Alþýðublaðið - 06.03.1948, Page 3

Alþýðublaðið - 06.03.1948, Page 3
Laugardagur 6- marz 1948. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 frá Isafoldar prenfsm iðju Frá yztu nesjum Skráð hefur og safnað Gils Guðmundsson. Islenzkir sagnaþæffir og þjóðsögur Safnað hefur Guðni Jónsson. Fyrst í heftinu er niSurlag sagnanna um Vatnsfjörð og Vatnsfirðinga. Þá koma sagnir um „bændur í Önundarfirði 1807“, svo er grein, sem heitir „Fortíð, agrip af þróunarsögu Bolungarvíkur“. Síðan koma álagablettir, þáttur af Guð- mundi Kristjánssyni. Úr Syrpu Álfs Magnússonar, Gudda skárst, Minningar frá Trölla- tungu og fleira. Þetta hefti af safninu, Frá yztu nesjum, er 4. í röðinni. Eignist öll heftin meðan til eru. Fransk-íslenzkí orðasafn l Þetta er 7. hefti, skemmtilegt að vanda. í heftinu eru um 30 sögur. Má þar meðal annars nefna þáttinn um Brand Ög- mundsson á Kópsvatni, Guð- bjargar þáttur og Jóns í Munka koti, Æviágrip Sve.ins pósts og sagnir um hann, Þáttur af Jóni Repp, Elínu skinnhúfu, Arnar- bælisskipið, Magnús ríka í Þor- lákshöfn, Jórunni á Þúfu, Snorra í Bakkarholtsparti og stórkonuna og margar fleiri ágætar sagnir. •— Þetta er 7. hefti. Mörg hin fyrri eru nú uppseld. Ensk bókmenntasaga - eftir Gerard Boots eftir dr. Jón Gíslason. Meiri hluti hinnar yngri kyn er nú komið í bókaverzlanir. slóðar íslendinga skilur meira eða minna í enskri tungu, og margir leggja stund á ensku- m H Bókin er hálft þriðja hundrað nám í skólum og utan þeirra. Vbi'ÁCúW/ 4? ■ blaðsíður þéttprentaðar, og er En handhæg bókmenntasaga (ú, ^ • (úúvj gért ráð fyrir að hún nægi við • hefur ekki verið til á íslenzku. Nú hefur dr. Jón Gíslasön sam- Vý.|| Á(((;:i' ;||1 frönskukennslu í skólum og til ið ágætt -ágrip af enskri bók- menntasögu, sem skrýdd er hjálpar við lestur almennra 1 bókmennta. fjölda mynda. Bókin kostar í bandi 25 krónur. Útgefandinn sr ísafoldarprentsmiðja. Bókaverzlun ímfoldar og útibúin, Laugavegi 129 Leifsgötu 4. Isfirðingar vilja fá mennfa> Bæ]arstiórn Ssafjarðar skorar á alþingi að samþykkja fram komið frnmvarp um menntaskóla á Vestfjörðum og Austfjörðum. BÆJA'RSTJÓRN ÍSA- FJARÐAR hefur skorað á alþingi að samþykkja frumvarp þeirra Hanni- bals Valdimarssonar og Páls Zophoníassonar um menntaskó'la á Vestfjörð- um og Austfjörðum. Jafn- framt hefur hún boðizt til þess að leggja fram lóð, ó- keypis, fyrir menntaskóla á Isafirði. Samþykkt bæjarstjórnar- innar, sem var gerð á fundi hennar 7. janúar s. 1., er svo- hljóðandi: „Bæjarstjórn Xsafjarðar á- lyktar að skora á hið háa al- þingi að samþykkja frum- varp það til laga um mennta- skóla, er þeir Hannibal Valdi marsson og Páll Zóphónías- son flytja. Jafnframt samþykkir bæj- arstjórn, að verði ákveðið að reisa menntaskóla á Isafirði, er hún reiðubúin að leggja skólanum til ókeypis lóð á hentugum stað. GREINARGERÐ: Bæjarstjórn vill benda á, að eigi vestfirzk ungmenni ekki að vera stórlega afskipt um framhaldsmenntun, sé það óumdeilanleg nauðsyn, að hér rísi upp menntaskóli. Með því fyrirkomulagi, sem nú er, að menntaskólar eru aðeins í Reykjavík og á Akur- eyri, er ungmennum af Vest- ur- og Austurlandi að miklu leyti fyrirmunað að ná því marki á menntabrautinni að geta lokið stúdentsprófi. En með menntaskóla í hverjum landsfjórðungi væri bezt borgið jafnréttisaðstöðu ís- lenzkrar æsku til menntunar. Meðan menntaskólar eru einungis á tveim fyrrgreind- um stöðum, mun sú saga sí- fellt endurtaka sig, að for- eldrar, sem styðja vilja börn sín til menntaskólanáms, taka sig upp og flytja búferl- um til þeirra staða sem menntaskólarnir eru. Brott- flutningur þessa fólks er til- finnanleg blóðtaka. fyrir Vest firði og Austfir ði. Oft er þetta fólk kjarni síns byggðarlags að andlegu og líkamlegu at- gervi, sem á þennan há,tt er ney-tt til að yfirgefa heima- héruð sín og tapast þeim þá að rnestu eða öllu leyti. Bæjarstjórnin lítur svo á, að ódýrara og farsælla muni vera að byggja fleiri mennta skóla og smærri heldur en bákn eitt mikið í Reykjavík. Hér á ísafirði er þegair til vegleg, yfirbyggð sundhöll, ágætt bókasafn og einn glæsi legasti íþróttasalur landsins, þá er og bærinn reiðubúinn að leggja menntaskólabygg- ingu til ókeypis lóð. Allt þetta myndi draga úr stofn- kostnaði menntaskóla hér í bæ. Sé það rétt, að lóðin ein undir menntaskóla í Reykja- vlk muni kosta 5—6 milljónir króna, er greinilegt, að fyrir þá upphæð eina mætti byggja menntaskóla bæði á Vest- fjörðum og Austfjörðum. Allar stoðir, hvort heldur litið er á menningargildi málsins eða fjárhagshlið þess, renna því undir það, að fyrrnefnt frumvarp nái sam- þyk’ki alþingis, og væntir því bæjarstjórn Isafjarðar þess, að háttvirt alþingi verði við þeirri áskorun hénnar aS samþykkja frumvarp þeirra Hannibals Valdimarssonar og Páls Zóphóníassonar um menntaskóla á- Vestfjörðum og Austfjörðum.“ RIKXSKNS fer ftil Vestmannaeyja £ kvöld. Vörumóttaka í dag íil íd. 11 árdegis.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.