Alþýðublaðið - 09.03.1948, Blaðsíða 3
ÞriSjudagur 9. marz 1948
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
meðal slofnenda
En vildu sfálffr fá 16 atkvæði á ráðsiefn-
unni í San Francisco!
...... ■■■♦...—
Frásögn €ord@ll Hull, utanrskismálará^-
Iierra U.SJ^.y í endurminningum sínum.
RÚSSAR hindruðu það á Dumbarton Oaks ráðstefn-
unni 1944, að íslendingar yrðu meðal stofnenda handalags
sameinuðu þjóðanna, án stríðsyfirlýsingar, enda þótt Bret-
ar og Bandaríkjamenn teldu sjálfsagt, að íslandi yrði sýnd-
ur sá sómi fyrir stuðning þess við bandamenn í styrjöld-
inni. Kemur þetta fram í endurminningum Cordell Hulls,
sem var um margra ára skeið utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna, en blaðið „New York Times“ birtir endurminn-
ingar hans um þessar mundir í greinaflokki.
----------------------• Hull segir svo frá, að rætt
hafi verið um það í Dumbar-
ton Oaks 28. ágúst 1944,
hverjir skyldu verða stofn-
endur hins nýja þjóðabanda-
lags, sem þar var undirbúið.
Hann segir meðal annars:
„í»að var álit okkar, að all
ar þjóðir, sem undirritað
höfðu yfirlýsingu hina sam-
einuðu þjóða, og að auki
átta þjóðir, sem ekki höfðu
lýst yfir stríði gegn möndul
veldunum, en samt höfðu
veitt bandamönnum veru-
lega aðstoð í styrjöldinni —
meiri aðstoð en sumar stríðs
þjóðirnar — skyldu verða
meðlimir. Þessar átta þjóðir
voru sex lýðveldi í Suður-
Ameríku, ísland og Egypta-
land“.
„Rússar isögðu, að hinair
tuttugu og sex þjóðir, sem
upphaflega hefðu undirritað
yfirlýsingu sameinuðu þjóð-
anna, skyldu vera meðlimir,
en auk þess töldu þeir banda-
þjóðir þær einar, sem síðar
höfðu undirrifað yfirlýsing-
una. Þeir vUdu ekki
Björn Pálsson
Aðalfundur sfarfs-
mannafélagsins þór’
STARFSMANNAFÉLAGIÐ
,,Þór hélt aðalfund sinn
fyrir nokkru, og var
Björn Pálsson endurkosinn
formaður félagsins, og hefur
hann verið formaður félags-
ins frá stofnun þess, en það
eru 14 ár.
Aðrir í stjórninni eru: Ás-
björn Guðmundsson, varafor
maður, Albert Jóhannesson,
gjaldkeri, Gunnar Þorsteins-
son ri'tari og Páll Einarsson
meðstjórnandi.
tJr stjórninni >gengu Ketill
Tryggvason, sem baðst undan
endurkosningu, og einnig
Helgi Einarsson.
Cordeli Hull.
SMARÍKIN VEITI
HERSTÖÐ V AR
Þá segir Cardell Hull frá
því, að Rússar hafi lagt fram
tillögu þess efnis, að ismá-
þjóðir þær, sem ekki -gætu
lagt fram herlið til öryggis-
hers hins nýja bandalags,
æftu að vera skyldar til að
veita herjum bandalagsins
bækistöðvar í landi sínu.
Bandaríkin voru mjög mót-
fallin þessu, þar sem slík
skylda mundi leiða til brots
á fullveldi smáþjóðanna.
Hull skýrir svo fráa að Banda
ríkin hafi viljað binda slík-a
veitingu bækistöðva við sam
þykki viðkomandi þjóða.
Vegna fjölmargra áskorana endurtekur Bræðralag,
kristilegt félag stúdenta, æskulýðssamkomu sína í
Dómkirkjuimi í kvöld, þriðjuidagskvöíd, kl. 812.
Meðal annars fcoma þar fram: Sr. Friðrik Hall-
grímsson, Sigurður Skagfield óperusöngvari, dr.
Páll ísólfsson, Ásmundur Guðmundsson prófessor,
Magnús Már báskólakennari.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. — BRÆÐRALAG.
Aðalfundur Félags
pípulagninganema
AÐALFUNDUR Félags
hafa 'pípulagninganema var hald-
Skógrækfárféfag Reykjavíkur
verður haldinn í Tja-rnarcafé fyrir félaga og gesti þeirra
miðvikudaginn 10. marz klukkan 8.30 síðdegis.
Hákon Bjarnason skógræktarstjóri sýnir kvikmynd.
Brynjólfur Jóhannesson leikari skemmtir.
DANS.
Aðgönguimiða-r í Bókabúð Lárusar Blöndal og Bókaverzl.
Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn ef eitihvað
verður óselt.
Framhðldsskólar
heimsækja flug-
r
\
með þjóðirnar átta, sem við
minntumst á“.
í stað þess að fallast á það,
að íslendingar og hinar þjóð-
irnar sjö tækju þátt í stofn-
un bandalagsins í San Fran-
inn 12. febrúar síðast liðinn.
Fráfarandi formaðuir, Sigu-rð
ur Einarsson, f-lutti skýrslu
félagsstjórna-r. I stjórn fé-
lagsns vor-u kjörnír: formað
ur Sigurður Einarsson, end-
uirkjörinn, ritari Kristinn
cisco, stungu Rússar upp á (Breiðfjörð, endurkjörinn,
'gjaldkeri Steinþór Ingvars-
son og meðstjórnendur Hall
grímur Kristjánsson og
Tryggvi Gíslason.
