Alþýðublaðið - 06.03.1948, Page 8
Géríst askrifendur
;að Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
heimili. Hringið í síma
! 4900 eða 4906.
Börn og unglingar
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐ3Ð. "H
Allir vilja kaupa ’
ALÞÝÐUBLAÐE).
Laugardagur 6- marz 194S.
Sfefna mörki I víiindaleou
Frumvarp bókasafnsnefndar om verk-
svið Landsbókasafns Iagt fyrir alþingi.
í
Fjölmenni
sýníngu „Hamarsins"
Frá fréttaritara Alþýðubl.
á AKUREYRI.
FRUMSÝNING á „Hamr-
fnum“ eftir.síra Jakob Jóns-
son fór fram á Akureyri 28.
f. m. fyrir troðfullu húsi.
Leikendur eru 25. Með aðal-
hlutverkin fara Jón Norð-
fjörð,' sem jafr.framt er leik-
stjóri, Björg Baldvinsdófctir
og Hólmgeir Pálmason.
Leikrit þetta er nútíma
leikur og fer fram í sjávar-
þorpi á Islandi. Var höfund-
urinn og frú hans viðstödd
frumsýninguna í boði Leik-
félags Akureyrar.
Var sýningunni tekið með
sérstökum ágætum og höf-‘
undur, leikstjóri og leikend-
ur kallaðir fram í sýningar-
lok og barst þeim fjöldi blóm
van.da.
SKEMMTANIR FYRIR
BARNAHJÁLPINA
Kvenfélag Alþýðufiokks-
ins hafði samkomu 29. f. m. á
Hótel Norðurland í fjáröfl-
unarskyni fyriir barnahjálp-
ána. Jakob Jónsson flutti
ræðu, Heiðrekur Guðmunds-
Eon skáld las ný kvæði eftir
sig. Stefán Ágúst Kristjáns-
son las upp. Einnig var har-
monikuleikur og dans. Um
kvöldið hafði hljómsveit hót-
elsinis dansleik í sama augna-
miði, og urðu margir frá að
hverfa. Þetta voru einu tjár-
öflunarskemmtanirnar hér í
filefni af barnadeginum.
HAFR.
FRAM ER KOMIÐ á alþingi stjórnarframvarp um
Landsbókasafnið, sem samkvolmt því skal vera þjóðarbóka
safn íslands, annast söfnun og varðveizlu íslenzkra rita og
rita, er varða ísland eða íslenzk efni, halda uppi safni er-
lendra bókmennta, annast raiinsóknir í íslenzkri bókfræði
og vinna aS kynningu íslcnzkra bókmennía og íslenzkrár
menniilgar á erlendum vettvangi. Þá skal safnið og reka mið
stöð bókaskipta við erlend söfn og vísindastofnanir og halda
uppi sérstakri skráningarmiðstöð fyrir íslenzk bókasöfn.
Landsbókasafnið skal
safna og varðveita íslenzk
rit og rit um ísland eða ís-
lenzk efni jafnt forh sem ný
og prentúð sam óprer.tuð.
Safn þess. af erlendum bók-
merntum skal ná til allra
greina vísinda. listá, tækni
og samfíðarmálefna. Þá skal
Landsbókiasafnið þaulsafna
öllu prentuðu máli á ís-
lenzku eða því, sam ísland og
íslenzk málefni varðar, og
skal þeim eintökum fengin
sérstaklega örugg geymsla.
f Þá skal Landsbókasafnið
varðveita handritasöfn og
vinna að söfnun íslenzkra
handrita og erlendra hand-
rita, er varða íslenzk efni, og
greiða fyrir arannsókn þeirra
og útgáfu. Það iskal vinna að
öflun eftirrifca eða mynaa af
íslenzkum handritum, sem
erlendis eru, ef frumritin eru
eigi fáanleg. Það skal og gefa
út skrár íslenzkra bóka og
handrifca og önnur trit, ©r ís-
lenzka bókfræði varða, eftir
]dví sem fé er veifct til í fjár-
lögum.
