Alþýðublaðið - 09.03.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.03.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 9. marz 1948 ALÞtBUBLADBÐ Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvarzla: Lyíjabúðin Ið- unn, sími 1911. Happdrætti Háskóla íslands Athygli skal vakin á auglýs- ingu happdrættisins í dag. Á morgun verður dregið í 3. fl., en þar sem miðar verða ekki afgreiddir þá, eru allra síðustu forvöð í dag að kaupa miða og endurnýja. Kirkjuritið 1. hefti 1948 er nýkomið út. í heftinu eru margar merkar greinar, sem að vanda lætur. Má m. a. nefna: í dögun ársins, eftir síra Ólaf Ólafsson. Síra Árni Sigurðsson: Aldarminning síra Valdimars Briem dr. theol., gagnmerk grein um þennan merka kirkjuhöfðingja. Þá er frásögn af aðalfundi Prestafél. íslands, sálmar, umsagnir um bækur, fréttir o. fl. Er ritið allt hið vandaðasta og læsilegt mjög. Endurskoðun lyfjalöggjafarinnar Félagslíf (/. 4 Glímu og íþrótta námskeið Ung- mennafélags ReyfkjarvíEkur »l) M FR‘ fer fram1 í l'eik- fimisal Mennía- sT^ólans þriðjuidag og fimmtu dag. Námskeiðið' er fyrir ungimga og fullorðna. Glírna :kl. 19.30. Frjálsar íþróttir kl. 20.30. Viikivakar fcl1. 21. — Handknattleikur fcarla er á miðvikudögum kl. 20.30 í Í.B.R.-liúsinu. ^fuhdik , vrm TllKyfíMÍNGM ÍÞAKA nr. 194. — Fundur í fcvöld kl. 8.30 stundvíslega. Kosnir fulltrúar til þing- stúkunnar. Stúkan Eining- in heimsækir. Annað fcvöld fer íþaka í fceimsókn til Morgunstj örnurnnar, Hafn- arfirði. Nánar é fund'inum í kvöld. §í ,ieru mikil heimilisprýði. Bíó Camp, Skiúlagötu. Sími 7360. Lesii &iþýðyblaðiS Framh. af 5. síðu. Það er varla hugsanlegt, að sýnt „dugnað“ við reksturinn. "þessi ,,aðaltilgangur“ kæmi til framkvæma. Hann er glingur, sem nefndarmenn hafa haft til dundurs. Landlæknir segir, að lyfsölu- sjóður eigi ekki hvað sízt „að vera til sífelldrar vísbendingar um hóflega álagningu á lyf“. Nú segir frumvarpið, að skatt- urinn til- lyfsölusjóðs skuli tek- inn af allri verzlun apótekanna en ekki aðeins af lyfjaverzlun- inni. Tekjur sjóðsins gefa því enga mynd af lyf javerðinu, hvað þá um réttmæta álagningu á lyf. Ætti hins vegar að fram- fylgja kenningu landlæknis í þessu atriði, kvað engum kæmi nokkurn tíma til hugar, væri ekkert auðveldara en að skrúfa lyfjaverðið upp. Apótekarar þyrftu ekki annað en hætta um stangi sínu við hjúkrunarvöru- verzlun, snyrtivöruvérzlun o. s. frv. Þá minnkuðu tekjur sjóðs- ins og lyfjaverðið hækkaði að sama skapi. Þannig eru máttastoðirnar undir lyfsölufrumvarpi Vilmund ar Jónssonar. „Traustir skulu hornsteinar hárra sala“, sögðu forfeður vorir. Hefði landlækni ekki verið óholt að hyggja að því spakmæli, áður en hann hrópaði ókvæðum að þeim, serri huga hafa viljað að hornstein- um, áður en þeir gengju inn í lyfsölusal hans. Það er gersamlega ómögulegt rúmsins vegna að elta uppi og hrekja allar staðleysur land- læknis viðvíkjandi afskiptum lyfjafræðinga af frumvarpsmáli hans. I þeirri von að framhald verði á þessum umræðum fyrir forgöngu landlæknis verður lát ið nægja að drepa á eftirfar- andi. Rétt fyrir þingbyrjun vet- urinn 1944 kom hann fram með frumvarp nefndarinnar. Nefnd- in þóttist engan tíma geta gef- ið lyfjafræðingum til að kynna sér frumvafpið. Það ylti hins vegar