Alþýðublaðið - 06.03.1948, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Langardagur 6- marz 1948.
Daphne du Maurier;
DULARFULLA VEITINGÁHUSIÐ
Leifur
Leirs:
HERSÖNGUR ÞJÓÐYARNAR
FYLKINGARINNAR
(Undir vel kunnu þjóðlagi.)
Fram, fram, fylking!
Fánann 'berum hátt á stöng!
Hefjum upp raddir
í rímnasöng. —
Þjóðlegt •— ö-hö!
Fram, fram! Bö-bö!
Glitrar borða gullið skraut,
glápir á oss hver meyja.
Strætisvagnastjórar allir
stara á oss — og þegja.
Fram, fram, fylking!
Fyrstur gengur foringinn.
Riffilinn skotharða
reiðir við kinn!
Hermánn, ö-hö.
Júdas — öh-bö!
Hefur fyrir hans bellibrögð
byltu margur hlotið.
Illa færi ef Ófeigur minn
asnaðist fyrir skotið!
íbúð ésfcasl
1—2 ih'erbergi og eldhús,
helzt í miðbaemxm. Upp-
lýsingar í afgreiðslu Al-
þýðublaðsins í síma 4900.
Köld borð 09
heilur veizlumafur
sendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR
Fram, fram, fylking!
fríum voða þjóðarsál!
Klámskrif og klessuverk
keyrum á bál!
Kiljan, bö-bö!
Skúlason •— ö!
Fram með alla, er iðka sport
og eru í tip-top standi.
Stóru orðin styrki dug
og stríðsmjöðin frá Brandi.
Fram, fram, fylking!
Forðum okkur hættum frá!
Flýjum ef ruddar
oss ráðast á!
Raup, hö-hö-hö!
Hlaup, öhö-bö!
Alltaf rísa upp miklir menn,
er menning vorri bjarga. —
Á Þingvöllum mun þykja um
síðir
þröngt fyrir svo marga.
Leifur Leirs.
FLÖSKUBROT
Ég talaði við mann í gær,
sem fullyrti, að Jónas hefði í
huga fast og veglegt embætti
fornvini sínum, -Hermanni, til
handa, er hann vill láta stofna
Þjóðvarðarliðið. Færði hann
einkum hina annáluðu skot-
fimi Hermanns fram sem rök,
og einnig glímuieikni hans, og
kvað hann bezt íslendinga allra
til þess fallinn, að veita slíku
liði forustu. — ■— •—
Skyldi gamli maðurinn þá
hafa í huga spakmælið forna,
og vilja skipa Hermanni þar
fram, sem bardaginn er mestur?
Eitt dagblaðið getur þess, að
að lögregluþjónar bæjarins
muni tæplega vera nógu fljót-
ir að hlaupa. — það er að segja,
þegar þeir elta.
Sama blað telur að hér sé
ríkjandi skortur á strætisvagna
kúltúr. •—
Oss finnst skortur á strætis-
vögnum mun meira áberandi.
Páfinn kvað vera farinn að
blanda sér í stjórnmál!
— Auðvitað hefur hann ekk-
ert leyfi til þess. En sumir hafa
raunar viljað halda því fram,
að þetta sé bara skylda hvers
manns, og enginn geti verið
þar hlutlaus. Vera má, að páf-
inn lesi það blað.
höndina um s<tund. Hann
trumdi við sigri hrósandi, lin-
aði á tökunum, en það var
einmiitt það, sem hún beið
leftir, og þegar hann hreyfði
isig og leit niður, þá gaf hún
honum skyndilega högg af
öllu aflái með hnénu og bor-
taði um leið fingrunum upp í
augun á honum. Hann kippt-
ist við undir eins og engdist
sundur og saman 'af kvölum,
og í sama vetfangi hafði
henni tekizt að brjótast und-
an honum og komast á fætur,
og hún sparbaði aftur í hann
þar sem hann skjögraði vam-
arlaus með hendurnar um
kviðinn. Hún gróf niðri í
'skurðinum eftir steini til að
henda í hann, en þar sem
hún fann ekkert nema lausa
möl og mold, þá tók hún
hnefa sinn af því og henti því
framian í hann og í augun á
honu.m, svo að hanni var
blindaðuir um sitund og gat
ekki -farið á eftir henni. Síð-
an isneri hún sér frá og fór
að hlaupa, eins og hún væri
\hundelf, upp bugðóttan stig-
tinn, með opinn munninn, út-
réttar henduirnar, og hrasaði
og skrikaði fótur í hverju
spori um hjólförin, og þegar
hún heyrði hann æpa aftur á
eftir sér og fótatak hans, þá
greip hana slíkur ótti, tað
skynsemin komst ekki að og
hún fór að klifra upp brattan
gilbarminn, sem lá meðfiram
stígnum, og hún rann í mjúk
um jarðveginum, þar til hún
náði uþp á ibrúnin'a með því
að neyfa ýtru\u kraftanna,
sem skelfiragin veitti henni,
og skreið kjökrandi gegnum
glufu á þyirnigerðinu, sem lá
meðfram gilbrúninni. Andlit
hennar og hendur voru blóð-
risa, en hún skeytti því engu
og hljóp eftir klettunum í
áttina frá veginum yfir holt
og móa, alveg orðin áttavillt,
og með þá einu hugsun, að
komast burt frá Harry skran
sala.
