Alþýðublaðið - 06.03.1948, Page 1

Alþýðublaðið - 06.03.1948, Page 1
 'Veðurhorfur: Sunnan kaldi og rigning eða súH. ❖ Forustugrein: Dýrt ævintýri. XXVIII. árg. Laugardagur 6- marz 1948. 54. tbl. * Kómmúnistískar haráttuaðferðir Þessi mynd var tekin eftir hið hræðilega slys við Arras á Norðui’-Frakklandi í vetur, er kommúnistar settu járn- brautarlest þar af sporinu í varkfalisóairðum og yfir 20 manns biðu bana. Myndin sýnir vagnarústirnar. sig samningaviðræður við Rússa. Era mikiflar aodstöðu yerður vart við kröfuna um hernaðaröandafag. ----------------*-------- LEIÐTOGAR FINNSKU ÞINGFLOKKANNA hafa gert Paasikivi forseta grein fyrir, hver sé afstaða flokkanna til málaleitunar Stalíns tun, að Finnar geri vináttusamning og hernaðarbandalag við Rússa. Vilja kommúnistar, að Finn ar verði við kröfum Rússa og þrír aðrir flokkar íelja Finna tilneydda að úaka upp samningaviðræður við stjómina í Moskvu. Þrír flokkarnir hafa lýst sig eindregið andvíga hern aðarbandalagi, og fi/nski Alþýðuflokkurinn telur mikinn meirihiuta þjóðarinnar mótfallinn hemaðarbandalagi, en fellst á að teknar séu upp samningaumræður við Rússa. Paasikivi forseti hafði í*----•---------- gærkvöldi átt viðræður við .. r . , , leiðtoga allra þingflokkanna Mw fii000f 0Í öö 3 og þeir gert honum grein fyr- ' " ,U,,UUI r!Sayju ir afstöðu flokkanna. Er al- mennt litið svo á i Finnlandi, : að eins og aðstöðu landsins er háttað sé þjóðin tilneydd j að ljá máls á umræddum i samningi við Rússa, eftir að nánari upplýsingar liggi fyrir I um, í hvaða formi Rússar vilji að hann sé gerður. And- staða við kröfunni um hern-' aðarbandalag er þó augsýni- lega mikil, þótt vafasamrt sé að Finnar telji sér unnt að vísa henrii á bug. Stjórnarvöldin í Moskvu hafa enn ekki svarað spurn- , ingum Paasikivis Finnlands- j forseta, sem hnigu að því, að fram kæmu af hálfu Rússa nánari upplýsingar um, hvert vera ætti efni hins fyrirhug- aða samnings þeirra við Finna. Hins vegar hefur blaðið Isvestía í Moskvu gert hinn fyrirhugaða samning að umræðuefni og komizt í því sambandi svo að orði, að Framh. á 7. síðu. norrænu forsætis- ráðherranna. siHi elfossi. Fé fkiff á bátum frá fjárhúsum í KorS- urgarðl á SkeiSum. -------e------- Vatsi kólnar s hverism á Laugarvatns. SJÖ FJÖLSKYLDUR urðu að flytja úr íbúðum sínum á Salfossi í »ær vegua vatnsflaumsins úr Ölfusá, sem er allt að meters djúpur í þorpinu. Verður fólk að fara á bátum að og frá Tryggvaskála, og er vatnið í veitingasölummi nær mittisdjúpt. og er tiónið á húsum á Selfossi talið nema tug- um þúsunda. Á Skeiðum náði flóðið hámarki í fyrrinótt og varð enn þá nteira en í flóðinu rnikla 1930, varð að flytja fé úr einu f járhúsi í Ólafsvallahverfi, og vatn komst í flestar hlöður á bætúm í hverfinu. Samkvæmt viðtali, sem blaðið átti í gær við Guðmund Jónsson, fréttáritara þess á Selfossi, jókst vatnsflaumur- inn þar mjög mikið í fyrra- dag og fyrrinótt, og flæddi inn í íbúðir nokkurra nýrra húsa hjá bankanum, og varð fólk að flytja úr sjö íbúðum. Tryggvaskáli var umflotinn, og var ekki unnt að komast að honum nema á báti, en inni í veitingastofunum var nærri mittisdjúpt vatn. Ekki hefur áin enn flóð yfir brúar- sporðana, en(vatnið nær alveg upp að vegi fyrir framan Selfossbíó. Þá hefur áin flætt um Fló- ann, og er vegurinn í kafi á öllu svæðinu milli Skeggja- staða og Bitru, en engir bílar hafa farið þar um síðan í fyrradag. Kaldaðarnesið er gersamlega í kafi, og sést rétt á þök setuliðsskálanna upp úr flóðinu. A Skeiðum virtist flóðið heldur byrjað að réna, eftir því sem bóndinn á Húsatóft- um sagði blaðinu í gær. All- höfðu var of lítill til þess að flytja féð í. Loks hsfur komið vatn í allar hlöður á bæjunum í Ölafsvallahverfinu, að und- antekinni einni. Hefur