á eindregnum og skjótum meðmælum lyfjafræðinga að ríkisstjórnin myndi vilja sinna því. Vegna hins djúpstæða vel vilja og áhuga lyfjafræðinga til endurbóta lyfjalaganna, leyfðu þeir sér að taka gilda ræðu landlæknis fyrir innihaldi frv. og tilgangi. Er varla hægt að ætlast til minna en þess, að í eitt einasta skipti megi byggja á orðum þessa embættismanns sem sannfræðilegum grundvelli. Það er ekki lyfjafræðinganna skömm, að annað reyndist. Frumvarpið var svo stórgallað, að á því varð að gera miklar breytingar. Nefndin gerði ekk ert í heilt ár. Þa tók Lyffræð- ingafélagið þá ákvörðun á að- alfundi 1945 að endurskoða og breyta frumvarpinu. Þessi á- kvörðun var strax eftir fundinn tilkynnt landækni. Samt leyfir hann sér að kenna hana launa- feamningi, sem gerður var átta mánuðum seinna. Skemmtun hans yfir ,,endaskiptunum“ er því lítt skiljanleg venjulegi* fólki, því að skömmin hittir þar engan fyrir nema hann sjálfan. Upp úr engri samvinnu hefur slitnað milli lyfjáfræðinga og landlæknis, eins og hann seg- ir þó, því að hún hefur aldrei verið til. Hans afstöðu verður bezt lýst með orðum Pílatusar: „Það sem ég hef skrifað, það hef ég skrifað“ Punktum og basta. Samkvæmt beiðni hans fékk hann ítarlegar tillögur lyfjafræðinga 15. okt. 1946. Hann fékkst aldrei til að ræða þær. Vorið eftir gerði heilbrigð ismálanefnd neðri deildar al- þingis sig líklega að biðja þing ið um "'milliþinganefnd til að vinna úr fram komnum tillög- um til lyfjalaga. Þetta hljóp svo fyrir brjóstið á landlækni, að hann krafðist þess af stjórn lyffræðingafélagsins að viðlagðri hótun um að leyfa sjúkrasam- laginu að reka apótek hér en banna það lyfjafræðingum, að hún bæði nefndina að hætta við ætlun sína, til þess að honum gæfist tími til að samræma frumvarp sitt tillögum lyfja- fræðinga. Þegar til kom, reynd- ist loforð hans fánýtt. Hann neitaði að ræða tillögurnar, sem fyrir honum lágu, en gerði á móti „breytingartillögur“, sem voru hégómi einn. Honum var þó sýnd sú óverðskuldaða kurteisi, að þær voru bornar undir álit og atkvæði félags- manna til þess að verða af- þakkaðar sem annað grín af hans hálfu. (Niðurlagsgrein á morgun). Eyjaílugvéliii Framhald af 1. síðu. inni milli kl. 17,54—17,58 á sunnudaginn. Þegar skeyta- sambandið hófst við flugturn inn kvaðst flugmaðurinn vera við Þjórsá og var hon um þá gefið upp skyggni í Reykjavík. Var hann þá í 1500 metra hæð, en skýjafar ið yfir fjöllunum var á að gizka 3000 metirar. Rétt um það bil er skeytasamband- inu laufc, sagði flugmaður inn: „Er að koma að Eyrar- bakka og ætla upp fyrir ský- in og koma yfir þeim: til Reykjavíkur11. Eftir þetta hefur ekkert til flugvélarinnar heyrzt. En trúlegt er talið, að flugmað urinn muni hafa hætt við að fljúga yfir Reykjanesfjall- garðiim, því ,um svipað leyti, eða rétt á eftir að sbeytið kom, sást flugvélini frá Kveðjuathöfn yfir móður okkar, JóiiöiMiu Árnadóttur frá Brekkum, fer fram að heimili hennar, Brávallagötu 44 miðviku- daginn 10. þessa mánaðar kl. 13.30. Jarðsett verður að Árbæ í Holtum fimmtudaginn 11. þessa mánaðar klukkan 12 á hádegi. Bílferð verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 8 á fimmtudag. Guðlaug Gísladóttir. Guðm. Gíslason. Kömbum í stefnu á Ingólfs- fjall, og er ekki talið