Alþýðublaðið - 04.03.1948, Blaðsíða 1
r
Mjölskemman hans Aka.
Þetta er mjölskemman hans Áka, sem dugði að vonum illa
í vetur. Endurbygging hennar kostar nú 3 milljónir.
Finnski Alþýðuflokkurinn segir:
Finnska þpðin ar á mófi
hernaðarbandalagi við Rússa
Korriinyíiistar og handbesidi þeirra telja
kröfyr Stalins vinsemd við Finna!
----------------------*--------
AFSTÖÐU FINNSKA ALÞÝÐUFLOKKSINS til kröfu
Rússa um, að Finnar geri við þá hernaðarbandalag er beðið
með óþreyju, þar eð talið er, að hún verði þyngst á metun
um varðandi svarið við bréfi Stalíns. Flokkurinn hefur emi
ekki tekið opinbera afstöðu til málsins, en flokksstjórnin
hefur hins vegar gefið út ávarp, þar sem hún telur fullvíst,
að mikiil meirihluti þjóðarinnar sé því andvígur, að Finnar
verði við lcröfum Rússa.
Þingflokkarnir hafa haft*-----------------------
málið til athugunar, og hefur
flokkur fólksdemókrata, en
kjarni hans er kommúnistar,
þótt hann eigi í orði kveðnu
lað vera eins konar samein-
ingarflokkur alþýðu á Finn-
landi, lýst sig fylgjandi því,
að Finnar verði við kröfum
Rússa, og segir svo í yfirlýs-
ingu flokksins, að kröfurnar í
bréfi Stalins beri vott um
vinsemd Rússa í garð Finna!
Margt bendir til þess, að
fólksdemókratar séu reiðú-
búnir til þess að reyna að
knýja fram isamningsgerðina
á ólýðræðislegan hátt, en á
það er beht, að aðstaða
kommúnista á Finnlandi sé
engan veginn sambærileg við
aðstöðu kommúnista í Tékkó
islóvakíu, 'þar sem jafnaðar-
menn séu í meirihluta og fari
með völd í samtökum verka-
lýðshreyfingarinnar á Finn-
landi. Talið er, að Paasikivi
Finnlandsforseti hafi sent
Stalin ;sjö spurningar og far-
ið fram á nánari upplýsingar
um efni hins fyrirhugaða
samnings og meðal annars
spurzt fyrir um ákvæði s'amn
inga Rússa við leppríki þéirra
í Austur-Evrópu; en álitið er,
að Rússar vilji leggja þá til
Framkvæmd Mar-
shalláætlunarinnar
sipr allrar Evrópu.
LAVARÐADEILD brezka
þingsins ræddi utanríkismál
á fundi sínum í gær, og komst
málsvari stjórnarinnar svo
|að orði' í umræðunum, að
framkvæmd Marshalláætlun-
arinnar myndi ekki aðeins
verða sigur fyrir Vestur-Ev-
rópu heldur og fyrir Austur-
I Evrópu.
j Mállsvari stj órnarandstöð-
1 unnar lét svo um mælt, að
atburðir siðustu vikna og
daga leiddu í Ijós, að komm-
únistahættan ógnaði nú ger-
vallri Evrópu, og bæri lýð-
ræðisþjóðunum skylda til að
gera nauðsynlegar ráðstaf-
anir til að verja hugsjón
frelsisins og mannréttindi
þegnanna fyrir þeirri hættu.
grundvallar samningsgerð-
inni við Finna.
HJULER
Síldin færir hins vegar um 80 milljónir í
gjaldeyri í jijóðarbúið.
--------9--------
Endurbyggiing á mjölskeminy Áka tek-
ur langsn tíma og kostar 3 miISjónir.
UM NÆSTU HiELGI hætta Síldarverksmiðj ur
ríkisms á Siglufirði að taka við sí'ld, og endar bá ein-
hver mesta sildarvertíð 'síðari ára hér á landi. Munu
síldarverksmiðjurnar þá 'hafa tekið við tæplega millj-
ón mála, en það er um 30% meixa en síðustu þrjár
sumarvertíðir sarnanlagðar, og um 50% meira en síð-
asta aflasumarið, 1944. Samtals er aflinn síðan í nóv-
ember orðinn um 1 200 000 mál, og er hann talinn
liðlega 80 milljóna króna virði í erlendum gjaldeyri,
að því er Sveinn Benedikts'son, formaður síldarverk-
smiðj'ustjórnar skýrði biaðinu frá í gær.
Viðskiptaframkvæmdastjóri
verksmiðjanna hefur áætlað,
að £ 120 fáist fyrir tonnið
af lýsinu, en nú er talið hæp-
ið, að það takist. Fregnir
Þjóðviljans um tilboð með
stórhækkuðu verði, £ 240
fyrir lýsistonnið og £ 48 fyr-
ir mjöltonnið, eru algjör uppJ
spuni, og hafa verksmiðjun-
mn enjgin slík tilboð borizt,
ien ekki er kunnugt um að
aðrir hafi fengið þau, að því
er Sveinn skýrði frá.