Mennfcamálaráðuneyt.ið
skipaði á síðast liðnu hausti
bókasafnsnefnd , með því
verkefni að gera tillögur til
ráðuneytisins um, hvert vera
skyldi vierksvið Landsbóká-
safns og Háskólabókasafns
hvcrs um sig og áð endursko
gildardi ákvæði urn skyldu-
eintök rita handa bókasöfn-
um og gera tillögur urn önn-
ur atriði varðandi bókasöfn,
er jnefndinni viirtist ástæða
til. Var nefndin skipuð þeim
Birni Sigfússyni, háskóla-
bókaverði, Finni Sigmurds-
syni, landsbókaverði, Jakobi
Benedikfcssyni, ritstjóra, Sig
urði Nordal, .prófassor og
Þorkeli Jóhannessyni, prófes
sor. Er frumvarp þetta
árangurinn <af starfi nefndar
innar, og varð nefndim sam-
mála um frumvarpið.
Þrjár ferSir frá ferða
skrifsfofunni m
helgina,
FERÐASKRiFSTOFAN
ráðgerir ferð austur að Heklu
í dag, og verður lagt af stað
kl. 4.
Þá verður á morgun farin
•í.kíðaferð, og verður iagt af
stað frá ferðaskrifstofunni
kl. 10 f. h. Verður þátttak-
endum séð fyrir ókeypis
kennslu í skíðaíþróttinni.
Loks efnir ferðaskrifstof-
•an til kynnisferðar á Kefla-
víburflugvöilinn á morgun kl.
1,30.
Guðgeir Jónsson.
Bókbindarafélagsins
BÓKBINÐARAFÉLAG
REYKJAVÍKUR hélt aðal-
fund sinn nýlega, og var Guð
geir Jónsson endurkosinn for
maður félagsíns. Úr stjórn-
inni áttu- að ganga auk Guð-
geirs, B.jarni Gestsson, vara-
formaður og Ólafur Trvggva
son fjármáfaritani, en þeir
voru a.innig endurkosnir. Fyr
ir voru í stjórninni Guðrnund
ur Gíslason gjaldkeri og S.
Fougner-Johanisen, ritari.
Fjárhagur félagsins hafði
batnað um nær 24 þús. kr. á
s- 1. starfsári og eru sjóðseign
iir nú um áramótin nær 67
þús. kr- en er verkfalli lauk
haustið 1944 voru sjóðdr eng
ir, en skuldir um 8 þús. kr.
Félagssjóði var að venju
skipt að mestu upp milli sér
sjóða félagsins, en þeir eru
nú með þeim viðbótum sem
þá voru til þeirra lagðar:
Lánastjóður br. 7783,00,
styrktarstj. 17685,00, vinnu-
deilsj. 354435,00 og nýstofn
aður fánasjóður 2000,00.
Frumvarp um skyldu
FRAM er koniið á alþingi
stjórnarfrumvarp um afhend
ingu skyldueintaka til bóka-
safna, og er það samið af
bókasafnsnefnd, sem mennta
máiaráðuneyíið skipaði á síð
ast liðnu hausti og fól meðal
annars þetía verkefni.
Samkvæmt frumvarpi
þessu er öllum prentsmiðjum
hér á landi og öðrum fyirir-
tækj urn, sem margíaida
prentað eða ritað mál, nótur,
ihyndir og uppdrætti, skylt
að láta Lanasbókasafni í té
ókeypis af framleiðslu sinni'
fjögur i&irJtök af smáprerfci,
sem minna er en ein örk; átta
eintök af blöðum, sem út
koma einu isinni í viku eða
oftar, og tólf eintök af öðru
prentmáli.
Samkværnt frumvarpi
þessu ©r fækkað skylduein-
itökunum á smáprenti og
blöðum frá því, isem verið
hafur itil þessa- Þá er það ný
Ríkissfjórnin mun skipa nefnd fi
að ðfhuga vökulögin.
------------$,----—
Neðri deild vísaði máiinu í áær tii
stjórnarinnar.
Nær allir bátar hættir
NEÐRI DEILD samþykkti á fundi sínum í gær aS
vísa frumvarpinu um ný vökulög til ríkisstjórnarinnar tH
frekari athugunar. Gaf forsætisráðherra, Stefán Jóhann
Stefánsson, yfirlýsingu þess efnis, að ríkisstjórnin myndi
þegair, ef málinu væri vísað fcil heimar, skipa. nefnd til þess
að rannsaka það á víðtækum grundv-elli. Gaf forsætisráð-
herra þéssa yfirlýsingu að gefnu tilefni, því að kommún-
istar dylgjuðu óspart um það í ræðum sínum, að ætlunin
væri að svæfa máhð með þvi að vísa því til stjórnarinnar.