Varastjórn skipa Björn
Magnússon og Steinþór Ulf-
arisson.
ALLMARGIR bakkir úr
friamhaldskólum haf-a nú
farið hópferðir til flugvallar-
ins í Keflavík. Meðal þe-irra
eru tv-e-ir bekkir úr Mennta-
Bkólanum, ein-n úr Verzlunar
skólanum og svo úr gagm-
fræðaskólanum á Akranesi.
Umfsrð um völlinn hefur
örlítið miinnkað síðust-u d-aga
vegna þess, að flugveðu-r hef-
ur verið hér slæmt, en betra
sunnar á Atlantshafinu. Eiitt
i risaflugvirk-i kom hér við um
helgina og , hélt áfram til
Rapid City í Norður-Dakota-
iríki í Bandaríkjuinum.
því, að þeir sjálfir skyldu fá
að hafa þar 16 fulltriia, .eða
einn fyrir hvert af lýðveld-
um Sovétríkjanma! Hull segir
að þetta hefi komið fuhtrú-
um Breta og Bandaríkja
manna, Sir Alexánder Cado-
gan o-g Edwa-rd Stettinius,
gersamlega á óvart. Fóru
vesturveldin með þessa til-
lögu Rússa sem hið alvarleg-
asta h'&rnaðarleyndarmál, því
að þau óttuðu&t, að Rússar
yrðu mjög óvinsælir, ef fregn
in bærist út, en slíkt tjón
vildu þeir ekki vinna banda
mön-num sínum í austri.
-Sem kunnugt er var síðar
farinn meðalvegur í þessu
máli. Var nokkrum hlutlaus-
um þjóðum gefinn kostur á
að verða stofnmeðlimir sam
einuðu þjóðanna, ef þær
vildu þá þegar segja möndul-
veldunum stríð á hendur. Svo
fór um það tilboð eins og
fleiri, sem eiga sín föðurhús
í Moskvu, að engir nema
kommúnistar veittu 'því lið
hér á landi, og var því hafn-
að, •
Annað bindi Vöruhandbókarinn
er komið í bókaverzlanir
Verkið verður alSt um tóSf hundruð blað4
síðor, aok registurs og tollskár.
-------------------«------:—
KOMIÐ ER ÚT annað bindi hinnar miklu vöruhandr
bókar, sem fjármálaráðuin-eytið gefur út og dr. Jó-n Vestdal
hef-ur samið í isamráði við Hermann Jónasson fulltrúa hjá
tollstjóra. Fyrsta bindi bókarinnar kom út á árinu sem leiðý
en þriðja og síðasta bindið mun koma út á næistia ári. Allsi
verður verkið um 1200 blaðsíður fyrir utan registur yfir
vöruhandbókina og tollskrána, ásamt .tollskránni sjálfri, cg
kemur það út á eftir þriðja bindi-nu. I registri þessu verða
yfir 20 þúsu-nd uppsláttarðrð, og gefur það nokkra húgmynd
um efnismagn ritsins.
Eins o-g getið var við út-komu mönnum og öðrum er mikið
skipta m-eð- innfluttar vör-ur,
enda er þetta eina handbók-
in sinnar tegundar -h'ér á landi.
Ra-unar hefur. það sjónarmið
ráðíðl við1 samningu -v-erksins
að þetta yrði jaifnframt vöru-
handbók fyrir allan almemi-
ing, en bókin -er þannig í sam
bandi við1 tollskrána, að fylgt
er efnisn iðurröðun hennar og
á sérstaklega aðgreindum stöS
um segir, hvernig hinar ein-
stöku vörur f-Iokkast e'ftir toll
skránni.
fyrsta binidis Vöruhandbókar-
innar er -lang mestur hluti
verksins vör-ulýsingar, en hin-
um einstö'ku- vörutegundum er
að ví-su lýst m-ismunandi ítar-
1-e-ga. í ritinu -er yfirleitt lýst
öl-Ium verzl'unarvörum, s-em
eitthvað gætir í viðskipta-
um, og þá sérstakleg-a mihi-
landaviðskiptum. Er iþetta því
nauðsynleg handbók öllum
kaupsýslumönnum, iðnaðar-
Symféníuhljómsveit Reykjavíkur
2. hljómleikar
(Mozarl-hljémleikar)
verða haldnir í kvöld kl. 7.15 í Austurbæjar-
bíó.
Síjórnandi: ROBERT ABRÁHAM.
Einleikari: EGILL JÓNSSON (klarinett).
ASgöngumiðar er-u seldir í Bókaverzlmr Sig-
fúsar Eym-undssonar, Ritfaniga-verzlun- Isa-
foldar, Banikas-træti, og Bækur & Ritföng,
Austurstræti 1.
Eins -og áður segir verða ölli
bindin samtals um 1200 blað-
síður, og eru þegar komnar út
í þessum tv-eim bindum rúm-
ar 700; fyrra bindið -er 327 blað
síður og annað 424, og skiptist
það síðara í rúma- 30 aðalkaílo.
Loks mun þriðja þindið verð-a
450 þlaðsíður, en á -eftir því
verður gefið úr registur yfir
all-t verkið og tollskrána og
tollskráin sjálf að auki, -eins
og áður segir.
Bókin er nú komin í ,bóka-
verzlanir, en hún verður að-
eins sel-d 'þeim, s-em -gerast á-
skri-fendur að öllu verkinu, oig
'liggja áskriftarlistar frammi í
bókabúðunu-m, þar sem bókin.
er seld,