Jafnvel þótt £ 120
fengjust, nægir það ekki
til að verksmiðjumar
sleppi skaðlausar, svo að
allt útlit er á að þær bíði
milljónatjón á vinnslunni
á vetrarvertíðinni, þótt
starfsemi þeirra hafi hins
vegar verið til mikilla hags
bóta fyrir þjóðarheildina.
Sama er að segja um full-
yrðingar Þjóðviljans uin
hækkað verð á síldarmjöli,
þær eru hreinn uppspuni.
Hins vegar er nú lækkandi
verð á mjölinu, og hafa Dan-
ir, Hollendingar og Tékkar
ekki fengizt til að kaupa það
fyrir sama verð og s. 1.
haust, en Ameríkumenn vilja
ekki kaupa meira en 7000
ismálestir á sama verði og í
janúarmánuði. Þessi lækkun
á mjölinu stenduæ í sambandi
við lækkun á kornverði og
mikilli síldveiði við Noreg, að
því er Sveimi Benediktsson
skýrði frá.
UNDIRBÚNINGUR FYRIR
SUMARVERTIÐINA.
Það er skoðun tæknifor-
stjóra og verksmiðjustjóira
síldarverksmiðjanna á Siglu-
firði, að til þess að hægt sé
að undirbúa verksmiðjurnar
sem skyldi fyrir sumarið,
þurfi slíkur undirbúningur
að hefjast ekki síðar en um
páska. Með þann afla, sem
þegar ier kominn norður eða
á leiðinni þangað, að við-
bættu því, sem er í þró í
Reykjavík og væntanlega
veiðist til helgarinnar, mundi
þurfa mestallan þennan mán
uð til vinnslu og hréingern-
ingar. Þá má búast við, að
verkamenn á Siglufirði, sem
hafa unnið sleitulaust og oft
12 tíma á sólarhring hver
maður frá því í nóvember,
vilji fá einhverja hvíld, áður
en undirbúningur fyrir sum-
arið hefst. Er því ekki talið,
að medra en röskir tveir mán-
Ný heimsstyrjöld ó
umflýjanleg, ef
Rússiand heldur
uppfeknum hætti
Sósíalistískt viku-
rit í Lorídon um
Tékkósióvakíu.
,,TRIBUNE“, hið þekkta,
sósíalistiska vikurit í Lond-
on, segir um byltinguna í
Tékkóslóvakíu, að hún sé
bersýniiega þáttur í rúss-
neskri utanríkismálapólitík.
Rússar munu þó varla
óska styrjaldar, segir blaðið.
En það virðis.t svo sem þeir
hyggist geta tryggt aðstöðu
sína á annarra kostnað í því
stríði, sem þeir álíta, að sé
fram undan. Þeir kjósa þetta
heldur, en að gera það, sem
nauðsynlegt er til að koma
í veg fyrir stríð.
Ef Sovétríkin halda áfram,
segir „Tribune11, að viðhafa
slík vinnubrögð, er ný heims
styrjöld alveg óumflýjanleg.
Ameríka mun þá fyrr eða
síðar neyta hernaðarlegs afls
munar til þess að binda
enda á slíkar aðfarir. Og það
eru Sovétríkin, sem þá eiga
(Frh. á 7. síðu.)
(Frh. á 7. síðu.)
Sendiherrar Tékkaí Washing-
ton og Oltawa segja af sér.
-----*-----
Ritstjóri síðasta óbáða blaðsios í Prag
rekinn frá störfum af kommúnistum.
SENDIHERRAR TÉKKA í Washington og Ottawa,.
höfuðborg Bandaríkjanna og höfuðborg Kanada, hafa báð-
ir sagt a£ sér í mótmælaskyni við atburðina í Tékkóslóvakíu.
Fréttir frá Tékkóslóvakíu greina hins vegar frá því, að nýj-
asta óhæfuverk kommúnista sé að reka frá störfmn ritstjóra
síðasta óháða blaðsins í Prag.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í gær:
Asitæðan fyrir því, að mjög faist hafi verið lagt að
sendiherrar Tékka í Was-
hington og Ottawa hafa sagt
af sér, er sú, að þeir vilja
ekki Btarfa fyrir hina nýju
stjórn í Tékkóslóvakíu, sem
brotizt hefur tii valda með
ofríki og beitir svívirðilegri
kommúnistískri kúgun. Hef-
ur sendiherra Tékka í Was-
hington komizt svo að orði í
blaðaviðtali, að fyllsta á-
stæða sé til þess að ætla, að
Benes forsata áður en hann
féllst á hina nýju stjórnar-
myndun Gottwalds.
Ritstjóri síðasta óháða
blaðsins í Prag, sem komm-
únistar hafa nú nekið frá
völdum, er mjög kunnur lýð
ræðissinni og kom mjög við
sögu viðmámshreyflingarinn-
ar gegn Þjóðverjum og sat
lengi í fangabúðum nazista á
óf rið arárunum.