Alþýðublaðið - 04.03.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.03.1948, Blaðsíða 8
'Gensf áskrifendur; 5að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert I heimili. Hringið í síma [ 4900 eða 4906. Fimmtudagur 4, marz 1948« Börn og unglinga^ Komið og seljið j ALÞÝÐUBLAÐID. :]□ Allir vilja kaupa : J ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 'T^ Nýju síldaryerksmiðjurnar: Þær kosliiu ekki nema 4© tniiljónifr segir áli 11 --------------*------- Finnur dönssoo segir: Þyngsti skattur á sióinenn og útvegsmeno á Islandi. ------------------»------- MIKLAR UMRÆiÐUR urðu á alþingi í gær um óstjóm Áka Jakobssonar á byggingu nýjit síldarverksmiðjanna á Skagaströnd og Siglufirði, en þær hafa reynzt kosía 40 mill jónir króna eða helmingi meira en upphaflega var áætlað. Hins vegar er þannig gengið frá reikningum hyggingarnefnd ar Áka, að enn er ekki hægt að upplýsa, hver sé byggingar- kostnaður lýsisgeymanna tveggja og mjölhussins fræga á á reikningum nefndarinnar Vinnutími verziunarfólks ákveð- inn 48 klukkusíundir á viku. j __ i '--------♦--3------ Ný-ir samningar undirritaöir í gærkvöldi. ----------------------*-------- f GÆRKVÖLDI vora undirritaðir samningar um launa kjör verzlunarfólks í Reykjavík, sem gilda frá og með 1. marz 1948. Hinir nýju samningar eru að mestia samhljóða áður gildandi samningum en þó með ýmsum hreytingtun til hagsbóta fyrir verzlunarfólkið, þar á meðal nú 48 klukkustunda, vinnuvika fyrir vérzlunarfólkið. Siglufirði, en endurskoðun stendur enn yfir. Tekið hefur verið í Lands bankanum 20 milljóna fast lán vegr.a þessara • fram- kvæmda, en auk þass er í Landsbankanum yfirdráttar- lán að upphæð 14 milljónir króna. Ríkissjóður hefur greitt vegna fjamkvæmd- anna 4 milljónir og síldar- veirksmiðjur ríkisins 2,4 mill jónir. Til viðgerðar á mjöl- skemmunni á Siglufirði er búið að verja 220,þúsundum, en samkvæmt nýjustu áætl- ■unum er búizt við, að mjöl- skemma í fullkomnu ásig- komulagi muni kosta um 3 milljónir. Reikningar byggingar- néfndar Áka eru þannig úr garði gerðir, að af þeim verð ur enn aðeins vitað með vissu, hvað efnið í lýsisgeym ana tvo og mjölskemmuna- frægu kostaðá, en annar kostn aður er þar ekki sundurliðað ur. Vir.na lögfræðingarnir Guttormur Erlendsson og Ragnar ólafsson að endur- skoðun þessara reikninga, en henni miðair seint. Jóhann Þ. Jósefsson gaf þessar upplýsingar í samein uðu þingi í gær í tilefni af fyrirspurn frá Jór.asi' Jóns- syni. Eru þessar upplýsingar ráðherrans komnar frá stjórn síldarvarksmiðja ríkisins, en hún tók við síörfum bygging arnefndar Áka á síðast liðnu ári. Áki Jakobsson tók þátt í umræðunum og kvað vel far ið, að þessar upplýsingar lægju fyrir, því að af þeim Raívirkjaverkfall hófsf í morgufl, TILRAUNIR til samkomu Iags milli r^fvirkjameistara og rafvirkja foru út um þúf- ur í gærkvöldi, og hófst verk- fall hjá rafvkkjum því í morgun. Félag löggiltra rafvirkja- meistara í Reykjavík sagði upp samninguim sínum við Félag íslenzkra rafvirkja í janúarlok, og gengu samn- ingarnir úr gildi 1. þ. m. mætti sjá, að síldarverksmiðj urr.ar á Skagaströnd og Siglufirði hefðu ekki kostað nema 40 milljórjir, en það myndi vera met hér á landi. MET ÁKA. Finnur Jónsson sagði, að það væri áreiðanlega rétt hjá Áka