ósenni- legt að hún hafi ætlað að fljúga yfir Grafningsháls og vestur yfir Mosfelisheiði — en sú leið er istöku sinnum farin, þegar dimmt er yfir Reyk j anesfj öllunum. í leitarsveitunum héðan úr Reykjavík voru samtals 80 Itil 90 manrus, og voru þær skipaðar skátum, starfsmönn um frá lanidssímainum, Loft leiðurn, Svifflugfélaginu, starfsmönnum flugvallarins ýmsum flugmönnum, og auk þeirra leitaði 50 manna flokk ur frá Laugarvatnskóla uimi Lyn!gdalsheiðina. Svæðið, sem leitað var á takmarkað- ist að norðan við Skálafell og Grímsfell og ennfremur var leitað lallt upp að Kili, síðjan suður yfir Hengilinn og Grímsfell og enn fremur in og Hellisheiðina og Löngu hlíðarfjöllin að Krísuvík og allt í kringum Kleifarvatn. Enn fremur var leitað með ströndinni allt austur fyrir Þjórsárósa. Og þegar aðfara nótt mánudagsins leituðu menn um Landeyjasand, en í þeirri sitefr.iu sást ljós um kl. 11 á sunnudagskvöldið bæði frá Gaulverjabæ og Hala. Þegar nenn komu nið ur á sandana um móttina var Ijósið farið iað dofna mjög, og sýndist þeim þá sem það væri fyrir utan brimgarðinn, og er þesis jafnvel getið til að þar hafi verið um skips- ljós að ræða. Var varðskipið Ægir samt strax fengið :ti 1 að leita 1 úti fyrir ströndinni og leitaði það nreð ijósköstur- um, er.i varð einskis vart. Hlinmág flugu flugvélar um þetta svæði í gær, þrjár litl- ar flugvélar úr Reykjavík og -flugvél af Keflavíkurflug vellinum og leitaði hún með radar, en varð einskis vör, enda var skyggrii mjög slæmt. Seint í gærkvöldi var í undirbúningi að hiefja um- fangsmikla leit istrax með bliirftimgu í morgun, þar . eð leitin í gær hafði engan ár- anguir borið. Var búizt við að leitarleiðangrarnir yrðu mun fjölmennari í dag, og voru ýmis samtök og starfs- hópar þegar búnir að gefa sig fram rtil leitarinnar, mieð al aornars starfsmenn flugfé laganna í bænum, stairfs- menn landssímans, Farfugl- ar og fleiri. Síúdenfar mófmæla Framhald áf 1. síðu. únista Ingi R. Helgason, þá Jón Hjaltason fyrir fram- isóknarstúdenta, Jón P. Emils fyrir jafnaðarmenn í háskól anumi og Tómas Árnason fyrir íhaldsstúdenta. Komm únistar fóru undan í flæm- ingi og reyndu sem mest að iforðast að tala um Tékkó- slóvakíu, en þá sjaldan þeir komu að efninu, var megin- áherzlan lögð á“það, að flest ar fréttirnar frá Prag mundu vera upplognar að meira eða minna leyti. Urðu umræður fjörugar, ræður stuttar, en flestar laggóðar, og var ó- spart gi-ipið fram í. Einn ræðumianna hafði nokkra sérstöðu, að því leyti að hann! las upp bréf frá tékkneskum pilti, sem hanra hefur skrifazt á við. Lét Tékkinn illa af oki kommún ista, kvað frelsi Tékka aldrei muradu líða undir lók og hét því, iað barátta yrði tek- in upp gegn hinum komm- únistísku kúgurum. Kvaðst hann tirúa, að þetta mundi síðasta bréfið, er hann kæmi óritskoðuðu til íslands, og sagði hann boð sín í stuttu máli vera: Hjálp! í fundarlok var frávísuraar tillaga kommúnista felld. áð ur nefnd tillaga samþykkt, og loks samþykkt tillaea frá frá framsókraarmann'inum, sem var í Stuttu máli á þá leið, að fundurinn lýsi van- þóknun á ofbeldi stórvelda við smáþióðir, og teldi nú- verandi þróun í hiáimsmál- um vera hina hættulegustu1. sii söludagur í 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.