stúd- enta, málið upp á þeim grund hægt sé að hreinsa ísinn af gólfinu á nokkrum klukku- tímum, og má nota salinn tii hvers konar annarrar starf- ■semi, svo sem í þróttasýn- inga, hljómleika og annarra fjöldasamkoma, þar seni rúmast geta allt að 7000 á- horfendur. Annars segir í lögum bandalagsns að ætlunin sé, að í æskulýðshöllinni verði salarkynni fyrir* þúsunda- samkomnur, svo sem íþrótta- leiki, sýningar, hljómleika, margvíslegt tómstundanám, bókasafn, kvikmyndasýning - iar, upplestra, ileiksýningar' og fleira, auk þess sem ætlazt er til að hin einstöku æsku- lýðsfélög innan bandalagsins geiti haft þar fundi sína og samkomur. Eins og kumiugt er gekksit félagið nýlega fyrir nám- skeíði í tilbúningi og fram- raiðslu síldaxrétta, og sóttu það námskeið á annað hundr að konur. Nú er félagið með annað námskeið á prjónun- um. Er það námskeið í hjálp í viðlögum og ■ byrjar það næstkomandi mánudag kl. 8,30 og vcrður enn. fremur á miðvikudag og föstudag í þeirri, vikiu og heldur áfram í vikunni þar á eftir. Fer rámskeiðið fram í húsi Slysa varnafélagsinis v,ið Skálholts stíg 7 og verður Jón Oddgeir kennari á námskeiðinu- Hefur féiagið áður gengizt fyrir slíku; námskeiði og var það vel sótt. Stjórn Kvenfélags Álþýðu | dóttdr. Enduirskoðendur flokksins skipa nú: Soffía' Ke|trín Kjartansdóittir Ingvar.sdóttir formiaður, Sig- ríður Einarisdóttir varafor- maður, Guðný Helgadóttir rftani, Elinborg Lárusdóttir gjaldkeri, Kristín Óiafsdóttir fjármálarltari og meðstjórn Soffía Ingvarsdóttir. eru og Margrét Brandsdóttir. Þá var kosið í ýmsar fastia nefndir í félaginu. í kvenréttindanefnd voriui kosnar Guðný Helgadóttir, Guðríður' Kristjánsdóttir og Svava Jónsdóttir. í áfeugis- varniarnefnd Guðný Hagalín. í mæðrastyrksnefnd Kristín Ólafsdóttir, og í Hallveigar- staðanefnd Soffía Ingvaris- dóttir og Ragna Stefánsdótt Ir. Síðustu leikar hand- knaftleiksmófsins HANDKN ATTLEIKSMÓT- IÐ hélt ófram á márLudags- bvöldið og í gærkveldi og fór.u Ieikar þíá sem hér segir: í ímeistaraflokki karla vann Fram Tý með 2:1, KR Hauka með 4:0. I öðrum flokki karla gerðu Fram log KR jafntefli, 7:7, ien Valur vann FH með 9:1. I fyrsta flokki karla vann FH Víking með! 9:3 og Ármamn ÍR með 10:5. 1 þriðja flokki karla vann Áivnann IR mcð 8:7, Valur Fram með 6:0, KR FH með 4:1 og Haukar Vík- ing með 6:2. I meistaraflkioki fcvenna vann FH'Tý með 4:0 og KR ÍR með 1:0. I kvöíd heldur onótið áfrani kl. 8.30 og verða ferðir frá ferðaskrifstofunni Irá kl. 7. Engin síldveiði í 4 sólarhringa ENGIN síldveiði hefur verið síðustu fjóra sólarhringa, veigna þess að stöðugur stormur hef- ur verið á Hivalfirði, og hafá bátarnir því ekkert getað at- 'hafnað sig.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.