Jakobssyni, að hér væri um met að ræða. Verksmiðj- urnar hefðu reynzt helmingi dýrari en upphaflega var á- ætlað, og frágangurinn á framkvæmdurn byggingar- nefndar Áka Jakobssonar væri þjóðkur.nur af lýsis- geymunum og mjölskemm unmi frægu. Lagði hann á- herzlu á, áð endurskoðuninni á reikningum.byggingárneínd arinnar yrði hraðað sem mest og höfð á því gát, að sá hinna tveggja endurskoð- enda, sem væri kunnur að því að vera þægt verkfæri kommúnista, tefði hana ekki. Kvað Finnur fyllstu ástæðu til þess að fram færi- ýtarleg rannsókn á átörfum bygging arnefndarinnar og væri öll- um aðilum fyrir beztu, að hún færi fram isem fyrst. Fininur Jónsson upplýsti, að mjög erfiitt hefði verið að fá viðunanlegar upplýsingar hjá byggingarnefnd Áka og væri því' líkast, sem henni hefði verið mjög óljúft að aðr ir aðilar athuguðu plögg henmar, enda bæri ■ svar stjórnar síldarverksmiðjanna það með sér, að ýmsar rnikil vægar upplýsíngar væru ekki fyrir hendi. Kvað Finn ur Jónsson þjóðina eiga ský- lausan kröfurétt á því, að upplýst yrði. hver bæri hina raunverulegu ábyrgð á því, að lýsisgeymarnir nýju á Siglufirði hefðu verið reist- ir í mýri og svo illa frá þeim gengið, sem raun væri á orð in, og að stærsta mjölskemma landsiná hefði verið byggð á kvifesyndi - með þeim afleið- ingum, sem: komnar væru í ljós og öUum landsmönnum kunnar. Hér væri sem sé um að ræða hvorki meira né minna ein þyngsta skattinn. sem lagður hefði verið á ís- lenzka sjómenn og útvégs menn. I Verða gerðlr j | verzlunarsamn- i I ingar við Danil j j ÞAÐ ER LÍKLEGT, að j ■ teknir verði upp viðskipía ■ ■ samningar milli Danmerk ■ ■ ur og íslands innan ■ | skamms, að því er Emil j ■ Jónson viðskiptamálaráð- ■ ■ herra skýrði hlaðinu frá í ■ j gær. Hann kvað viðskipta j j samninga ekki hafa verið j j til milli íandanna og hefðu j j viðskipti oft stöðvazt, af: : því að slíkir samningar: : væru ekki til. Þegar Emil: : var í Höfn, ræddi hann : : þetta mál við dönsku : : stjórnina, og er það nú í : : athugun. : ■■■■■■■■■■■■■■■■saiiiaaaiaiiiaiiaail 20 - 30 þúsund mal effir í firó. í GÆR VAR verið að lesita Hel af þróar síld, en lok I ~ ið var við Knob Knot -og Ban an var farinn, en í þessi skip Öll hefur verið látin þróarsíld síðustu daga, og mumu mú varla vera meira eji 20—30 þúsund mál eftir í þró- Enn er hvassviðri á Hval- firði og hafa bátarnlir ekki get að kastað fyrir síldina. Aðeins eitt skip kom í gær úr Hval- firðli. Var það Fagriklettur með 300—400 mál. Bifredðarnar, sem árekstur inn varð milli, var fólksbif-1 reiðin G 255 og R 3059 og var það bifreiðarstjórinn iaf þeirri síðarnefndu er beið bana. Var . það 19—=20 ápa piltur, en nafns hans verður ekki get- ið, þar eð ekki hafði náðst rtil allra aðstandenda. hans í gser- kvöldi, en meðal annars móð Þráðlaus fæki fyrir > slökkviliðið SLÖKKVILIÐSSTJORI hefur farið fram á gjaldeyr- isleyfi til kaupa á þráðlaus um tækjum íyrir slökkivilið ið. Bréf um þetta efni var lagt fyrir bæjaráðsfund s. 1. mánudag. Við afgreiðslustörf í sölu- búðum voru grunnlaun kvenna í tveimur lægstu launaflokkum hækkuð að nokkru, og í öðrum flokkum hækka byrjunarlaun í há- markslaun á 2 árum í stað á 4 árum áður. Sömuleiðis hækka grunnlaun lægst laun aða skrifstofufólksins, ung- linga og sendisveina. Annað kaupgjald