Alþýðublaðið - 06.03.1948, Síða 4

Alþýðublaðið - 06.03.1948, Síða 4
4 MMmiBLAÐIÐ_______________________ _________ Laugárdagur 6- marz 1948. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréííir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h-f. Dyrt ævinlýrL UPPLÝSINGAR þær um stofnkostnað nýju síldarverk- smiðjanna á Skagaströnd og Sigiufirði, sem fram komu við umræður á alþingi fyrir nokkrum dögum, hljóta að vonum a,ð vekja mikla at- hjrgli. Þegar allir kostnaðar- liðir við byggingu verksmiðj- anna hafa verið feknir með í reikninginn, nemur stofn- kostnaður þeirra hvorki meira né minna en 41,5 millj- ónum. Er þá þó ótalinn kostn aðurinn við endurbyggingu ,,Ákavítis“, hinnar hrundu mjölskemmu á Siglufirði, en samkvæmt nýjustu upplýs- ingum er áætlað, að kostnað- urinn við að byggja nýja mjölskemmu í 'fullkomnu á- sigkomulagi muni nema því sem næst 3 milljónum. Alls verður því kostnaðurinn við þassar framkvæmdir 44,5 milljónir. Þetta ævintýri Áka Jak- obssonar verður því bersýni- lega ærið dýrt landi og þjóð. Stjórn hans á þessum verk- smiðjubyggingum er tvímæla laust stærsta hneykslið, sem hann gerði sig sekan um í iráðherratíð sinni. Hann tók 3*firstjórn þessara fram- kvæmda úr höndum stjórnar síldarverksmiðja ríkisins og fól hána sérstakri nefnd, skipaðri gæðingum sínum. S-tarf þessarar byggingar- nefndar Aka Jakobssonar hefur dæmt sig sjálft. Hin hrunda mjölskemma og lýsis geymarnir tveir á Siglufirði vitna um það á glöggan og ótvíræðan hátt, og við allt þetta bætist svo stórfelld fjársóun. Störf byggingar- nefridarinnar hafa öll verið á sömu bókina lærð. * Við umræðurnar á alþingi virtist einn maður þó glaður yfir þessum framkvæmdum. Það var Áki Jakobsson, fyrr- verandi atvinnumálaráð- herra, maðurinn, sem ber mes-ta ábyrgð á því hneyksli, sem hér hefur átt sér stað. Hann talaði um það -af stæri- -læti, að verksmiðjurnar hefðu ekki kostað nema 40 milljón- ir og gaf byggingarneíndinni ' þa-nn vitnisburð, að hún hefði verið skipuð mun hæfari mönnum en stjórn síldar- verksmiðja ríkisins; Þórodd- ur mágur og flokksbróðir Áka ekki undanskilinn! Litlu verður Vöggur feg- inn, má segja um þennan fögnuð Áka Jakobssonar. Honum fínnst ástæða til þess !að fagna því, að s-tofnkostn- aðurinn v,ið -byggingu nýju síldarverksmiðjanna hafi ekki farið nema helming fram úr upphaflegri áætlun. Öðrum mun þó þykja nóg -um þennan kostnað, og er þó því miður ástæða td að ætlá, -að hann verði hálfum millj- ónartug meiri en Áki Jak- Skemmtilegur og fróðlegur upplestur. — Ileim- sókn til gamals embættismanns, sem er að verða vinsæll rithöfundur. — Bréf um garða og garð- rækt. SJAEDAN hef ég orðið var við eins einróma Iof um út- varpsþátt og upplestur Ara Arn alcls fyrrverandi basjarfógeta á þætti úr ævisögu í-slendings, sem hann las í útvarpið fyrra laugardagskvöld. Útvarpið bjó og þennan þátt Ara í ágætan búning af sinni hálfu, þar sem var músíkin milli kaflanna, en hún var vel valin. Ég hafð'i áð- ur heyrt Ara Arnalds flytja tvö effa þrjú erindi í úívarpið og þau sátu föst í mér. l>ess vegna hafíiaði ég öðru fyrra laugar- dagskvöld til þess að hlusta á Ara. Ég varð ekki fyrir von- brigðum og það gleður mig að firma að svo hefer verið uin fjölda marga aðra. í ÞESSARI SÖGU Ara Arn- alds, eða hvað maður á að kalla það, er samansafnaður fróðleik- ur um fyrri tíma, rómantík, vesturfarir og íslenzkt ástar- ævintýri. Mér datt í hug, begsr Ari hafði lokið lestrinurn: „Þessi rnaður hefði átt á unga aldri að gerast rithöfundur. Hann er skáld.“ — En hann gerðist ekki rithöfundur, helcl- ur embættismaður. Embættin á íslandi hafa gleypt margt mannsefnið. — Já, en vitanlega er gott að eiga góða embættis- menn. — Mér flaug líka í hug: „Þessi aldraði embættismaður Igæti sannarlega skrifað endur- minningar, sem mikill fróðleik- ur væri í.