Þá 'skaO.il á niðdimm þoka,
svo að hún sá ekki lengur
girðinguna í fjarska, sem
hún hafði stefmt að. Hún
nam staðar á þessum óða-
gotsflótta sínum, þar sem
hún iþekkti, hve sjávarþokan
ier hættuleg, og hún gat villzt
aftur á stiginn í gilinu. Hún
lagðist strax á fjóra fætur,
skreið hægt áfram, og leit
niður á jörðina og fór eftír
mjórri semdimni slóð, sem
bugðaðst í þá átt, sem hún
vildi fara. Henni miðaði
seint áfiram, en hún fann
það á iséir, að f jarlægðin milli
hennar og skramsalans jókst
og það var það eina, sem
skipti máli.
Hún vissi ekkert, hvað
tímanum leið, klukkan var
þrjú eða ef til vill fjögur
um nótt, og það yrðu marg
ar stundir þar til færi að
birta. Aftur fór regnið að ýra
úir þokunni og benni fannst
eins og hún heyrði til sjávar
ins í öllum áttum, og ómögu
legt væri að komast frá hon
um., Brimhljóðið var ekki
lengur ógreinilegt; þáð var
hærra og skýrara en áður.
Hún skildi, að hún hafði |
ekki getað tekið stefnu eftir I
vindinum, því að jafnvel nú,1
þegar hún hafði hann í bak
ið, hlaut vindáttin að hafa
breytzt örlítið, og þar sem
hún var svo ókumnug strönd
inni hafði hún ekki snúið til
austurs, eins og hún hafði
ætlað að gera, heldur var
hún nú á holóttu klettaein-
stigi, sem eftir sjávarhljóð-
inu' að dæma lá beimt niður
að ströndinni. Brimið var,
þó að hún gæti ekki séð það
fyrir þokunmi, einhveæs stað
ar á bak við hana í dimm-
'unmi, og sér til skelfingar sá
hún, að það var ekki fyrir
neðan hana, heldur a'lveg í
þeirri sömu hæð og hún stóð
í. Því var þannig varið, að
þessir klettar lágu þverhnípt
ir niður í sjóimn, og í stað-
inn fyrir að hún hafði ímynd
að sór í vagninum, að það
lægi krókótt gata niður að
vík úr gilinu, þá hafði gilið
sjálft aðeins verið nokkra
metra frá sjónum. Gilbarm-
arnir höfðu dregið úr brim-
hljóðinu. Einmitt þegar hún
var að hugsa -um þetta rofaði
örlítíð tíl svo að grillti í him
ininn gegnum þokuna. Hún
skreið áfram óviss, gátam
breikkaði og þokan minnk-
aði og vinduirinn sneri aftur í
andlitið á henni, og þarna
skreið hún inrnan um reka-
við, þang og möl, á mjórri
fjörimni og landið reis upp
bratt til beggja handa henni
og beint framundan skall
ólgandi brimaldan, fjallhá á
ströndinni.
Eftír svolitla stund, þegar
augu hennar höfðu vanizt
skuggunum örlítið, gátt hún
greint þá, þar sem þeir
húktu upp við stóran, skörð
óttan klett niðri á strönd-
inni.
Þar voru þeir, lítill hópur
manna, sem bnipruðu sig
hver að öðrum til skjóls og
hlýinda, og horfðu þögulir
fram undan sér út í dimm-
una. Einmitit það, hve kyrr-
Gullni lúðurinn
hans Bangsa
Á heimleiðinni hugsar Bangsi
margt um þessa furðulegu flug-
vél, en verður auðvitað einskis
vísari. Þegar Ii,eim kemur, seg-
ir hann mömmu sinni frá þeirri
'ákvörðun, að hann ætli að
skrifa jólasveininum og biðja
hann um lúður að jólagjöf.
pJann sezt þegar við að skrifa.
Honum til undrunar virðist
mamma hans ekkert hrifin af
þessu vali. „Þú verður þá að
lofa því að þeyta lúðurinn aldr-
ei fyrr en eftir klukkan sex á
morgnana!" segir hún. Bangsi
lofar því. „Ég skal vera góða
barnið!“ segir hann.
MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS:
ÖRN ELDING
GEORG: Komið þér sælir, Örn
elding, og velkominn til Kairo.
Ég heiti Georg og þessi félagi
minn heitír Gunnbjörn og er
starfsmaður hjá sendiráðinu-
ÖRN: Og þetta er Kári félagi
minn. Við erum hingað komnir
til að taka á móti frekari fyrir
skipunum.
GEORG: Auðvtað eru þið orðnir
forvitnir. En ég hygg ráðlegast
að útvarpa ekki slíkum skipun
um, því að sendiráð annarra
ríkja hafa sínar mótttökustöðv
ar. Sam irændi þarf á ykkur að
halcfa við að hreinsa til.
ÖRN: Hreinsa tíl------------
GEORG: Borgin finnst ekki á
neinu landabréfi, en samt sem
áður stofnar hún öryggi Bandai
- ríkjanna og heimsins í hættu.
'JLi %J>.
UUUJi
..UÍIIUJII"ACLÍ 1 U