helzt cbreytt. Sumarleyfi verður óbreytt, 12 virkir dagar, nema hjá starfsfólki, sem unnið hefur 1-5 ár eða lengur við verzlun- arstörf, og fær það að auki 6 virkra daga leyfi að vetri, ,nema samkomulag fáist við vinnuveitanda að taka það einnig að sumri. Vinnutimi í sölubúðum er ákveðnin 48 klukkustundir á viku hverri, og greiðist eftir- vinna, ef lengur er unnið. Áður var umsaminn vinnu- tími 52 klukkustundir á viku á vetrum, en 50 stundir sum- armánuðina. Ný ákvæði í samningnum eru um útborgunardag launa. ir ha.ns er búsett úti á landi. Var hann einn í bifreiðínni og mum hann hafa fallið til hálfs út úr henni við árekst- urinn og varð undir henni með- höfuðíð og beið samstund is bana. I hinni bifréiðinni var að- eins ein sitúlka, auk bifreið- arstjórans, Hálfdáns Hauks Þorgilssonar, og slapp stúlk- an ómeidd, en Háldán meidd ist nokkuð á hægri öxl. Báðar bifreiðirnar skemmd ust mjög rnikið við árekstur- inm. Rannsókn í máli þessu var ekki lokið í gærkvöldi, en tal ið var að bifreiðin R 3059 hafi komið vestur Bústaða- veg, en G 255 niður Klifveg, en áreksturinn varð á sjálf- um gatnamóftunum. Skal hann vera eigi síðar en annan virkan dag hvers mán- aðar, þegar um mánaðarlaun er að ræða, sem greidd eru eftir á. í samningnum er sex vikna launatrygging í veikindafor- föllum og forgangsréttui’ fé- laga í Verzlunarmannafélagá Reykjavíkur um atvinnu .við verzlunarstörf. Samningurinn gildir frá 1. marz 1948 til 1. janúar 1949 og framlengist í eitt ár, ef hvorugur samningsaðili segir honum upp fyrir 1. október næst komandi. Af hálfu verzlunarfólksins tók launakjaraneínd Verzl- unarmánnafélags Reykjavík- ur þátt í samningsumleitun- um við sérgreinaíélög Verzl- unarráðs íslands og Kaupfé- lag Reykjavíkur og nágrenn- is. Formenn samninganefnda voru Adolf Björnsson af hálfu Verzlunarmannafélags Reykjavikur og Bergur G. Gíslason af hálfu samninga- manna Verzlunarráðsins og Kron. Félagsfundur' í Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur samþykkti í. gærkvöldi að fela launakjaranefnd félags- ins að undirrita samninga, og eru þeir nú í gildi gengnir. Enn fremur vár samþykkt á fundinum áskorun til fjár- hagsráðs og viðskiptanefndar um að veita aukin leyfi til kaupa á ýmsum -nauðsynja- varningi, ella vofði yfir at- vinnuleysi lijá verziunair- stéttinni. Mikiil fögnuður á skemmtun Áifreðs ALFREÐ ANDRÉSSON gamanleikari hefur nú hald ið þrjár skemmtanir í Gamla Bíó, hvert kvöldið eftir ann- að fyrir troðfullu húsi og við mifeinn fögnuð áhorfenda- Mesita kátínu vekur Þjóð- leikhúsþátturinn og raunar margar gamanvísurnar og smærri þættirnir ' líka. Að miinmsta kosti er hlátur áhorf enda nær óslitin allan tímani, sem Alfreð lætur ijós 'sitt skína á sviðinu. Næsta skemmtun Alfreðs verður á laugardagmn. Bifreiðarsfjóri bíður bana við áreksfur í Fossvogi í gær. ------------------♦---;-- Báðar bifreiðaroar ultu við áreksturlnn. ------- DAUÐASLYS varð láust fyrir klukkan 2 í gær, er bif reiðaárekstur varð á gatnamótum Klifsvegar og Bústaða- vegar í Fossvogi. Ultu báðar bifreiðarnar við áreksturinn og bifreiðarstjóriim á annarri beið bana. Mun hann hafa fallið til hálfs út úr bifreiðinni um leið og hún valt og varð hann með höfuðið undir henni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.