“ — Og það vona ég að hann geri. ÉG HRINGDI ÞVÍ til Ara Arnalds á sunnudaginn eftir upplesturinn — og það varð úr að ég heimsótti hann. Þetta er mikil kempa. Hann' býr nú í Vonarstræti 8. Hann lenti í brunanum mikla á Amt- mannsstíg og missti þar allt sitt, bjargaðist út um glugga á innisloppnum einum og átti ekkert utan á sig næsta dag. Hann sagði: „Jú, ég var búinn að skrifa allmikið, en það brann allt. Ég var næstum því snúinn inn í eldinn aftur til að bjargp því, svo vænt þótti mér um það. En hvort ég get skrifað allt upp aftur, veit ég ekki, en ég hef hug á því. Þegar maður er orðinn svona gamall — og þó. í sæmilegu fjöri, þá ylja gaml- ar minningar -— og minning- arnar eru margar, drengur minn.“ ÞETTA SAGÐI Ari Arnalds. Ég vona að hann geti aftur skrifað upp það, sem hann tap- aði — og flutt það i útvarp.^Ég vona að hann geti líka bætt við það. Ég fullvissa hann um það, að það er hlustað á hann — og það er alltaf l'esið, sem hann lætur írá sér fara opinberlega í bdkum eða blöðum. GÍSLI í GRÆNUHLÍÐ •sendir eftirfarandi; „Það er bagi og það mér ægir, hve þrifnað skortir garðinn minn. Hannes frægi hornagægir, hjálpar mér kannske penninn þinn?“ „VÍST ER HJÁLPAR ÞÖRF í mínum garði, þótt ekki sé hann stór, en mér sýnist svo vera víðar. Garðyrkju hefur farið fram hjá okkur á síðustu Úratugum, en mjög stöndum við þó öðrum þjóðum að baki. Það var efalaust snjallræði, sem stungið var upp á í einhverju blaði hérna í haust, að fá þó ekki væri nema tvo eða þrjá garðyrkjuménn frá Englandi eða öllu heldur Skotlandi til að vinna hér.“ „BRETAR STANDA fremst- ir allra þjóða í garðrækt aðrir en Hollendingar. Danir standa þar ekki framarlega, en af þeim höfum við helzt verið að reyna að læra. Þú ættir nú að taka undir þessa skynsamlegu til- lögu. Hér er undir öllum kringumstæðum skortur á garð- yrkjumönnum.“ „EN ERTU EKKI hlessa á því, eins og ég, að nú þegar út- (Frh. á 7. síðu.) obsson vildi vera láta í um- ræðunum á alþingi. En það er nú kannski ekki til að fjargviðrast yfir, þó að ann- arri eins eyðslukló og Áka Jakobssyni verði það á að gleyma skitnum hálfum milljónartug? * Fjársukkið í sambandi við byggingu nýj-u síldarverk- smiðjanna og reikningshald byggingarnefndar Áka Jak- obssonar er mál út af fyrir sig. Við það hneyksli bætist svo það, hvernig þessum framkvæmdum hefúr verið teknískt háttað, en það er að- alatriðið úr því sem komið er með stofnkostnaðinn. Sann- leikurinn er sá, að svo ámæl- isverð sem störf byggingar- nefndarinnar eru frá fjár- hagslegu sjónarmiði, eru þau ^iþó sýnu hneyksl&rilegri frá hinu -tekníska sjónarmíði. Það, sem við blasir, séð frá því sjónarmiði, er sú stað- reynd, að lýsisgeymarni-r tveir voru reistir í mýri og stærsta mjölskemma landsins á kviksyndi! Um afleiðingar þessa þarf ekki að fjölyrða; þær eru löngu -landsfrægar. Það er sannarlega ekki of fast að orði kveðið, þó að við- höfð séu um þessar f-ram- kvæmdir þau ummæli Finns Jónssonar, að kostnaðurinn af þeirri óstjórn og hand- vömm sé þyngsti skat-turinn, sem lagður h-efur verið á sjó- m-enn og útvegsmenn á ís- landi. Og fögnuður Aka Jak- obssonar yfir þessari rá-ðs- mennsku mun áreiðanlega snúast í harm, þegar dó-m-ur þjóð-arinnar er fallinn. í Gamla Bíó í kvöld kl. 11,30 e. h. Ga-manvísur — Danslagasyrpur •—- Skopþætt- irnir: Þj-óðl-eikhúsræðan — Skattaframtalið — Upplýsingaskri'fst-ofan. Aðgöngumiðar seldir í dag Hljóðfæraverzlun Sigr. H-elgad'óttur. Sími 1815. KARLINN í KASSANUM Sýning á morgun, sunnudag, kl. 2,30. Aðgöngumiðasala í dag frá kl 2—7. Sími 9184. ÆGIR : verður haldinn í Tjarnarcafé Laugardag- inn 6. marz kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar seldir á staðnum kl. 5—7. Staða II. aðstoðarlæknis á Vífilsstöðum er laus til umsóknar. Upplýsingar um launakjör og. annað varð- andi starfið veitir skrifstofa ríkisspítalanna. Umísóknir sendist til skrifstofunnar fyrir 1. apríl n. k. 5. marz 1943. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna. Bókaeigendur sem ekki eru í Bó-ksailafélagi íslands og sem áttu hjá mér bækur í umboðssölu við s. 1. áramót, en sem meira eða minna urðu fyrir skemmdum vegna bruna 19. janúar, eru vinsamlegast beðnir að géra tafarlaust ráðstafanir vegna bóka sinna, annars verða bær seldar til greiðslu á áföllnum kostnaði, svo sem flutningi áf brunastaðnum, húsaleigu og fleira. Bókaverzlttn Hannesar Jónassonar Siglufirði. j Kaupum hreinar íéreftstuskur. £ Alþýðuprentsmiðjan h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.