því orðið mjög mikið tjón á heyj um á þessum bæjum. I gær var unnið af kappi v'ið að reyna að dæla vatninu út úr hlöðunum, og má segja, að fólki á þessum bæjum hafi ekki komið dúr á auga síðustu tvo sólarhringana. Á Auðsholti í Biskups- tungum flæddi fimm hesta í fyrradag, og náði vatnið þeim orðið í kvið, þegar þeir voru Teknir burtu af þeim stað, sem þá hafði flætt á. Var far- Framh. á 7. síðu. Nýr sigur brezka Al- þýðuflokksins. AUKAKOSNINGAR fóm fram í kjördæmi á Bretlandi í fyrradag, og vann brezki A1 þ ýðuflokku rinn glæsilegan sigur. Frambjóðandi Alþýðu- flokksins, sem kosinn var, fékk 29000 atkvæði. Fram- b:jóðan<L Ihaldsflokksins fékk 17000 atkvæði, en fram bjóðandi Kommúnistaflokks ins 1600 atkvæði, og tapaði hann tryggingarfé flokksins: Páfinn viii sannkristna þingmenn. PÁFINN í RÓM hefur gef ið út tilskipim undirritaða af sjötíu kardínálum, þar sem skorað er á ítölsku þjóðina að kjósa á þing þá menn, sem séu sannkristnir og gjalda varhug við andstæðingum kristindómsins og kirkjunnar. a i Hollam iu segfa af sér. an dagínn í fyrradag og fram Sendiherrann í Brössel teSur hina DýjU FORSÆTISRÁÐHERRAR þriggja Norðurlandanna, Tage Erlander, forsætisráð- herra Svía, Hans Hedtoft, forsætisráðherra Dana og F:mnr Gerbardsen, fofr^ætrs ráðhen-a Norðmanna, hittast í a<.o«iKhomii iun nnöjan þennan mánuð. Forsætisráðherramir þrír verða meðal ræðumanna á furdi, sem sænski Alþýðu-1 flokkurinn lefnir rtil í Stokk; hólmii 18. marz. En jafnframt er búizt við, að forsætisráð-, herrarnir munu ræða saman hin nýju viðhorf í alþjóða málum og atburði þá; sem gerzt hafa erlendis síðustu vikur’og daga. a nóitt hélt vökturinn í Hvítá þó áfram, og telja kunnugir, að flóðið hafi nú crðið enn meira en flóðið mikla 1930. Hætta var talin á, að brúna við Brúarhlöð hefði tskið af, en svo hefur ekki orðið. Hins vegar befur uppfyllingin annars vegar við brúna sóp- azt burt og einn stöpullinn laskazt. Bæirnir í Ólafsvallahverfi og bærinn Útverk eru enn 'imflotnir, og í fyrrakvöld f'æddi inn í fjárhúsið í Norð urgarði, sem talið var í hættu í fyrradag. Náði vatnið upp á síður á kindunum um kl. 1 um nóttina, og var þeim þá bjargað upp á bakið, en í gær var unnið að því að flytja bær burtu á bát og var þeim skint niður í hús á öðrum bæ »ra í hverfinu. Var fengin bátur niður á Selfossi tií flutnin<m, bar eð stjóro í Tékkóslóvakíu óíöglega. .----------------- SENDIHERRAR TÉKKA í NIÐURLÖNDUM hafa sagt af ser í mótmælaskyni við atburðina í Tékkóslóvakíu, sem leiddu til valdráns kommúnista, en áður höfðu sendi- herrar Tékka í Bandaríkjunum, Kanada og Tyrklandi sagt af sér. Hin nýja stjórn í Prag kom saman til fundar í gær og sakaði Gottwald forsætisráðherra við það tækifæri andstæð inga kommúnista mn skemmdarverk. Sendiherra Tékka í Brussel hann hina 12 ráðherra fyrr- lét svo um mælt í sambandi við afsögn sína, að hann teldi hina nýju stjórn í Tékkósló- vakíu ekki löglega og léði ekki máls á því að starfa í þjónustu hennar. Stjórnin í Prag hefur skipað nýjan sendiherra í Washington, Ir- vin Munk, í staðinn fyrir Sla- vik, sem sagði af sér á dög- unum, og er Munk væntan- legur vestur um haf á mánu- dag. Gottwald forsætisráðherra flutti ræðu á fyrsta fundi hins bátur sá, er Ólafsvallamenn nýj a ráðuneytis í gær. Kvað verandi stjómar, sem báðust lausnar í mótmælaskyni við athæfi hans og innanríkis- málaráðherrans, vera skemmdarverkamenn. Gott- wald gerði og grein fyrir þjóðnýtingaráætlun stjómar- innar, en meginatriði henn- ar er það, að 92 % iðnaðarins verða þjóðnýtt í stað 80% áður. Hreinsuinin, í æðri skólum Tékkóslóvakíu heldur áfram, og hefur Karlsháskólanum í Prag nú verið breytt í kom- múnistíska áróðursstofnun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.