Forsætisráðherra staðfesti® ""
þá yfirlýsingu meirihluta
sj ávarútvegsnefndar, að hann
væri fús til að láta fram fara
nákvæma rannsókn á þessu
máli, ef því væri vísað til
stjórnarir.nar. Hann sagði enn
fremtir:
„Ég mundi fyrir mitt leyti
gera ráðstafanir til þess eiins
fljótt og unnfc væri, að full-
ifcrúar frá sjómannafélögun-
um og útvegsmönnum auk
annarra viðkomandi aðila
yrðu þar kvaddir til ráða og
að reynt yrði að koma sér
niður á
sem ieftir þá íhugun væri lík
legust til að máli ýrð.u á
serrt beztan hátt til lykta
Leidd fyxir alla aðila.
Það er alls ekki tilætlun
mín, ef máli þessu vearður vís
að til ríkisstjórnarinnar, að
svæfa það, heldur að láta
fara fram á því þá athugun,
sem ég hef hér á minnzt.
Vi-ldi ég vænta þess, að þeirri
athuguin lyki á þá lund, að
annað hvoft yrði sett löggjöf
um þessi atriði eða samkomu
lag næðist af aðilum s;em við
hlítandi væri fyrir sjómemn,
og isiem ekki yrði til þess að
stofna til óþægkda að nokkru
leyti við rekstur sjávarúí-
vegsinis í landinu yfirleitt, og
að sjálfsögðu er þjóðfélagið
sem heild og alþingi, sem á
að gæta heildarhagsins, einn
ig áhugasamt um það, að
bað stiefni smámsaraan í þá
áltt, að samkomulag fari stöð
ugt batnandi milli sjómanna
og útvegsmarnna um þessi
mál, nú seinast þegar samið
var um kaup og kjör sjó-
manna á flutningabátum, en
bá sömdu fulltrúar sjóm'anna
og útvegsmanna “um viissan
vinnutímia sjómanna á þass-
um bátum.
Ég vil mega vænta þess,
að góð lausn á þessum mál-
úm eæti fengizt upp úr þess
ari athugun og þá sem allra
fyrst.“
NÆR ALLIR BATAR eru
nú hættir sildveiðum í Hval-
fixði. Undanfarinn sólarhring
hafa nokkrir bátar komið inn
með smáslatta, sem þeir hafa
verið búnir að velkjast með
í marga daga, en veiði hefur
.sama og engin verið þessa
viku bæði vegna ótíðar og
sömuleiðis er síldin rnjög
, -VJ 'V w itreg, þótt hægt hafi verið að
þa lausai malanna. L °
Nokkrir bátar munu þó
enn vera uppi d Hvalfirði, en
búizt var við þeim inn í nótt
sem leið og í dag, en eins og'
kunnugt er verður hætt að
taka ámóti síld eftir daginn
dag.
Verið var í gær að lesta
Gróttu og Selfoss, og eru nú
aðeins nokkur þúsund mál
eftir hér af þróarsíld.
Félag ísl. bifreiða-
eigenda ræðir
hagsmunamál sín
NÝLEGA hélt Félag ís-
lenzkra bifreiða-eigenda að-
alfund sinn, og voxu á fund-
inum rædd ýmis áhugamál og
ihagsmunamál bifreiðaeig-
enda. Að því er stefnt að all'ir
iaigendur einkabíla verði
meðlimir félagsins og geta
menn irnritað sig á eftirtöld-
um istöðum: Hjá Carli Ólafs-
syni 'ljósmyndara, Lækjar-
•götu 6, Agli Vilhjálmssyni,
Friðrik Bertellsen, Bílaverzl-
mn Páls Stefánssonar, Ræsir
h.f. og Sveini Egilssyni.
Síðar verður haldinn út-
breiðslufundur - þar sem
rædd verða margvísleg hags-
munamál einkabílaeigieinda.
Stjórn félagsins skipa Ar-
on Guðbrardsson formaður,
mæli í frumvarpimu, að rit, Carl Ólafsson ritari, Axel L.
sem innlendir útgeíendur Sveins féhirðir, B;ergur G-
láta pre'rrta erlendis og flytja
ínn í landið, eru gerð afhend
'ngarskyld, eins og gert er
með öðrum þjóðum.
Gíslason og Oddgeir Bárðar-
son meðstjórnsmdur. í vara-
stjórn ©ru Felix Guðmunds-
son og Erlendur Einarsson.